Suðurland


Suðurland - 06.12.1913, Blaðsíða 3

Suðurland - 06.12.1913, Blaðsíða 3
SUDURLAND 103 Grasfræ býðst Kaupféhgið Ingólfur til að útvega í vor með heildsöluverði (álag aðeins beinn kostnaður og lág ómakslaun.) Menn eru beðnir að gefa sig fram með pant- anir við sölusfjóra fdlagsins á StoRRseyri og cffláeyri fyrir 15. janúar næstkomandi með því ekki verður uppflutt nema það sem pantað er ai þessari vóru. fyiir austan Ragnheiðarstaði í Flóa. Veður var mjög bjart og sá eg langt upp í Flóann, lengi a miklu, að eg held, en unt er að sjá af þeim slóðum í vöku. Var hann að sjá grassléttur miklar og man eg ekki eftir að eg sæi þar nokkra mishæð. Frammi við sjóinn fyrir neðan veginn sá og geysimikinn garð, háan og breiðan, úr steinsteipu að eg hélt, og voru sumstaðar augu á eða göt niðri við grunn. Var gaiðurinn breiðastur neðst en mjóstur efst og þó allbreiður. Eg sá enufremur tvo. aðra gavða aílikri gerð liggja sniðhalt upp Flóann, annan austan frá Þjórsá, eg hélt sniðhallt í norðvestur og sá eg ekki efri enda hans; hinn nokkru fyrir vestan mig fiá sjó, sniðhalt í norðaustui; sá eg heldur ekki efri enda hans, og talsvert bil var milli beggja norðurendanna. Meðfram þessum görðum voru grafnirgeysimiklir skurð- ir og var vatn í þoim báðum. Var sléttan, er við mér blasti, eins ogafar- Stór þríhyrníngur, breioastur til suðurs þar 3em eg var, en opin að norðanverðu. Eg var að furða mig á þessu, en þótt- iat vita í svefninum. að mannvirki þessi heyiðu til Flóaáveitunni fyrirhug uðu, þótt ekki skildi eg vel í þessu. Þykir mér þá koma til min ungur maður, á að giska tvítugur, nokkuð hár, hvatlogur mjög á fæti í gráum „sport"-fötum, með gular legghlifar og enska húfu. Hann heilsaði mér 9g sagði að eg þekti sig líklega ekki, kvaðst hann vera "bróðir Sveinbjarnar búfiæðings frá Hjálmholti og þeirra bræðra", en nafn hans^mundi eg ógerla er eg vaknaði, minnir þó að hann nefndi sig Jón, og ekki man eg glögt andlitsfallið. nema að hann var togin- leitur og rjóður og drongilegur mjög að sjá. Kvaðst hann vera „ingeniör" og eiga að sjá um verk þetta, og spurði, hvort mór fyndist ekki mikið bceytt hór. Eg játti því og lét í ljósi eitthvað um mikilsverðar fram- farir. Hann svaraði fyist engu, en ef eg fór fleiri orðum, sem eg man ekki, um þetta, jankaði hann aðeins, krosti undarloga raunalega, varð nið- urlútur og pjakkaði með keyri, er hann hélt á, lítið eitt í jörðina, sem mér þótti nú vera sandur, þar sem við stóðum. Svo segir hann: „Þór hafið gaman af kveðskap, er ekki svo?" Eg játti því. „Á eg þá ekki að lofa yður að heyra vísur, er ortar hafa verið hérna nýlega?" segirhann. Jú eg sagðist gjarnan vilja heyra þær. Fór hann þá fyrst með eina vísu ferskeytta, er eg mundi alls ekki nokkurt orð úr þegar eg vaknaði, nema mig minti að hann nefndi þar í mannsnafnið Pétur, og eg hélt að hanu ætti við Pétur á Gautlöndum, og efnið var eithvað um framfarirog ráðherra einhvern að mig minti. En síðari vísuna mundi eg alla, nema fyrstu Ijóðlínuna, er eg gat ómögulega riíjað upp fyrir mér. Þegar hann hafði farið með vísuna vaknaði eg. Vísan, eða vísubrotið, er svona: Biínaðarnámskeið að Þjórsártúni verður haldið 12.—17. janúar í vetur. Að forfallalausu mun alþýðu- træðslunefnd Stúdentafélagsins einnig láta halda þar fyrirlestra, Nemendur gefí sig fram við Olaf lækni Isleifsson að Þjórsártúni, Búnaðarfélag íslands. ooooooooooooooooooooooooooo íþróttanamsskeið verður haldið að Þjórsártúni 12.