Suðurland


Suðurland - 18.12.1913, Blaðsíða 1

Suðurland - 18.12.1913, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 18. dcsembcr 1913. Nr. 27. I r : : : 8 n ð u r J a ii d koraur út einu siuni í viku, á laugardögum. Árgangurinn kost- ar 3 krónur, crlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheimtumenn Suðurlauds eru hér á Eyrarbakka: skósnn'ður Guðm. Ebenezerson og vorzlm. JónAsbjörnsson (við verzl. Einarshöl'n). í Rcykjavík Ölafur Gríslason verslra. í Liverpool Auglýsingar sondist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. : « •••••••••••••••••••••••••• CirŒur Cinarsson yfirdóinslögmaður Langavcg 18 A (uppi) Keykjavík. Talsími 433. Flytur mal fyrir undinótti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju- lega heima kl. 12—1 og 4—5 e. li. Kosningar til alþingis. „Bkki er ráð nema í tíma sé tekið." Enn standa kosningar til alþingis fyrir dyrum. Þar sem l>á athöfn ber nú svo títt að höndum, sýnist tæki- færi gott fyrir k]ósendur til ao læra að velja sér þingmen. En i þeim fræðum eru þeir margir enn langt frá því að vera nógu vel að sér. Flestir þykjast þó færir um að finna að gerðum þingsins, og eru dómarnir oftast þeir, að það sé hin bágbornasta samkunda. J?ótt þeir dómar só oft á Iitlum rökum bygðir, er ekki l»ví ao leyna, arj þingmanna- valið heflr oft tekist miður en skyldi, og hygg eg aðalorsökina til þess vera þá, að kjósendur taka sér ekki fiam um að útvega sér sjálfir þingmanna efni við sitt hæfi í tima, heldur biða aðgerðalausir þangab til einhverjir verða til að „bjóða sig fram", eða eitthvert stjórnmálafélag (utan kioi- (|æmis) er svo vænt að hjálpa þeim Utn þingmannaefni úr sínu liði. Þetta rænuleysi kjósendanna er oftast sök í því, er kosningarnar mis takast að einhverju leyti. Og eg sé ekki líkindi til að þetta iagist fyr en kjósendur læra að taka sér frarn í bessu efni. Að vísu býst eg ekki við að mikið tillit verði tekið til þess er eg segi Um þetta malefni; geri öllu fremur ráð fyrir, að það verði dæmt sem fi'amhleypni eða gert til að láta bera fi sér („merkilegheit"). Eu það fælir mig ekki frá að láta í ljósi skoðun mína. Alþingi á að vera skipað úrvali úr bjóðinni, ciHfl og hún er, og sem mest í hlutfalli réttu við stéttarskipunina í þjóðfélaginu. Kjördæmin eiga því helst að senda til alþingis þá menn, sem best evu til þess fallnir innan hvers kjbrdœmis, af Þeim stéttum sem þar eru fjölmennastar. Til undiibúnings fyrir kosningar í sveitakjördænninum ætti hvert sveit arfélag að kjósa menn, 1 til 3 eftir kjósendafjölda, (t. d. einn fyrir hverja 50—75 kjósendui), er mæti á fundi í kjördæminu til að semja um þing- mannaefni ekki síðar en rúmum mán- uði fyrir kjördng. Eftir niðurstöðunni á þeim fundi gefa fundarmenn þing- mannaefnunum meðmæli samkvæmt kosningalögunmri, og hlynna síðan að kosning þeiira í sveitunum. lloll- ast mun oítast að vera sem mest laus við áhrif fiá óðium kiöidæm- um. Samkvæmt þessu ættu í sveitakjör- dæmunum þingmenn flestir að geta oiðið bændur eða aðiir alþýðumenn. Undantekning fiá því vil eg ekki gera ráð fyrir nema um framúrskarandi hæfileikum til þingmensku