Suðurland


Suðurland - 19.07.1913, Blaðsíða 1

Suðurland - 19.07.1913, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbaklía 19. júli 1913. Nr. 6. Suðurland komur út einu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinnkost- ar 3 krónur, orlendis 4 kr. Ritetj. Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innhcimtumenn Suðurlands cru nér á Eyrarbakka: skósmiður öu5m, Ebenezerson og verzlm. Jón Asbjörnsson (við verzl. Einarshöl'n). í Reykjavík ölafur Gríslason vorslm. í Lívcroool Auglýsingar sendist í prcnt- smiðju Suðurlands, og kosta : kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. : : 9 Alþingi. Fruniv. um vatmveit'mgar er lagt ÍFrtr e. d. Er það fram komið sam- kvæmt þingsályktun alþingis 1911. Tillagan var frá landbúnaðarn. í til- efni af fyrirhugaðri áveitu úr Hvítá yflr Flóann. Frumv. fjallar um áveitu og fram- ræslu til gróðurauka og gróðurvarð- veislu, en ekki um vatnsveil.ur til aflframleiðslu eða neysluvatn og þ. h. Það er nokkuð margbrotið og mið- ai' til þess að gera auðveldara að koma á samáveitum án þess þó að skerða hagsmuni einstakra manna. ^ög um þetta efni efu nauðsynleg, Þvi líkur eru til að vatnsveitingar fari mjög i vöxt. Nefnd var sett: Jón Jónatansson (form.), Þór. J. (skiif.), Eir. Br., Jós. Bj., Steingr. J. Frv. um nafnbreyt. og ný nöfn á hylum. Með því gefst mönnum kost- ur á að breyta nöfnum á býlura sín- um með leyfi stjórnarráðs. Leyfis- bréf kostar 25 kr.; auk .þess er skrá- setning og þinglesning. Á þetta við nöfn sem jarðabók telur. Einnig geta menn látið þinglýsa nafni á býli, sem ekki er talið í jarðabók; giidir nafnið úr því og verður ekki breytt nema með ieyfisbréfi. ^rv. um ný nöfn manna og ættar- °'n- Þar segir (í 1. gr.): „Engínn a ^reyta skýrnarnafni sínu eða ætt- arnafni, eða taka upp nýtt nafn, nema y'gt só fyrirmælum laga þessara". Þetta fóik a víst að koma í veg fyrir Seti skift um nafn rétt eins og ^. yrtu' avo sem tíðkast hefir hingað ' °g m„arBir hafa gert sór að leik. Frv. kveður „w, 4- - t i •*..¦ %kyrt a um nafnaskifti og notkun nafna, m_ a (, 3 gr); „Sá sem skírður hefll. verið tveimur nöfnum eða fleirum, 6r skyldur til að nota sama fornafn e0a sömu for. nöfn alla æfi". (6. gr.): „Ættarnafn S*m upp hefir verið tekið fyrir síðast- liðin aldamót telst viðurkend eign þess er þao heflr nofcao«. Nafnaskifti geta menn þó fengið hjá stjórnarráði (leyfisbr. 10 kr.) og með kgl. leyfisbr. sem áður. Frv. um sérstök eftirlaun handa skáld- inu Steingr. Thorsteinsson. Farið fram á að hann fái að sleppa embætti með fullum launum, sórstaklega með til- liti til þess er hann hefir unnið í þaifir bókmentanna, og svo til þess að honuni gefist tóm til að ijúka við nokkur ritstörf er hann hefir með höndum. Frv. um verkfr. landsins. Gei t ráð fyrir að gera hann að konungl. em bættismanni og laun hans hækkuð um leið upp i 4000 kr. Siglingalagafrv. er hið sama og lagt var fyrir síðasf.a alþingi, með nokkr- um smábreytingum. Það er lagt fyrir e. d. Nefnd: Eir. Br. (form.), Sig. Eggeiz (skrif.), Sig. Stef. Frv. um mannskaðaskýrslur og rann- sókn á fundnum likum leggur stjórnin fram að ráði landlæknis. Gerir það ráð fyrir að öl) lík þeirra sem vof- veiflega deyja, verði skoðuð af „lög- gæslumanni" (sem er bæjarfógeti sýsl- um. og hreppstj.) og lækni. Skal kryfja líkið ef vafi er á um dauða- meinið. Kostnaðurinn greiðist úr landssjóði. Fyrirmæli eru og um mannskaðaskýrslur. Yflrleitt er frv. stiiaö tii að skerpa eítirlitið á vofveif- legum tilfellum. Segir í athugasemd- um við frv. að morð séu grunsam- lega sjaldgæf hér á Jandi, en sjálfs- morð fari mjög vaxandi. Er geflð í skyn að ekki muni alt með feldu með öll þau lík er finnast. Mannskaðar af slysum eru óeðlilega tíðir hjá svo fámennri þjóð. Frv. um breyt. á lögum um lán úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestsetrum landsins. 