Suðurland


Suðurland - 12.07.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 12.07.1913, Blaðsíða 4
20 SUÐURLAND Lang ódýrasta og besta verslun landsins er „Yerðandi“ Hafnarstræti 18 Reykjavík. Hún heíir meðal annars á boðstólum: allsk. Nærfatnað — Peysnr, þýskar, danskar, enskar og færoyskar, Handklæði, fjölda stærðir — Jerscyíot fyrir börn — Axlaböud — Húfnr Sundföt — ItekkjuToðir — Vasakluta og Trefla. Oliufatnað karla og kvenna — Trawlarastakka og bnxnr — Reið- skálmar, ágætar fyrir ferðamenn. Sömuleiðis liin alkuunu YEIÐARFÆ IV I. s. s. Línur — Manilla — Kúlur — Netagarn — Lóðarbelgi allar stærðir, og yfir höfuð alt sem að útgerð iýtur. Lítið inn í VERÐANDA áður en þið festið kaup annarsstaðar Öngla ■XBXBXBXBXaXH' Prentvillur. Þessar villur hafa slæðst inn í greinina „Verkmannablaðið" í 3. thi.: í 14. línu greinarinnar stendur: „er það formaður þess félags sem er að bera blak af“; á að vera: bera blak af því, og í 23. línu stendur: „en suður fyrir almúgamenn", á að vera: en síður fyrir almúgamenn. cfeningar að þdna. Undirritaður hefir til sölu: ágæta hvíta skilvinduolíu 65 aura pottinn allskonar smurningsolíu frá 20—45 aura pundið nr. 1 smórlit 1.80 pottinn afarsterkan sinórpappír mjóikurbitainælara 95 vagnáburð, stór dós á 50. Hefi flest af því sem rjómabúin þurfa. Einnig panta eg alt er þau þurfa, með áður óþektu verði. Bjarnhéðinn Jónsson járnsmiður, Reykjavík. Prjónavékr. Þeir, sem viija fá p r j ó n a v é 1 a r hjá mér í kaust, eru beðnir að senda mér pantanir sínar sem fyrst, þar eð vélarnar ekki geta verið komnar hingað fyr en 2—3 mánuðum eftir að pantað er. Ein vél (Dý) með 106 nálum, sem hjá verksmiðjunni kostar 180 kr., er til sölu hjá mér nú þegar fyrir 152 krónur. Eyrarb. 3/7—'13 P, Nielsen, Ritstjóri og úbyrgðarmaður: J6a Jónalansson, alþingisra. Prentsmiðja Suðurlands. ’BXBXBXaXBXHXB Jörðin Skarfanes í Rangárvallasýslu, fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1914. Alt land jarðarinnar, að slægjulandi undan- skildu, er skógi vaxið, og þarafleið- andi með beztu útbeitarjörðum sýsl- unnar. Lysthafendur semji við ábúandann, Finnboga Höskuldsson, sem gefur allar nánati upplýsingar. Alt að 1000 tómar steinolíu-og olíutunnur óskast keyptar mót borgun út í hönd Tilboð, þar sem fram sé tekið það verð, er óskast fyrir tunnurnar, send- ist til Iíarl Straiul á Siglutirði. TAPAÐ — FUNDIÐ. ■ -—^7 . --- -• -----■ Tapast liafa úr hcimahögum 2 hestar, báðir markaðirstúf- rifað hægra. Annar hesturinn er bleikur, með hálfhringmyndaðri stjórnu í enni, fremur iítill; 9 vetrá. . Hinn hesturinn er hvítdröfnóttur framan í; fremur htill; 17 vetra. Einnandi geri svo vel og skili fil mín eða geri mér aðvartr Stórahrauni 11. júlí lill.'i Gísli Skúlason. Tapast hefir úr heimahögum rauður