Skeggi - 06.05.1920, Blaðsíða 2

Skeggi - 06.05.1920, Blaðsíða 2
SKEGGI *Skeggi« kemur venjulega út einu sinni í viku, og oftar ef ástseður leyfa. Verð: 5 kr, árg. (minst 50 blðð). Auglýsingaverð: 1 kr. pr. *.m.; kr. 1,50 á 1. bls. Útgefandi: Nokkrir eyjarskeggjar, Afgrciðslu- og innheimtum. Qunnar H. Valfoss, Ritstjóri og ábyrgðarm. Páll Bjarnason. ' Hjá! kaupa allir ^ sínar p Tóbaksvörur. @3SSS®SSSÖSSS5®@SSS®$SSS«@SS£ír5SSS«SSSS* líður á vorið. Sjálfur ríkis- sjóðurinn er ekki betur staddur en svo að stjórnin verður að fresta sumum framkvæmdum er henni voru faldar af þinginu og heimilað fje til í fjárlögum. Jökull fjáreklunnar er að leggjast yfir landið jafnóðum og snjófannirnar hverfa. því olla kaldir straumar úr Elivogum ófriðarlandanna. Ráðningaskrifstofa. Nokkuð hefur verið um það rætt, og lagafrumvarp borið fram á alþingi, um að setja á stofn ráðningarskrifstofu fyrir verka- fólk. þykir mönnum full þörf á því fyrirtæki og það bæði í þágu verkafólks og vinnuveit- enda. Ráðningaskrifstofur tíðkast víða um lönd þar sem nokkuð er hugsað um hag verkafólks. þörfin fyrir þær er mest þar sem mannfjöldinn er meiri en svo að hver þekki annan. Nokkrir menn hafa gert sjer það að auka-atvinnu í R.vík að ráða verkafólk, hefur það þótt nauðsynlegt fyrir atvinnurek- cndur. En undan því er kvatað að þeir dragi fólk frá vissum atvinnuvegum. „Búnaðarfjelag ísl.“ reyndi hjer á árunum að láta sjerstaka skrifstofu ráða kaupafólk í sveit- irnar, en það gekk tregt í þá daga, snarkastið á fólkinu var þá ekki orðið eins mikið og nú. Síðastl. sumar var gerð til- raun með samvinnu milli búnaðar- þings og fiskiþings. Samkomu- lagið var gott en árangurinn ekki mikill í það sinn. Verka- fólkseklan var íhuguð af báðum pörtum og árangurinn varð sá að efna til samvinnu um ráðingu verkafólks, með því að setja ráðningaskrifstofu fyrir verkafólk svo aðal-atvinnuvegir landsins, Nokkrar stúlkur og drengir geta fengið atvinnu við fiskverkun í sumar. Jóh. Reyndal. Notið tækiíærið! Kaupið: Nærföt — Fataefni — Flibba — Bindi — Vasa- klúta — Skyrtu-tau — Buxnaefni — Silki — Flonel — Tvisttau — Kjólatau s f versl. £.3. 3of\nset\ Nokkrar stúlkur og unglinga vantar mig við fisk- verkun í sumar. Semjið við mig sem íyrst. r Arni Sigfússon landbúnaður og sjávarútvegur, skyldu síður spfila hvor fyrir öðrum. Stjórnum beggja fjelag- anna var*falin framkvæmdin og nú hafa þær opnað skrifstofuna. þangað er þeim ætlað að snúa sjer er vantar verkafólk og verka- fólkið slíkt hi6 sama þegar það vantar atvinnu. það mundi ráð fyrir þá er vantar verkafólk að snúa sjer til skrifstolunnar, „því að sá á fyrstur ferju, sem fyrstur kemur að á*. Skrifstofa þessi getur komið að miklu liði, ef menn komast á lagið með að nota hana. Hún mætti vel verða til þess að bæta nokkuð úr þeirri ringulreið sem orðin er á um útvegun á fólki. Skriflega samninga mun hún gera fyrir þá er þess óska, og mun þess ekki orðin. vanþörf að sögn kunnugra manna. Líklegt er, ef þessi tilraun tekst vel, að samskonar skrifstofur verði settar upp víðar en í Reykjavík á næstu árum. Jacket-föt, lítið brúkuð, fást með tækifærisverði hjá Steini Sigurðssyni klæðskera. Vatnsskortur. Ekki all-fá hús hjer í bænum eru þegar orðin vatnslaus, en fáir aflögufærir, nema nokkuð rigni að staðaldri. Brunnurinn í Botninum er þrauta lending þegar svo ber að. þar er ógirnilegt um að litast. Beinahrönnin og alskyns óþverri liggur þar á sandinum alla vega umhverfis4 póstinn. Mikið má vera ef vatnið ber ekki keim af þeim saman- safnaði. Brunnurinn sjálfur er í óstandi og hjálpast þannig alt að með að gera vatnsbólið heldur hvimleitt þyrstum og vatnsþurfa bæjarbúum. Vatnslindin undir Löngu er nú alls ekkert notuð, ekkert ílát við hana til að safna vatni í. Verði þurkasamt í vor og í sumar, veitir ekki af að nota hverja lögg sem til næst í tíma, nógur mun vatnsskorturinn verða samt. Góður mótor, brúkaður I óskast til kaups nú þegar. Til- , boð sendist ritstjóra þessa blaðs. v verkamannaskyrtu-dúkur og nær- fatnaður, nýkomið Prakkaraskapur. —o— Kunnugur maður skýrir svo frá að feldur sje niður geymslu- skúrinn undir Löngu og liggi þar ýmsir munir kringum skúr- stæðið. Mestan ímugust hafði hann á sprengiefni því er hon- um virtist kastað þar til og frá um sandinn, og er illa geymt svo dýrt efni og torfengið nú á dögum. Vanrækt mun hafa verið að taka stykki úr göngu- borðinu í haust, var þó samþ. í bæjarstjórn, og talið nauðsyn- legt þá, til að afstýra slysum. Samgönguteppa. Engin skip koma nú hingað frá Kaupm.höfn, sakir sjómanna- verkfalls þcss er þar hefur staðið um hríð og stendur enn. „Willemoes® liggur í K.höfn með mjöivörur þær er bjarga áttu fólki og fjenaði í harðind- unum á Norðurlandi, en fær ekki afgreiðslu. Hafiiarverkfall hefur staðið lengi í New-York og þess vegna hefur „Gullfoss“ legið þar fram að síðustu mánaðamótum; átti að leggja af stað 1. þ. m. Millilandaskipin fara aðeins milli íslands og Bretlands, meðan verkfall sjómanna stendur yfir. Danskir bændur hafa á orði að taka sjálfir skipin til að flytja smjörið á þeim, til að forða því frá eyðileggingu. Stórbruní. Nýlega brann fiskgeymsluhús og vjelahús sem Th. Thorsieins- son átti á Kirkjusandi við R.vík. Einn maður brann inni, sá hjet Ólafur Jónsson, ungur maður, er gætti vjelanna. Þeir sem vilja kaupa hey, nú þegar, geta fengið keypta töðu og út- hey í Berjaneskoti undir Eyja- fjöllum. Upplýsingar gefur ritstj. Peningar tapaðir á götun- um, skilist á afgr. Prentsm. Vectmannaeyja.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.