Suðurland


Suðurland - 05.07.1913, Síða 1

Suðurland - 05.07.1913, Síða 1
SUÐURLAND IY. árg. »••••••••••••••••••• S u ð u r ] a ii d kemur út einu sinni i viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatanssoná Asgautsstöðum. Innheimtumenn Suðurlands eru hér á Eyrarbakka: skósmiður Gruðm. Ebenezerson og verzlm. J ó n A s bj ö r n s s o u (við verzl. Einarshöfn). í Reykjavík Olafur.GKslason verslm. í Liveroool Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta : kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. W Í • : : • : íþróttamótið „Skarphéðinn". íþróttamótsdagurinn rann upp, heið- ur og fagur, eins og h'elst vatð ákos- ið. Fólkið streymdi að úr ölluin áttum, akandi og ííðandi, á hestum og hjólum, og sumir gangandi. Flest kom auðvitað fólkið úr nærsveitunum, en auk þess var margt fólk úr Reykja- v'k og austan úr Skaftafellssýslu. Þar að auki var nokkuð af ferðafólki úr öðrum landsfjórðungum. Alls hefir - verið samankomið á mótsstaðnum á að giska nokkuð á þriðja þúsund manna þegar flest var. Meginþorr- inu af fölkinu kom stundvislega, og var það máske með af þvi, að gort hafði verið ráð fyrir að sýnt yrði sund kl. 10, en úr því gat þó ekki orðið vegna vatnsleysis. íþróttavöllurinn var prýddur sem hest, bæði með blómum og trjám og fánum, stórum og smáum; allir voru þeir bláhvítir, því alt var íslenskt þarna. Fólkið tók nú að skipa sér í sæti, og þegar komið var fast að hinum t-ilsetta tíma, þá komu tuttugu íþrótta- menn í fylkingu fram á völlinn og sýndu sig um stund; allir voru þ-Mr búnir til leika. Lúðrasveit úr Reykja- vik lék skrúðgöngulagið á meðan. Nú var klukkan orðin ellefu og gekk þá fram einn nefndarmanna (V. B.) og setti mótið með ræðu. Litlu síðar gekk fram Björgvin Vigfússon sýslumaður og mælti fyrir minni íslands. Einar Hjórleifsson skáld talaði fyrir minni æskulýðsiris, og Einar E. Sæmundsen skógvörður fyiir minni fánans. Siðar um dag- inn voiu frjáls ræðuhóld og talaði þá meðal annara Gunnl. Kristmunds- son sandgi æðslumaður. Aðalskemtunin voru auðvitað íþrótt- irnar. Voru þreytt hlaup íoo metra og 800 metra, kappglíma og fegurð- arglíma, hástökk og langstökk. Fóru þær fram með fjöii. Sér- staklega var boitt of miklu kappi í kappglimunni og var hún fyrir það Alþýðublað og atvinnumála Eyrarbakka 5. júlí 1913. Nr. 4. CO Árni Eiríksson. *-i co t-l 3 -tJ co p C o co co w • r-H a Fjölbreyttust! Ódýrust! Vef naðarvara. Flúnell hvít og mislit,. — Léreft drifhvít og ób)., fiðurheld og firíhreið. — Sæiigurtlúkar — Rekkjuvoð ir — Tvistdúkar einbr. og tvíbr. — Dagtreyjuefni margvísleg — Iíjólaefiii hentug í ivuntur, morgunkjóla og barnakjóla — Svuntuefni úr ullu, litfögur og smágjör. Kvcnnslipsi fágæt að fegurð og gæðum — Flaucl úr silki, ull og bómull, svört og af öðrum litum — Klæði, Dömuklæði — Enskt vaðmúl — Molskinn og Kast pilsatau. *** Stúfasirtz. **# Sumar og vetrar Sjöl og frönsk sjöl — Treflar og Langsjöl — Vasaklútar hvítir og mislitir — Axlabönd, Töiur — Hringjur — Hnappar — Krækjur — Krókapör — Skúfsiiki — Tvinni — Harn — Lllar- böud — Fingurbjargir — Skærí — Nálar — Lif stykki — Regnkápur — Regnfataefni og ---- fjölda margt fleira. Yfir höfuð eru hér á boðstólum allar þær vörur, sem hvert heimili þarfnast, og með bezta verði sem unt er að fá. Utanbæjarmenn og konur! Þegar þér komið til Reykjavíkur marg borgar það sig á verðinu, á gæðunum, og á timasparnaði að koinafyrst inn til Árna Eiríkssonar CD -+-3 co u a 4-^ C/3 0 o o 03 03 M • r-i tí Austurstræti ‘II e ekki eins falleg og hún á að veia. Aftur fór fegurðargliman fallega fram og sýndi vel leikni íþróttamannanna. Það ætli vel við að iþróttamönnuuum fjölgaði með áii hverju. Oskandi væii lika að hægt væri að sýna fleiri íþróttir, t. d. reipdrátt, knattspark o. fl. Að loknum íæðuhöidum og íþrótt- um var tekið að syngja þangað til lesnir voru upp vinningar íþróttamanna, og voru þeir sem hér segir: Kappglíma. 