Suðurland


Suðurland - 13.09.1913, Blaðsíða 1

Suðurland - 13.09.1913, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 18. scptcinbcr 1918. Nr. 14. Suðurlaud kemur út einu sinni í viku, ú laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj. Jón Jónatansson á Ásgauts8töðum. Innheimtumenu Suðurlands eru = hér á Eyrarbakka: skósmiður • fiuðm. Ebcnezorson og • verzlm. J ó n Á s bj ö r n s s o n (við 5 verzl. Einarsböfn). í Rcykjavík • Ólafur Gíslason verslm. í { Liverpool Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og lcosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu siðu, • en 1,25 á hinum. Hjáverk. Frh. 1. Heimilisiðnaðurvin. Fyr á tímum, er fólkið vav nóg í sveitunum og samgöngur fátiðari en nú, þá var heimilisiðnaður mikill liér á iandi. Mest kvað auðvitað að uil- ariðnaðinum — tóvinnunni — því þá var ekki ullin send til útlanda og keypt útlent klæði í staðinn, landið varð að bjargast við sín gæði. Kvöld 'n volu «0 íólJiiS m a »’gfc; ovo vistin hefði orðið æði döpur ef ekkert hefði verið til að hafa milli handanna. Fað hjálpaði líka til að verkfærin voru seinvirk fram úr öllu hófl og fyrir það drógst. vinnan lengur, svo fólkið hafði lengst af nóg að gera Verkfæri flest voru þá smíðuð heima, og svo var um húsbúnað og önnur áhöld. Efnið var bæði innlent og út lent, auðvitað var ínnlenda efnið mest notað meðan það entist, má til þess telja uil, skinn og horn, og enda tré í öilum sveitum þar sem skógur var Mest af trénu var þö útlent, og svo voru málmarnir. Kvenbúningurinn útheimti mikið silfursmiði, enda voru siirursmiðii- ágætir hér á iandi. Járn ið var þó auðvitað aðalmálmurinn, eins og það er altaf, og smiðja var á flestum bæjum. ílát voru þá næiri öll úr tré, og útheimti það trósmíði Mörg ílát og áhöld voru þá skorin n'íög, og urðu menn skurðhagir við Þá iðju. Til trésmíðanna þuríti góð bitjárn, og hélt það við góðu járn smíði. Öll var vinnan innlend, þó efnið væri útlent; nú er öll vinnan útlend, jafnvel þó cfnið sé íslenskt, Og þó á þetta að vera hagur. Svona breytast fimarnir. Afturförin er sýni ieg. í fyrsta lagi hlýtur það að vera mikið fé sem á þennan hátt er borg að út úr landinu í vinnulaun og milligöngu. Og í öðru lagi er það mikið tap, mikil aftuiför fyrir þjóð sem kunni að vinna' þessa iðju, að hætta við hana, týna henni niðu Um leið lagðist og mörg önnur þaif leg iðja niður. Fetta er þó nokkuit vorkunnarmál um ullariðnaðinn, verk- smiðjuiðnaðurinn heflr kæft niður hoimilisiðnaðinn, þó er það mikið vafamál, hvort svo þurfl að vera að öllu leyti. Víst er um það, að ekki nær það til prjónlesins, það getur ekki orðið ódýrara útlent en innlent. En það er fleira en ullariðnaðurinn sem hefir kulnað út. Alt smiði hefir lagst mjög niður og færst í færri hendur, enda er nú keypt margt í kaupstaðnum, sem áður var unnið heima. Út yfir tekur þó að alt blikk- smíði svo að segja skuli vera aðkeypt. Allar blikkföturnar, katlarnir og könn- urnar og aðrar blikkvórur stærri og smærri, og fyrir þetta er borgað feikna fé áilegfí. Gling-urvaran er og öll lít lend, sem nærri má geta. Má þó vel smíða margt glingur úr tré, beini og horni. Mikið er líka flutt inn af fléttuðum vörum, köifum og mottum margskonar. Flest af því mun vera blindra manna verk og annara van- aðra manna, svo auðvelt er að vinna það. Eina innlenda efnivaran, sem ekki er flutt úr landi, er líklega hross- hárið. Það er enn unnið á heimil- unum sjálfsagt víðast hvar. Nokkuð er flutt af óunnu efni inn i landið, og notað til heimilisiðnaðar. Má þar til nefna efni í veiðarfæri, svo sem hamp og garn til net.a og annað hálf- unnið efhi. í’að er vinna margra manna í sjávarplássunum að vetrar- lagi að búa út veiðarfærin; þau eru nógu dýr þó ekki sé keypt alt verk á þeim. Mun það vera hin eina teg- und heimilisiðnaðar sem er í fram- för. Fullum þroska hefir hún ekki náð fyr en veiðarfærin eru öll unnin heima, það er nóg fóik til þess og nógu dýrt að kaupa efnið. Hér or talið fæst af því sem fram - leiða má í landinu og nú er keypt frá útlöndum. Fetta ætti þó að nægja til að sýna hve bágborið ástandið er. Nokkuð er þó farið að birta yfir þessu máli. Pað er að skýrast betur og betur fyrir mönnum. Nokkrar greinar hafa verið skrifað- ar unr það og lúta þær allar í eina átt, að sýna mönnum hver skaði og skömm þetta er, og ekki síst er at- vinnuskorturinn voflr yfir á hverju