Skeggi - 30.04.1920, Blaðsíða 2

Skeggi - 30.04.1920, Blaðsíða 2
SKEGGI Vor-bi rgði r — af neðantöldum vörum — nýkomnar: Maivörur: Hveiti — .Haframjöl — Hálfbaunir — Smjörlíki — Piöntufeiti — Dósamjólk (sæt og ósæt) — Kandis- Mola- og Strau-sykur — Brent Kaffi — Rúsínur — Sveskjur — Saft — Kanel-stangir (2 teg.) — Lárberjalauf — Aprikósu- og Rauð-grautur í pk. (Nýtt) — Matar-kex — Maríu-kex — Súkkulaði — Kókó-duft — Dilkakjöt í dósum. Qstar: „Steppe* r— „Ejdamer* og „Mysu“. Tll bökunar: Sítrónu- Möndiu- Vanille- og Kardimommu- dropar — Gerduft „Royal* — Ger í pökkum, — Sætar möndlur — Kardemommur — Eggjaduft. Járnvörur: Steikar-p ö n n u r .(stórar) — Blikkbrúsar 3,5 og 81. Olíuvjelar (þríkveikjur, ásamt kvelkjum) — Skrúfur — Prímús-hausar, hringir, lyklar — Lampabrennarar (15 og 20 línu) — Skrár — Hurðarhúnar — þjalir o. m. fl. — Bandprjónar (3 stærðir) — Klossasaumur. Fyrir karlmenn: Skeggsápur — MGillette“-blöð — Vindla- kveikjarar — Vasaljós — „Batteri“ — Ljóskúlur — Axlabandasprotar — Axlabönd. Drengja - nærfatnaður (sjerlega vandaður) — Drengja-gúmmíkápur — Teygjubönd (mjó ogbreið) o m fl. Bolla- og skraut-bakkar úr trje og glasi, 16 teg., aðeins fáir af hverri. N Biynj. Sigfússon. Nokkrar stúlkur og unglinga vantar mig við fisk- verkun í sumar. Semjið við mig sem íyrst. r Arni Sigfússon >Skeggi« keuiur venjulega út einu s i n n i t v i k u, og oftar ef ástæður leyfa. Verð: 5 kr. árg. (minst 50 blöð). Auglýsingaverð: 1 kr. pr. a.m.; kr. 1,50 á 1. bls. Útgefandi: Nokkrireyjarskeggjar. Afgreiðaiu. og innheimtum. Ounnar H. Valfoss. Ritstjóri og ábyrgðarm. Páll Bjarnason, Hjá Ö kaupa allir sínar p Tóbaksvörur. [aw'i a%\-ís>: iw.o.&vsiffn Asssffi gengt um að stöðva manndrápin, aðeins tekist að vekja hreifingu gegn þeim, sterka að vísu, en ekki , svo að nægi þegar til alvörunnar kemur. þeir eru að vísu orðnir fáir, sem viðurkenna ekki í orði að styrjaldir sjeu ósamboðnar siðuðu mannkyni, en hinir eru þó miklu fleiri enn þá, sem láta leiðast til glap- ráðanna þegar á reynir. Við það situr. ' En það er annað mannfall, sem vekur miklu minni eftir- tekt, og er þó drjúgum stór- feldara heldur en mannfallið í styrjöldunum, að þeirri síðustu og mestu undanskilinni. það er hið gífurlega manntjón er verður árlega við störf í þjónustu iðn- aðarins. Hjer á landi verður mönnum starsýnt á manntjónið við sjóinn árlega, og er það síst að furða, því að Ægir er stund- um furðu frekur í kröfum. Eiga þá margir um sártað binda, bæði hjer á landi og víðsvegar um heiminn. það er álitlegur hópur, sem fer í sjóinn á hverju ári, þegar talið er saman í ölium lóndum. þá eru námaslysin ekki sjaidgætari nje neitt minni háttar. stcoóun hefur myndast í iiatiiatondunum, að námavinnan ?>)t» ctitt iiæuule ri atvinna en joii.ciiskiiii og þyku rcynslan liuia aiaofest pa SKOÖun Oiiu otrúiegra er pað að blóð- ugasta manniailið skuli fara fram mestmegms í húsum inni við friösamieg störf. það er lesið með köldu bióði þegar blöðin fly tja hcgnir um að í þessum stoiboigariilutanum hafi farist 10 -20 menn í gær, og að svo og svo margir hafi mist limi. En safnast þegar saman kemur. Fyrir nokkrum árum var talið að um hált miljón manna færust árlega af slysum í Bandaríkjum N.