Suðurland


Suðurland - 21.02.1914, Blaðsíða 4

Suðurland - 21.02.1914, Blaðsíða 4
144 SUÐURLANa Pegar öllu er á botninn hvolft, mun afkoma fjöldana hér engu lak- ari en í öðrum sjávarþorpum. Og nú eru á dagskrá hjá okkur ýmsar framfarahugleiðingar, sent von- andi kafna ekki allar 1 fundarhöldum og strætahjali. Kári. Yfirlýsiug. Til þess að girða fyrir þann mis- skilning, að eg muni vera hættur við þingmennskuframboð, iýsi eg hér með yflr því, að eg hefl afráðið að gefa kost á mór aftur til þirtgmensku fyrir þetta kjördæmi við næstu kosningar. Ásgautsstöðum 21. febr. 1915 Jón Jónatansson. Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við síldarverkun á Siglu- flrði næsta sumar. Talið við undirskrifaðan sem fyrst. Jóhanu I. Jóhunnsson Eyrarbakka. Bændanámskeiðið á Hvanneyri. __ ^ Á Hvanneyri var bændanámskeið haldið dagana 1.—7. þ. m. Yar það fjörugt og fjölsótt að vanda. Kennsluna höfðu á hendi kennarar skólans og auk þeirra frá háifu Bfl. ísl. Einar Heigason garðyrkjumaður og Jón Þorláksson landsverkfræðing úr. Ennfremur frá hálfu Stúdentafé lagsins séra Tryggvi Rórhallsson. Ekki hefir Suðurland enn frétt um efni fyrirlestranna, nema að sumu leyti. J. Þ. mun hafa talað um húsa- byggingar, einkum úr steinsteypu, séra Tryggvi hafði talað um nýju guðfræðina, og er það nýjung á nám skeiðunum, Páll Jónsson kennari hafði haldið 4 fyrirlestra um jarðeignamál in, er hann, eins og nafni hans P. Z., andvígur þjóðjarðasölunni og vill láta landið eiga jarðirnar. Útaf þess- um fyrirlestrum Páls urðu snarpar umræður á eitthvað 3 kvöldfundum. Var Jón Þorláksson fremstur í flokki andmælenda, og svo segir sögumaður Suðurlands, að fremur hafl þótt vera sókn en vörn af hans hendi. Umræðufundir höfðu annars vorið fjörugir þar á námskeiðinu, og þó þessir einna snarpastir, enda málið þess vert að rætt sé af fullu kappi og alvöru. Lokakveldið á námskeiðinu var eingöngu helgað dansinum, var daus- að af kappi á nótt fram í leikflmis- húsi skólans. Voru þar þá saman komin 400 manns. Halldór skólastjóri hafði myndasýn- ingu þá um kveldið í annari kenslu stofu skólans, og undu þeir sér þar betur sem stii ðfættari voru og treyst- ust eigi að stíga dansinn. — , Suðurl. fær að líkindum nánaii fregnir af þessu r.ámskeiði síðar. Bréfkafli. Langanesströtidum 14. jan. 1914. Veðrátta hefir verið óstöðug síðan í haust að spilti, stormar miklir og umhleypingar, getur þó ekki vorit kallast, því altaf hefir verið næg jörð. Lömb ekki tekin alment á gjöf fyr en uppúr jólum og fullorðnu fé hefir hér í grend aðeins verið gefið intii í 4 daga. — Stórhríð mikla af rtotðti gjörði hér laugard. 3. þ. m., urðu þá fjárskaðar á nokkrutn bæjutn hór. Þannig fór- ust á Djúpalæk 9 kindur, á Smyrla- Felli 10 og á Miðfjarðarnesi 24. í liaxárdal í Pistilflrði fenti um 80 fjár í þessu sania veðri. Af því hafa fundist 47 kittdur Jífandi og 19dauð- • • •* ar. ■' * Annars ekkert sérlegt að fretta. Heilsufar fremur gott. Rálfskinn órökuð, hert og söltuð, og hvítar (ekki gulai) gærur, kaupir undirritað- ur háu verði. Bergur Einarsson sútari 'Vatnsstíg 7 b, Reykjavík. . íslenzkir sagnaþættir. Éftir dbrm. Brynjúl/ Jönsson fráMinna Núpi. V. þáttur. Af Magnúsi K ristjánssy ni. mormóna. sem þarf að fá s k i 1 y i n d n D í a b o I ó, sem iva.lt fæst hjá H F Ingólfur. nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn Frh. Með þetta fór Magnús heim í kofa sinn og var ekki glaður í huga. Hann sagði Þuríði hvar kemið var. Hún varð bæði hrygg og reið; hrygg af þvi, að verða að skilja, og reið yfir því, að mennirnir væri að sletta sér fratn í það, sem hún gat ekki séð að þeim kæmi við, og að þoir ætluðu að sundurskilja það, sem hún áleit að Gruð hefði samtongt. Varð henrti svo mikið niðri fyrir, að Magnúsi þótti nóg um. Hann hafði aldrei áður séð eða heyrt annað eins til hennar. í’á kom honum altíoiuu ráð í hug. Hann heitti óvenju sterkt kaffi og gaf henni. Hún bragðaði það aðeins, fékk honum það aftur og sagði' „Þetta er ódrekkandi!11 „Drekktu það,“ sagði Magnús, „það mun ekki verða svo oft, sem eg gef þér