Suðurland


Suðurland - 07.02.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 07.02.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 1. febrúar 1914. Nr. 34. J S u ð u r 1 a n d • • kemur út cinu simii í viku, á 9 % laugardögum. Argangurinn kost- J ! ar 3 krónur, orlendis 4 kr. • Ritstj J ó n J ónat ans s on á 5 9 Asgautsstöðum. S Innheimtumenn Suðurlands eru • • hér á Eyrarbakka: skósmiður • ^ G u ð m . E b e n e z e r s o n og J I verzlm. Jó n Asbj örn sson (við # 9 vcrzl. Einarshöl'n). I Rcykjavík • J Olafur Gíslason verslm. í S Liverpool 9 Auglýsingar sendist í prent- S smiðju Suðurlands, og kosta: • kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, 9 en 1.25 á hinum. • 1 CirŒur Cinarsson yflrdómsliJginaður LaugaTCg 18 A (nppi) Beykjavík. Talsíml 433. Flytur mál fyrir undinétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju lega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Fánamálið og Danir. Útaf konutigsúrskurðinum í fána málinu heflr oiðið nrikið umtal í dönskum blöðum nú í vetur. Þar hefir hver greinin rekið aðraum þetta mál, flestar i þá átt að telja úrskurð- inn ólöglegan og vilja toga málið und- ir rikisþingið danska. Fremstur i flokki hefir Kuútur Berlin verið eins og vant ev, h:\nn lætur ekkert færi ónotað til þess að vinna oss alt það ógagn er hann má, og með þessu framferði sínu hefir honum tekist að gera sig svo beran að fjandsknp og illgiuii i vorn gaið, að jafnvel sjálfum Dönum þykir nóg um, og svo er að sjá sem oro hans séu þar nú minna metin en áður. Eitt hefir það orðið nýstárlegt við þessar fánamálsumi æð ur danskra blaða, að allmargar radd ir hafa látið til sín heyra, er mælt hafa af miklu meira viti og sanngirni í vorn garð en áður hefir verið. Til hafa þeir inenn verið að vísu í í)an- mörku áður, er litið hafa á mál vor hlutdrægnislaust og oft með sýnileg- um velvildarhug, en mun meira hefir borið á þessu í umræðunum útaffána málinu en nokkru sinni áður. Ritstj. blaðsins „Hovedstaden", Nordentoft prófastur, hefir í blaði sínu stutt vorn málstað með fullii djöiíung og dreng- skap, og hefir hlotið óvild margra landa sinna fyrir, og meðal annars fælt fiá sér samverkamenn sína við blaðið, og tilraunir hafa verið gerðar til að bola honum fiá ritstjórninni, en ekki tekist. Margir fleiri merkir nienn meðal Dana hafa látið til sfn heyra útaf þessu fánamáli som litið hafa rólega og sanngjarnlega á vorn íöálstað. Auðvitað hafa þessar umræðnr dönsku blaðanua allmikið snúist að sanibandsmálinu, og eru því ekki fáir sem hnfa látið það i Ijósi, að leysa þyrfti úr því innan skamms hvort íslendingar vildu vera i sambandi við Danmörku eða ekki, og þeirra á með al er jafnvel sjálfur Knútur Borlín. Þetta er eftirtektavert nð þvi leyti, að hjá þessum mönnum kveður nú við annan tón eu hjá dönsku stjórn. ii-ni og dönsku flokkaforingjunum j fyrrahaust, er íáðherra reyndi að semja um sambandsmálið við þá. Þeir vildu ekki við lað kannast að þeim væri nein þægð í að hreiftværi við þessu rnnJi, og tjáðu sig ekki vilja neitt við það eiga, upptökin yrðu að vera frá íslendingum ef eitthvað ætti að hreifa þestu máli á ný. Nú er það efst á baugi hjá oss að láta alla samningagerð um samband land- anna bíða fyrst um sinn. Og þessi breyting sem nú sýnist vera að gera vart við sig á hug Dana í vorn garð viiðist benda í þa átt að oss ætti ekki að verða reinn óhagur að biðinni. — Vitanlegt er það, að þótt samninga- gerð um samband landanna sé látin bíða, þá hljóta jafnan ýms þau mál fyrir að koma sem eitthvað meir eða minna snorta sambandsmálið, og það mál í haild sinni gotur því ekki legið í þagnargildi. Og sjalfsagt er að af vorri hálfu verði ekkeit tækifæii ónotað til þess að reyna að þokast áleiðis, þó í smáum skrefum sé. En hinsvegar er sjálfsagt að forðast allan fjandskap og óþaifar illdeilur við Dani *og ástæðulausar ýfingar. Með biðinni mætti það þá vinnast að Danir fengju Ijósaií skilning á málstað vorum, og sjálfir lærðum vér það smámsaman, að forðast allan gleiðgosarembing og árangurslausar ýfingar, en fylgjast allir að einu máli, þegar á þarf að halda. í því er eina sigurvonin. skiifaði grein um förina. Hallmælir hann mjög Bændaflokknum og kastar hnútum að honum. Þessu hefir nú Jósef J. Björnsson 2 þingm. Skag- firðinga svarað mjög rækilega í Norð- urlaidi 31. f. m. og sýnt rækilesffi fram á það hve ástæðulausar og ó- róttmætar væru ásakanir blaðsins til Bændaflokksins. Norðurland tekur þessu hóglega og reynir ekki að hrekja neitt í grein Jósefs. En aú reynir blaðið að fljóta á þvi að Bandaflokk urinn hafi ekki