Skeggi - 30.04.1920, Blaðsíða 1

Skeggi - 30.04.1920, Blaðsíða 1
III. árg. Vestmannaeyjum, Föstudaginn 30. apríl 1920. * 16. tbl. Sýning á búsáhöldum. Búnaðarfjel. íslands hefur á- kvebið að halda þesskonar sýn- ingu sumarið 1921, og nú ný- lega sent út lítinn ritling um það efni. Um tilgang og fyrirkomulag sýningarinnar segir svo í ritl- ingnum: „Tilgangur sýningarinnar er, að fá saman á einn stað sem mest af þeim verkfœrum, sem ¦ notuð hafa verið, og líklegt er, I að hægt sje að nota hjer, við bústörf. þessi verkfæri á svo að reyna, og um þay að dæma, af þeim mönnum, sem ætla má, að hafi best vit á þeim hlutum, sem um er að ræða. þessi samanburður og dómur, á svo að vera til leiðbeiningar fyrir bændur og búalið á næstunni. Jafnframt. þessu er tilgangur sýningarinnar sá, að sýna breyt- ingar þær, sem hafa orðið á Startsháttum, og hvert stefnaeigi í þeim efnum. Á þessa sýningu er ölluin gefinn kostur að senda verk- færi, jafnt elnstaklingum sem fjelögum, eða stofnunum, hvort sem er útlent eða innlent. Að- eins að það, sem sýnt er, geti átt við staðhætti hjer. Allirsem hafa gert umbætur á verkfærum, sem að gagni mega koma, hafa hjer tækifæri til, að koma fíani| á sjónarsviðið. Enda mun heitið ríflegum verðlaunum fyrir alt, sem til umbóta horfir. þeir sem eiga eldri verkfæri, eru beðnir að gefa stjórn Búnaðarfjelagsins kost á, að fá þau á sýninguna, því mikils er um vert, að' hún geti orðið fjölskrúðug af þeim verkfærum. Margt af því eldra, er nú að hverfa úr sögunni. En það hefur menningarlegt giidi, að vita með hverju, og á hvern hátt, feður vorir unnu". Langur listi yfir áhöld þau er ætlast er til að sýnd verði, er í ritlingnum, og eru þau flokkuð þannig: Jarðyrkjuáhöld, (vjelar, hest- verkfæri, handverkfæri). Garðyrkjuáhöld. Heyvinnuáhöld, (hestverkfæri, handverkfæri, ýms áhöld). Flutningatæki, Reiðskapur. Girðingaefni. Mjólkuráhöld. Matreiðsluáhöld (eldri áhöld, nútíðar-áhöld). Áhöld við hirðingu og með- ferð búfjár). Rafmagns-áhÖld. Ýmisleg áhöld. Af þessu litla yfirliti má sjá að ætlast er til að hafa sýninguna svo fjölbreytta sem kostur er á, og mætti það vel takast ef al- menningur fylgdist að um það að senda þangað mtuai, forna og nýja. Aðferðin til að safna sýníngar- gripum á að vera þessi: „Seinna verða skipaðir menn, eða nefndir, til að sjá um undir- búning á hinum ýmsu deildum, og höfum vjer loforð um aðstoð ýmsa ágætra manna, til þeirra hluta. Útlend verslunarhús hafa boðist til, að senda verkfæri á sýninguna. En íslendingar sjálfir mega ekki vera eftirbátar. Margt er hægt að búa til hjer, og laga eftir staðháttum. Sýnið nú, hvað hægt er að gera, einnig á þessu sviði. Vjer þurfum betri verkfæri, og — sýningin á að vekja menn til umhugsunar og benda á nýjar leiðir. Látum nú sjá, hvað vjer getum í þeim efnum". Hjer er vakin eftirtekt á sýn- ingu þessari til þess að kaup- menn, og aðrir þeir er senda vilja varning og gripi á sýning- una, geti kynt sjer fyrirkomu- lagið í tíma. Vera má að hjer sje nokkuð af fágætum áhöldum, sem fróðlegt þætti að hafa á sýningunni; mundi sýningar- nefndin þakklát ef henni væri send þau. Áhaldalistinn er langur- og fjölbreyttur.. f honum er taliö margt af út- lendum varningi, sem kaupmenn vilja sjálfsagt kynna ^jer. Betri auglýsing er ekki til en opin- berar sýningar»á sjálfuni hlut- unum. Mikið tilefni er fyrir smiði að Háttvirii söfnuöur minn! Heiðrið minningu Hailgríms Pjeturs- sonar og Jóns Vídalíns. Af öllum. andlegrar stjettar mönnum lands vors, hafa þessi tvö mikilmenni átt mestan þátt í því að lyfta hinni íslensku þjóð „til ljóss heimkynna*. í öllum prestaköllíim landsins hefur verið efnt til samskota til hinnar fyrirhuguðu Hallgrímskirkju á Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, til minningar um sálmaskáldið ódauðlega H. P. Á þessu sumri eru liðin 200 ár frá dauða Jóns meistara Vídalíns, og áformað er að reisa honum minnisvarða í sumar. Biskuþ vor hefur skorað á presta lahdsins að annast sam- skot í þessu augnamiði. í öllum söfnuðum hafa orðið hinar bestu undirtektir. Ekki mun Vestmannnaeyja-söfnuður láta sitt ettir liggja. Gefendum til hægri verka, eru kaupmenn hjer vinsamlega beðnir uni að taka á móli gjöfunum. Ofanleiti 1. sumardag 1920. Oddgeir Guðmundsen. Nokkrar stúlkur og drengir geía fengið atvinnu við fiskverkun í sumar. Jóh Reyndal reyna list sína .fyrir sýningu- þessa, og leggja þar fram smíðis- gripina fyrir dóm almennings. Kaífl-kvarnir ný ágæt íegund nýkomin í versSun S 3* 3°^sw* Mannfall Enginn er sá þykkskinningur að honum blöskri ekki hið g furlega mannfall, sem verður í hverri styrjöld, jafnvel þó hún standi ekki yfir nema nokkra mánuði. Saga Mannkynsins er full með frásögur um blóðs- úthellingar svo að segja í hverju landi. þó hefur áhrifamestu mannvinum orðið næsta lít'ið á- Vefnaðarvöruurvalið mest, verðið lægst. S. 3. 3<An5etv.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.