Suðurland


Suðurland - 14.02.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 14.02.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 14. febrúar 1914. \r. 35. •; ;•••••••••••••••••••••••• S u ð u r 1 a ii d • kcmur út ciau simii i viku, a • laugardögum. Argangui-inn kost- 9 ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á • Asgautsstöðum. 9 Inuheimt'imenn Suðurlands cru J hér á Eyrarbakka: skósmiður • G u ð m . E b e n 0 z e r s o n og vcrzlm. J ó n Á s bj ö rn s s o n (við verzl. Einavshöf'n). I Reykjavík Olafur Gíslason verslm. í Livcrpool Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1 50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. : 5. Cirífiur Cinarsson yfirdómsliigmaður ^augavcg 18 A (uppi) Keykjavík. Talsíml 433. ^lytur mál fyi ir undinétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju H'a heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Kosningar. Kosninganiar næstu gild.t aðeins fyrir aukaþingið í sumar. Má því Se8ía að ekki sé að þessu sinni tjald að nenia til oinnar nætur. En all "likill misskilningur er það, að lítils varhuga þurfi að gæta við þessar kosningar. Verkefnið sem vitanlega Jiggur fyr- lr þessu þingi, er að Vísu ekki mikið tegar stjórnaiskráin ef frá talin, og Þ'ngið næsta á að likindum skamma setu, og liefir því ekki tök á að ráða •loimini stóimalum til lykta. En kjósendur geta nldiei vitað iun það 'yiiifram hvað fyrir gotur komið a Þingi. Þeir þuifa jafnan að vera við öiiu búnir. A því sýnist enginn vafi geta leik 'ð að stjórnarskráifrumvaipið verði samþykt á næsta þingi, Allir flokkar u'ðu á siðasta þingi á einu máli um bað, að afgreiða þetta mál eins og kað nú liggur fyrir. En sjalfsagt er a° kjóscndui' krefjist þess af þoim sem 1 kjöti verða i þetta sinn, að þeir S;unþykki stjórnarskrarfiumvarpið °"i'eytt. Broytingar þær sem þetta ''Umvaip geiir á núgildandi stjótnar- 8krá eiu maigar mikilsverðar eins og °Hum þeim er kunnugt, som kynt "afa sér fiumvarp þetta, — en það °fcflr verið biit i öllum blöðum lands us. Og um þau atriðin sem áður uafa valdið mestum ágreiningi, er nú Sv° miðlað málum, að vel má við Un<<- Virðist óþarffe að leiða rök nð Þv' að svo stöddu, þar som engum andrnælutn hefir verið tneiff gegn PeSsu fiumvarpi svo toljnndi sé. Ur því að tök eru á aðkomafrain J°inaiskiáifrumvaipi slíku sem þetta or, hofum Vér annað þaifara að vinna en að halda áfram deilum um þetta mál, — þótt nokkuð séu að sjálfsögðu skiftar skoðanir hjá þjoðinni um sum atiiði, — doilum sem engar likur eru til að leiddu t.il þess að koma málinu fiam í betra formi en nú er fengið. Og öhæfa er það nð hafa letta mnl nð leiksoppi fyiir dutlungasnmnn þingmeiiihluta til að knýja fiam þingrof, er honum býður svo við að horfa. Með stjórnarskráifrumvarpuiu er giit fyiii þnð að hrnpað verði að úr slitum íg sambandsmálinu, með því að því máli vorður þá ekki til lykta ráðið nema með alþjóðaratkvæði. Sambandsmál og stjórnarskrármál hafa nú að undanförnu verið efst á baugi, og öll önnur niál hafa oiðið setf í skugga þeina vegna. Geri nú kjósendur rét.t við næstu kosningar, verður stjórrarsktármálið til lykta leitt, en um