Suðurland


Suðurland - 21.02.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 21.02.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála <V. árg. Eyrarbakka 21. febrúar 1914. Nr. 36. f : i S ii ð u r 1 a n d ketnur út ciuu siuni i viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheimtumenn Suðurlands eru hér á Eyrarbakka: skósmiður G u ð m . E b e n e z e r s o n og vcrzlin. JónÁsbjörnsso n>(við verzl. Einarshöfn). I Reykjavík Olafur Gíslason verslm. í Liverpool Auglýsingar sendist i prcnt- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 " CirŒur Cinarsson yfirdóiuslögmaður ^augavcg 18 A (uppi) Beykjavík. Talsími 433. Flytur mál fyrir undirrétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju Joga heima kl. 12—1 og 4—5 c. h. ringmálafundurinn að Tryggvaskála. Samkvæmt fundarboði hór í blað- Uiu frá sýslumanni Árnesinga, eftir áskorun nokkurra kjósenda, var þing- ^álafundur h:\ldinn að Tryggvaskála a fimtudaginn 19. þ. m. Fundinn 8°ttu eitthvað un\ 70 kjósendur. Á fundinum mættu báðir fyrverandi ^'ngmenn kjoidæmisins og hinn nýi frarnbjóðandi, Þorfinnur Þórarinsson a Spóastöðum. Jón Sigurðsson frá Kallaðarnesi Setti fundinn og samkvæmt uppá- ^Uingu hans var Guðm. Jónsson "feppsnefndaroddviti á Eyiarbakka kosinn fundaistjóri, en hann tók sér tvo fundaiskrifara, þá Dag Brynjólfs s«n í Gerðiskoti og Engilbert Sigurðs- s°n á Kröggólfsstóðum. Engin dagskrá hafði verið samin 'yi'ir þennan fund. En lýst var því yfir af einum fundarmanna, að fund Urinn væri boðaður í því skyni að 8efa kjósendum kost á að heyra af- ^töðu frambjóðendanna, fyrst og fremst 1 ^tjórnarskrármálinu og sambandsmál 1"m, ílokksafstöðu þeirra og afstöðu l'l núverandi stjórnar. Sigurður Sigurðsson tók fyrstur til 'náls og lýtiti því yflr að hann vildi Sau>Þykkja stjórnaiskráifrumvaipið °Dl'eytt, láfa sambandsmálið hvílasig K ekki eyða tima aukaþingsins i slJórnarskiftabrask, með því litlar lik Ur ÞóLt finni væri til að þau skifti yrði til bóta sitthvað mætti að þessari stjórn />a talaði Þoifitmur Þóraiinsson. . ðnyltist hann stefnu Sambandsflokks- 'Uíj í 1 sumbandsmálinu og býður sig fram sem flokksmann þess flokks. Stjórnarskrana vildi hann samþykkja óbieytta, þótt óánægður væri með sum atriði, og viðuikendi að sumar breytingarnar í frumvarpi siðasta þings hefðu að geyma mikilsverðar réttarbætur. Jón Jónatansson kom á fundinn er Þoifitmur var að ljúka ræðu sinni, mæltist fundaistjóri til þess að hann leysti lika frá skjóðunni, og lýsti hann afstöðu sinni i fám orðum. Hann kvaðst enn ekki hafa sent framboð, og heldur ekki gera neina yfirlýsingu um framboð á fundinum, en taldi þó líklegt að hann nnmdi bjóða sig fram. Spurningum þeim er fundur- íqd legði fyiir frambjóðendur, kvað hann fljótsvarað af sinni hálfu. Væii öilum kunn afstaða sín i stjórnar skrármálinu, sú að samþykkja frumv. síðasta þings óbreytt. Sambands- samningum taldi hann sjálfsagt að fresta, fyrst og fremst þangað til bú ið væri að koma stjórnarskránni fiam, og hólt því fram, að nokkur bið með sambandsmálið mundi veiða því máli gróði bæði útávið oginnávið. Um