birt stefnuskrá sína sjálfur og birt hana orðiétta. Dregur blaðið af því þá ályktnn, að flokkur- inn hafi sjálfur ekki sem besta trú á stefnuskrá sinui og vilji því sem minst hampa henni. Blaðið getur þess að Suðurland hafi birt „nokkur atriði" úr itefnuskrá flokksins, og spyr hvois vegna flokkurinn birti ekki stefnu- skrána í heíld sinni. Þessari spurn- ingu má fyrst og fromst svara með því, að það er rangt hjá blaðinu að Suðuiland hafi aðeins birt „nokkur atriði" úr stefnuskránni. Þoss er einmift látið getið í Suðuil. þ^gar það minntist á stefnuskrána, að þar sé diegin snman aðalatiiðin úr stefnu skránni. Þar er ekkeit undandregið og engin undiimal höfð, eins og Noiðurland vill gefa í skyn. Stefnuskrá fiokksins var prentuð sem handrit til afnota fyrir flokks menn og fengu þeir allir nokkur ein tök til útbýtingar. Er ekki ólíklegt að ritstj. Norðurlands geti fengið að sjá hana hjá einhveiium góðkunningja sínum nyrðra, og gotur hann þá séð að hér er með rétt mál farið. Að Suðuiland ekki birti stefnuskrána orðrétta, er þess sök en ekki Bænda flokksins, og ritstj. Suðurlands telur sér ekki skylt að skrifta fyrir stéttar- bróður síntim um það hvað því hafi valdið. „Norðurland" og- Bændaflokkurinn. Rítstj. Norðurlands fór á stúfana nýlega og lagði út á Þjóðmálahaflð. En skrykkjótt gekk ferðalagið. Hrepti hann hafvillur miklar og vissi lítt hvert halda skyldi. Ofurlitla vitatýru eygði hann þó að lokum og stýrði hann beint á vita þann og lenti, og komst við það til sama lands aftur í höfn Sambandsflokksins. Eitthvað þóttist hann verða var við ferðir Bændaflokksins þarna úti á þjóðmála- hafinu, Ieist honum ekki á sigling hans, enda stýrði hann aðra leið og leitaði okki sömu hafnar og ritsljór inn. Eftir heimkomuna úr þessari sjó- ferð tók íitstj. Norðuilands sig til og Leikur blær á báru. Leikur blær á báru, — brúðir hafs, í skuiði vaka, þá vaxa tekur vindur um hvalastrindi. — Róa rekkar knáir, reysa tré og leysa bönd, og aftur binda, breiða segl við leiði. Geysar fast í gjósti gnoð, en rísa boðar. — Fellur skafl og fylla fley vill, en tekst eigi. Stýrir bak við baru beztum siglu hesti formanns hönd, og færir flaust, á leið að nausti. Spói. Alvörumálin. Norðurland ber Bændaflokknum á brýn los og stefuleysi, segir að flokks- menn hafi verið sinn í hverri áttinni á síðasta þingi þegar einhver alvöru- mál hafi voiið á ferðinni sem veru- lega hafi skift þinginu. Það er nú svo. En hver eru þessi alvörumál? Á hveiju byggir blaðið skilgreiningu sína milli alvöi umála og ekki alvöiumála? Það væri ekki ófróðlegt að heyra, því reyndar er skilgreiningin ekki óréttmæt með öllu, en miklu skiftir á hverju hún er bygð. Stærstuog mikiisverðustu Jandsmál- in sem fyrir þinginu liggja ættu að sjálfsögðu að vera mestu alvörumál- in, og svo mun reyndar oft vera, en hins þekkjast dæmin, að það er gert að mestu alvöru- og kappsmálum á þingi, sem i sjálfu sér á þetta alls ekki skilið, og þess gáfust dæmi einn- ig á síðasta þingi, og má vera að Noiðurland hafi rétt fyrir sér um það að Bændaílokksins hafi lítið gætt í þeim „alvörumálum". Fátt mála á síðasta þingi mun gert hafa verið að jafnmiklu alvörumáli sem bankaráðskosningin, væri það í sjálfu sér h'tt undarlegt þótt nokkur alvara fylgdi slíku máli ef kosning þess væri gerð með einhverja almenn- ings gagnsmuni fyrir augum. En nú er það öllum vitanlegt, að þessi banka- ráðsstörf eru ekki annað en ölmusu- bitar. Munnarnir oflast margir sem hremma vilja bita þessa, og verður af þessu hinn hai ðasti atgangur. Þetta mál skifti þinginu í sumar mjðg mik- ið og mun bakað hafa mörgum áhyggju- stund og andvökunótt. 1 þessu máli og öðrum slíkum „alvörumálum'' lét Bændaflokkurinn ekki til sin taka sem flokkur, þar fór hver flokksmaður sinna ferða, því slík mál áleit flokkur- inn sér óviðkomandi. En varla mun svo verið hafa um eldri flokkana, virt- ist svo sem slík mál væru alvarleg- ustu flokksmál þeirra, og gamlir flokksgarpar létu sér um munn fara; ^ er óreyndum nýgræðingum þótti þetta nokkuð kyrilegt, að rsyona hefði þa8 altaf verið, þetta væri það sem mest héldi flokkunum saman. Varla verður Bændaflokkurinn með réttu víttur fyrir það það þó hann , beitti sér lítt i þessum alvörumálum. a-f-b Verslunarerindrekarnir, Eins og kunnugr. er veitti síðasta alþingi íjárstyrk til tveggja verslunar- erindroka, skyldi annar þeirra annast sölu landbúnaðavafurða, en hinn siáv- arafinða. Upphæðin sem veitt var var 4000 kr. til hvois, og f-kyld jafnmikið fé koma á móti nnnnrstað- ar frá.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.