Suðurland


Suðurland - 14.03.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 14.03.1914, Blaðsíða 1
SOÐURLAND IV. árg. • ' i Suðurlaud "~f kemur út einu sinni í viku, laugardögum. Argauguriun kost- ar 3 krónur, orlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheimtumaður Suðurlands hér á Eyrarbakka: Mar Ólafsson, vcrzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUR" á Há?yri. — í Reykjavík: Ólafur Gislason versl- unarmaður í Liveroool. Auglýsiugar sendist í pront- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.60 fyrir þuml. á fyrstu síðu, cn 1,26 á hinum. CiríRur Cinarsson ylirdómslögmaður Laugavcg 18 A (uppi) Bcykjavík. Talsími 438. Flyt.ur niál fyrir undirrétti og yflrdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Yenju lega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. íbugunarefni. Nú styttist óðum tíminn sem kjós- endor hafa til umhugsunar um það, hvernig þeir eiga að skipa þingið við kosningar, og umhugsunartíminn sá er í raun og veru fremur af skornum skamti í þetta sinn, og væri því vel að sem fæstir kjósendur landsins létu hann ónotaðan og gengju í athuga- leysi að kjöiborðinu þann ll.apríl. Stjórnmálasaga vor seinni árin veitir kjósendum ærið umhugsunar- efni, ef þeir veita henni athygli svo sem vera ætti. Reynslan er í þeim efnum sem annarsstaðar besti kenn arinn, og það sem lært verður af reynslunni er miklu meira virði en fuilyrðingar og fögur loforð. Skynsamlegar og heilbrigðar kosn- ingar fást því aðeins, að kjósendur landsins geri sér sem mest far um að fylgjast með í því sem gerst hefir að undanförnu, Ííta sem vandlegast á verk þjóna sirina á undanförnum þingum og haga sér eftir því með nýju vistarráðin. — Fing og stjórn heflr riú um nokk- urt skeið haft augun suður í Dan mörku og ekki mált vera að því að líta í kringum sig heima fyrir neitt að ráði. — Fyr á tímum, þegar erlend óstjórn og erlend kúgun höfðu drepið allan dug úr þessari þjóð, glataði hún allii trú á eigin mátt, en mændi stöðugt suður yfir haflð eft.ir iandsföðurleg- um viðreisnarúrræðum danskrar kon- ungsnáðar, og hún varð oft að horfa lengi árangurslaust, en hún hoifði sarnt með þolinmæði, því úr annari átt átti hún einkis góðs að vænta, Alþýðublað og atvinnumála Eyrarbakka 14. marz 1914. Nr. 89. meðan hún hafði ekki íundið sjálfa sig. En nú eru aðrir tímar, þjóðin heflr fundið sjálfa sig, lært að treysta nokkuð á mátt sinn og megin, og síðan heflr henni miðað drjúgum átram til menningar og hagsælda. Hún heflr átt kost á að sannfærast um það af reynslunni, að upptökin að viðreisn hennar eru ekki suður við Eyraisund, heldur í vilja og mætti sjálfrar hennar. Fessvegna ætti þjóðinni nú orðið að vera það ljóst, að lykillinn aö framtíðarhagsæld hennar er ekki geymdur hjá Dönum. Hún geymir hann sjálf. — Það sem því nú skiftir mestu máli fyrir oss er það, að hætta að trúa því að vér eigum framtið vora undir danskri náð. Hætta að trúa því að samningagerð við Dani hljóti að vera vort æðsta stjórnmálaboðorð, vita það og skiija, að slíkar kenningar eru oss hættulegar, villukenningar sem hindra, tefja og truíla 03S í því starfl heima fyrir, sem mest kalla að og mikilsverðast er fyrir oss. Vér höfum ærin verkefni fyrir höndum sem eru þannig vaxin, að vór getum hiklaust og hindrunarlaust Dana vegna unnið að þeim eins og oss sjálfum sýnist. Og vér megum ekki láta þetta sambandsþjark glepja oss sýn lengur, það er þegar