flokksafstöðu sína kvað hann öllum vitanlegt, að hann byði sig fram sem flokksmaun Bændaflokks- ins, aðrir ílokkar kæmu sér ekki við. Þegar hór var komið var borin fram tillaga i stjórnarskrármálinu, með aftaníhnýting um fylgi við nú- verandí stjórn. Bjarni Eggertsson frá Eyrarb. bar fram tillöguna og talaði fyrir henni, sðmul. þeir Jóh. V. Dan- íelsson og Guðm. ísleifsson á Háeyri. Útaf tillögu þessari urðu talsverðar umiæður, komu þá fram nokkrar fleiii fyi irspurnir til þingmannaefna, og snerust umræður inná ýmislegt utau tiilögunnar. Tillagan var á þessa leið: Fundurinn heitir þeim einum þing mammefnum kjörfylgi sem heita þvi að samþykkja stjórnarskrárfrumvarp síðasta þings óbreytt eins og það liggur fyrir, cg sömuleiðis þeim einum, sem heita þvi, að sporna við því af öllum wœtti, að eytt verði hinum kostnaðar sama þingtíma til þess að bola núver- andi stjóm frá völdum, með því fuad urinn telur stjórnarskifti óviðkomandi aukaþingi. Um fyni hluta tillögunnar voru allir á einu máli, en ágreiningur vaið talsverður um aftaníhnýtinginn. Jón Jónatansson kvaðst ekki viljt kaupa sér kjóifylgi fyrir slika skuld bindingu. Enginn vissi hvað fyiii kynni að koma á næsta þingi og óvit að binda hendur sínar. Stjórnar- skiftaspursmálið yrði hver þingmaðnr að leysa eftir því sem atvik lægju til þegar á þing væri komið, og eftir því sem sannfæring hans ogsamviska byði houum. Treystu kjósendur ekki þingmanni til að gera það, ættu þeir ekki að kjósa hann. Annars gat hann þess, að hann væii að ýmsu leyti óánægður með núverandi stjórn og nefndi til ýmislegt er þess væri valdandi. Kvaðst þó ekki vilja skifta um nema hann væri sannfærður um að skiftin yrðu til bóta, og ógerlegt væri að leysa úr því nú hvort skyldi skift um stjórn á, næsta þingi eða ekki. Þessvegna ógerlegt að samþykkja nú skuldbindingu fyrir þiogmenn um það mál. Nú urðu nokkrar umræður á víð og dreif um tillöguna, launamál, skattamál o. fl, Loks kom fram uppástunga um að skifta tillögunni við atkvæðagreiðslu, og var svo gert með samþykki tillögumanns. Var fyrri hluti tillögunnar samþyktur af öllum fundarmönnum í einu hljóði. Síðari hluti tillögunnar var feldur með 19 atkv. gegn 17. Hinir sem ekki greiddu atkvæði, hafa að líkindum ekki viljað gera þessum hluta tillög- unnar svo hátt undir liöfði að greiða atkvæði um hana. Eftjr að atkvæðagreiðslunum var lokið, hófust umræður á ¦ ný urn launamálið. Tóluðu frambjóðendur allir og auk þeirra Eggoit í Laugar- dælum, Böðvar á Jjaugarvatni, Jóh. V. Daníelsson o. fl. Fóllu ræður þess- ara manna mjög í líka átt að aud mæla launahækkunarpólitik stjórnar- innar, nema Jóh. V. Dan., hann tal- aði af svo mikilli andagift um rétt mæti launahækkana, einkum biskups- launa, að enginn konunglegur embætt ismaður hefði betur gert. — Umræður á fundinum voiu all fjörugar, en rólegar og æsingalausar, skæiur nokkrar urðu milli séra Gísla Skúlasonar og Siguiðar Sigurðssonar. Vildi prestur gera litið úr þingmesku Sigmðar og fann það mest til að hann hefði á síðasta þingi látið fella rjómabúastyikinn niður og lækka eftirgjöf landsjóðs á