Skeggi - 24.03.1920, Blaðsíða 2

Skeggi - 24.03.1920, Blaðsíða 2
SKEGGI »Skeggi« kemur venjulega út e i n u sinni í viku, og oftar ef ástseður leyfa. Verð: 5 kr. árg. (minst 50 blöð). Auglýsingaverð: 1 kr. pr. «.m.; kr. 1,50 á 1. bls. Útgefandi: Nokkrir eyjarskeggjar. Afgreiðslu- og innheimtum. Gunnar H. Valfoss, Ritstjóri og ábyrgðarm. Páll Bjarnason. Hjá Í3 kaupa allir ^ Q|. sínar '»£ Tóbaksvörur. komna fyrirlitningu. það er sennilegt að einhver biðji fyrir þeim — á ókirkjulegan hátt — ef að því dregur að menn verða að sitja í landi frá mokfiski, og jeta alt hrátt í þokkabót. Líftryggmgafj elagið ..T H U L E« iangstærsta líftryggingafjelag á ÍTorðurlöndum Allur meginhluti árságóðans í „THULE" fer til hinna líf- tryggðu sem Bonus á hverju ári, eftir fimm ára ttyggingu, enda nemur hann stundum 40—50% af ársiðgjöldunum. „THULE" > hefur mjög hagkvæmt tryggingafyrirkomulag, og ættu allir sem hug hafa á því að tryggja líf sitt, að leita upplýsinga hjá undirrituðum umboðsmanni fjelagsins í Vestmannaeyjum. vetur, og allir vita hversu þægi ; legt það er, ekki síst þegar sóttir ganga. Ráð mundi það vera að koma upp sameiginlegu kúa- gerði fyrir bæinn, áður en öll lönd eru tekin undir tún og fiskreiti. Meðferðin á kúnum, meðan, þær standa á bás, er mjer ekki kunnug, jeg býst við að hún sje góð hjá öllum þeim sem getuna hafa, en hitt er líka víst að meðferðin á sumrin er miskunarlaus, og síst fallin til þess að kýrnar gefi góðan arð. (Framh.). Jóhann Þ. jósefsson. Verslun A. Bjarnase kauþir tómar steinolíuíunnur háu verði. Dýraverndun. í 8. tbl. „Skeggja" sje jeg minst fáum orðum á aldur og starfsemi „Dýraverndunarfjelags íslands". Af því að mjer er málefnið kært, langar mig að fara fáum orðum um meðferð dýra hjer í Vestm.eyjum, þann tíma, sem jeg hef dvalið hjer. Ekki svo að skilja að jeg álíti að dýrum sje misþirmt hjer frekar en í öðrum bygðarlöguin landsins, heldur til þess að 'benda á það er jeg álít að betur mætti fara og auðvelt væri að bæta um í meðferð dýranna. Tvær ástæður ættu að knýja menn til að fara sem. best með alidýrin. Önnur er mannúðar- skyldan, sem ætti að vera skrifuð í brjóst hverjum heilvita manni, meðaumkunin óg kærleikurinn. Hin ástæðan er hagsmunavonin, því að það er margreyndur sann- leikur, að þau alidýrin, sem best er farið með, gefa mestan arðinn. þetta veit hver bóndi í svet't, og enda allir þeir er hafa umgengis fjenað, en samt skortir mikið á að breytt sje eftir þessu. Mjer hefur oft blöskrað kæru- leysið sem sumir sýna um með- ferð búfjár síns, og oft hef jeg furðað mig á að nokkur maður skuli tíma að fara svo með fjenað sinn, hvað sem miskun- seminni líður. H e s t a r. það er ekki sjald- gæft að sjá hjer hross, ung og ? fullorðin, á algerðum flækingi á I vetrardaginn. Allir þekkja hag- lendið hjer á götunum og þá ró er óskilagripir hafa inni í bæn- um. Margir munu minnast hestanna sem voru að flækjast hjer út harða veturinn, nótt og dag, ýmist inni í rotum, eða um göturnar. Svangir voru þeir oft og alt útlit þeirra bar vott um þjáningu sem nærri má geta. þesskonar dæmi hafa ekki gefist síðan, en margt hef jeg sjeð á næturferðum mínum, sem mjer líkar ekki í meðferð hrossanna. Jeg skil fckki í hvern hag eða ánægju menn geta haft af því að eiga hjer óþörf hross og trippi. Hjer er þó sannarlega ekki pað haglendi að hafandi sje til hrossa- göngu. Nær væri að láta annan fjenað njóta þessa litla gróðurs, sem hjer er. Jeg veit