Suðurland


Suðurland - 29.11.1913, Blaðsíða 1

Suðurland - 29.11.1913, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 29. nóvember 1913. Nr. 25. .: 8 u ð u r 1 a n d kcmur út oinu sinni í viku, á laugardögum. Árgangurinn kost- ar 3 krónur, crlendis 4 kr. Ritstj Jón Jóuatansson á Ásgautsstöðum. Innheimtumenn Suðurlands eru hér á Eyrarbakka: skósmiður Cl u ð m . E b c n c z e r s o n og verzlm. J ó n Á s b j ö r n s s o n (við vcrzl. Einarshöf'ii). I Reykjavík Ólafur Gíslason verslm. í Liverpool Auglýsiugar scndigt í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. V : ! : : :. Stjórnarskráin í ríkisráðinu. Umræðurnar birtar. Sú nýlunda heflr gerst, að umræð ur þær et' fóru fram í ríkisráðinu þann 20. f. m. um stjórnarskrána, hafa verið birtar bæði á dönsku og íslensku. Hafa ræðurnar hér verið birtar í Lög biitingablaðinu. Verður það að telj- ast vel ráðið og hyggilega að gefa almonningi kost á að kynnast flutningi málsins fyrir konungi og undirtektum dönsku stjórnarinnar, þarf þá engum getum um það að leiða hvað gerst heflr. Eins og við mátti búast er það rikisráðsákvæðið eða úrfeliing þess sem er Dönum þyrnir í augum. Þó heflr það orðið ofaná, eins og áður er kunnnugt, að fengið er fyriiheit um staðfestingu stjórnarskrárfrum- varpsins, en jafnframt á að tryggja t>að að í framkvæmdinni verði engin bidyting á um uppburð íslenskra mála fyiir konungi, heldvrr verði þau borin upp í ríkiaráðinu eftir sem áður. Það er í mesta máta sjaldgæft að islenskir kjósendur eigi kpst á að kynnast því hvað talað er um íslensk fflál í „stássstofunnni". Munu því flest blöð hér telja sér skylt að flytja lesendum sínum þessar umræður, eigi sist þegar um svo mikilsvert mál er að ræða sem þetta er- Þykir þvi Suðurlandi rótt að birta meginatrið in úr umræðum þessum, og fara þau hór á eftir: Ræða íslandsráðhe rra. Eftir að ráðherra hafði lagt það til ^o alþingi yrði leyst upp og boðað til nýrra kosninga, og ennfremur ^iinst orðsendingar konungs, er fyrv. J'Aðh. Kiistján Jónsson flutti alþingi Í912, og látið þess getið að Alþingi hafl eigi að siður talið sér skylt að halda fast við það að fella rikisráðs- akvæðið buit úr stjórnarskránni, fór- Usst honum orð á þessa leið: „Með tilliti til þossa hvorltveggja hafa allar flokkadeildir á alþingi kom- ið eer saman um, að leggja það á vald Yðar hátignar, hvar íslensk lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir skuli boinar upp fyrir konungi, þannig, að það sé forréttur konungs, fráskilinn ákvörðun alþingis. í?að hefir verið litið svo á, að konungurinn muni vilja geta notið aðstoðar allra ráðgjafa sinna, er ábyrgð bera, ef svo kynni til að vilja, að skeia þyrfti úi ágrein- ingi um takmörkin milli hins sam- eiginhga löggjafarvalds og hins sér- staka íslenska lögpjifarvalds, og al- þingi hefir viljað tiyggja Yðar hátign það stjórnskipulega, að geta fengið þessu framgengt á þann hátt, sem konungur telur bestan, án tilhlutunar frá þingsins hálfu. Samkvæmt þeim fyiirmælum, sem sott eru um þetta í 1. gr. stjórnarskráifrumvarpsins, er konungi í hendur lagið að gera með undirskrift íslandsráðherra þá skipan, sem hann vill ákveöa, þannig, að hún sé skuldbindandi