1. gr. „Ekkerf lán má fara fram úr 5000 kr. Lán- in ávaxtast og 'afborgast með 4 °/0 á ári. Af því eru 3Va % vextir, en V2°/o afborgun". Það er gert að skiJyrði fyrir lánveitingunni að húsin séu gerð eftir uppdrætti sem lands- stjórnin samþykkir, og séu bygð úr steini eða steinsteypu; þakið só var- ið með járni „eða eigi ótryggara efni". „Timburhús, þótt aljárnvarin séu, má því aðeins reisa fyrir lánsfóð, að ann- ars sé ekki kostur vegna staðhátta". Landsstjórnin ræður yfirsmið hússins. Þegar hús er bygt fyrir lánsfé sam- kvæmt þessum lögum, þá skal prest- u'r leggja Va% af virðingarverði húss ins í sjóð, sem nefnist „Fyrningar- sjóður" og landsstjórnin stjórnar. Stjórnin hefir að mörgu leyti að hyllst till. milliþingan. i skattamálum 1907. Tvö fiumvörpin frá þeirri nefnd hefir hún tekið upp, sem aftur geta af sér önnur ný og millíþingan. hafði komið með. Það eru frv. um tekjuskatt og fasteignarskatt. Frv. um tekjuskatt. Af öllum árs- tekjum af eign og atvinnu skal gjalda Framh. á næstu siðu. Guðmundur Hjaltason. Hann varð sextugur 17. þ. m. (f. 17. júlí 1663). Það er ekki ætlun Suðurlands að fara að segja æfisögu hans, en það vill minnast hans í fám oið- um, því maðurinn er mörgum kunnur og líklega öllum að góðu. Aðalstaif hans hefir verið að fræða aðra. Meðan hann dvaldi í útlöndum, var hann á sífeldu ferða- lagi til að halda fyrirlestra, eftir að hann sjálfur haíði lokið námi. Lengst var hann í Noregi og þótti mikið til hans koma þar. Var hann þá kunnugur mörgum helstu mönnum Norðmanna, Líka ferð- aðist hann um Danmörk og hélt þar fyrirlestra. Alls mun hann hafa haldið 500—600 fyrirlestra eilendis, flesta um ísland, sögu þess og bókmentir. Hann gerði fyrstur manna tilraun með lýðháskóla hér á landi. Kenslu- störf stundaði hann um langan tíma meðan hann var nyrðra, og jarðrækt á sumrum. Það tvent segir hann að hafl látið álr best. Það er líka víst að kann gekk að hvorutveggja með einlægum áhuga. Umfram alt ber hann fyrir brjósti öll siðferðismál og kveður þá skýrt að, er honum þykir þess við þurfa. Mannvinur er hann einlægur og reyndar alls þess sem lífsanda dreg- ur. Það er honum yndi að tala um dýr og blóm, og alt sem er fagurt, satt og gott. Hann er mætavel að sér í mörgum greinum. Heim kom hann fyrir 4 árum og gekk þá í þjónustu ungmennafélag- anna. Hefir hann farið margar og langar fyiirlestraferðir fyrir þau, bæði á sumri og vetri. Oftast er iiann gangandi á ferðum sínum. Sjálfur segir hann um fyrirlestastarfið nú alveg nýlega í „Lögréttu" : „Fyrirlestrar eru og eitt menningarmeðalið og geta gert gagn eins og hin. En hór á iandi er ennþá örðugt að nota það, einkum vegna strjál- bygðar, veðráttu og húsaskorts. Má þó með lagi gera mikið gagn með því, vekja og fræða, leiðbeina og leiðrétta, bæði í andlegum og veraldlegum efnum greiða götu skólanna og bókmentanna ogfleira. En mikið þarf til þessa starfs ef vel a að ganga. Ekki aðeins þekking og áhuga, andríki og mælsku og aðra andlega hæfileika, heldur einnig líkamsþrek og þol og góða heilsu. Og svo ekki síst nægjusemi og reglusemi. Þótt eg til dæmis hafi nú yflrleitt fengið góðar viðtökur, þá finn eg það, að náttúran gerir starf þetta oft erfltt. Margur dagur feliur úr, og til þess að starfið gangi nokkurnveginn duglega, verður að halda 2 og stundum 3 á dag. Með þessu móti hefir mér tekist að halda yfir 400 fyrirlestra á þessum seinustu 4 árum." Guðmundur veit orðið vel hvað það er að vera alþýðukennari hér á landi, og alt sem því fylgir þekkir hann víst flestum betur. Þessi síðustu ár hefir hann fengið dálítinn styrk úr landssjóði, og nú hefir stjórnin tekið hann upp á fjárlogin. Nokkuð hefir hann fengist við að yrkja og kemur hér kvæði eftir hann. ísland í þyngstu þraut. Som islcnsk blóm á cyðimel þi'ini œðsta ljóma ná, og brosa rjóð við biti-ast él, cins blómlcg stóð við grimmast hcl vor fatœk þjóð og fárið sá, on fogurst Ijóð kvað þ'i. Fvá virkjum jökla vatns og báls mörg válcg skothríð stóð gcgn rændri þjóð með hlckk um háls í hungursneyð og ógnan st;'ils hún misti ei vopn nc vígamóð, cn varðist scig og fróð. Hún hcfir aldrci átt cins bágt iic eina mjög vcrið smáð, cn aldrci lyft sér upp eins hátt með óðsins hclgan trúai-mátt, oss ávöxt ber hans eilíft sáð í allri helgri dáð. Þá kvað nýtt lif og kraft í þjóð vort kraftaskáldið bcst — þótt langmost hefji Hallgríms ljóð lijá hílmi þcssum trútt lið stóð — oss upjii hélt hans andi mcst þá okkur gckk hvað verst. Fyrst svona var i þyngstu þraut vor þjóð svo vcik og smá, hún á víst fagra framabraut, og frœ þau geymir hcnnar skaut, sem mættu fegri frjósomd ná en flest alt jörðu á.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.