væri að ræða af öðrum stéttum. Næst bænda eða alþýðustétt má álíta að prestaiuir standi, einkum só piesfurinn alinn upp við alþýðukjör og vanur sveitabúskap. Sá er höfuðkosturinn við það, að hvoit kjördæmi hafii innanhéraðs þingmann, að þá verður þingið skipað mönnum með þekking á hðgum allra héraða landsins, og þingmanninum er þá auðveldara að standa í samræmis sambandi við kjósendutna. Verið getur að nálæg kjördæmi sé misjafnlega byi g af hæfum þingmanna- efnum. Sé völ á hæfaii manni í næsta kjördæmi, er vitanlega ekkovt við það að athuga að kjósa hann. Panníg var Einar bóndi Ásmundar- son í Nesi í Þingeyjarsýslu (við Eyja- fjörð noiðanvei ðan) lengi þingmaður Eyfirðinga, Guttormur bóndi Vigfús- son í Geitagaibi í N. Múlasýslu (við Lagaifljót noiðanvert) var lengi þing maður Sunnmýlinga, Þorlákur bóndi í Fifuhvammi í Kjósarsýslu var ióngi þingmaður Árnesinga (ættaður þaðan og bjó þar fyrst), o. s. frv. Aðalmeinið or, að sveitakjósondur vilja ekkert fyrir því hafa að útvega sér þingmannaefni, og virðast auk þess ekki geta felt sig við að nota sína eigin bestu menn, bændurna, sem þó i flestum kjördæmnm mun vera kostur á sæmilega hæfum, ef vel er leitað. Pað er mfð þingmannsstatfið eins og önnur störf, að það lærist með æfingunni. Menn mega ekki vera svo kröfuharðir að ætlast til að alþýðu maður sýni sig sem áhrifamikinn sköiung þogar á fyrstu þingum. Hafl hann nokkra mentun. góða greind og sé sjálfstæður í skoðunum, kemur liaim til moð æfingunni. Til dæmis skal eg nofna Poilák hoitinn Guð- mundsson'."' Hann var mentunarlítill maður í fyrstu, en skarpgreindur og einbeittur vel. Hann óx í áliti á þingi með árafjöldanum. Annars hefir það oft borið við, að ungir og liðleg- ir bændur hafa náð kosningu, en svo verið hafnað bráðum aftur, aður en þeim hefir gefist færi á að taka sér fram og sýna sig til fulls. Svo var t. d. nú á síðari tíð um þá Eggert i Laugavdœlum, Jón á Haukagili, Jón á Hvanná o. fl. í sumum sveitakjördæmum^er það orðið eins og að venju nú í seinni tíð, að líta varla við öðrum þing- mannaefnum en embættismönnum, kaupstaðaiborgurum eða einhvers konar „lærðum" mönnum, sem svo er nefnt, ef „læiða veginn" hafa gengið. Svo er um V. Skaftafellss., Gullbringu- og Kjósars., Borgarfj.s., Snæfellsnesss., Dalas. Baiðarstrandas., báðar ísafjaiðars., N.-Pingeyjars. og báðar Múlasýslur. (Barðarstrandas, kaus að vísu bónda síðast, af því, um annað var þá ekki að gera; en ekki gat hann fylt „bændaflokkinn" í þinginu). Þegar kjósendurnir í kjördæminu ekki hafa getað felt sig við að nota fyrir þingmann einhvern færasta manninn af alþýðustétt hjá sór eða úr næsta kjördæmi,' er venjulega hlaupið oft.ii- embættismanni eða kaupstaðarbúa annarsstaðar frá, og þá helst frá Reykjavík, hvaðan sem er af Jandinu. Á þann hátt hefir tekist að skipa þingið Reykvikingum og öðrum kaupstaðabúum alt að helmingi. En þó í Rvík sé mannval mikið, er ekki sjálfsagf að með öllu sé hollast að skipa þingið svo mjög mönnum úr einu kjórdæmi landsins. Þar eru mcnn einna rammast flækt- ir i hinum stórpólitíska flokkadrætti, og þingmönnum þaðan er því hættast við