Suðurland


Suðurland - 29.11.1913, Side 1

Suðurland - 29.11.1913, Side 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atviunumála IV. árg- Eyrarbakba 29. nóvember 1918. 8 u ð u r 1 a n d kcmur út oinu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatausson á Asgautsstöðum. Innlieimtumenn SuðurJands eru tiér á Eyrarbaklca: skósmiður G u ð m . Ebenezerson og verzlm. J ónAsbjörnsson (við verzl. Einarsböt'u). í Reylijavík Olafur Gíslason verslm. í Liverpool Auglýsiugar scndist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. f Stjórnarskráin í ríkisráðinu. Umræðurnar birtar. Sú nýlunda heflr gerst, að umræð ur þær er fóru fram í ríkisráðinu þann 20. f. m. um sfjórnarskráná, hafa verið birtar bæði á dönsku og íslensku. Hafa ræðurnar hér verið birtar í Lög birtingablaðinu. Verður það að telj- ast vel ráðið og hyggilega að gefa almetiningi kost á að kynnast flutningi tnálsins fyrir konungi og undirtektum dönsku stjórnarinnar, þarf þá engum getum um það að leiða hvað gerst heflr. Eins og við mátti búast er það fikisráðsákvæðið eða úrfelling þess sem er Dönum þyrnir í augum. í’ó heflr það orðið ofaná, eins og áður er kunnnugt, að fengið er fyriiheit um staðfestingu stjórnarskrárfrum- varpsins, en jafnframt á að tryggja það að í framkvæmdinni verði engin breyting á um uppburð íslenskra mála fyrir konungi, heldur verði þau borin upp í ríkisráðinu eftir sem áður. Það er í mesta máta sjaldgæft að íslenskir kjósendur eigi kost á að kynnast því hvað talað er um islensk mál i „stássstofunnni". Munu því flest blöð bér telja sér skylt að flytja lesendum sínum þessar umræður, eigi síst þegar um svo mikilsvert mál er að ræða sem þetta er- Þykir því Suðurlandi rétt að birta meginatrið in úr umræðum þessum, og fara þau hér á eftir: Kæða íslandsróðherra. Eftir að ráðherra hafði lagt það til að alþingi yrðí leyst upp og boðað nýrra kosninga, og ennfremnr ttfinst orðsendingar konungs, er fyrv. 'áðh. Kristján Jónsson flutti alþingi 1°12, og látið þess getið að Alþingi hafl eigi að síður talið sér skylt að halda fast við það að fella ríkisráðs- ákvæðið buit úr stjórnarskránni, fór- Uyl' honum orð á þessa leið: „Með tilliti til þossa hvorttveggja hafa adar flokkadeildir á alþingi kom- ið sér saman um, að leggja það á vald Yðar hátignar, hvar íslensk lög og mikilvægar stjórnarráðsta/anir skuli boinar upp fyrir konungi, þannig, að það sé forréttur konungs, fráskilinn ákvörðun alþingis. Það hefir verið litið svo á, að konungurinn muni vilja geta notið aðstoðar allra ráðgjafa sinna, er ábyrgð bera, ef svo kynni til að vilja, að skera þyrfti úr ágrein- ingi um takmörkin milli hins sam- eiginkga löggjafarvalds og hins sér- staka íslenska lögpj ifarvalds, og al- þingi heflr viljað tiyggja Yðar hátign það stjórnskipulega, að geta fengið þessu framgengt á þann hátt, sem konungur telur bestan, án tilhlulunar fiá þingsins hálfu. Samkvæmt þeim fyiirmælum, sem sott eru um þetta í 1. gr. stjórnarskrárfrumvarpsins, er konungi í hendur lagið að gera með undirskrift íslandsráðherra þá skipan, sem hann vill ákveða, þannig, að hún sé skuldbindandi fyrir ísland og eins haldgóð eins og núverandi