Suðurland


Suðurland - 18.12.1913, Page 1

Suðurland - 18.12.1913, Page 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála == IV. ár^. Eyrarbakka 18. desember 1918. Nr. 27. S u ð u r J a n d kemur út oinu sinni í viku, á laugardögurn. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Ásgautsstöðum. ínnheimtumenn Suðurlands eru hér á Eyrarbaklca: skósmiður Guðm. Ebenezerson og vorzlm. JónAsbjörnsson (við verzl. Einarshöfn). í Reykjavík Olafur Gíslason verslm. í Liverpool Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. i* l i i J. CiríRur Cinarsson yfirdómslogmaður Laugaveg 18 A (uppi) Eeykjavík. Talsími 438. Flyt.ur mál fyrir undinétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju- lega heima kl. 12—1 og 4—5 c. h. Kosningar til alþingis. „Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.“ Enn sta'nda kosningar til alþingis fyrir dyrum. Þar sem |>á athófn ber nú svo lítt að höndum, sýnist tæki- færi gott fyrir kjósendur til að læra að veija sér þingmen. En i þeim fræðum eru þeir margir enn langt frá því að vera nógu vel að sér. Flestir þykjast þó færir um að finna að gerðum þingsins, og eru dóinarnir oftast þeir, að það só hin bágbornasta samkunda. fótt þeir dómar só oft á litlum rökum bygðir, er ekki því að leyna, að þingmanna- valið hefir oft tekist miður en skyldi, og hygg eg aðalorsökina tii þess vera þá, að kjósendur taka sér ekki fram um að útvega sér sjálfir þingmanna efni við sitt hæfi í tima, heldur biða aðgerðalausir þangað til einhverjir verða til að „bjóða sig fram“, eða eitthvert sljórnmálafélag (utan kjör- (|æmis) er svo vænt að hjálpa þeim úm þingmannaefni úr sínu liði. Fetta rænuleysi kjósendanna er oftast sök i því, er kosningarnar mis takast að einhverju leyt.i. Og eg sé ekki líkindi til að þetta lagist fyr en kjósendur læra að taka sér fram í þessu efni. Að vísu býst eg ekki við að núkið tiHit veiði tekið til þess er eg segi Um þetta mólefni; geri öllu fremur Jáð fyrir, að það verði dæmt sem fi'amhleypni eða gert til að láta bera á sér („meikilegheit"). En það fælir biig ekki frá að láta í ljósi skoðun mína. Alþingi á að vera skipað úrvaii úr þjóðintii, eins og hún e»-, og sem mest í hlutfalli réttu við stéttarskipunina í þjóðfélaginu. Kjördæmin eiga því helst að senda til alþingis þá menn, sem best eru til þess fallnir innan hvers kjördœmis, af þeim stéttum sem þar eru fjölmcnnastar. Til undirbúnings fyrir kosningar í sveitakjördæmunum ætti hvert sveit arfélag að kjósa menn, 1 til 3 eftir kjósendafjölda, (t. d. einn fyrir hverja 50—75 kjósendur), er mæti á fundi i kjördæminu til að semja um þing mannaefni ekki síðar en rúmum mán- uði fyrir kjördng. Eft.ir niðurstöðunni á þeim fundi gefa fundarmenn þing- mannaefnunum meðmæli samkvæmt kosningaiögunum, og hlynna síðan að kosning þeina í sveitunum. Holl- ast, mun oftast að vera sem mest laus við áhrif fiá óðium kjöidæm- um. Samkvæmt þessu ættu í sveitakjör- dæmunum þingmenn flestir að geta otðið bændur eða aðrir aiþýðumenn. Undantekning frá því vil eg ekki gera ráð fyrir nema um framúrskarandi hæfúeikum til þingmensku væri að ræða af