Suðurland


Suðurland - 10.01.1914, Qupperneq 1

Suðurland - 10.01.1914, Qupperneq 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IY. árg. Eyrarbakka 10. janúar 1914. Nr. 30. S n ð u r 1 a n d kemur út cinu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Ásgautsstöðum. Innheimtumenn Suðurlands eru hér á Eyrarbakka: skósmiður Guðm. Ebenezerson og verzlm. JónÁsbjörnsson (við verzl. Einarsböi'n). í Reykjavik Olafur Oíslason verslm. í Liverpool Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1,50 fyrir þuml. á fyrstn síðu, on 1,25 á hinum. :• CirŒur Cinarsson yfirdúnislögniaður Laugaveg 1<S A (uppi) Reykjavík. Talsími 433. Plytur mál fyi ir undirrétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju- lega heima kl. 12—1 og 4—5 c. h. Strandferðirnar um Suðurlandshafnirnar. Hafnleysið hérna austanfjalls er höfuðmein héraðanna, og samgöngur á sjó geta hér aldrei orðið annað en ófullnægjandi, hvernig sem þeim verð Ur fyiirkomið, meðan hafnirnar eru ekki betri on þær e.iu nú. Og hins »egar eru engar likur til þess að hafn- itnar verði svo bættar að fulltryggar verði. Það er ekki til noins að Ioka augunum fyiir þeim sannleika, að sjórinn veiður aldrei, fullnægjandi tlutningaleið fyrir þessi héruð. Einasta fullnægjandi samgöngubót fyrir þau er járnbraut frá Reykjavík. En eng inn veit ennþá hvenær þessi járnbraut kemur. Enginn veit hvort sennilegra er, að hennar veiði héðanaf ekki langt að bíða, eða hitt, að þessi héruð verði enn að súpa seyðið af hafn loysisvandræðuuuin næsta mannsald- utinn. Og hvað sem annars járnbrautinni liður, þá er riú á hitt að líta sem hendinni er næst, og það er: að sjá Þarf þessum liéruðum fyrir mun betri samgöngurn á sjó en nú er. En töluvert vandhæfi er á því að leysa Þá spurningu hvei nig best só að haga strandferðununr hér við suðurströnd- 'ua, svo að þær geti talist viðunan ^gar fyrir þá sem nota eiga flutning- ana, og hinsvegar að þeim verði hald uppi með viðráðanlegum kostnaði. Kaupmenn og kaupfélög hér eyst a hefðu gjarnan mátt láta þetta mál sin taka meir en raun h'>fir á °'ðið, þvj úr þeirri átt hefði eigi síst *nátt búasj, við tillögum og bending- um, sem orðið gætu að liði, en þaðan hefir lít.ið eða ekki verið lagt til þessa máls. Á þinginu 1912 kom fram uppá stunga, — sem upphaflega var komin ffá stjórn Smjöi búasambandsins, — um að haldið yrði uppi sérst.ökum bátaferðum milli Vestirannaeyja, Vikur, Stokkseyrar og Eyrarbakka. fVirtist margt moga telja þeirri uppá- stungu til gildis. Geiðir síðasia þings í strandferðamálinu voru ekki annað en bráðabyrgðarráðstafanir. fingið leit svo á sem gera þyrfti allítarlega rannsókn og undirbúning í þessu máli áður en unt væri að kveða á um fyrirkomulag feiðanna í heild sinni. Pessvegna var stjórninni veitt nokk uit fé til þess að fá sér aðstoð við þennan undiibúning. En það sem gert var í þetta sinn til bráðabyrgða er uuðvitað ófullnæg- jandi og þá eigi síst að því er snertir feiðirnar hér við suðurstiöndina. Skip Björgvinjarfélagsins koma ekki á, þesc- ar hafnir, og þessvegna lögðu sam- göngumálanefndir þingsins sérstaka áherslu á það í áliti sínu að aukaskip það sem ráðgert var að fá til