Suðurland


Suðurland - 23.12.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 23.12.1913, Blaðsíða 4
11 2 SUÐURL'AND Grasfræ býðst Kaupfélagið Ingólfur til að útvega i vor með heildsöluverði (álag aðeins beinn kostnaður og lág ómakslaun.) Menn eru beðnir að gefa sig fram með pant- anir við sölusfjóra fdlagsins á StoRRsayri og tJCáayri fyrir 15. janúar næstkomandi með því ekki verður uppflutt nema það sem pantað er af þessari vóru. Gjalddagi Suðurlands er liðinn! Kaupondur „Suðurlands" á Eyraibakka og í grend, sem ekki eru búnir að borga, eru vinsamlegast beðnir að gera það sem fyrst, geta þeir þá vitjað kaupbætisbókanna um leið og þeir borga blaðið til gjaldkerans Guðmundar Ebcuezerssonar skósmiðs á Eyrarbakka. éijalóóagi „Suóuríanós“ var 1. nóvemöer, *************************** syni í Stíghúsi, tókst honum svo vel að sýna heimsku, framhleypni og mont þessa dómara að unrum gegndi um óvaning. Skrifta Hans lék Karl H. Bjarnarson prentari og sýndi ágæt- lega djarfan þjóf og sniðugan, en ekki neina glæpamanns rolu eins og sumir hafa áður sýnt þessa persónu. Gerfi þessara manna sýndist sam- svara þeim furðu vel, er þó mjög erfitt að koma við góðu gerfi, eða andlitslitum þar sem leikpallur er lítill og áhorfendur nærri eins og hlýtur ávalt að vera í litlum húsum. Stúdentana léku þeir kaupfélagsstj. Guðm. Guðmundsson (Herlöv), lipurð hans og smekkvísi þarf ekki að lýsa enda hefir hann oft sést hér fyr á leikpalli — og Tómas verzlunarm. Hailgrímson (Ejbæk), lék hann einkar vel og eðlilega, skildi auðsjáánlega hlutverk sitt mæta vel. Assesorinn lék Brynjóifur skósm. Árnason, hann er hér gamall leikandi og þykir ávalt leika vel fullorðna menn. Vermund lék Valgeir trésmiður Jónsson, en Pétur lék Sigurður verzlm. Kiistjánsson. Frú Helenu iék frú Sólveig Daníels- sen, snildarlega eins og hennar er vaudi. Hún sýnist næstum að hafa moðfædda leikhæfileika. Jóhönnu lék ungfrú Guðmunda Guðmundsdóttir (sýsiunefndarmanns) og var það almæli að henni tækist svo að sýna þá persónu að fullvel þætti í hvaða leikhúsi sem væri. Láru lék ungfrú Karitas Ólafsdóttir á Stóra Hrauni er hún óvön með öJlu en tókst þó hið besta, einkum var mjög dáðst að söng hennar. Ungfrú Guðmunda Nielsen lék undir á Harmoíum er leikendur sungu, fullkomnaði það mjög nautn áheyr- enda. Fað sem nú hefir verið sagt um loikendurna má að sjálfsögðu ekki skilja svo að alls ekkert hafi verið hægt að finna að framkomu þeirra, slíkt getur auðvitað ekki átt sér stað eii að öllu athuguðu, bæði kringum- stæðum, kröfum tilheyrenda hér, sem alt vilja hafa sem hlægileg- ast o. fl. sem til greina hiýtur að koma, þá eru gallar leikenda svo sáralitlir að þeir hverfa gjörsamlega lijil þeim flestum fyrir kostunum. Eiga því allir þeir sem sýndu leik þennan og sérstaklega sá eða þeir er mest og best haía leiðbeint við æf- ingar og útbúnað allan, skildar hinar bestu þakkir okkar Eyrbekkinga og fieiri er þessa njóta; því þó góðir sjónleikir — hér kannske ekki siður en annarsstaðar — kunni ekki að hafa svo mikil áhrif á siðmenninguna eins og þeim er ætlað, og æskilegast væri, þá eru þeir þó til mikillar ánægju og tilbreytingar frá dagalega lúastritinu, og það er þó allajafna inikils virði. Þessi leikur sem hér er um að ræða er einmitt afarvinsælt vegna þess hvað hann er léttur og getur veiið hlægi legur þrátt fyrir það að hann er bæði að efni ofur lítilfjörlegur og óeðlilegur t. d. þessi syngjandi samtöl og eintöl j ifnvel innbrotsþjófur hásyngur víð starfa sinn um miðja nótt. nokkur sinn ennþá eftir hátíðarnar. Pað er beðið eftir því með óþreyju. Xhorfandi. ííý póstkort hefir herra ijósm. Kjartan Guðmundsson látið gera. Eru kortin fremur vel gjörð og má því búast við að þau verði fljót að seljast. Kortin eru þessi: Hrunakirkja og „Karlinn". Reykjaréttir (á Skeiðum). Haustkvöld í sveit. Kvíaær í Hörgsholti. Berjamói. Ráðherra H. H. vígir Rangáibrú. Holt undir Eyjafjöllum. Htútafell — Galtafell. Reynitré hjá Bíldsfelli. Eldgos við Hrafnabjörg, 1913. 