að neyta þingstöðu sinnar sjálfum sór, „flokki" sínum eða bústað til hagsmuna, eins og roynslan heflr sýnt, en gleyma fremur hag alls lands- ins, eða annara landshluta. Á þessu sé og ekki að bót verði ráðin nema fromstu menn í hverju kjördæmi fari að láta meira til sín taka, en verið hofir, ti) að útvega sér sjálflr þingmannsefni við hæfi kjör- dæmisins fyrir hveijar kosningar eins og áður er á bent. Árnesingar höfbu einhverja við leitui í þessa át-t fyrir kosningarnar siðast. Bæði þeir og önnur kjöidæmi ættu nú og framvegis að laka sér fram í þessu efni, og er þvi liklegt að þingið reynist brátt betur í sam- ræmi við þjóðina, en verið hefir oít að undanförnu. B. B. Öfgar og gífuryrði. Hann situr á háum hesti hann Jóh. Jóhannesson, og skeiðvöllurinn i Jjögréttu er góður.* Reynir hann þar riddavaskap sinn gegn bjób og þingi. Hann gengur beserksgang út af veðdeildarlögunum nýju, og skammar þingið af ollum mætti fyrir að sam- þykkja þau. Suðurland ætlar ekki ab deila við hi'. Jóh. Jóhannesson um þessi lög, það á svo lítib af bankafræbi í fórum sinum, þykir réttara að lofa þeim fjármálavitringunum þar í höfuðstaðn- um- að rífast um þau í bróberni. En í einni af Lögréttugreinum Jóh. Jóh. eru nokkur ummæli um bænd- ur og búalið hér á landi og reyndar um allan almenning, sem með engu móti mega vera óátalin. Þessi um- mæli eru staðlaus gífuryrði sem höf. notar ti) þess að krydda með um- mæli sín um flónsku þingsins og ílónsku islenskra kjósenda (að einum undanskildum þó?). Og þótt öfgarn- í þessum ummælum ættu að vera hverjum manni augljósar, er þó ekki rétt að ganga þegjandi framhjá þeim. Hr. Jóh. Jóh. segir að það muni ráðið hnfa úrslitum veðdeildarlaganna á þinginu, að það vissi að þröngt var um peninga í landinu. Þetta er ef- laust vétt. Það er einnig rétt hermt að bændur vantar alment fé til um- bótaframkvæmda á jörðum sínum. En svo bætir höf. við að framkvæmd- ir sóu allar yflrleitt í dauðateygjun- um. Hann segir ennfremur: „Fyrir þessai sakir og skammsýni hinna leiðandi manna í landinu hætta bænd- ur búskap, bjóða eignir sínar lágu vevbi og þegar salan tekst mæna þeir eftir fleytu sem geti flutt þá burt af hólmanum. Trúin á lífsskilyrði lands- ins er hjá fjðldanum eins og útbrunn- ib skar, þrek manna er lamað og ió og kyrð dauðamóksins ríkir". Skárri er það nú demban. ÖIIu luottalegri vitnisburður veiður ekki gefinn, og þjóð vor væri í sann- leika illa stödd ef hún ætti skilið að fá shkan vitnisburð. En sem betur fer er þetti ekki annað en gleiðgosaleg giamuryrði, en með þeim er þó íslenska bændastétt- in hrakyrt og smánuð. — Þvi skal ekki neitað að bæði land- búnaðurinn og aðiir atvinnuvegir voiir eru að meir eða minna leyti kreptir af þröngum fjáihag, og um landbúnaðinn, sem ómótmælanlega er á fiamfaraskeiði, má sjálfsagt með íéttu segja að framkvæmdir sóu mjög heftar af þvi nægilegt og hagkvæmt lánsíé vantar, og stafar það ef til vill eigi síst af því að' Reykjavík og hinir aðrir stærri kaupstabir landsins haía sopið upp megin hlutann af því fó er bankarnir hafa gotað lánað. m

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.