Suðurland


Suðurland - 16.08.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 16.08.1913, Blaðsíða 4
40 SUÐURLA'ND „Eros“, fiskílutningsskip, sprakk í loft upp á Mjóaflrði fyrir nokkru. Gufuketiilinn sprakk og sprengdi skipið, og sökk það bráðlega. Prír menn biðu bana, það voru vélamenn- irnir; aðrir skipverjar björguðu sér á bátum. Eitthvað af fiski var kora- ið í skipið. Leiðréttingar. í „Suðurlandi" frá 27. f. m. (3. tbi.) er smágrein frá mér með fyrirsögn- inni: „Verkmannablaðið", sem því miður heflr, samkv. aths. í 9. tbi. þess blaðs, er áðurnefnd grein hljóð- ar um, („Lestu betur!“), reynsf ósönn að nokkru eða öllu(?) leyti. — Tel eg mér skylt að leiðrétta það helsta, sem ritstj. „Verkmannablað“s telur ofsagt í nefndum greinarstúf, með því að eg býst ekki við að nærri allir lesendur „Suðurl." lesi Verkmanna- blað þeirra Dagsbrúnarmanna í Reykja- vík. Fyrsta höfuðsynd mín er þá sú, að eg hefi nefnt blaðið þeirra Dags* brúnarmanna Verkmannablaðið — en á að vera Verkmannablað. Þetta eru góðfúsir lesendur umfram alt beðnir að athuga, um leið og mér ber að biðja útgef. „Verkmannablað“s af- sökunar á fljótfærninni. — Rangt kvað það vera og misskiln- ingur, sem eg hefl ritað um grein- ina „Vinnutími og kaupgjald verka1 manna í Kaupmannahöfn". Dó litur svo út sem útgef. Verkmannablaðs hafi tekist að finna það út við hvað eg átti, því tilgáta hans þar að lút’ andi reynist alveg laukrétt. Mín meining var sem sé í sem fæstum orðnm að drepa á innihald greinar- innar, og láta svo kylfu ráða kasti um það, hvort væntanlegir káupend- ur Verkmannabl. (hérna á staðnum) fyndu nokkurt vit í þessari „einkenni- lega röngu“ skilgreiningu minni. — Nú er það uppvíst, að efnið 1 um- ræddri grein er tekið úr bók, sem samið hefir bæjarstjórn ’ Kaupmanna- hafnar, en útgáfuna heflr annast for- rnaður hagfræðisskrifstofu ríkisins, (Cordt Trap kvað hann heita). Petta orð hjá mér „sennilega" var óleyfi- log gripdeild — eins og það líka er óleyfilegt að bjanda saman hugtak- inu „Landhagsskýrslur Dana“ við áðurnefnda fræðibók, að eg nú ékki nefni aðra eins lokleysu eins og þá, •’ að blanda saman t. d. „hagfræðis- skrifstofu ríkisins® og bók, sem bæj- arstjórn Kaupmannahafnar gefut út! Dað er ætíð leitt að þurfa að éta ofan í sig aftur það sem maður hefir sagt opinberlega, sérstaklega í blöð' unum, og einkum og sér í lagi hafl ósannindin verið sögð í flaustri, veik' loika eða breyskleika, fremur en af ásettu ráði. — Því að það var þó ongan veginn tilgángur minn með ofattumræddum grei tarstúf. 26/v—3 G. H. llegnkápa, tneð hettu, fundin á veginuin móts við Langstaði í Flóa. Vitja má til Jóus Guðmundssonar á Skeggjastöðum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Jón Jónatansson, alþingism. Prontarniðja Suðurlands. Staka fundin í öskustónni. Til klukkan fjögur sátu þeir og suðu, í svælu og reyk, loks góða nótt þeir buðu. En daginn eftir þrótturinn var þrot- inn, þvaran týnd og eldhúsgögnin brotin. Kári. íslenzkir sagnaþættir. Eftir dbrm. Brynjúlf yönsson fráMinna Núpi. V. þáttur. Ecldnamaunaþ áttur. Páll var elztur barna þeirra Guðmundar og Guðrúnar. Unni móðir hans honum rnjijg og kom því til leiðar, að hann lærði skrift og rcikning, sem þá var fátítt hjá alþýðu. Var hann nolckur ár bókhaldari við verzlun í Vestmannaeyjum og fékk Þuriðar, dóttur Jóns Eyjólfssonar, undir- kaupmanns þar. Sagt var raunar, að Jón væri ekki son Eyjólfs, heldur hefði hann gengið við faðerní hans fyrir Hans Klogh, kaupmann í Eyjunum. Kona Jóns, móðir [’uríðar, var Hólmfríður Benidiktsdóttir, systir Vigfúsar prests á Kálfafellstað. Bróðir Þuríðar var Páll skáldi. Var haun miklu yngri. Þau Páll og Þuríður bjuggu fyrst á Brúnum. Jón, faðir Þuríðar varð bráðkvaddur. Hún tók þá Pál, bróður sinn, til sín að Brúnum. Var hann þar smaladrengur um hríð. Þá bar svo við að Vigfús sýslumaður Þórarinsson var þar á ferð og hitti drenginn, spurði liann um ætt hans og fleira og þótti liann svara gáfulega. Bauð hann honum til sín og kostaði hann til skólanáms. Varð hann um hríð prestur í Vestmaunaeyjum. Hann drakk mjög, sleppti embætti og flakkaði síðan. Hann dtukknaði í Rangá, að ætlað var, vorið 1846, var einn á fcrð, sem jafn- an, og kom hvergi fram. Vissa er þó fyrir, að bein hans rak í Þorlákshöfn og vorujörðuð í Hjallakirkjugarði. Þess