kaffi héreftir.11 Hún drakk þá, og varð líokkuð bumbult af. Þá segir Magnús: „Nú fer eg til læknisins og segi honnm, að þú sért orðiu brjáluð.11 „Eg er ekkert brjáluð,11 scgir hún. „Láttu sem þú sért brjáluð þogar hann kemur,“ segir Magnús. Og hauu sagði henni og sýndi í orðum og látbragði hvað hún skyldi segja og hvernig hún skyldi haga sér þegar lækirinn kœmi. For Magnús nú sem skjótast á fund Þorstcins læknis og segir honum, að ekki sé alt, með feldu um l'uríði; segist halda að hún sé orðin brjáluð Þorsteinn var bæði ár- vakur læknir og hjartagóður maður. Brá hann þegar við og fór með Magnúsi heim til hans. Hann heilsaði j’uriði. Hún tók kveðjunni að vísu, bætti þó víð nokkrum ósamanhangaudi orðum, sem hvorgi áttu við. Læknirinn tók á úlnlið hcnnár og fann að æðin sló óroglulega. Hann mælti til Magnúsar: ,,jJú sogir satt, hún er ekki nærri hraust.“ Magnús bað hann láta sig fá meðöl handa henni. Læknirinn tók því vél og bað Magnús ltoma með sér að sækja þau. Gjörði hann það. Fékk hann bæði svefndropa og hjarastyrkjandi dropa handa Þuríði. „Hvað átti það að þýða að fara að fá meðöl handa mér?“ spurði Þur- íður, þar sem ég er alheilbrigð". „Þú veist“, segir Magnús, að læknirinn vitjar oft sjúklinga sinna. Ef Inj|jn kcmur aftur innan skamms og hittir þíg-þá hcilbrigða, þá skulum við þakka það meðölonum hans“. „Á ég að taka þau inn svona að óþörfu?“ sþurði húti. „Onei“, ús. „Við hellum niður úr svefndropaglas- inu smátt og smátt, eftir því sem svarar fyrirlagi hans að þú takir inn. En hjarta- styrkjandi dropaua skaltu geyma. Þúgetur brúkað þá seinna, ef þú þarft á að halda a“. Loið nú daguritin, svo eltki bar fleira til tíðiuda. Um morguninn eftir var Magn- ús snemma á fótum. Hann fer til fundar við Þorstoin lækni og kemur inn til hans áður en hann er alklæddur. Maguús tók til orða: „Nú cr cg kominn til þess að tilkynna hreppsnofndaroddvitanum það, að hreppsnefndiu verður að taka Þuríði brjálaða og íáði-tafa henui. Það hefir haft þessi áhrif á ltana, að presturinn neitar að gifta okkur og við fáum ekki að vcra samau. Svo vcrðið þið líka að taka við sveitarbarninu, sem hjá okkur er, því ekki get óg haldið það þegar óg or orðinn einu Þetta or sama scin 3 ómagar bætist á sveitina, því Þuríður mun reyiiast tví- gildur ómagi. Eða livcr ætli vilji taka galn- a manueskju fyrir ciufalt ómagameðlag?11 „ l’ctta má ckki svo til ganga“, segir Þor- steinn. „Prosturínu má til að gifta ykkur og það sem allra fyrst. Þá vona ég að lienni batni. Annars líst mcr illa á það. Eg skal nú tala við hreppsnefndina“. Kveður oddvíti þegar nefndina til fundar í þinghúsi Vestmanncyja, og tjáir hcntii þessi vandræði. Og eftir nokkrar umræð- ur féllst nefmliu á það í einu hjóði að clla vcrði hann að bcra afleiðingarnar: þvi Þuriður missi vitið ef hún yrði skilin frá Magnúsi; það só þegar farið að sýna sig“, Bréfið var þegar ritað og maður tafar- laust sendur með það til prestsins. Frh. Peningabudda fanst í salnum að Þjórsártúni sketnlisamkoniunóttina 17-—18. jan., og getitr rétlur eig'« andi vit.jað hennar til Ólafs ísleifsson- ar og borgað þessa auglýsingu. A nieðan námskoiðið stóð yfir í Þjórsártúni í vetur tapaðist þarhund- úr, grár að lit, lítill og loðhærður, gegnir nafninu Lubbi. Sá er kynni að vita hvar hundur þessi er niður- kontinn, geri svo vel og láti undirrit- aðan vita gegn hæfilegum hirðingar- laununt. Spóastóðum 18. febr, 1914. t’orf. Þórarinsson. Þegar eg fór til vers í vetur dalt eg niðtii um ís á Selalæk í miklu fiosti. Komst eg rneð naurnindum heim að Selalæk illa útleikirrn. Við- tökur þær er eg fékk hjá heiðurshjón- unum þar, Sig. óðalsbónda Guðmunds- syni og konu hans, vprða mér jafnan í minni; þar var hlúð að mér á alla lund. Astar þakkir fyrir. p. t. Ofanleiti í V.m.eyjuin 17/i—’ 14 Gísli Eiríksson (f.iá Moshvoli). Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jáa Jánatansson. Preatimiðja Salrdails. segir Magn- StrRa presti alvarlegt bréf, skora á tiann að gtí:a þau Magnús og Þuríði þegar í stað;

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.