2 teg. Kortin fást í bókaverzlun Sig. Guð mundssonar á Eyrarbakka og í bóka verzlun Sigf. Eymundss. í Reykjavík. Hljómleikar. Eins og auglýst er hér í blaðinu, ætla þau fröken Guðmunda Nielsen og herra Helgi Hallgrímsson að auka jólagleði fólksíns hér um slóðir með því að gefa því tækifæri til að hlusta á „hljómleika". Ástæða er til að halda að skemtun þessi verði hin besta. Fröken Guðmunda er þekt hér í þessari grein. Fólk hér um slóðir hefir ekki heyrt herra Helga Hallgrímsson „leika á harmonium", en hann er sagður vel fær í þeirri grein, enda kvað hann hafa bestu meðmæli kennara sinna í þessu efni. Líka hefir hann betra „harmonium" en alment gerist; hefir það^ t. d. „eolshörpu" sem er mjög falleg og ætluð íyrir sérstök lög. Fólk hér á ekki oft kost á slíkri skemtun sem þessari, og spáir Suðuiland því að margur verði til þess að sækja hana. -------------- Auglýsing. Petta er eina úrlausnin fyrir íslensk naut og sauðí: Mót þeim bláa blakti minn brókarfáninn rauði. Kári. Á víð og dreif. Fiskifélag íslands. Ráðanauts starfið hjá því félagi hefir hlotið Matthías Ólafsson alþm. En Ólafur Sveinsson heitir sá sem hlotið hefir hina stöðuna sem auglýst var, — til leiðbeininga í meðferð og hirðingu véla. Bruni í Hafnariirði. Á mið- vikudaginn þ. 17. þ. m. kom eldur upp í húsi sem P. I. Thorsteinsson & Go. á i Hafnarfirði, var sölubúð í húsinu og íbúð verslunarstjói a. Varð eldsins vart um háttatímann. Tókst brunaliðinu að slökkva eldinn á 1 x/2 Jörðin Syðri-Gegnishólar í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu íæst til kaups og ábúðar hálf eða öll, í fardögum 1914, eða til ábúðar hálf eða óll et semur. öemjist við ábúanda. J0rðin Hjálmholtskot fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1914. Semja ber við ábúandann, Guðm. Jónsson. Jörðin Oddgeirshólar i Hraungerðishreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum 1914. Semja ber við eiganda og ábúanda Árna Árnason. leyti bjargað. Tjónið álitið nema 8 þús. kr. Ofsavcður mikið af útsuðri var hér eystra fimtudaginn 18. fi. m. Hús léku á reiðiskjálfi og bjuggust menn við hverskonar spjöllum af veðrinu á hverri stundu. Ekki hefir þó frést onn urn að skemdir hnfi orðið hér í sveitum noma á einum bæ í Villingaholtshreppi, Vatnsenda. Far fauk járnþak af fjáihúsi og hey hlöðu og um 30 hestar af heyi. „Æiiutýri á göiignför" heflr verið leikið hér á Eyrarbakka nú um helgina 3 kvöld í röð, fyrir fullu húsi, og hafa margir orðið frá að hverfa. Ágætt tækifæri. Reiðtýgi vcl vömluð og ódyr hefir undirritaður í hyggju að smíða í Sig- túnum við Ölfusárbrú ef nægarpant- anir fást fyrir 15. janúar 1914. Til viðtals nú fyrst um sinn á rúmhelgum dögum kl. 11 — 2 og 4—5 í Sandvík á Eyrarbakka. I’órður Ingvarsson söðlasmiður. í haust. var mér dregin guihniflótt ær 2ja vetra með mínu kláramarki: Stúfrifað h. hamarskorið v. Réttur eigandi vitji andvirðis til mín að frádregnum kostnaði. Sölvholti í Hraung.hr. 20. des. 1913. Elnar Slgurðsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónatansson. Prentsmiðja Suðurlands. En þetta var nú siður r þetta leikrit, v:i; '•>'* [skan friðþægi- Vonandi veiöu í þá daga , og söng- stundu, og er látið vel af framgöngu r . Húsið skemdist mikið og hús- iimu, en vörum var að miklu

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.