1. verðl. Bjarni Bjarnason 2. — Ásgeir Eiriksson 3. — Sighvatur Andrésson Fegurðarglvna. 1. verðl. Ásgeir Eiríksson 2. — Bjarni Bjarnason 3. — Bjarni Sigurðsson Hlaup (100 stikur). 1. v.l. Skúli Ágústsson 1272 sek. 2. — Eyjólfur Jónsson 13 — 3. — Guðm. Guðmundsson I3V2 — Hlaup (800 stikur). 1. v.l. Þorsteinn Þo rsteinsson 2,23 mín. 2. — Bjarni Þórðarson 3. — Guðm. Guðmundsson Hástökk. 1. v.l. Skúli Ágústsson 1.50 stik. Langstökk. 1. v.l. Skúli Ágústsson 6 stikur 2. — Bjarni Þórðarson 5.85 — 3. — Þorst. Þorsteinsson 5.68 — Lúðrasveitin lék lög öðru hvoru allan daginn. KI. 7 um kvöldið var tekið að dansa. Það má segja að mótið tækist öll um vonum framar. Yar auðséð að forstöðunefndin hafði búið alt í hag- inn sem best hún mátti. Það var þó æði mikill galli á mót- inu hvað örðugt var að stjórna fólk- inu. Það er þó óþarfi að ryðjast fram á íþróttavellinum, því útsýni er hið besta úr sætunum. Gerði forstöðunefnd alt sem hún gat til að hafa hemil á öllu, en það hrökk ekki til. Það var gert orð á því í fyrra hve mikið var drukkið á mótinu þá. í þetta skifti er ekki gerandi orð á slíku. ---------------- Alþingi sett. Þriðjudaginn 1. júli kl. ll3/4 söfn- uðust þingmenn saman í alþingishús- inu og geggu þaðan í s*rúðgöngu til kirkju kl. 12. Var þá sunginn sálm- inn sálmurinn nr. 614. Að honum loknum steig séra Kiistinn Daníelsson prófastur á Útskálum í stólinn og lagði útaf Matth. 12, 31—32. Að endaðri ræðu var sunginn sáhn ■ urinn nr. 619. Þá gengu þingmenn aftur í alþingishúsið og fylgdi þeim forvitinn mannfjöldi. Þegar þar var komið stóð ráðherra upp og las bréf konungs um að al þingi væri kvatt saman. Fylgdi þar með kveðja konungs og hamingjuósk. Stóð þá þingheimur upp og hrópaði nífalt húrra fyrir konunginum. Var svo lýst yfir að alþingi væri sett. Þar næst var kvaddur fram ald ursforseti Júlíus Hafstein fyrv. amtm. til að stýra forsetakosningu. Hófst fyrst rannsókn kjörbiéfa ný- kjöiinna þingmanna og voru þau öll samþykt. Þá var kosinn forseti sameinaðs þings Jón Magnússon bæjarfógeti moð 20 atkv. L. H. Bjarnason fékk 18 at,kv., tveir seðlar auðir. Forseti sameinaðs þings gekk til forsætis og mintist þeirra þriggja þingmanna er látist höfðu siðan síðasta alþingi var háð. Þingheimur hlýddi á standandi. Kosinn varaforseti séra Sigurður Stefánsson frá Vigur með 20 atkv., Eirikur Briem fékk 7 atkv., I,. H. B. 2 og 10 seðlar auðir. Skrifarar sameínaðs þings urðu Jóh. Jóhannesson sýslum. og Ól. Briem. Kosinn upp i efri deild Hákon Krist ófersson. Forseti í efri deild var kosinn Steíán Stefánsson skólameistari, en forseti í neðri deild Magnús Andrésson próf. -------o*o~o----- Á víð og dreif. Prestvígðir voru siðastl. sunnu- dag Jakob Ó. Lárusson (læknis Páls- sonar) að Holti undir Eyjafjöllum, og Tryggvi Þórhallsson (biskups), settur ptestur að Hesti. llöfn við Skerjafjörð. Sagt er að í ráði sé að byggja hafskipabryggju við Skerjafjörð hjá Skildinganesi. Er sagt að eigi að gera út botnvörpu- skip þaðan jafnvel straks í haust. Mikil atvinna verðut við þetta í suin- ar, og er þegar byrjuð vinnan og ýms áhöld komin. Fiskiþillgið var sett í Rnykjavík 30. júní. Voru í byrjun mættir 8 þingmenn kosnir, og auk þeiria 3 deildafulltrúar. Búist er við að þing- ið standi í viku. Höfruiigslilaup. Mikil höfrungs- ganga kom á Akureyrarhöfn nýlega. Bárust þeir mikið á og busluðu mjög. Var 1 skotinn og seldur fyiir um 70 kr. Bifrciðar. Nú er farið að láta bifreið ganga á vegunum hér sunnan- lands. Fer hún hart yfir og er það hætta nokkur að veiða á vegi henn-

x

Suðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.