vavð Þórunn Sigurðardóttir vísari, scm segir í þætti liennar. Þau Páll á Brúnum og Þuriður, kona hans, áttu eina dóttur barna. Sótti Páll móður sína að sitja yfir Þuríði. Þá er Guðrún hafði laugað barnið, vísaði Þuríð- ttr henni á klæðnað handa því. En Guð- rún sagði, „Eg hafði með mér það, sem eg lét utanum hann Pál mínn, nýfæddan“- Tók hún það upp, reifaði barnið og vafði um reifalinda, spjaldofnum. Var ofin í hann mcð höfðalttri vísa þcssi: Bíði sú, sem bandið á, bót á hverju meini. Voðinn Jienni víki frá, Veit það Guðs son hrcítii. Sagðist Guðrún vona, að lindanum fylgdi blessum bæði vegna vísuunar og,eigi síð- ur vegna þess, að liúu sjálf hefði oft flutt bænir sínar yfir honum, er hún notaði hann áður. Þuríður lét hana ráða. Barn- inu gaf Guðrún nafn sitt. Olst Guðrún yngri upp með foreldrum sínum og þótti snemma efnileg. Það, sem nú var frá sagt um Gúðrúnu eldri, bendir á, að hún hafi verið trúkona mikil í anda sinnar tiðar. Fara og fleiri sögur af því. Hún var t. d. vön að lesa „Faðir vor“ fyrir munni sér yfir matnum í hvert sinn, er liún skamtaði hann, Og á hverjum degi, er hún var heima á Keldum, fór hún út í kirkju og baðst þar fyrir. Þeim sið hélt hún í elli sinni, Er irá því sagt. að einn dag, er kafaldsbylur var, kom hún fram í bæjardyr er PáJl kom frá gegningum og bað hann að hann að hjálpa sér út í kirkju. Hairn færðist undan því fyrst, sagði, að Guð mundi eins heyri bænir honnar aunarsstaðar, eins og í kirkjunni. En liún sagði: „Þar á eg Lang ódýrasta og besta versli# landsins er 99 Yerðandi“ Hafnarstræti 18 Reykjavík. Hún hefii' meðal annars á boðstólum: allsk. Næríatnað — Peysur, þýskar, danskar, enskar og færeyskar, Handklæði, fjölda stærðir — Jerscyföt fyrir börn — Axlabönd — Húfur Suiulföt — Rekkjuvoðir — Vasaklúta og Treila. Oliufatnað karla og kvenna — Trawlarastakka og bnxur — Rcið- skálmar, flgætar fyrir ferðamenn. Sömuleiðis hín alkunnu Öngla VE130 ARFÆI. s. s. Línur — Manilla — Kúlur — Nctagarn — Lúðarbclgi allar stærðir, og yflr höfuð alt sem að útgerð lýtur. Lítið inn í VERDANDA áður en þið festið kaup annarsstaðar. Ekta Demants-brýni cru Bezíu IjáSrýni í fícimi. Jafngóð á allskonar cggjárn, bæði iiörð og dcig. Vinna afar-fljótt. Gera flugbeitt á fáum sckúndum. Eru sérlega endingargóð, og vcrða þvi ódýrust allra brýna. Spara tíma, fé og fyrirhöfn. Þeir, sem eitt sinn liafa reynt þau, kaupa aldrei önnur brýni. Athug’iðí Demantsbrýnin eru því aðeins ektá, að þau séu með einkennismiða með nafni mínu. Varist einskisnýtar eftirlíkingar, sem hafðar eru á boðstólum. EinkasaJi á íslandi: Stefán Runólfsson Ingólfsstræti 6. Reykjavík, heima, og þar kann eg bezt við mig“. Lét hann þá að orðum hennar. Guðmundur Erlcndsson bjó að Keldum til þoss er hann dó 25. júni 1815 og var hann þá 81 árs gamall. Ari síðar hrá Guðrún búi. Fluttist Páll þá frá Brúnum að Keldum og bjó þar síðan til dauðadags. Móðir hans fór til hans og var hjá honum meðan hún lifði. Hún dó 2. sept. 1827 og var þá 84 ára. Synir lionnar voru allir við jarðarför hennar, og allir drukkn- ir, en Páll þó minst. Steinn og Halldór voru svo „fullir“, að þeir gátu ekki þagað meðan Þorgrímur prestur flutti líkræðuna. Hann nafngreindi börn hinnar látnu og tók fram live mörg börn hvert þeirra ætti. Þá cr hann sagði að Steiun ætti 14 börn, kallaði Steinn upp: „Mestur gamli Steinn!“ Þá er prestur sagði, að Halldór ætti eina dóttur, kallaði Halldór upp: „Lofaðu henni Guddu litlu að vera. með“. Þá gekk fram af Páli, hann mælti til Halldórs í vandlætingargremju: „Skammastu þín og lialtu kjafti!“ Hafði Halldór oft áður, er hann var drukkinn, gefið í sltyn að hann ætti Guðbjörgu. Mjög þótti það illa farið að synir slíkrar ágætiskonu sem Guðrún hafði vcrið, urðn til hneykslis við jarðar- arfiir hennar. Sagt, var það líka, þeim til ámælis, að þeir hefðu kallað það rétt, að láta hálfsyst.kyn sín engan hlut fá af arfi eftir föður þeirra, Þar eð hann var fátækur mcðan yrri kona lians, móðir þeirra, lifði. Frh. Af Eyrum. Aflabrögö. Um síðustu vikumót ViU' róið héðan af Eyrum út á SeP vogsgrunn. Afli um 50 í hiut af löngu, þorski og vænni ýsu. Siðan hefir ekki verið róið. Skipakomur. „Nordlyset" með olíu til verslananna á Eyrarbakka. „Hólar" eiga að koma í dag. i

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.