öðrum stéttum. Næst bænda eða aiþýðustétt má álíta að prestarnir standi, einkum sé presturinn aiinn upp við alþýðukjör og vanur sveitabúskap. Sá er höfuðkosturinn við það, að hvert kjördæmi hafii innanhéraðs þingmann, að þá verður þingið skipað mönnum með þekking á högum allra héraða landsins, og þingmanninum er þá auðveldara að standa í samræmis sambandi við kjósendutna. Verið getur að nálæg kjördæmi sé misjafnlega byi g af hæfum þingmanna- efnum. Sé völ á hæfaii manrii í næsta kjördæmi, er vitanlega ekkort við það að athuga að kjósa hnnn. Fannig var Einár bóndi Ásmundar- son í Nesi í Þingeyjarsýslu (við Eyja- fjörð noi ðanverðan) lengi þingmaður Eyfiiðinga, Guttormur bóndi Vigfús- son í Geitagarði í N. Múlasýsiu (við Lagaifljót noiðanvert) var lengi þing maður Sunnmýlinga, Poriákur böndi í Fífuhvammi í Kjósarsýslu var iéngi þingmaður Árnesinga (ættaður þaðan °g bjó þar fyrst), o. s. frv. Aðalmeinið or, að sveitakjósondur vilja ekkert fyrir þvi hafa að útvega sér þingmannaefni, og virðast ank þess ekki geta felt sig við að liota sína eigin bestu menn, bændurna, sem þó í flestum kjördæmnm mun vera kostur á sæmilega hæfum, ef vel er leitað. Það er nuð þingmannsstarfið eins og önnur störf, að það iærist með æfingunni. Menn mega ekki vera svo kröfuharðir að ætiast til að aiþýðu maður sýni sig sem áhrifamikinn sköiung þegar á fyrstu þingum. Hafi hann nokkra mentun, góða grei*d og sé sjálfstæður í skoðunum, kemur Uann t'iL með æfingunni. Til dæmis Skal eg ofena Þoilák heitinn Guð- íitiundsson. Hann var mentunarlítili maður í fyrstu, en skarpgreindur og einbeittur vel. Hann óx í áliti á þingi með árafjöidanum. Annars hefir það oft borið við, að ungir og liðleg- ir bændur hafa náð kosningu, en svo verið hafnað bráðum aftur, aður en þeim hefir gefist færi á að taka sér fram og sýna sig til fulls. Svo var t. d. nú á síðari tíð um þá Eggert i Laugardœlum, Jón á Haukagili, Jón á Hvanná o. fl. í sumum sveitakjördæmurn*er það orðið eins og að venju nú í seinni tið, að iita varla við öðrum þing- mannaefnum en embættismönnum, kaupstaðaiborgurum eða einhvers konar „iæiðum" mönnum, sem svo er nefnt, ef „læiða veginn“ hafa gengið, Svo er um V. Skaftafellss., Guilbringu- og Kjósars., Borgarfj.s., Snæfellsnesss., Dalas. Baiðarst.randas., báðar ísafjarðars., N.-Bingeyjars. og báðar Múlasýslur. (Barðarstrandas, kaus að vísu bónda siðast, af því, um annað var þá ekki að gera; en ekki gat hann fylt „bændaflokkinn" í þinginu). Þegar kjósendurnir í kjördæminu ekki hafa getað felt sig við að nota fyrir þingmann einhvern færasta manninn af alþýðustétt hjá sér eða úr næsta kjördæmi,' er venjulega hlaupið oft.ii' embættismanni eða kaupstaðarbúa aunarsstaðar fiá, og þá helst fiá Reykjavik, hvaðan sem er af Jandinu. Á þann hátt hefir tekist að skipa þingið Reykvíkingum og öðrum kaupstaðabúum alt að helmingi. En þó í Rvík sé mannval mikið, er ekki sjálfsagt að með öllu sé hollast að skipa þingið svo mjög mönnum úr einu kjórdæmi iandsins. Þar eru menn einna rammast fiækt,- ir í hinum stórpólitiska flokkadrætti, og þingmönnum þaðan er því hættast við að neyta