Suðurland


Suðurland - 31.01.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 31.01.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 31. janúar 1914. Nr. 33. 8 u ö u i-1 a n d kcraur út ciuu sinni í viku, á laugardögum. Árgangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jún Jónatansson á Ásgaut8stöðum. Iniikeimttirncnn Suðurlands eru hcr á Eyrarbakka: skósmiður Guðin. Ebenezerson og vorzlm. Jó n Ásbj örn sson (við verzl. Einarsböfn). í Reykjavík Olafur Gíslason verslm. í Livcroool Aitglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á liinum. CiríRur Cinarsson yfirdóinslögmaður Laugaveg 18 A (uppi) BeykjaTÍk. Tnlsíml 433. Flytur mál fyrir undirrétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju lega heimn kl. 12—! og 4—5 e. h. Þingmálafundir. Það er nýlunda hér eystia að aðrir boöi MI þingii'álnfunda en frambjóð endur. Hefir oftast veiið sú venjan hér sem annnrstaðar, að kjósendur hafa beðið þess rólegir, að einhveijir gæfu sig fram til þingmensku, og lát ið þá annast um að kveðja til funda. Þessi aðferð er nú samt ekki hið i'étta, upptökin. að kosningaundirbún- ingi eiga kjósendur sjálfir að hafa, eins og Suðurland] heflr maigsinnis haldið fram. Þeir eiga að halda fundi með sér i tíma og reyna að koma 8ér niðii á þvi hverjir í kjóri eigi að verða, og ef þcir eru óánægðir nieð framkomin eða væntanleg fram boð, veiða þeir í tíma að ráða ráð um sínum um önnur þingmannaefni. Hitt er með öllu ófætt að kjósendur láti reka a reiðanum um þetta, og láti sór nægja aðeins að greiða at,. kvæði eftir þvi sem þeim þykir við fciga oinhverjum þeirra er af eigin hvöt hafa boðið sig fram án nokkurr ar ihlutunar frá kjósenda hálfu. Suðurland verður því að telja það Vel farið að ýmsir kjósendur hér viðs Vegar að í kjordæminu hafa tekið sér fram um það að boða til þingmala íunda, hafa þeir baðið sýslumann að boða til fundanna, og eru fundimir aug]ýstir hér í blaðinu í dag. Sjálfsagt er að í þeim hreppum sem 'erigst eiga aðsóknar á fundarstaðina séu fundir haldnir áður heima fyrir °g fulltrúar kosnir til að mæta á kiugmálafundunum, og ef til vill væri 'ettast að þessa tvo aðalfundi hefðu S|Ht kjörnir fulltníar úr öllum hrepp u'tt sýslunnar, og færi tala þeirra oítir tölu kjóaenda. Að sjálfsögðu Þingraákfundir. Samkvæmt áskorun frá ýmsum kjósendum í Arnossýslu, samankomn um á fundi á Eyrarbakka, boða eg hérmeð til þingmáiafunda i Tryggvaskála fimtud. 19 febr. n. k. kl. 12 á Mé. og á Húsatóftum föstud. 20. febr. n. k. kl. 12 á had. Kaldaðamesi 28. jav. 1914. Sigurður Ólafsson. gætu kjósendur sem því geta við komið sótt þá fundi eigi að síður og átt þar málfrelsi og tillögurétt. A fundum þeim sem haldnir eru í hreppunum heima fyrir ættu að sjálfsögðu að koma fram uppástung ur um þingmannatfni, og þar að vera tekin ákvörðun um hverjum kjósendum þeir hafa sérstaklega auga- stað á til þingmensku. Með þessu móti einu er hægt að vinna að því að þeir bjóði sig fram og verði í kjöri sem kjósendur helst vilja til þess nefna. Og miklu er þessi að- ferð hollaii og réttari en að einhver utanaðkomandi áhrif, eða þá eitthyert leynimakk einstakra manna ráði því eingöngu hverjir í kjðri verða. — Suðuilandi er ekki kunnugt um hvort þeir sem gengist hafa fyiir þéssum fundaihöldum, hafa hugsað sér þá tilhögun fundanna sem það bendir á, en þykir þó rétt að gefa þessa bendingu, því tilgangi fundanna verður varla náð mrð öðru móti. Suðurland hefir oft vítt áhugaleysi og samtakaleysi kjósenda alment í landsmálum, þykir því þessvegna vel fara að hér bólar að þessu sinni á dálitlu lifsmarki, dalitilli fyrirhyggju og viðleitni til samtaka, og væntir þess að þessir fundir verði vel undir- búnir og vel sóttir. Eimskipafélagið. Stofnfundurinn. Þess var getið í siðasta blaði að nánari fregnir af fundinum yrðu í næsta blaði. — Merkasta fundarmnlið annað en stjórnarkosningin. sem þegar heflr verið getið, voru lög felagsins. Fi um varp það er bráðabyrgðastjórnin lagði fyrir fundinn, er almenningi áður kunnugt og nú verða lögin gefln út eins og þau voru samþykt, og er því varla ástæða til að geta sérstaklega hór þeirra breytinga er á þeim voru gerðar. Veiður því hér aðeins laus lega minst á það er á fundinurn gerð ist. Funduiinn var settur í Iðnaðar