Suðurland


Suðurland - 04.10.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 04.10.1913, Blaðsíða 4
68 SUÐUR'LAND Nýkomið í verslun Jlnórdsar dónssonar, Eyrarbakka: Skóflur, skéHusköft, kústahausar, pottskrúbbar, gólfmottur, kolakörfur, fægiskóflur, kolaausur, eldhúsluiupar niargar teg., stormljúskcr. Stórt úrval af linifum, liárgrciöum, liöfuökömbum, Ijómandi skiíffuhaiidföng á kommóður, saumavclaolía góð og afaródýr. Gjörið svo vel og- lítið á vörurnar. Allir vclkomnir! Karlmannafataverzlun Jóns Hallgrímssonar er flutt á JSaugaveg 1 tJZayfija vifí. GÓÐAR VÖRUR! "W W LÆGSTA VERÐ! Uppboðsanglýsing. Miðvikudaginn 8. oktobor næstkomandi verður opinbert uppboö haidið á ílafnarskeiði og Þorlákshöfn á ýmsu timbri, svo sem innholtum, dckk- bitum, slám, piönkum, virstrcngjum og fleiru. Uppboðið byrjar á hádegi og uppboðsskilmálar þar auglýstir. Ölfushreppi 27. september 1913 Jón Jónsson. Prjónavél í hverjn heimili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega því. Lindóiis heimilisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er ein- fðldust, hentugust og ódýrust allra prjónavéla. Á hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. I fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli, Hún kostar að eins 55 kr. Iíverri vól fylgir nákvæmur leiðarvísir. Enkasall c3afio6 Sunnlögsson, Köbenliavu K. OOOOOOOOOOOOOODOOOOOOOOOOOO Atvinna í boði! Duglegur maður og áreiðan- legur óskast í haust til að fara bókasöluferðir, með ýmsar góð- ar og ódýrar bækur, Lysthafendur snúi sér til Afgreiðslu Suðurlands Eyrarbakka, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ión Jónatansson, alþingism. I’rentsmiðja Suðurlands. Hryssa, steingrá, 2. vetra, tapað- ist úr heimahögum (austuryfir í’jórsá hjá Kaldárholti) siðastliðið vor. Mark á hryssunni er: heilrifað v. Spjald í tagli merkt: Tómas íh Hver sem hitta kynni hryssu þessa, er vinsamlegast beðinn að gera undirr. aðvart sem allra fyrst. Bolafæti 2. okt. 1913. Tómas Þórðarson. 1 Icgglllíf (úr leðii) tapaðist á veginum frá Bitru að Skeggjastöðum. Skilist til Guðjóns Sigurðss. Króki Auglýsing. Hrútasýniiig, fyrir Hraungerðishr. verður haldin að Hraungerði laugard. 18. okt. n. k. kl. 12 á hád. Túni 28. sept. 1913. Framkvæmdarnefndin. 2 3 Undirskrift konungs undir ályktanir um löggjöf og stjórn veitir þeim gildi, þegar ráðherra ritar undir þær með honum. 5. gr. 4. gr. stjórnarskrárinnar falli burt, en í hennar stað komi: Konungur veitir öll þau embætti, sem hann hefir veitt hingað til. Breyta má þessu með lögum. Hver embættismaður skai vinna eið að stjórnarskránni. Konungur getur vikið þeiin frá embætti, sem hann hefir veitt það. 6. gr. 11. gr. stjórnarskrárinnar falli burt, en í hennar stað komi: Pegar brýna nauðsyn ber til, getur konungur gefið út bráða- birgðalög milli Alþinga; eigi mega þó slík iög ríða í bág við stjórn- arskrána, og ætíð skuJu þau lögð fyrir næsta Alþingi á eftir. Sam- þykki Alþingi þau ekki áður en þingi slítur, falla þau úr gildi. Bráða- birgðafjárlög má eigi gefa út, ef fjárlög fyrir fjárhagstímabilið eru samþykt af Alþingi. 