ríkisráðs ákvæði, alla þá stund, er vilji kon- ungs er um þetta óbreyttur. Á alþingi létu menn sér það skiljast að konungur mundi að líkindum nota þemian létt sinn til þess að ákvarða, að þau mái, er hér or um að ræða, skuli borin upp fyrir honum í ríkis ráðinu, eins og verið hefir. Athygli mín heflr verið leidd að því, að það þyki uggvænt, að sú á- kvörðun ríði í bága við almennan fæð- ingjarétt, sem sameiginlegt málefni, að binda kosningairéttinn til alþingis annaðhvort við fæðingu á íslandi eða 5 ára fasta dvöl þar. En á íslandi hefir enginn haft ásetning til þessa. Stjórnarskráifiumvarpið er í þessu atriði alveg samhljóða stjórnarskrár- frumvarpinu frá 1911. Að vísu verð ur að kannast við, að munur er gerð- ur á ríkisborgurum að því er snertir kosningarrétt til alþingis, eftir því, hvort þeir eru fæddir á íslandi eða ekki, með því að þoir, sem þar eru fæddir, þuifa aðeins að hafa verið búsettir í kjöidæminu í eitt ár, en hinir veiða þar að auki að hafa verið búsettir í landinu í 5 ár á undan kosningunni. En þau forréttindi, sem þeir, sem fæddir eru á íslandi, mundu njóta að þessu leyti, eiga ekki sammerkt við almennnn fæðingjaiétt í lagalegum skilningi þess orðs. Fæðingjarétt hafa t. d. ekki þeir einir, sem fæddir eru í ríkinu, heldur einnig hörn innbor- inna ríkisborgara, þótt þau hafl fæðst á ferðalagi eða dvöl erlendis. En þá séistöðu, scm stjórnarskrárbreytingin veitir mönnum t.il að njóta kosning- arréttar til hinnar séistöku löggjafar samkundu íslands, alþingis, hafa þeir einir, sem fæddir eru þnr í raun og veru, eu ekki allir, sem innbornir teljast að lögum, og á hinn bóginn hafa hana allir, sem fæddir eru á ís- landi, án tillits til þess, hvar þeir eiga fæðíngarétt að lögum Þetta áktfæði nær til barna utanríkis foreldra, sem fæðast á íslandi í ferðalagi, en nær aftur ekki til barna af islensku for- eld'i, sem fæðast á ferðalagi í Dan mörku eða í öðrum löndum. Ákvæð ið um fæðing á íslandi er ekki sett sem rýmkun á róttindum, heldur tak- mörkun á tölu kosningarbærra manna. En ófært þótti að láta fasta borgara landsins, som kynnu að takast ferð á hendur til útlanda og sleppa heim- ilisfestu um stundarsakir, missa fyrir það kosningarrétt um margra ára bi). Til þessa kosninganéttarákvæðis getur ekki orðið skírskotað svo sem íordæmis um, að hið sérstaka íslenska löggjafarvald geti bundið önnur borg- araleg réttindi, svo sem réttinn til verslunar, fiskiveiða 0. s. frv. því skilyrði, að menn séu fæddir á ís- landi, og á þann hátt bægt í burtu þeim ríkisborgurum, sem fæddir eru í Danmörku. Þessi takmörkun á kosningarrótti er sprottin af alveg sérstökum ástæð- um, er sérstaks eðlis og tekur að engu lfyti til fæðingjaróttar. Það hefir sjálfsagt ekki neinum manni í hug komiö, þegar þessi sijórn arskrárbreyting var samþykt, að lög- leiða sérstakan íslenskan fæðingjarétt með íslenskri lagasetning 9ingöngu.