Suðurland


Suðurland - 04.10.1913, Blaðsíða 2

Suðurland - 04.10.1913, Blaðsíða 2
66' SUÐURLAND Heilræðl til allra seni til lteykjavikur koma! Lítið fyrst inn í búðina í Austurstræti 6 tn Árna Eiríkssonar og skoðið alt sem þar fæst á Útsolunni MEÐ 10-40«/. AFSLÆTTI. TakiO cftir! Kegnkápum Waterproof, fyrir karlmenn og kvcnfðlk, seljast með 20—30 % afslætti. cfiezta úísaía í dÍayfy'avífi! Stúdentafólag safmælið norska, Matthías Þóiðarson fornmenjavörð' ur var kjörinn til íararinnar á afmæli Stúdentafélagsins norska, og er hann nú kominn til Kristjaníu. Flytur hann norska stúdentafélag- inu ávarp með einkennilegu sniði. Kru það vísur tvær ristar á áttkant- að rúnakefli. Þær hljóða svo: Frændur andans bróðuiböndum bundnir í ljóði’ og sifjum þjóða, hlýðið kvæði! Söngva seiðir samúð drengja’ í helga strengi. — Fagurgim af hugans heima heilögum glóðum Dofra þjóðar tendrar bríma’, og bregður ijóma brimlogs rúna’ um norður himin. Fögur blika yfir hetjuhaugum haugabál að snilli-málum, málum þrungnum sól og söngvi söngva-þjóðar á norðurslóðum. — Aldrei dvíni vegur og veldi voldugum, fríðum Noregs lýði, lýði’, er gaf oss fræga feður feðra vorra’ og tungu Snorra! En.utan um keflið var letrað: „Frá ísienska stúdentafélaginu til norska stúdentafélagsins". Guðm. Guðmundsson kvað vísurn- ar. Stefán Eiríksson reist rúnar. Ófriður á Balkan að nýju, Símfregnir til Reykjavíkurblaðanna segja nýjar róstur á Balkanskaga, uppreisn í löndum Serba og Albaníu, og er kent undirróðri Búlgara. Fessi tíðindi koma óvænt rétt í því að friður er loksins fullsaminn þar syðra. Óvíst er hvað úr þessu verður frekar, en ískyggilegar eru horfurnar er ófriðarblikuna dregur upp að nýju svo skyndilega. -------C-oO^O--— Bókafregn. Einar Hjörleifsson: Lén> harður fógeti. Sjónleikur í fimm þáttum. Reykjavík. Bókaverslun Sig. Kristjánss. 1913. Það heíir hingað til naumast þótt ómaksins vert, hér á landi, að gefa út leikrit og þá sjaldan það hefir verið gjört, hafa útgefendur skaðast á út- gáfunni, markaðuiinn verið svo lítill. Nú er þetta þó heldur að lagast, mönn- um er farið að skiljast, að góÖ leik- rit séu þó, ef til vill, einhvers virði. Enn eru þeir þó altof íáir, sem sjá og skiJja tilgang slíki a rita. Fáir sem taka eftir því, að það eru Þeir sjálfir og samtíð þeirra, sem, ef til vill, eru þar sýndir að meiru eða minna leyti. Það er því næsta lærdómsríkt að athuga slíkar „lifandi myndir" af mannlífinu. „Lénharður fógeti", lekrit það sem hér er um að ræða, er þörf áminn- ing og hugvekja til þjóðarinnar, um að sameinast og standa fast gegn út- lendu valdi, i hverri mynd sem það birtist. Leikurinn fer allur fram hér austan- ] fjalls, (á Selfossi, Klofa og á Hrauni i í Ölfusi). Jjénharður, danskur fógeti frá Bessastöðum, er yfirgangs og of- stopaseggur, djarftækur til fjár og kvenna, með sveina marga, flesta sér líka. Hann hefir komið austur yfii fjall og sest að í Arnarbæli, vita austanmenn ei fyr en vogestur sá er raitt á meðal þeirra, standa þeir uppi varnarlausir fyrir ofbtldinu. Fá er sýslumaður í Árness- og Rangárvalla- sýslum, Torfi bóndi í Klofá, kæra bændur þegar fyrir honum vankvæði sín. Eftir messugjörð í Klofa, er ráðin aðför að Jjénharði fógeta og flokki hans. J.