þingstöðu sinnar sjáifum sér, „flokki" sínum eða bústað til hagsmuna, eins og roynslan hefir sýnt, en gleyma fremur hag alls lands- ins, eða annara landshluta. Á þessu sé og ekki að bót verði ráðin nema froinstu menn í hverju kjördæmi fari að láta meira til sín taka, en verið hefir, til að útvega sér sjálfir þingmannsefni við hæfi kjör- dæmisins fyrir hveijar kosningar eins og áður er á bent. Árnesingar höfðu oinhveija við leitni í þessa átt fyrir kosningarnar síðast. Bæði þeir og önnur kjördæmi æt.tu nú og framvegis að taka sér fram í þessu efni, og er því líklegt að þingið reynist brátt betur í sam- ræmi við þjóðina, en verið hefir oft að undanförnu. B. B. Öfgar og gífuryrði. Hann situr á háum hesti hann Jóh. Jóhannesson, og skeiðvöllurinn í Lögréttu er góður.* Reynir hann þar riddaraskap sinn gegn þjóð og þingi. Hann gengur beserksgang út af veðdeildarlögunum nýju, og skatnmar þingið af ölltrm mætti fyrir að sam- þykkja þau. Suðurland ætlar ekki að deiia við hr. Jóh. Jóbannesson um þessi lög, það á svo lítið af bankafræði í fórum sínum, þykir réttara að iofa þeim fjármálavitringunum þar í höfuðstaðn- unv að rífast um þau í bróðerni. En í einni af Lögréttugreinum Jóh. Jóh. eru nokkur ummæli um bænd- ur og búalið hér á landi og reyndar um allan almenning, sem með engu móti mega vera óátalin. Fessi um- mæli eru staðlaus gífuryrði sem höf. notar tii þess að krydda með um- mæli sín um flónsku þingsins og flónsku íslenskra kjósenda (að einum undanskildum þó?). Og þótt öfgarn- í þessum ummælum ættu að vera hverjum manni augijósar, er þó ekki rótt að ganga þegjandi framhjá þeim. Hr. Jóh. Jób. segir að það muni ráðið hafa úrslitum veðdeildarlagan na á þinginu, að það vissi að þröngt var um peninga í landinu. Betta er ef- laust rétt. Bað er einnig rétt hermt að bændur vantar alment fé til um- bótaframkvæmda á jörðum sínum. En svo bætir höf. við að framkvæmd- ir séu allar yfirieitt í dauðateygjun- um. Hann segir ennfremur: „Fyrir þessai sakir og skammsýni hinna leiðandi manna í landinu hætta bænd- ur búsbap, bjóða eignir sínar lágu vevði og þegar salan tekst mæna þeir eftir fleytu sem geti flutt þá burt af hólmanum. Trúin á lífsskilyrði lands- ins er hjá fjöidanum eius og útbrunn- ið skar, þrek manna er lamað og ró og kyrð dauðamóksins ríkir". Skárri er það nú demban. ÖJlu lnottaiegri vitnisbmður veiður ekki gefinn, og þjóð vor væri í sann- leika illa stödd ef hún ætti skilið að fá slikan vitnisburð. En sem betur fer er þetti ekki annað en gleiðgosaleg glamuryrði, en með þeim er þó íslenska bændastétt- in hrakyrt og smánuð. — Því skal ekki neitað að bæði land- búnaðuiinn og aðrir atvinnuvegir vorir eru að rneir eða minna leyti kreptir af þröngum fjáthag, og um landbúnaðinn, sem ómótmælanlega er á fiamfaraskeiði, má sjálfsagt með íéttu segja að framkvæmdir séu mjög heftar af þvi nægilegt og liagkvæmt lánsfó vantar, og stafar það ef til vill eigi síst af því að’ Reykjavik og hinir aðrir stærri kaupstaðir landsins hafa eopið upp megin hiutann af því fó er bankarnir hafa getað lánað.

x

Suðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.