“ llæða forsætisróðherra Dana. „Þar sem svo er ákvoðið i stjórn- arskrárfrumvarpi því, er samþykt hefir verið á síðastliðnu alþingi, að ráð- herra íslands skuli „bera upp fyrir konungi lög og mikilvægar stjórnar- ráðstafanir, þar sem konungur ákveð ur“, þá getur þetta ákvæði stjórnar- skrárfrumvarpsinsþviaðeins samrýmst þvi tilliti, er taka verður til hinna sameiginlegu ríkismálefna til trygg ingar því, að ekki verði á þau gengið með sérstakri íslenskri löggjöf, að Yðar hátign neyti þess valds, sem lagt er undir konung í 1. gr. stjórnarskráilaganna, til að ákveða eitt skifti fyrir öll, að ráðherra íslands beri upp lög og mikilvægar sljórnar- ráðstafanir í ríkisráðinu eins og að undanförnu, nema því aðeins, að gefin vevði út lög að sameiginlegu ráði ríkisþings og alþingis, um ríkisróttar- samband Danmerkur og íslands, þar sem ný skipun verði á gjöið. Þetta á einnig við fæðingjaréttinn, og eg geri ráð fyrir, samkvæmt um- mælum ráðherra íslands, að í ákvæði frumvarpsins um kosningarréttinn, felist ekki neitt fordæmi um, að hið sérstuka, ísleuska löggjafarvald geti bundið heimild til borgaralegra jétt inda, svo sem verslunar, fiskiveiða 0. s. frv., því skilyiði, að memi séu fæddir á íslandi og vísað með því á bug ríkisborgui um fæddum i Danmörku. Nr. 25. Það er ekki tilgangurinn, þótt hald- ið sé áfram að bera upp íslensk mál í ríkisráðinu, að ná neinum tökum af Dana hálfu á þeim sérmálum, sem áskilin eru íslensku löggjafarvaldi. Markmiðið með því er, að dönskum ráðgjöfum Yðar hátignar veitist kost- ur á hluttöku í dómi um,hvortí lög- um eða ályktunum, sem ráðherra íslands ber upp, felist ákvæði, er vaiði sameiginleg ríkismálefni, er aðeins verður tekin ákvörðun um í samein* ingu við dönsk löggjafarvöld". Bæða konungs. „Ef stjórnarskrárfrumvarpið verður samþykt óbreytt á hinu nýkosna al- þingi, er það ætlun mín að staðfesta það; en eg verð þá um leið í eitt skifti fyrir öll að ákveða í úrskurði, er ráðherra íslands nafnsetur, að ís- lensk lög og mikilvægar stjórnarráð- stafanir skuli bera upp fyrir mér i ríkisráði, nú eins og að undanfórnu, og mun eg, er þar að kemur, í kon* unglegri auglýsingu, er forsætisi'áð - herrann nafnsetur, kunngera það í Danmörku, sem eg nú mun takafram í konunglegu opnu bréfi um nýjar kosningar til alþingis, að á þessu geti engin breyting orð- ið, nema eg staðfesti lög um ríkis- réttarsarnband Danmerturog fsiands, samþykt bæði af ríklspingfnu og ai- þingi, þar er ný skipan verði gjörð". Samkvæmt beiðni forsætisráðherr- ans og íslandsráðherra leyfði konung ur að birta mætti umræðurnar. Konungsbréfið um ríkisráðsákvæðið. Bréf þetta hijóðar svo: „Þar eð Yér höfum nú ákveðia að nýjar alþingiskosningar skuli fara fram, viljum Yér ekki láta hjá líða að tilkynna kjósendum, að svo fremi að frumvarp það til stjórnarskrár, er síðasta alþing samþykti, verður end- ursamþykt á næsta þingi, verðum Vér um leið og Vér undirskrifum frumvarp þetta til staðfestingar að taka þær ákvarðanir í eitt skífti fyrir ftll, viðvíkjandi 1. grein: að íslensk lög og mikilsvaiðandi stjói'narráðstaf- anir skuli hér eftir sem hingað' til verða borin upp fyrir Oss í líkisráð- inu af ráðhena ísiands. Á þessu getur engin brevting orðið nema því aðeins að Vér veiðum að undiiskiifa lög um ríkjasamband íslands og Dan- merkur, staðfest bæði af Alþingi og ríkisþingi Dana. C h r i s t i a n R.

x

Suðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.