hestur, tvístjörnóttur, fremur lítill, vetrarafrakaður, ójárnað- ur. Mark: bit.i aftan hægra. Sá, er kynni að verða hestsins var, geri mér aðvart, eða Hióbjarti Pét- urssyni skósmið óðinsgötu 5, Rvík. Móakoti 4. júlí 1913 Guðm. Ó.lafsson. Tapast hcfir peningabudda meðfram veginum frá Ósabakka að Þjóisártúni. Skilist í prentsmiðju Suðurl. Mörgum krónum er fleygt út um gluggann af því menn kaupa ekki þar sem ódýrast er. Og ef þið viljið komast hjá því, þá kaupið í Egill Jaltobsen’s vefnaðarvöruverslun í Reykjavík, (beint á móti pósthúsinu) sem heflr á boðstólum mestu nýjungar af allskonar **# VEFNAÐARVÖRUM *** Kjólatau mikið úrval frá 0,69 til 2,20 pr. al. Cheviot svart og misl. 0,65 til 2,10 pr. al. Clicviot í reiðföt 2V4 al. breitt 1,90 til 2,38 pr. al. Stærsta úrval af allskonar tvistuiu Tvíbreiður tvistur í svuntu 0,81 (þveginn tvÍ3tur) Sængurdúkur 2x/4 al. breiður 0,95 pr. al. Hvítt gardínutau 0,20 pr. al. Floncl hvítt og misl. frá 0,20 til 0,54 pr. al. Dömuklæði 1,25 til 2,20 pr. al. Enskt vaðmál svart og misl. 0,75 pr. al. Efni i karlmannafnt 1,28 til 5,60 pr. al. Mikið úrval Flauel 22 þml. breitt 0,75 pr. al. Silkiflauel 1,75 til 5,50 pr. al. Lastingur svartur, tvíbr. 0,42 pr. al. Mislit Bommcsie 0,33 pr. al. líekkjuvoðlr 0,95 til 2,00 pr. stk. Langsjöl hvít 0,75. ísgarnssjöl 1,45 til 2,65 Kvcnnsokka 0,38 rrjónagarn i öllum litum 2,60 pr. pd. Tvinna 0,10. Saumnúlar 0,06 pr. bréf Plydskant 0,04 pr. al. Drcngjabclti 0,20 til 35 Vasaklúta 0,08 til 0,50 Molskinn í buxur sterkt 0,48 til 1,10 pr. ál. Ennfremur fæst þar stærsta úrval af allskonar Prjónlesi. Peysur og buxur samfastar handa drengjum 2,40. Slipsisborða 0,45 pr. al. Blejað og óblejað lércft 0,15 til 0,38 pr. al. Sliirtiilg svartur og grár ete. etc. etc. QAÍTMAVÉT AR 1,1C® c^n^ldu lijóli 28,00. jAUluAVLLAa me5 tvöföldu hjóli og i kassa 42,00. Ekta Demants-brýni QQj aru 6qzíu íjáGryni í fiaimi. Jafngóð á aliskonar eggjárn, bæði hörð og deig. Vinna afar-fljótt. (xcra flugbcitt á fáum sekúndum. Eru sérlega endingargóð, og verða þvi ódýrust allra brýna. Spara tíma, fé og fyrirhöfn. Feir, sem citt sinn hafa reynt pujt, kaupa aldrci önnur brýni. Athugið! Demantsbrýnin eru því aðeins ektá, að þau séu með einkennismiða með nafni mínu. Yarist einskisnýtar eftirlíkingar, sem hafðar eru 4 boðstólum. Einkasali á íslandi: Stefán Runólfsson Ingólfsstræti 6. Reykjavík, Fundfst hafa 28. júní stígvél á veginum frá Þjórsártúni til Tryggva- skála. Eigandi getur vitjað þeirra til Guðm. Jónssonar i Heklu gegn borg un á auglýsingu þessari og fundar- launum. G. Jónsson. Fundist liefir á Holtaveginum þrfíBtur undan myndavél eða mæl- ingaáhaldi. Réttur eigandi vitji hans -til Ólafs ísleifssonar á Þjórsár- túni og borgi auglýsingu þessa.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.