ýsir höf. vel kjarna þeim er sífelt geymist í sveitum lands vors og manndómi þeim og þreki er búalið vort á í fórum sínum er mest á ríður. — Par leynist gullið — ekki óblandað þó — sorinn fylgir með. Engir ættleiar fornra feðra eru þau Bjarni gamli á Hellum og Ingiríður m r k, á r k. á á r k. Prjónavélar sem fengið hafa 15 ára hérlenda reynslu með miklu lofi. Saumavélar sem einnig hafa margra ára hérlenda reynslu og afar mikla sölu. V é I a r þessar eru með fullri ábyrgð og seldar með afar lágu verði fragtfrítt á hafnir og vel umbúnar. Skrifið eftir upplýsingum tii Vefnaðarvöruverzlunar TH. THORSTEINSSON Ingólfshvoli Reykjavík ( sömu verslun kaupið þér einnig ódýrasta alla nauð- synlega Vefnaðarvöru og hafið úr langmestu að velja Munið hjá TI Í. TF kinMNIÍ i Hvummi, Ingólfur á Selfossi og Guðný dóttir han«. Ró mun víkings lundin forna hvergi koma Ijósar fram en í Eysteini Ur Mörk. Magnús, fóstur sonur Stefáns biskups í Skálholti er Og göfugmenni. Rað má segja að öll kvenþjóðin leggi og sinn skerf til málanna og hann ekki óríflegan. Einna minst virðist verða úr aðal- persónunni sjálfri, ljénharði fógeta, þó munu um það verða skiftar skoðanir. Jón á Jjeirubakka, er öllum sam- mála og Freysteinn bóndi á Kotströnd, „Kvikindið frá Kotströnd", ev svo auvirðilegur, að naumast verður að honum hiegið Annars kann eg engum betra ráð að gefa, en fá sér bókina og lesa hana rækilega. Mun og svo fara að bók þessi mun verða mikið keypt, ekki síst hór austanfjalls, þar sem atburðiinir eru látnir gerast. Bókin kostar í kápu 2 kr. og fæst hér á Eyrarbakka í bókaverslun Sig. Guðmundssonar og á .Stokkseyri i bókaverslun Pórðar Jónssonar. K, H. Bjarnarson. --------------- Kýli. —:o:— íbúar Eyrarbakkahrepps hafa verið og eru óánægðir með skólamál sín — ekki að ástæðulausu. Hér er — enginn unglingaskóli, enginn kvöldskóli, enginn sunnu- dagaskóli — aðeins barnaskóli, lítil- fjörlegur þó. Formanni skólanefndar, presti vor- um, virðist ekki sýnt um fræðslumál og er ilt til þess að vita, því guð- hrædd sóknarbörn iáta vanalega lengi reka á reiðanum, áður en þau taka ooooooooooooooooooooooooooo Eimskipafélag íslands. Með því að vér verðum að álíta það trygt, að hægt sé að stofna hluta- fél. Eimskipafélag íslands, er ákveðið að stofnfundur félagsins verður haldinn í Iðnaðarmannahusinu í Reykjavík langardaglnn 17. janúar 1914 kl. 12 á liádcgi. Fyi »n hlutaféð er innborgað er eigi hægt að semja um byggingu þeirra skipa, scm láðgert er að byrja með. Vór teijum því nauðsynlegt. til þess að somja megi um skipabyggínguna þegar eftir stofnun félagsins, að inn- heiinta nú þegar hlutafóð. Fað er því hórmeð skorað á alla hlutafjársafn- endur að byrja nú þegar að innheimta alt hlutafóð og senda gjaldkera sem fyrst. Ennfremur eru inenn beðnir að draga eigi lengur að rita sig fyrir hlutum ef þeir eiga það ógert eða vilja auka við það sem þeir hafa áður ritað sig fyrir. Vér teljum nauðsynlegt að sem mest safnist, svo íélagið vorði sem tryggilegast grundvallað og sein minst háð lánum. Reykjavík 1. okt. 1913. Eggert Ciacsscn. Jón Björnsson. Jón Gunnarsson. Sycíiiii Björnsson. Tlior Jenscn.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.