fyiir ísland og eins haldgóð eins og núverandi tíkisráðs ákvæði, alla þá stund, er vilji kon- ungs er um þetta óbreyttur. Á alþingi létu menn sér það skiljast að konungur mundi að líkindum nota þennan létt sinn tíl þess að ákvarða, aO þau mál, er hér or um að ræða, skuli borin upp fyrir honum í ríkis ráðinu, eins og verið hefir. Athygli mín hefir verið leidd að því, að það þyki uggvænt, að sú á- kvörðun ríði í bága við almennan fæð- ingjarétt, sem sameiginlegt málefni, að binda kosningatróttinn til alþingis annaðhvort við fæðingu á íslandi eða 5 ára fasta dvöl þar. En á íslandi hefir enginn haft ásetning til þessa. Stjórnarskrárfiumvatpið er í þessu atriði alveg samhljóða stjórnarskrár- frumvarpinu frá 1911. Að vísu verð ur að kannast við, að munur er gerð- ur á ríkisborgurum að því er snertir kosningarrétt til alþingis, eftir því, hvort þeir eru fæddir á íslandi eða ekki, með því að þoir, sem þar eru fæddir, þuifa aðeins að hafa verið búsettir i kjötdæminu í eitt ár, en hinir veiða þar að auki að hafa verið búsettir í landinu í 5 ár á undan kosningunni. En þau forréttindi, sem þeir, sem fæddir eru á íslandi, mundu njóta að þessu leyti, eiga ekki sammerkt við almennnn fæðingjaiétt í lagalegum skilningi þess orðs. Fæðingjarétt hafa t. d. ekki þeir einir, sem fæddir aru í rikinu, heldur einnig börn innbor- inna ríkisborgara, þótt þau hafi fæðst á ferðalagi eða dvöl erlendis. En þá séistöðu, scm stjórnarskrátbreytingin veitir mönnum til að njóta kosning- arréltar til hinnar séistöku löggjafar samkundu íslands, alþingis, hafa þeir einir, sem fæddir eru þar í raun og veru, en ekki allir, sem innbornir teljast að lögum, og á hinn bóginn hafa hana allir, sem fæddir eru á ís- landi, án tillits til þess, hvar þeir eiga fæðíngarétt að lögum Þetta ák Væði nær til barna utanríkis foreldra, sem fæðast á íslandi í ferðalagi, en nær aftur ekki til barna af islensku for- eidn', sem fæðast á ferðalagi í Dan mörku eða í öðrum löndum. Ákvæð ið um fæðing á íslandi er ekki sett sem rýmkun á róttindum, heldur tak- mörkun á tölu kosningarbærra manna. En ófært þótti að láta fasta borgara landsins, som kynnu að takast ferð á hendur til útlanda og sleppa heim- ilisfestu um stundarsakir, missa fyrir það kosningarrétt um margra ára biJ. Til þessa kosninganéttarákvæðis getur ekki orðið skírskotað svo sem íordæmis um, að hið sétstaka íslenska löggjafarvald geti bundið önnur borg- araleg réttindi, svo sem réttinn til verslunar, fiskiveiða 0. s. frv. því skiiyrði. að menn séu fæddir á ís- landi, og á þann hátt bægt í burtu þeim rikisborgurum, sem fæddir eru í Danmörku. Pessi takmörkun á kosningarrétti er sprottin af alveg sérstökum ástæð- um, er sérstaks eðlis og tekur að engu lfyti til fæðingjaréttar. Það hefir sjálfsagt ekki neinum manni í hug komib, þegar þessi stjóm arskrárbreyting var samþykt, að lög- leiða sérstakan íslenskan fæðingjarétt með íslenskii lagasetning eingöngu." liæða forsætisr«4ðlierra Ðana. „Þar sem svo er ákveðið í stjórn- arskrárfrumvarpi því, er samþykt hefir verið á síðastliðnu alþingi, að ráð- herra íslands skuli „bera upp fyrir konungi lög og mikilvægar stjórnar- ráðstafanir, þar sem