-Amer.. og varla hefur það minkað síðan. þá var talið að(. slysin væru nókkru fátíðari Evrópulöndunum að tiltölu við mannfjölda, en þó eflaust miklu mannskæðari en nokkur styrjöld, sem þá hafði staðið. Merkur rithöfundur einn í Ameríku benti þá á það undarlega ósamræmi, að menn skyldu fyllast helgri reiði gegn styrjöldum og mann- fallinu í þeim, en láta sem varla vissu um hinar gífurlegu blóðs- úthellingar, sem verða daglega við friðsamleg störf í hverri iðnaðarborg; orsökln oft ekki annað en skammsýni og nurlara- háttur þeirra sem fyrirtækin reka. Meiri háttar styrjaldir koma varla nema einu sinni á hverjum 10 árum, en hittskeður árlega um öll siðuð lönd. Sami höf. leltar ástæðunnar fyrir því að menn skuli ekki taka betur eftir þessu þjóðarböli, og þykist finna hana í því að orustuvöllur- inn sje svo víður (öli Bandaríki N.-Amer.) og ofustan vari svo lengi (heilt ár). Daglegt mann- fallið á hverjum stað lætur lítið j yfir sjer, og er orðið svo venju- legt, að menn taka varla eftir því, eru aldir upp við það frá blautu barnsbeini. En þegar ársskýrslan kemur úr öllum rkjunum þá gefur á að líta, hálf miljón eða meira!- Alt farið á einu ári í sama landinu, og vekur ekki verulega athygli; svona venjast menn bölinu Yrði þetta mannfall aftur á móti í einni orustu, þá mundi allur heimur standa á öndinni af undrun, skáldin færu á flug og og sagnritarar fengju víðtækt verkefni í margar bækur, sem lesnar yrðu í nokkrar aldir á eftir. það ,er ekki ýkja langt síðan menn ljetu sjer skiljast hvílíkur voði hjer er á ferðum og tóku að gera ráðstafanir til umbóta. þó er nú að því starfað í ðllum iðnaðarlöndum, mest með einka- fjelögum, sem hafa samband sín á milli. Eitt aðalsamband slíkra <J\Ufc e\t\s-e\í ur fjeiaga hefur aðsetur í Bern, og beitir þaðan áhrifum sínum, víða um lönd. Á hátíðarsýningunni, sem haldin var í Kristjaníu 1914, var ein deild þar sem sýnd voru vinnutæki og vinnuföt frá því sambandi, og voru munirnir sniðnir með hliðsjón af slysa- hættunni. þar með fylgdu greini- legar skýrslur og aðrar upp- lýsingar um starfsemi verndar- fjelaganna, þær umbætur sem gerðar hafa verið á útbúningi verkafólks að tilhlutun þeirra. Oft þarf ekki annað en gera ör- litla breytingu á verkfæri tii þess að það verði alveg meinlaust, þó það hafi áður verið mesti skaðræðisgripur. Aðal-átarf fjelaganna, og það erfiðasta var þó að vekja blygð- unarsemi hjá atvinnurekendum fyrir hirðuleysi um hag verka- fólksins og meðaumkun með hinum mörgu miljónum, sem neyta brauðsins í svita síns andlitis í skjóli þeirra. það var þungur róður framan af, en þó var verra að eiga við sjálfa verka- mennina, þá sem áttu sjálfir að njóta ávaxtanna. Mikiu betur gengur fjelögunum hjer austan hafs en vestanf en samt heldur mannfallið áfram í svo stórum stíi að styrjaldir gera ekki betur. Druknun. Tveir menn druknuðu nýlega við lendingu í Vík í Mýrdal. Ráðning gátunnar í síðasta blaði. Allar liijurnar voru dögg- votar nema örlagablómið. Hafís er á sveimi fyrir Austur’andi. * Tvo vana háseta og einn vjelamann vantar á mótorbát til Austfjarða. — Gott kaup. Upplýsingar gefur Magnús Guðmundsson London. Þeir sem viija kaupa hey, nú þegar, geta fengið keypta töðu og út- hey í Berjaneskoti undir Eyja- fjöllum. Upplýsingar gefur ritstj. Prentsm. Veatmannaeyja Gjalddagi „Skeggja'1 er í dag (30. apríl).

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.