ári. Ágætar greinar um skólaiðnað heflr Jón Þórarinsson fræðslumála- stjóri skrifað, fyrst í „Tímarit um uppeldi og mentamál", og síðan í „Skólablaðið". Um inniendan heima iðnað hefir Ól. Friðriksson skrifað ágæta grein í „Eimreiðina". í síð asta hefii „Andvara" er mjög ræki- legur og góður fyrirlestur „um heim ilisiðnað á Norðurlöndum", eftir I. L. Lárusdóttur. í sumar var stofnað félag í Reykja- vík til eflingar heimilisiðnaði og um sömu mundir komu góðar greinar um málið í „Skólablaðinu" og í „ísa fold“. Félagið er að vísu ekki mann margt ennþá, og sakar það í sjálfu F Vefnaðarvara Prjónavara Smávara að ógleymdum Regnkápunum góðu fyrir konur og karla, fást hvergi eins að verði og gæðum. Sjölin, vetrar verða seld um tíma með 15-—25% og Kjólatauin með 20% afslætti. Af öllum öðrum vörum 10%. Lítið inn hjá JÓNI BJÖRNSSYNI & C0. Bankastræti 8 þegar þér verðið á ferðinni. kc sér minst. Hitt er meira um vert, að hreyfingin er komin af stað og það í góðra manna höndum. Ásetn- ingurinn er ákveðinn, sá að vinna málinu gagn eftir megni. Það mun vera ætlan stofnenda fé lagsins að snúa sér að skólunum með þetta mál, enda er það þeim skyld- ast. að taka það að sér. En skólarn- ir eru þar ekki einhlitir, alþýða manna verður að aðhyilast málið og taka það að sér. Barnaskólarnir geta ekki áorkað nema nauðalitlu i þessu efni nema alþýðan krefjist þess. Starfs- kraftar þeirra víðast hvar eru svo veikir, að þeim veitir fullerfitt að uppfylla þær skyldur, sem þeir nú hafa að lögum. Upp til sveita kem- ur það varla til mála að setja þetta mál í samband við barnafræðsluna. Málið verður altof lengi á leiðinni ef það verður látið fara barnaskólaleið- ina eingöngu, hér þarf bráðari að- gerða við. Allir unglingar, sem tíma hafa til, þurfa að kynnast þessu máli og hjálpa til að koma því á fram- færi. Þetta er tilvalið verkefni fyrir féiög sem lítið hafa að starfa, þess eru líka dæmi, að félög hafl sint því ótilkvödd og óstudd. Allir unglinga- skólar, hverju nafni sem nefnast, og námsskeið ættu að láta til sin taka í þessu máli. Pörfin er brýn, svo sem áður er sagt. Því hefir verið spáð, að þetta málefni mundi lognast út af eins og margt annað gott hjá okkur, en það verður þá h'ka • fyrir samtakaleysi eða eitthvert annað ólag, sem algengt er vor á meðal. Líka hefir því verið haldið fram, að verkefni muni þrjótá, þar sem eigí sé til efni í landinu sjálfu nema ull- in. Nokkuð er að vísu hæft í þessu, en hitt er þó öllu trúlegra, að á sín- um tíma skorti eitthvað fremur en verkefnið; vinnusamar hendur skortir það sjaldnast. Þá t.eija sumir nokkra hættu á þvi, að hinum heimaunnu | vörum verði ekki komið í verð, þeim zá er ekki þarf til heimanota. Heirnil- isiðnaðarfél. mun gera það sem það getur til að koma þeim í verð, og það verður ekkert vandaverk þegar svo er komið, að eitthvað er til að selja. Heimilisiðnaðurinn ætti að verða t.il þess að efla heimilispiýði og vekja smekkvisi hjá almenningi, og á þann hátt eiga sinn þátt í því að tengja fóikið við heimilin. Pykir nú ekki ofaukið slíkum ráðunr. Hér verður ekki lengra farið út í þetta mál að sinni, má vera að það verði betur gert siðar. Pá trú höfum vér, að þetta mál eigi eftir að gera þjóðina bæði hag- ari og hagsýnni á marga lund og efla henni bæði gæfu og gróða. 2. Garðyrkjan. Þó heimilisiðnaðurinn sé góður, þá getur hann ekki orðið nema auka- atvinna, og það á vetrardaginn, er ekki verður annað gert,. Sumarið hefir lika sínar næðistundir, þó ann- ríkt sé, og eins er þá örvasa fólkið og liðléttingarnir lítt færir til erflðis- vinnu. Öllum er eðlilegast og holl ast að halda sig inest úti í sumar- blíðunni og flestum verður fyiir að vilja hafa hönd á einhverju. Engin útivinna er hægari né hollari en garð- vinnan. Henni heflr nú fleygt óðum fram siðari árin. Pær eru nú fáar sveitirnar hér á landi, þar sem engin garðhola er. Svona viðuikent er það þó oiðið að það borgi sig efuahags- lega að rækta matjurtir; er þó stutt síðan, og langt eftir að vel sé. Land- hagsskýrslurnar 1912 telja uppskoru af kartöflum 1911 28250 tn., og veið- ur það 16972 Þús. kr. virði ef tn. er metin á 6 kr. Sama ár eru rófur og næpur taldar 13450 tn., og nem- ur það nær 55 þús. kr. ef t.n. or metin á 4 kr., sem kann að vera j fuilhátt. Tölur þessar eru víst li< Id | ur of lagar en háar, þegar þess er

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.