Suðurland


Suðurland - 03.03.1914, Page 1

Suðurland - 03.03.1914, Page 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IY. órg. Eyrarbalita B. marz 1914. Nr. 87. 8 u ð u r 1 a n d kcmur út oinu sinni 'i viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, orlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatanssoná Ásgautsstöðum. Itinhoimtumenn Suðurlands eru hér á Eyrarbakka: skósmiður Guðm. Ebenozerson og verzlm. JónÁsbjörnsson (við verzl. Eiuarshöfn). í Ileykjavík Ólafur Gislason verslm. í Liverpool Auglýsingar sendist i prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1,50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. MHMNMtMM* CiríRur Cinarsson yfírdómslögiiiaður Eaugaveg 18 A. (uppi) Reykjavík. Talsíml 433. Flytur mál fyrir undirrétti og yfírdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju lega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Húsatóftafundurinn. Þingmálafundur var haldinn að HúBatóítum á Skeiðum föstud. þ. 20. þ. rn., degi síðar en fundinn að Tryggvaskála. Fund þennan sóttu eitthvað um 50 kjósendur. Fundarstjóri var kosinn Ágúst bóndi Ilelgahon í Birtingasolti og skrifari séra Kjartan Helgason í Hruna. Tveir frambjóðendur, þeir Sigurður Sigurðsson og Þorfinnur Þórarinsson tnættu á fundinum, lýstu þeir skoð- unum sínum á helstu málum er lík- legt þótti að fyrir kynnu að koma á næsta þingi. Stjórnarskrána lofuðu þeir báðir að samþykkja óbreytta. Nokkrar umræður urðu um fram- boð hér í kjðrdæminu, og útaf þeim umrœðum kom fram þessi tillaga: „M9Ö því að alþm. Jón Jónatanss. ukki hefir enn lýst því yfir að hann verði í kjöri við næstu kosningar, lætur fundurinn þá ósk sína í ijósi að hann gefi kost á sér“. Tillaga þessi var samþykt í einu hljóði. Engin ályktun var gerð um þingi æál þau er rædd voru á fundinum, allir sem tóku til máls, voru því uindregið fylgjandi að samþykkja hæii stjórnarskiártrumvarp síðasta hings óbrcytt, osr segir einn fundar- ^anna er Suðuiland hefir átt tal við, Það megi teija einróma álit fund ávins. Annars höfðu umræður á fundi þessum helst snúist, um hin sömu átriði sein á Tryggvaskálafundinum. Þingmannaframboðin. > Auk þeirra riýrra frambjóðenda er Suðurland hefir áður getið um, eru enn tilnefndir þessir: í Reykavík Sveinn Björnsson yfir- dómslögmaður. í Gullbringu og Kjósarsýslu Jóh. Jóhunnesson kaupm. og Björn í Grafar holti. í Mýrasýslu Jóhann bóndi Magnús son á Hamri. í Snæfellsns. séra Sig. Gunnarsson. í Húnavatnss. segja sumir vera 8 á ferðinni að gömlu þingmönnunum meðtöldum, en ekki veit Suðuiland deili á öðrum nýum frambjóðendum en þeim próf. Guðm. Hannessyni og Guðm. Ólafssyni bónda í Ási. Sigurður Sigurðsson guðfræðiskand. sá er verða vildi sáluhjálparleiðtogi þeina Hornfirðinga í haust sem leið, en misti af því hnossi, kýs nú fremur þingbekkinn en prédikunarstólinn, og hefir boðið Austur Skaftfellingum sig til þingfarar. Eftir þeim fregnum er Suðurlandi hafa borist þaðan að aust- an, er þó víst engin hætta á að hann velti Þorleifi úr sessi. í Norður Múlasýslu er og sagt að Ingólfur Gíslason læknir á Vopnafirði bjóði sig fram til þingmennsku. Annars er nú svo stuttur tími þangað til framboðsfrestur er liðinn, að varla þykir taka því að herma fleiri lausafregnir um frambjóðendur. En þegar það er kunnugt til fulls hverjir í kjöri verða, mun Suðurland sýna lesendum sinum allan hópinn. -----0*0*0----- Eimskipafélagið. Útgerðarstjóri félagsins er nú ráðinn Emil Nielsen skipstjóri á „Sterling", láta flestir er manninn þekkja. vel yfir þeirri ráðstöfun. Samningar við landsstjórn- ina. Samningar þeir er síðasta þing œtlaðist til að landstjórnin gerði við Eimskipafélag íslands um strandferð- ir, eru þegar gerðir og undiiskrifaðir af báðum aðilum, verður þessara samninga nánar getið síðar. Samniugur um skipasmíðina. Þeir eru erlendis nú um þessar mund ir tveir at stjórnendum félagsins, for maður þess, Sveinn Björnsson og Halldór Daníelsson yfirdómari, í því skyni að gera samninga um smíði á millilanda skipunum tveimur, þeim er félagið ætlar að hefja starfsemi sína með. -0*0*0- Vélabátahöfn í Þorlákshöfn? Jón Isleifsson verkfræðingur var á ferð hér nú nýverið, í þeim erinda- gjörðum að rannsaka nánar hafnar- stæði í Þorlákshðfn, fór