konungur ákveð ur", þá getur þetta ákvæði sljórnar- skrárfrumvatpsinsþviaðeins samrýmst því tilliti, er taka verður til hinna sameiginlegu ríkismálefna til trygg ingar því, að ekki verði á þau gengið með sérstakri íslenskri löggjöf, að Yðar hátign neyti þess valds, sem lagt er undir konung í 1. gr. stjórnarskrárlaganna, til að ákveða eitt skifti fyrir öll, að ráðherra íslands beri upp lög og mikilvægar sljórnar- ráðstafanir i ríkisráðinu eins og að undanförnu, nema því aðeins, að gefin verði út lög að sameiginlegu ráði ríkisþings og alþingis, um ríkisréttar- samband Danmerkur og íslands, þar sem ný skipun verði á gjöið. Þetta á oinnig við fæðingjaréttinn, og eg geri ráð fyrir, samkvæmt um- mælum ráðherra íslands, að í ákvæði frumvarpsins um kosningarréttinn, felist ekki neitt fovdæmi um, að hið sérstuka, íslonska, löggiafarvald geti bundið heimild til boigaraiegia tétt inda, svo sem verslunar, fiskiveiða 0. s. frv., því skilyiði, að menn séu fæddir á íslandi og vísað með því ;i bug rikisbot gut um íæddum i Danmörku. Það er ekki tilgangurinn, þótt hald- ið sé áfram að bera upp íslensk mál í ríkisráðinu, að ná neinum tökum af Dana hálfu á þeim sérmálum, sem áskiiin eru íslensku löggjafarvaldi. Markmiðið með því er, að dönskum ráðgjöfum Yðar hátignar veitist kost- ur á hluttöku í dómi um,hvortí lög- um eða ályktunum, sem ráðherra íslands ber upp, felist ákvæði, er vatði sam'eiginleg ríkismálefni, er aðeins verður tekin ákvörðun um í samein- ingu við dönsk löggjafarvöld". Ræða konnngs. „Ef stjórnarskrárfrumvarpið verður samþykt óbreytt á hinu nýkosna al- þingi, or það ætlun mín að staðfesta það; en eg verð þá um leið í eitt skifti fyrir öll að ákveða í úrskurði, er ráðherra íslands nafnsetur, að ís- lensk lög og mikilvægar stjórnarráð- stafanir skuli bera upp fyrir mér i rikisráði, nú eins og að undaníórnu, og mun eg, er þar að kemur, í kon- unglegri auglýsingu, er forsætisráð- herrann nafnsetur, kunngera það í Danmörku, sem eg nú mun takafram í konunglegu opnu bréfi um nýjar kosningar til alþingis, að á þessu geti engin breyting orð- ið, nema eg staðfesti lög um ríkis- réttarsamband Danmerturog fslands, samþykt bæði af nkísþlngfnu og; al- þingi, þar er ný skipan verði gjövo". Samkvæmt beiðni forsætisráðherr- ans og íslandsráðherra leyfði konung ur að birta mætti umræðurnar. Konungsbréfið um ríkisráðsákvæðið. Bréf þetta hijóðar svo: „Þar eð Vér höfum nú ákveðia að nýjar alþingiskosningar skuli fara fram, viljum Vór ekki láta hjá liða að tilkynna kjósendum, að svo fremi að frumvarp það til stjórnarskrár, er síðasta alþing samþykti, verður end- ursamþykt á næsta þingi, verðum Vér um leið og Vér undirskrifum frumvarp þetta til staðfestingar að taka þær ákvarðanir í eitt skífti fyrir öll, viðvíkjandi 1. grein: að íslensk lög og mikilsvarðandi sfjórnarráðstaf- anir skuli hér eftir sem hingað til verða borin upp fyrir Oss í ríkisráð- inu af ráðherra íslands. Á þessu getur engin breyting orðið nema því aðeins að Vér veiðum að undiiskrifa lög um ríkjasamband íslands og Dan- merkur, staðfest bæði af Alþingi og ríkisþingi Dana. C h r i s t i a n R.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.