símaláni Árnes- sýslu. Jón Jónatansson tók þá og til máls og kvaðst ekki mælast undan að bera sinn hluta af ávítunum fyrir niðurfærslu á eftirgjóf símalánsins og skýiði fiá gangi þess raáls á þingi. Engin ályktun var gerð um önnur mál á fundi þessum, en tillögu þá sem getið er hér að framan. Varð og talsvert los á umræðum þai sem engin dagskrá lá fyrir fundiuum. Árangurinn af þessu fundarhaldi verður þó að teljast góður, þar sem tillagan um stjórnarskrármálið — að- almálið við þessar kosningar — hlaut svo einróma fylgi fundarmanna, og sjálfsagt er allur meginþorri kjósenda hér í kjðrdæminu fundinum samþykk ur í þossu máli. Nýting skóga. í fyiiilestii sem eg flutti aðÞjóis- áitúui 12. f. m. stakk eg uppá því, að bændur í Árnes og Rangárvalla- sýsluJ,'gerðu tilraun með fleyting u skógviðar i Brúará, Ytri-Rangá og M.ukaifljóti, í sambandi við skógrækt- arstjórnina. Ekki mun vera ástæða til að birta fyrirlesturinn hér í heild sinni, en þar sem fáir bændur þá voru viðstaddir, vil eg minnast á það, sem mér finst mept áriðandi. Eg hélt því fram, að þeir sem vilja fá hrísið, yrðu hið bráðasta að koma sér niður á því, hversu mikið þeir þuifl, og síðan að fá leyfl til að höggva það handa sór fyrir svo sann- gjarnt verð sem framast er unt. Flutninginn niður eftir ánum, fleyt- inguna, á að borga úr skógmálasjóði, on hrísið sjálft, flutninginn á því nið- ur að ánum og frá lendingarstaðn- um niður til bæja, oiga kaupendur að borga. Þó að hrisið, sem nú er höggið, sé smávaxið og ekki eins dýrmætt og aiðvænlegt til flutnings og sölu eins og reglulegur trjáviður, þá geta menn þó hagnýtt sér það á margan bátt, ef-þeir aðeins hafa nóg af því. Viða er hægt að hafa það að nokkru leyti og sumstaðar að öllu leyti í staðinn fyrir kol. Ekki er hægt að fá annað betra eldsneyti til að reykja kjöt eða flsk. Ágætt er lika að hafa hrís í lokcæsi í forarmýrum, til þess að ræsa fram vatnið i þeim. Með þvi að gera þessa tilraun ekki aðeins á þessu ári, heldur 3—4 næstu árin, getum vér á eftir felt rökstudd- ari dóma um, að hve miklu leyti vór getum hagnýtt oss skógana eða okki. Eg sé ekki annað ráð þegar um það er að ræða að koma meiru af hrísi niður í bygðii nar, en að nota vatns • föllin til að flytja það. Þegar menn eru með æfingunni orðnir leiknir í þvi að fleyta, er eg viss um að vinna þessi mun hepnast vel, og borga sig, ef hún er framkvæmd í stórum st.il. í Árnessýslu er skóglendið um 18000 vallardagsláttur að flitarmáli. Þar ætti að höggva árlega um 30,000 hestburði af hrísi, til þess að nýt- ing skóganna yrði skynsamleg. í Rangárvallasýslu er skóglendið um 1700 vallard rgsláttur og mætti þar höggva um 3500 hestburði. Þó skógarnir séu ekki friðaðir, myndi það þó stuðla mjög að vexti þeirra, ef nógu mikið væri höggvið úr þeim á réttan hátt. Að endingu vil eg biðja þ;\, sem vilji taka þátt í hiimi ofangreindu tilraun, að skrifa mér því viðvíkjandi, í siðasta lagi með apiílpósti. Bosti staifstíminn hygg eg að sé síðari hluti maímánaðar og fyrri hluti júnimánaðar. Skógi œktarstjóriuii.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.