Alþýðublaðið - 20.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1921, Blaðsíða 2
1 Mmðsins er f Atþýðuhúsina við imgólfsstræti og Hverfisgöto, Slmi 088. Angiýsingum sé sldiað þnngsð aða ( Gntenberg i síðasta lagi kl. ,i® árdegis, þann dag. sem þær aiga að koma f biaðið. Askriftargjald ein Izr* á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. •Índálkuð. Utsölumenn beðnir að gera sldl tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársQórðungslega. Má þar nefna t. d. íyrstu söguna. Hún heitir „Brynhiiduí*1. Það efni fseri miklu betur f lengri sögu, enda eru viðfangsefnie tvö, en siíkt er varla fært í smásögu. Sama má að nokkru leyti segja wd þriðjú söguna; hún heitir „Kuldi*, og er annars mjög góð og önnur bezta sagam.í bókinni. Önnur sagán heitir „Barnið* og er snildarvel sögð og ber vott um eigi alliitia mannþekkingu. Loks eru tvö æfintýri, bæði vel sögð, og tvö kvæði á sundiariausu máli, sem koma manni tii að halda að höf. muni. Ifka eiga hæfiieika til Ijóðagerðar. Yfirleitt má segja það, að yfir bókinni hvílir blær ljóðrænnar feg- urðar, sakleysis og hreinleika. Skáldleg tilþrif eru þar, þótt þau aéu ekki stóríengleg, er. það sem einkum ber sögurnar uppi er til- finningin, hrein og ósvikin tilfinn- ing, og laus við alia uppgerð. Hygg eg að höf. hafi meir skrif- að af innri þörf em af iöngun eftir að komast í rithöfundatölu. Málið er gott, og< n&kkurnveg- ínn laust við tilgerð. Þó vil eg ráðieggja höf. að nota minna þankastrykin, og forðast þann sið sem sumir rithöfumdar vorir hafa tekið upp, að setja eitt, tvö eða þrjú orð í Ifnu, raieð punkti og þankastryki á undan og eftir, og fcalla það setningu, þótt það sé ekki nema líkill hluti.úr setningu. Það særir óbrjálaða œáltilfinningu og gefur grun um tiigerð hjá höf. Á þessu ber að vlsa ekki mikið, f.a er þó ekki örgrapt £g hygg að margúr muni lesa ALÞYÐUBLABtB þessa litlu bók með ánægju, og að lestri loknum hlakka til að tá að sjá meira frá höf. þá er hon um hefir vaxið lífsreynsia og ás megio. Ingimat Jónssm. Un ðaginn og vegiim. Samardagnrinn fyrsti er á morgun og ber þá helst til ný- lundu, að Bandalag kvenna beitir sér fyrir fjársöfnun i þvi augna- miði, að létta undir með fátækum börnum þessa bæjar, þegar nógu er safnað. Klukkan háif eitt hefst barnaskrúðganga með lúðrabiæstri. Heldur þá Sig. magister Guð- mundsson ræðu á Austurveíli. Klukkan hálf þrjú verður hljóð- færasláttur, söngur og fyrirlestur I í Nýja Bíó (Hljóðfæraflokkur Bernburgs, Benedikt söngvari Arnason, prófessor Haraldur Ní elsson). Klukkan fimm verður leikfimi undir stjórn Steindórs Björnssonar, upplestur: ungfrú Svanhildur Þorsteinsdóttir, iist- dans: Sig. Guðmundsson dans- kennari, og barnaleikur undir stjórn frú Guðrúnar Indriðadóttur. Loks hefst barnadansleikur kl. hálf átta í Góðtemplarahusinu. Enginn vafi er á því, að margt manna verður á ferli á morgun til þess að styrkja þessa starfsemi og gera sér um leið glaðan dag. Blaðið kemur ekki út á morg- un vegna almenns frídags prentara. Á treim stöðnm við höfnina var unnin eftirvinna í gær, og auðvitað fyrir 3 kr. um klukku tímann. Yerkatjórar þurfa skiijaniega að gæta hagsmuna húsbænda sinna, en þeir geta vel gert það, án þess að halla á verkalýðinn. Verkstjóra, sem gera verkalýðnum rangt til, til þess með því að reyna að koma sér vel við hús- bænduraa — slíka náunga ætti hvergi að þola. I ^ ' V Pað þótti honnrn betrá. Á laugardagskvöldið átti Ól. Fr. tal við Jóm Sigurðsson, sem er ýfir- verkstjóri við .Ara“, og spurði hvort hann viidi borga verka- mönnunum, sem voru að vinna, 3 kr um klukkutímann eftir kl 6. En Jón brást iliur við og sagðist aldrei borga það. Vinnan hætti því eðlilega kl. 6 En þetta aldrei stóð ekki nema þar til á sunnudagsmorgun. Þá voru menn ráðnir upp á 3 kr. um klukkutímann. Honum þótti betra að borga 3 kr. um tímann, þegar skipið var búið að iiggja aðgerða- laust i 12 tíma, og þannig, eftír útreikningi Morgunblaðsins, búið að tapa 12*/« skippundi, eða 1500 kr., en að borga þær strax. _Bifreiðagtjórafólagið „Brú,fr heldur fund í kvöld í Alþýðuhús, Blaðið rar borið út i seinne lagi í gær í nokkrum hverfum bæjarins, sökum prófs drengjanna, sem bera út blaðið. Bíkisveðbankamálið var i gær til 3. umræðu í neðri deild. Uiðu umræðurnar um það all-heitar, aðallega milli Sigurðar , Vigur- klerks og Bjarna frá Vogi. Kom Sigurður fram með rökstudda dagskrá um það, að fresta málinu til næsta þings. Virtist hann helzt mælá gegn framgangi málsins á þessu þingi, vegna þess, að bank- inn gæti komið fleirum að gagni en bændum. Dagskrá Sigurðar var feld með 22 atkv. gegn 4. Og málið samþykt með 18 atkv. gegn 4 og vísað til Ed. Unglingaráðsfundur er kl. $ í kvöld. YíðavangsManpið; hið 6. í röðinni, hefst kl. 2 á morgun frá Austurvelli. Heyrst heflr, að um 30 muni að þessu sinni taka þátt í því. Menn geta séð nánar um hlaupið i »Þrótti«, sem seldur verður á morgun. Fiskiskipin. Hilmir og Apríl komu í gær með ágætan afla. f morgun komu Þorst. Ingóifsson og Ethei bæði með góðan afla. — Seagull kom í gær með Sooó flskjar. Lánsfé tll byggingar Alþýðn- hússins er veitt móttaka í Ai- þýflubrauflgerflinni á Laugavog á afgreilslu Alþýflubiaflsíns, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.