hann áleiðis aftur til Reykjavíkur á þriðjudaginn. Rannsókninni er enn ekki lokið og verður líklega ekki lokið til fulls fyr en með vorinu, en allliklega þykir horfa til þess, að byggja megi góða vélabátahöfn í Þorlákshöfn, með við- ráðanlegum kostnaði. Og það er sannarlega tilvinnandi að gera þessa höfn þó hún kosti talsvert fé, það er blátt áfram h'fsnauðsyn. Vélarbáta útvegurinn hér er að aukast meir og meir. Sækir í það horfið að sá út- vegur verði eina leiðin til aflafanga hér. En með þessa vélarbáta er mjög í tvísýnu telft eins og stendur, þar sem brimið lokar höfnum hér á svip stundu, svo að ólendandi verður, þá er Þorlákshöfn þrautalendingin, en það er alt annað að koma þangað á róðrarskipum sem setja má á land á svipstundu, eða með þunga og stóra vélarbáta. Fyrir þá er Þorlákshöfn hæpin þrautalending eins og nú stend- ur. Framtíð vélabátaútvegsins hér eystra er undir því komin, að gerð verði vélabátahöfn í Þorlákshöfn. ------0*0*0--:-- Þá skýrði Matthias frá ýmsum framkvæmdum og fyrirætlunum Fiski- íélagsins, og loks vék hann að því hvað gera mætti til umbóta leiðum og lendingum í verstöðvum hér eystra og spurði um álit sjómanna um það mál. Þá mintist. hann á lögin um líftrygging sjómanna o. fl. Á eftir fyrirlestrinum urðu allfjör- ugar umræður á báðum stöðum, einkum um umbætur á leiðum og lendingum og um líftryggingarlögin. Um þau lóg var á Stokkseyri samþ. svohljóðandi tillaga: a. Fundurinn óskar þess að alþingi breyti sem fyrst lögunum um líftrygg- ing sjómanna, þannig, að iðgjöld hækki svo, að útborgun geti hækkað að minsta kosti um helming frá því er nú er. b. Fundurinn telur skiftinguna í ftumvarpi siðasta þings í vátrygging- ingartímabil, ýmsum vandkvæðum bundna og telur heppilegast að vá- tryggingin sé bundin við heilt ár. Var þetta samþykt í eiriu hljóði, og í sömu átt fór álit fundarins hér á Eyrarbakka. — Að fyrirlestri Mattíasar var gerðifl- hinn besti rómur á báðum stöðum, og munu sjómenn hér honum þakk- látir fyrir komuna, og óska þess að fá að sjá hann aftur áður langt um liður. -------0*0*0---- Starfsmenn Fiskif élagsin s. Þeir hafa báðir verið hér á ferð eystra, nú nýverið, hinir nýju starfs menn Fiskifélags íslauds. Ólafur Sveinsson dvaldi hér á Eyrarbakka og Stokkseyri um vikutíma, flutti hann nokkra fyrirlestra um báta- hreifivélar og hirðing þeirra, og veitti einnig verklegar leiðbeiriingar. Matthías Ólafsson flutti í báðum þorpunum fyrirlestur um sjávarút vegsmál. Var aðalefni fyrirlestursins að vekja athygli og umhugsun sjó- manna um hin helstu umbótaatriði atvinnugrein þeirra, vekja þá til samtaka og framtaka. Meðal annars vakti Matthías máls á því, hvort ekki mætti takast að gera aflann verðmætari en hann er nú. Hvort ekki væri unt að fáódýr ari en nú er þær vörur, er sjávarút vegurinn þarfnast. Hvort ekki væri unt, að draga úr hinu mikla veiðar- færatapi, einkum á vélarbátum. Hvað gora mætti til að draga úr slysum á ejóvO. fl. o. fl. Korrtöt ræðumaður að þeirri niðurstöðu, í ðllu þeesu mætti nokkuð ávinnast sjávarútveg- inum til hagsbóta, og ekki síst með sactí.öéum meðal sjómanna. Gjafasjóðir í Árnessýslu. Landsbankinn sendi síðastliðið vor hreppstjórum, prestum og sýslumönn- um eyðublöð undir skýrslur um gjafa- sjóði, með beiðni um, að sér yrði sent aftur á blöðum þessum sem greinilegust vitneskja um þesskonar sjóði. Bankinn ætlaði að nota skýrsl- ur þessar til þess að efla lánstraust sitt. erlendis, en eigi er kunnugt um, hvort hann ætlar að gefa út skýrslu um gjafasjóði á öllu landinu. Þó er það heldur ólíklegt, því að búast má við, að skýrslurnar hafi heimtst mis- jafnlega, úr þvi að þær voru ekki fyrirskipaðar af stjórnarvöldum, og því hætt við, að slík yfirlitsskýisla yrði ekki áreiðanleg eða fultkomin. Suðurlandi er kunnugt, að noktúlr gangskör var gorð að þvi að hafa skýrslur þessar úr Árnessýslu sem léttastar, og að héðan muni hafa komiðnokkurnveginrifulílomin skýrsla um sjóði þessa, eftir þvr^sfem eyðu- blöðin heimtuðu og hægrfvar að koma þar fytir. Blaðið h*fltr átt kost á að kynna sér yfiilitsskýisluna héðan og býst við, að mönnum þyki talsverður fróðleikur í stuttri upp talningn og frásögu um sjóði þessa.

x

Suðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.