—17. jan. n. k., sömu daga og búnaðar- námsskeiðið. Umsóknir sendist til Ólafs læknis Jsleifssonar að Þjórsártúni. „Skarphéöínn". sá, er nú við dyrnar, jörmun efldi jötuninn, som jafnar um framfarirnar. Eg sagði konu minni drauminn um morguninn og ýmsum fleirum þar vestra síðar, því mér og öðrum þótti hann dálítið einkennilegur. Skal eg og geta þess, að eg man ekki til að eg hafl öðru sinni heyrt í draumi vísur, er eg hefi ekki heyrt í vöku. Má nú hver hlæja að mér og draumn- um sem vill. Rvík 15. nóv. 1913. Guðm. Guðmundsson. [Visir] Jlf Cyrum. Snjókyngi mikil hér sem annars staðar, þó ekki sóu hinir illræmdu áiekstursskaflar komnir ennþá. Aflalaust með öllu — og því frem- ur dauft í dálkinn. Uiuferð lítil undanfarið, — versl un því með daufara móti. „Nú sést ekki smjöiögn fremur en glóandi gull", heyii eg kaupinennina segja; en hangi- kjölið og kæfan þykir þoim þurætt. — „Æfintyri á gönguför" — gamlan goðkunningja ¦— er verið að æfa núna á Eyrarb.; verður að forfallalausuleik- ið fyrir jólin. Nýtt leikrit (Hreppstjórinn), eftir Eyjólf Jónsson, var leikið síðastliðinn sunnudag. Fremur lítið í leik þann spunnið — þó allgóð samtöl í fyrsta þætti milli hreppstjorans og konu hans. Hreppstjórinn er gamall, hygg inn, skrítinn karl, enda vel með hann farið af ieikandans hálfu'(Bergi Gríms- syni). Sýslumaðurinn er vandræða rola frá hendi höfundarins. Efalaust gæti höfundurinn lagfært leikinn að góðum mun, svo að vel væri fram- bæiilegur á leiksviði. Kfni ]eiksins gæti verið allmikið — þó ógeðslegt sé. Einsöngur Sæm. Gíslasonar á súnnudags og mánudagskvöldið likaði misjafnlega, verst þó þeim sem ekki heyrðu hann, er mér sagt. Sæm. heflr mikil hljóð, en því miður ekki tamin að sama skapi. Áheyrendurn- ir virtust yflrleitt ánægðir. Einsöngv- ari þaif margt til síns ágætis til að geta hrifið fólkið, og eg vona að Sæmundi takist það þegar hann læt- ur okkur heyra næst til sín. Þessar vandræða „sprautur", sem aldrei ætluðu að koma, eru nú loks komnar undir lás og virðast allir vel una: landssjóður að hafa fengið sína peninga, og hreppsbúar að bæta á sig sprautuútgjöldunum; en hvort að þessi er nokkur fiamtiðarsprauta um það efast margir sprautumenn. Þrátt fyvir gauragang Ægis í haust heflr verið lítið um reka, nema þenn an sem ætlaður er fjöruhrossunum. Þó fanst nýlega á fjörunum smákefli og þetta áritað: Upp er risinn Árvakur, afturgenginn Pótur. Hver vill botna? • Kári, Smávegis. Japönsk hctja. Þaðj var í stnð- inu milli Japana og Rússn. Japanar sátu um eitt af viikjum hinna og höfðu gert mörg áranguvslaus áhhiup á það. Þá var það að japðnskum liðsforingia datt ráð í hug tll að vinna virkið. Hann tók átta tundurhylki og batt þau við belti sitt en kveikiþráðunum hélt hann í hendi sér. Svo kveikti hann sér í vindling og lagði þannig á stað til virkisins. Rússar skutu ekki, því þeim stóð enginn ótti af einum manni. Þegar hann var kom- inn rétt að fremsta varnarvirkinu, kveikti hann með vindlingnum í kveikiþráðunum og hljóp svo eins og i fætur toguðu inn í virkisgarðinn, þangað sem herliðið stóð í fylkingu. Og áður en nokkurn varði, þeirra er í virkinu voru, kviknaði í tundur- hylkjunum og varð af voðaleg spreng- ing. Þegar reykurinn leið frá, var japanski liðsforinginn og fylking Rússa hoifln með öllu, en valkestir af kjöt- tætlum og líkamspörtum lágu þar víðsvegar og blóðið fóll í stórum fossum út úr virkinu. í sama mund gerðu japanar nýtt áhlaup og stundu síðar blakti fáni þeirra á virkisrúst- unum. Ókeppinn pjófur. Oft og tiðum festir lögreglan hendur í hári bófa og glæpamanna á mjög einkennileg- an hátt, og eru til þess margar sögur. Maður er nefndur Kelly og á heima í London. Hann er nafnkunnur inn- brotsþjófur og gerði lögreglunni marg- an grikkinn. Énginn peningaskápur var svo vel læstur, að Kelly gæti ekki opnað hann og lögreglan var í standandi vandræðum með að finna þjófinn. Hérna um daginn braust Kelly inn í búð hjá auðugum gimsteinasala. Hann opnaði peningaskápinn, sem var gríðarstór, og fór inn í hann til þess að safna saman fjármunnm þeim, er þar voru fólgnir. En hurðin var útbúin þannig að hún lokaði sér sjálf og Kelly vissi ekki fyrri til en hún skall í lás á hælana & honum. Þarna var hann nú genginn í gíldru, sem hann gat alls ekki losnað úr. Þegar verslunarþjónarnir komu morguninn eftir, sáu þeir vegsum- merki; glugginn var brotinn og inn- brotstæki lágu þar i búðinni. En þegar einskis var saknað, héldu þeir að þjofuiinn hcfði oiðið hiæddur og

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.