hitt verður engra við unanlegra nrslita að vænta fyrst um sinn. Við þetta breytist íslensk pólitík nð likindum ekki óverulega, þá verður tekið það íáð að byggja upp innanfrá, snúa sér af aihug að innanlandsmálunum, reynt með þeim að leggja grundvöhinn að sjálfstæði þjoðaiinnar og menningarþroska. Þessvegna hiýtur þjóðin við næstu kosningar fyrst og fremst að sjá stjórnarskrármálinu borgið. Eu svo er það fleira sem kjósend ur verða að hafa í huga við þessar kosningar. I'að eitt er ekki nóg að tryggja framgang stjórnarskrátinnar og láta sig alt annað engu skifta í þetta sinn. Þessar kosningar eiga — þ6 aukakosningar séu — að snú- ast um höfuðstefnur í landsmálum, með því móti eiga kjósendur að reyna að ti-yggja sér það sem best að þing. ið veiði starfi sínu vnxið, hvað sem fyrir kann að koma. — Þingið er jafnan skipað svo sem meiri hluti þjóðarinnar á skilið — allar þær misfellur sem verða á gerðum þess, verða að skrifast í reikning kjósend- anna. Það er kjósendum að kenna þegar þingið vinnur illa eða óskyn samlega — stafar af þvi að kjósend ur hafa kosið illa og óakynsamlega. Kosningarnar verða og hljóta að byggjast á höfuðstetnum í landsmál um, þær eiga að ráða kosningum og annað ekki, en þetta heimtar mikla athygli og alvöru kjósenda, þeir verða að gera sér sem Ijósasta grein fyiir stefnunum og flokkaskift.ingu. Hver einstakur verður að reyna að mynda sér sjalfstæða skoðun, en vera ekki viljalaust vetkfæri í höndum annara. Megingalla þingræðistiórnarfyiirkomu lngsins er að finna í skeylingarleysi og ósjálfstæði kjósendanna. Það er okki til neins að vera að fegra þetta fyiir sór, og þótt þingmannaefnum þyki atundum vænlegt til kjörfylgis, að hlaða skjalli á kjósendur alment fyiir sjálfstæði í skoð\inum og almenna þekking i landsmálum, er þetta reynd ar ekki anr.að en hinn versti bjarn- argreiði, verður aðeins til tjóns fyrir kjósendur sjálfa. Hitt þaif einmitt að brýna fyrir kjósendum, og um það þarf að lala í tima og ótíma — að það er hvers manns skylda að gera sér sem mest far um að afla sér sem mestrar þekkingar á almennum mnlum, að gera með sér félagsskap og samtök í því skyni, þeir sem samleið eiga, og yflr höfuð að gæta þess jafnan, að á því veltur mjög heill og hngur þjóðfélagsins, að ábyrgðar og skyldu- tilflnmngin sé sem ríkust í huga- hvers einstaklings. Ekkert er hættulegra í þessum efn- um en blindur átrúnaður, átrúnaður á óskeikulleik einstakra manna sem geiast vilja leiðtogar. Átrúnaður og traust er sitt hvað, traustið veiður að eiga sér orsök, þeir sem vilja njóta trausts annara í landsmálum, verða með framkomu sinni í þeim málum að ávinna gér tiaustið, og á því sem hann verður vísari af þessu byggir hann traust sitt eða vantraust. En 5-tundum tekst mönnum sem aldrei hafa neitt gagn unnið í almennum málum öðium fiemur og ekki hafa neina landsmálnþekkingu fremur en almennt geiist, að ráða atkvæða- greiðslu kjósenda, fleiri eða færri, telja þá til átrúnaðar á sína forgöngu. — Ekki er heldur atkvæðisiétturinn veittur til þess að kjósendur noti hann til þess að gera einhverjum vissum manni til þægðar, gera hon um greiða. Sá sem Jætur það ráða atkvæði