meir en nóg að orðið. Þeir menn eru að vísu til með þjóð vorri, sem ekki sjá annað verk- efni í íslenskum stjórnmálum en þessa sambandsdeilu. Hinir eru þó som betur fer fleiri, sem eiga önnur áhuga mál sem sjá næg verkefni fyrir hendi í innanlandsmálunum, og þá eigi síst í atvinnumálunum, og þeim heilskygnu mönnum þarf að fjölga á þingi, mönn um sem vita og flnna hvar skórinn kreppir og hafa hug á að ráða þar bót á. — Ekki er það i sjálfu sér svo mikið höfuðatriði hver í ráðherrastólnum situr á næsta þingi. En það er aftur höfuðatriði, að þingið verði skipað Þeim mönnum, sem hafa dug og dreng sknp til að fara sínu fram. Mönnum sem vilja beita sér lyrir ]>ví að sú stefnubreyting verði hafin í stjórnmál um vorum, að innanlandsmálin verði sett í öndvegið, og þá fyrst og fremst atvinnu inálin. — Því ber að vísu eigi að neita, að talsveit veltur á því hvernig með ráðherravöldin er farið, en á hinn veltur miklu meir, hvernig þingið fer með vald sitt. Þingið á að ráða ráð- herrann en ráðherrann ekki þinginu. S'uðningur þingsins við stjórnina á ekki og má ekki fara eftir öðru en þvi, hve fús og ötul stjórnin er til þess að framkvæma vilja þingsins í mikilvægustu málum þjóðarinnar. Hitt er óliæfa ef þingmenn styðja stjórn til valda eingöngu af persónu- Dægurflugur. Nokkrar hrynheiidur ettir ýmsa. ---------- Sé ég mynd aí hafl handan, hrannir stika flota mikinn, blikar ijómi’ yfir björtum drekum, beinir reykir við himin leika. Skína við húna frónskir fánar, frónska menn í lyfting kenni’ eg. Skriður er á gnoðum góðum, gnauða við bóga löðursjóir. niBfq. Þjóðarvonir sveima við súðir, siglir blessun með skipum þessum, fornar vættir fara á ettir, fylgja þeim yflr allar bylgjur. Flytur þetta föruneyti feginsboð suð’rí morgunroða: Aftur er lifnað af alda svefni unga ríkið á norðurbungu. Hugall. 4?ra<jlÍ8Íi n Drottning! þig með dýpstu lotning dýrkuðu slingir óðsnillingar. Vizku gæddu þeir og þroska þjóðar sái, með snillimálum. Oft þó nísti illur gustur erlends valds með kvöl margfalda, lifði í óðar aringlóðum ung og mátlug feðra tunga. ^umorívöld og Fögur um sumar er vík og vogur, værukær þá aftanblærinu leikur, og strýkur mundu mjúkri móður, og kveður vögguljóðin. Breiðist friður um fold og græði, fjöllin speglast i unnarhöllum. Hyllir eyjar í undrablæu — iða og tifa í geisla-bifi. 03 ialenB^atþ. Snild og mátt svo engin átti önnur tunga, megni þrungin nærðir þú með afli orða yl í þjóðar hjartablóði. Laðaðir þú með ijúfri blíðu iistaþrótt úr dauðans nóttu. Tungan svinna, samantvinnuð svanarómi og fossahljómi. Atli. bja „iöraugaa^eri11. Klakkar rísa úr djúpi dökku, dimmir í lofti af éli grimmu. Stormur hvín, en klettar veina, köld er nótt þegar liður að óttu. Þá er einum úti í hrynum ilt að vera hjá „Draugaskeri". . Feigð sig dylur í djúpum álum, dauði leynist und hverjum steini. Spói. fi 8^auíun\. Og í draumi dýrðar-heima drengur og svanni gista fengu, þar sem Ijósar lofnardisir lundinn yngja-um morgunstundu. — — Nálgast kinnar, mætast munnar, munarblossann slökkvir kossinn. Markið eygist — og móti hlæja manni og konu, þúsund vonir. Þröstur. Tindra á hjarni himinstjörnur, hljótt er um foldu, líður að nóttu. Drengur og svanni saman renna, svell’ga braut á hálum skautum. Söm er hreyfing — hljóð þau skrefa, — hugir tvennir í eining renna. Treysta mundir trygðaböndin tilflnninga’ á hljóðu þingi.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.