7. gr. 4. gr. stjórnarskipunarlaga 3. okt. 1903 og 14. gr. stjórnar- skrárinnar falli burt, en í þoirra stað komi: Á Alþingi eiga sæti 40 þjóðkjörnir alþingismenn. Tölu þeirra má breyta með lögum. 8. gr. 5. gr. stjórnarskipunarlaga 3. okt. 1903 (15. gr. stjórnarskrár- innar) falli burt, en í stað hennar komi: Alþingi skiftist í tvæi deildir, efri þingdeild og neðri þingdeild. í neðri deild eiga sæti 26 þíngmenn, en 14 í efri deild. Tölum þess- um má breyta méð lögum. Óhlutbundnum kosningum í sérstökum kjördæmum skulu kosn- ir 34 alþingismenn, en 6 hlutbundrium kosningum um landið alt í einu lagi. f’eir þingmenn eiga allir sæti í efri deild, sem kosnir eru hlut- bundnum kosningum, og auk þeirra 8 þingmenn, sem sameinað Al- þingi kýs úr flokki þingmanna, sem kosnir eru óhlutbundnum kosn- ingum. Hinir eiga sæti í neðri deild. 9. gr. 16. gr. stjórnarskrárinnar falli burt, en í stað hennar komi: Pingmenn, kosnir óhlutbundnum kosningum, skulu kosnir til 6 ára, en þingmenn, kosnir hlutbundnum kosningum, til 12 ára, og fer helmingur þeirra frá sjötta hvert ár. Bingrof nær ekki til þing- manna þeirra, sem kosnir eru hlutbundnum kosningum. Deyi þingmaður, kosinn óhlutbundinni kosningu, meðan á kjör- tímanum stendur, eða fari frá, þá skal kjósa þicgmann í stað hanr, fyrir það, sem eftir er kjörtímans. Verði á sama hátt autt sæti þingmanns, kosins hlutbundinni kosningu, tekur sæti hans varamað- ur sá, er í hlut á, en varamonn skulu vera jafn margir og þing- menn, kosnir hlutbundnum kosningum, enda kosnir á sama hátt og samtímis. 10. gr. 6. gr. stjórnarskipunarlaga 3. okt. 1903 (17. gr. stjórnarskrár- innai), falli burt, en í staðinn komi: Kosningarrétt við óhlutbundnar kosningar til Alþingis hafa karl- ar og konur, sem fædd eru hér á landi eða hafa átt hór lögheimili síðastliðin 5 ár og eru 25 ára, er kosningin fer fram; þógetureng- inn átt kosningarrétt, nema hann hafi óiiekkað mannorð, hafi veiið heimilisfastur í kjördæminu 1 ár og só fjár síns ráðandi, enda ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Eunfremur eru þau skilyrði sett, að hinir nýju kjósendur, konui', og þeir karlmenn, er ekki hafa kosn- ingarrótt samkvæmt stjórnarskipunarlögunum frá 1903, fái ekki rétt þann, or hér ræðir um, öll í einu, heldur þannig, að þegar somja á aiþingiskjörslaá í næsta sinn, eftir að lög þessi eru komin í gildi, skal setja á kjörskrána þá nýja kjósendur eina, sem eru 40 ára eða eldii, og að öðru leyti fullnægja hinum almennu skilyrðum til kosn- ingarréttar. Næsta ár skal á sama hátt bæta við þeim nýjum kjós- endum, sem eru 39 ára, og svo framvegis, lækka aidursmarkið um eitt ár í hvert sinn, til þess er allir kjósendur, konur sem karlar, hafa náð kosningarrétti, svo sem segir í upphafi þessarar greinar. Bú hafa hjón óskilin fjáihag, og missir ekki konan kosningar- rétt sinn fyrir því. Með sömu skilyiðum hafa karlar og konur, sem eru 35 ára eða eldri, kosninganótt til hlutbundinna kosninga. Að öðru leyti

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.