strand- ferðanna, sinti sem best Suðurlands höfnunum. Nú hefir reyndin orðið sú, að þessu skipi er ætlað að fara færri ferðir austur urn land að sunn- an, einmitt á þær hafnirnar sem mest þaifnast þess, heldur en vestur um land, þar sem dönsku millilanda skipin og Björgvinjarfélagsskipin koma á flestar hafnir. Þetta er náttúrlega hentara fyrir eiganda skipsins, en styikurinn sem veittur er til þessara ferða, er svo í íflegur, að útgerðarmað- nr skipsins hefði átt að geta verið skaðlaus þó aukið hefði verið einni ferðinni að minsta kosti á Suðurlands- hafnirnar, Þessar strandferðir hér verða því mjög ófullnægjandi, og það var þegar fyiirfram vitanlegt. En þingið varð að sætta sig við það að þetta millibilsástand strandferðanna yrði ekki fullnægjandi, heldur en að lúta í auðmýkt því sameinaða, hvaða afaikosli sem því hefði þóknast 'að bjóða, og hinsvegar að því er inn- fjarðabátaferðirnar snertir, heldur en að fara að reyna svona í flaustri að öllu órannsökuðu að koma því í fast horf til frambúðar. Til þess að bæta upp ófullnægjandi strandferðir hér um Suðurlandshafn irnar á næsta fjáihagstímabili, og til þess jafnframt að unt væri að þieifa fyrir sér um það hvernig gefast mundi vélarbátaferðir milli Vestmannaoyja, Víkur og Árnessýsluhafnanna, veitti þingið nokkuin styrk, 6000 kr. á ári. Styrkurinn er þeim takmörkum bund- inn, sem allir slikir styrkir nú á fjár- lögunum, að hann má aldrei nema nieir on helmingi reksturskostnaðar. En verður nú þessi styrkur notað- ur? Vill nokkur taka að sér þessar ferðir fyrir hinn framboðna styrk? Ennþá hefir ekkei t heyrst um þet.ta, þó tæplega ráð fyrir því gerandi að enginn fáist til að gera þessa tilraun. En eigi nokkuð að verða af þessum fefðum nú á þessu ári, mundi ekki veita af að fara eit.thvað að hugsa til framkvæmda. Hverjir vilja gerast hvata og forgöngumenn að þessu? Flestir þessir bátaferðastyrkir sem veittir eru á fjárlögunum, eru veittir þannig, að hlutaðeigandi sýslui leggja einnig eitthvað dálítið til ferðanna og hafa þá sýslunefndir forgöngu í að útvega tilboð í ferðirnar, Hér er engu slíku t.il að dreifa og þá eru það verslanirnar sem stendui það næst að sinna mátinu, þær eiga að nota ferðirnar. Þab ev illa favið ef ekkert verður gert til að reyna fyrir sér moð að halda uppi þessum ferðum, væri mik- ilsvert að fá reynslu um þær áður en til þess kemur að ákveða fyrir komulag strandferðanna hér sunnan- lands til frambúðar. Eað er vitanlegt að ekki er jafn- hægt um að halda uppi þessum ferð- um nú, og síður mundi verða þegar búið er að byggja höfnina í Vest mannaeyjum. En hafi sú hugmynd veiið rétt sem íyrir mónnum vakti í fyrra með uppástungunni um sér- stakan strandferðabát milli þessara hafna, þá er lika reynandi að koma þessum vélabát eða bátaferðum á. Vitanlega munu verslanirnar hér og kaupfélögin, þó slíkar ferðir kæm- ust á, taka eftir sem áður mestallan vöruforða sinn af aðfluttri vöru með leiguskipum í heilum förmum. En þessar ferðir mundu þó geta orðið þeim að miklu liði til þess að þær gætu bætt við sig vörum smátt og smátt um sumarmánuðina og einnig sent frá sér vöru sem fara á til út landa. Væri fenginn sérstakur bátur til þessara