sínu, gætir þess ekki, að um leið og hann gerir á þennan hátt ein- um manni greiða, getur hnnn ef til vill um leið unnið þjóð sinni og landi hið mesta ógagn. Og þetta gerir enginn kjósandi nema sá, sem vant- ar allan skilning á þeirri ábyrgð og skyldu sem atkvæðisréttinum fylgir. Löggjöf og landsstjórn byggist á manngildí einstaklinga ]>jóðfélagins — kjósendanna. Norðmenn í framsóknarhug. Notðmenn halda eins og kunnugt er minnmgarhátíð mikla á sumri komanda. Er'u þá liðin lOOársiðan þeir fengu aftur þjóðfrelsi sitt. Slikar minningarhátíðir veiðaaldrei áhrifalausar fyrir framtíðaihug þeirrar þjóðar sera í hlut á. Um leið og þjóðin minnist með fögnuði fengins frelsis og margra dáðiíkra starfa á liðnum tíma, tekur endurminningin hugina föstum tökum og kveikir blossa metnaðar og framsóknaráhuga, vekur og hvelur viljann fil nýrra dáða. í Norefíi er nú mikill viðbúnaður undir hátiðahöld þessi og vorhugur í þjóðinni. Nýjar framtakshugsjónir fæðast og vinna sér fylgi. Meðal ann- ars m<á nefna það, að nú um nýárið er birt í norskum blöðum ávaip til |ijóðaiinnnr frá miklum fjölda helst.u manna þar í landi. Eggja þeir þjóð- ina lögeggjan til að leggja fram alla sína kiafta til að verja og tryggja sjálfstæði sitt sem allta best í fram- tíðinui, skora þeir á hana að hlifast hvergi við að leggja á sig þær byrð- ar sem þessu hljóta að verða sam- fara. Eitt er það aðalatriði í ávarpi þessu sem eftirtektavert er, en það er, að þar er það talið meginskilyrði fyrir velmegun og sjálfstæði þjóðarinnar í framtiðinni, að landið verði sem mest og best ræktað. — Þetta er ekki is- lenskur hugsunaiháttur. Ávaipsmenn þessir leita nú sam- skota til sjóðstofnunar. Ætlast þeir til að þeim sjóði verði vaiið til að styrkja nýyrkingu lands, og verði fá- tækir nýyrkjendur styrktir af þessum sjóði með !/4—^/3 ræktunarkostnaðar. En nokkru af fé sjóðsins ætlast þeir til að varið sé til landnáms og ný- býla, á hinum miklu óræktuðu lands- svæðum, sem nóg er af þar í landi. Þeir segja að land þeirra hafl næg auðæfl að geyma handa þeim sem notað geta og nota vilja, og nóg verkefni heimafyrir. Vilja þeir nú vekja þjóð sína til ötullar samvinnu um að rækta land sitt og verja það. Svona hugsa þeir frændur vorir, Norðmenn. Það er ekki fyrir þeira neitt aukaatriði að rækta landið, það er fyrsta og æðsta boðorðið. Mætt- um vér íslendingar þar ubkkuð af þeim læra. Undir þetta ávarp hafa meðal ann- ara litað þeir: Friðþjófur Nansen, Michelsen, Anders Hovden, Arne Garborg, Marius Hægstad, N Gjelsvik og margt annara oss nafukunnra manna. Háfskirkja út í Þykkvabæ, Komið heflr til tals að flytja Háfs- kirkju í Holtum út i Þykkvabæinn, eyna fijóu og lágu í vatnaósunum í skjóli Rangársanda. Er myndnisknp- urinn sá að koma nú upp stoinkirkju. Ef til vill í sambandi við skölastofu. í Þykkvnbænum eru nú full 200 manns, liggja túnin saman uppi a bungunni, likast þorpi til að pjíí. Lík- lega einna örastar fiamfarirnar þnr, hór sunnnnlands. Pnll heitinn Biiem tióð upp á þá skóla fyiir einum 20 árum, (imuðust þeir við, og spniðu hvoit væii snluhjálparskilyiði. Meira

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.