að mörg- um fleirum en mjer rennur til rifja að sjá sárhungruð hrossin og mögur hima undir húsveggj- unum viku eftir viku, eigendum þeirra til Iítils gagns nje sóma. K ý r. Alment er svo talið að betur sje farið með kýr í kaup- stöðum en til sveita hjer á Iandi, en ekki veit jeg hvort það er satt. Ýmsar ástæður eru taldar fyrir því, og sumar ekki ósenni- legar. Hjer koma nokkrar: Eig- endur kúa í kaupstöðum eru oft efnaðri en alment gerist til sveita og hafa oftast ekki nema eina kú hver. þessi eina kýr nýtur þá alls þess fóðurs er til felst frá því heimili og stundum fleirum. Mjólkin í kaupstöðunum er dýr, og því er lagt sem mest kapp á að láta kúna framleiða sem mest af henni að mögulegt er; það borgar sig best. En hvort sem þessar ástæður valda því að kýr hafi betri með- ferð í kaupstöðunum yfirleitt en i sveitum, þá er jeg viss um að sá samanburður kemst ekki að hjer í þessum bæ. Mjer virðast kýrnar miklu ósjálegri hjer en flestar sveitakýr sem jeg hef sjeð og eftir því er nytin í þeim mörgum hverjum, um sumar- tímann að minsta kosti. Og því skyldi það ekkii' vera? þær verða að reika, hjer vorlangan daginn um graslausa móana, þaul nagaða eflir fje og hross, hvar sem þær fara, er grimmum og óvöndum hundum að mæta, glespandi vörgum, og oft ganga þær blóðrisa undan þeim. þær gerast órólegar þegar hvergi finst haglendi nje friðland, og slangra þá niður á götur, stund- um til að leita sjer vatns til að svala þorstanum eftir^langan sól- skinsdag; það mun nefnilega brenna ^ið að þeim er ekki æfinlega vatnað rækilega heima á sumardaginn. Og hvað finna þær? Græna fýlupolla sem safnast saman í skúmaskotum bæjarins, og annað óþverra-grugg, stundum það sem helt er út úr húsum; það hef jeg sjeð oftar en einu sinni. þess á milli snuðra þær í sorphaugum og meðfram görðum, og það grunar mig, að í þeim leitum fái þær ýmsan þann „fóðurbætir", t. d. gamla öngla og vírbúta, sem síðar finnast í innýflum þeirra á banadægri. Gæti ekki þarna jegið ein ástæða til hins mikia kúadauða, sem hjer liggur í landi ? Kýr geta drepist af fleiru en flugnabiti. það er fyrir löngu kominn tími til að bæta eitthvað um Jíðan kúnna á sumr'm. Drepist eins margar kýr næsta sumar eins og síðastl. sumar, þá verður hjer mjólkurlaus bær næsta Símslitin. -o- Landsímastöðin hjer hefur ný- lega auglýst að tekið verði á móti skeytum, og þau send annaðhvort í pósti eða í loftinu Ekkert heyrist um hvenær gert verði við símann, nje heldur hvort nokkurt verkefni til þess sje til í landinu; stöðin hjer' fær ekkert að vita. Ekki heldur fær stöðin hjer neitt af því sem hana vantar til þess að geta haldið taisímakerfinu hjer í lagi, og er hart fyrir símanotendur að lýða það bótalaust. Gefst ef til vill tóm til þess bráðum að minnast frekar á það og annað er viðkemur ólagi á símanum. Stöðvastjóri er núlkvaddur til R.víkur með fyrstu ferð til „skrafs og ráðagerða" um rekstur símans. Nýr hellir. —o— Síðastl. föstudag fundu þeir Guðni J, Johnsen og Árni Sigfús- son kaupmenn, nýjan hellir, fyrir sunnan Helgafell, skamt frá svo nefndum Haugahelli. Eigi vita þeir til að aðrir^ hafi fundið hanrt áður. Hellirinn er lágur, ekki mann- gengur og heldur mjór, en nokkuð langur á að geta 50-55 álnir. Dömur! Peysufataklæði SvUntU-SÍIkí sv.ogmisl. Efni í Rykfrakka er iallegast í versl. Peningabudda (með um 60 kr.) hefur tapast. Afgr. v. á. Prentim. Ve«tmannaeyja.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.