fei ða, hæfllega stór, ætti hann að líkindum að vera til taks til ferða þessara frá marsmáriaðarlokum til septemberloka. En vitanlega hefir báturinn ekki nóg að gera hér allan þennan tíma, síður en svo, gæti þá komið til mála að hann færi líka nokkrum sinnum bæði vestur á Faxa flóa og austur, á Hornafjörð. Færi svo að í verstöðvunum hér þætti t.il- vinnandi að fást eitthvað við eftirlit úr landi með fiskiveiðum botnvörp- unga, rnætti ef t.il vill einnig sam eina þetta að einhverju leyti við flutn ingabátinn. Þessu er varpað hér fram til athugunar. Annars hefði þetta strandfeiðamál okkar hér eystra gott af því að á það væri minst svolítið meir hér eftir en hingað til — þó ekki værinemaupp úr svefninum. Bændaflokkurinn og sjáYarútYegurinn. Suðurland hefir heyrt því fleygt, að sumum þætti. eigi nógu skýrt kveðið á um það í stefnuskrá Bænda- flokksins, hver afskifti hann ætli sér sérstaklega að hafa af sjávarútvegs- málum. Skal þá farið nokkrum orð- um um þetta ákvæði stefnuskrár- innar. Flokkurinn hefir lýst því yfir að hann vilji vinna að því að sjávar- útvegurinn geti sem mest verið bjargræðisvegur fjöldans. Hversvegna þannig er til orða tekið skal nú skýrt nokkru nánar. Eins og kunnugt er hefir sjávar- útvegurinn áður verið, eins og land- búnaðurinn, atvinnuvegur margra sjálfstæðra framleiðenda, þetta hefir nú breyst og breytist meir og meir í þá átt að þessi atvinnurektsur færist yfir á fáar hendur, verður að gróða- fyrirtæki fárra einstakra manna eða hlutafélaga, við þetta verður sjó- mannastéttin að verkamannastétt, sem verður meira eða minna háð vinnuveitendum sínum, þeir geta ráð- ið kostum og kjörum. Þessi« þreyt- ing er þjóðfélaginu ekki holl, og hún er þveröfug við samvinnufélagshug- sjónir nútímans, hún miðar ekki til þess að gera sjómennina að sjálfstæðri framleiðslustétt, sem nýtur óskorðað ágóðans af atvinnu sinni þegar vel gengur, en sem lika verður að bera skellinn þogar því er að skifta. En þett.a væri einmitt farsælasti vegur- inn. Móti þessu er því auðvitað haldið fram að breytingin sé óhjá- kvæmileg, vegna þess að hinar nýrri og dýrari veiðiaðferðir séu efnalitla fjöldanum ofvaxnar, og hljóti því að færast í þeirra hendur sem peninga- ráðin h’afa. Það er rétt, að þessu er þannig varið, en því œtti 'ekki að vera þannig varið. Samvinnu hug- sjónin hefir en ekki náð að festa ræt- ur hjá sjómannastéttinni og samtök- in vantar, en þetta þaif að breytast. Með samvinnu og sameignaifélagsskap sjómannanna sjálfra ætti útgerðin sem mest að vera rekin, og frá þessu sjónarmiði er það sem Bændaflokk- urinn iítur á málið, og á því er bygð afstaða hans sú er fram er tekin í stefnuskránni. En svo virðist sem ýmsum veiti eifitt að skilja þetta, að minnsta kosti var þeirri skoðun haldið fram A siðasta þingi, að einu gilti í hverra höndum þessi atvinnuvegur væri, og hvoit heldur margra eða fárra ef at- vinnuvegurinn að eins blómgaðist sem best. Eftir þessari kenningu ætti það að vera einskisvei t frá þjóðhagslegu sjón- armiði hvoit sjávarútvegurinn hér við land væri allur í höndunr örfárra einstakra manna, og sjómannsstéttin

x

Suðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.