mannahúsinu, en það kom brátt í Ijós að fundarsaluiinn var altof lítill, og bauð þá fríkirkjupreRturinn ogsafn- aðaifulltrúar þess s fnaðar fríkirkjuna til fundarhaldsins, og var því boði tekið með þökkum. Jón Gunnarsson samábyrgðarsljóri setti íundinn, en fundarstjóri var samkvæmt uppástungu hans kosinn Halldór Daníelsson yfirdómari, og kvaddi hann til skrifara þá Björn Pálsson yfirdómslögmann og Magnús Einarsson dýialækni. Fyrsta mál á dagskránni var skýi sla bráðabyrgðastjórnaiinnar, hana fl itti Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. Skýiði hann frá tildrögum þessarar félagsmyndunar og govðum bráða by rgðastjói nai innar. Bráðabyrgðasljórnin hafði skrifað 180 mönnum víðsvegar um land og beðið þá að beifast fyrir hlutafjársöfn- un, aðeins 2 hötðu skorast undan, hinir flestir unnið ötullega í málinu. Safnast hafði hér á landi 340 þés. kr., og var innborgað af því fyrir fund 325 þús. kr. Féð hafði jafnóð um verið set,t á vöxfu í báðum bðnk- unum í Reykjavík, skift nokkurnveg inn jafnt milli þeirra. Útlent fé hafði bráðabyrgðastjórn- inni borist frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Englandi, en henni hafði að svo stöddu virst rótt að taka ekki þeim boðum. Kostnaður við hlutafiársöfnuuina hafði orðið alls kr. 3841,31. Bráða- byrgðastjóniin hafði ekki falið í-ér neitt fyrir starf sift og æilar sér ekki að gera. Um undirbúning skipasmíðanna' hafði bráðabyrgðastjórnin fengið sér til ráðuneytis G. SchoifTenborg Inspektör við deild alheims skipa- skrifstofunnar Bureau Veritas i Kaup- mnnnahöfn. Uppdrættir og lýsingar af skipun- um höfðu verið send 28 skipasmíða- stöðvum í Norðurálfunni. Tilboðin væntanleg með Sterling 28. þrn. Bráðabyrgðastjórnin haföi haldið 4 9 bókfærða fundi og auk þoss komið alloft saman. Að lokinni skýrslu sinni lýsti Sv. Bj. því yflr að veiki bráðnbyigða- stjórnarinnar væri nú lokið og leuði hún uú málið í hendur fundarins. Þá tjáði fundarstjóri bráðabyrgða- stjórninni í nafni hluthafa alúðarþakk- ir fyrir vel unnið starf, og var undir það tekið af fundarmönnum með því að standa upp og með lófataki. 2 nmræður voru hafðar um lðg félagsins, hin fyrri á laugardaginn en hin hin síðnri á flmtudaginn. Verulegur ágreiningur hafði ekki oiðið um önnur atriði laganna nema um atkvæðamagn landstjórnarinnar annarsvegar og hluthafa austan og vestanhafs hinsvegar. Hafði land- stjórnin krafist þess að eiga aldrei minna atkvæðavald á fundum en Vestur íslendingar, en að þvi vildi fulltrúi Vestur-íslendinga, Jón J. Bíld- fell, með engu móti ganga. Varð sá endirinn að tillaga landstjóinarinn- ar var feld með 5177 atkv. gegn 2530. Úislitin sem urðu að síðustu geta menn best séð í lögunum sjálf- um. Vestur íslendingar hðfðu krafist þess að mega kjósa 2 stjórnendur úr sínum hóp, en hurfu frá þeirri kröfu er þeim vnrð kunnugt um að hún fór í bága við siglingalógin. Varð það svo að samkomulagi að Vestur- íslendingnr skyldu tilnefna 4 menn búsefta í Reykjavík og Austur-íslend- ingar 8 og velja síðan í sameiningu 6 af þessum 12 mönnum. Flest atkvæði við stjórnarkosning- una fékk Sveinn Björnsson, 6677. Samþykt var í einu htjóði tillaga um að heimila félagsstjórn að láta smíða 2 millilandaskip. Þá var stjórninni einnig heimiIaS að kaupa eða láta smiða tvö strand- farðaskip, ef þeir samningar yrðu að landssjóður tæki hluti í félaginu fyrir 400 þús. kr. Samþykt var áskorun til félags- stjórnar að ráða eingöngu íslenska menn á skipinu að svo miklu leyti sem kostur var á. Var þá stofnfundinum lokið og fé- lagið komið á fastan fót. -»»0»^ '*¦¦ Eldsumbrot og /harðæri í Japan. (Eftit' Morgunbl.) Ólánið leggur Japan í einelti í ár. í norðausturhéruðunum hefir hrís- uppskeran algerlega brugðist og af- leiðingin er alment hallæri. Þessi hluti landsins er fátækastur og kosta- minstur og fólkið hafði engin únæði til að bjarga sér. En þá hljöp stjórn- in undir bagga og veitti 11 miljón kr. lán handa þessum héruðum og afstýit með því hungursneyðinni. Ufp^ketubrestuiinn er þó smáræði hjá því er siðar hefir gerst. Ný neyð- aróp kveða nú við um allan h.íiminn og þau koma frá frjósamaf-ta hluta landsins, eynni Kiushu surnanveðri. Þar or veðurbliða mikil og natiúiu-

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.