Suðurland


Suðurland - 21.03.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 21.03.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 21. marz 1914. Nr. 40. r : : i : : : Suðurland keraur út einu sinni i viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, crlendis 4 kr. Uitst.j Jón Jónatansson á Ásgautsstöðum. Innheimtumaður Suðurlauds er hér á Eyrarbakka: Maríus Olafsson, verzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUR" á Háíyri. — I Reykjavík: Ólafur Gíslason versl- unarmaður í Liverpool. Auglýsingar sendist í pront- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1 50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. ^•••••••••••••••••••••••« CirŒur Cinarsson yfirdómslöginaður kaugavcg 18 A (uppi) Beykjayík. Talsími 433. "lytur mál fyrir undinétti og yfirdómi. ^rinast kaup og sölu fasteigna. Venju lega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Ríkisráðsákvæðið. Eftlr Einar Arnbrsson, fiins og kunnugt er, samþykti al- Þ'tigi 1903 frumvarp til laga um breytingar á stjórnskipunairogum la«(lsins, og hlaut það frumvarp k°riungsstaðfestingu 3. okt. 1903. í *• gr. þessara Iaga segir svo, að ráð- herra fslands skuli fara til Kaup- ^annahafnar svo oft sem þuifi og 0era þar upp fyrir konungi „i rikis ráfti" iög og mikilvægar stjórnarráð 8tafanir. A Þinginu 1903 héldu allir þing menn því fram, nema einn, að vér gaetum, þegar vér vildum, tekið hin a'iðkendu orð („í ríkisráði") aftur úr Mjórnarskrönni. Þetta mál, uppbuið Ur mála vona í íikisráðinu, vær' sérmál landsins. Ráoherra íslands s*ti í ríkisráði Dana einungis sam Kvæmt stjórnarskrá landsins, cn eigi eftir grundvallarlögum Dana. Land- Vllrnarmenn héldu fram gagnstæðri slíoðun. Hér þarf ekki að þrátta um réfctmæti hvorrar skoðunaiinnar fyiir Sl§- Svo mikið skal þó sagt, að engri ^t nær sú staðhæfing, að grundvall- a,lög Dana hafi með þessu verið lög- efein á íslandi. í þingræðum og ^t'idatálitum þingsins 1903 kemur ^o skýrt fram, nð þingið byggir á Þern skilningi, að það sé sórmál 0l't, hvar mál vor séu boiin undir 0riung. Núverandi ráðherra, hr. „ „..._. ------------, ^nnes Hafstein, segir þá í ræðu: »'*•& mundum ekki1) samþykkja það • stiórnarskráifrumv.) ef í því fæl- ' nokkur1) uppgjöf á áðurfengnum x) Leturbr. H. H. téttindum og kiöfum". Og: „Ef eg (o: H. H.) héldi, að vér með sam þykt orðanna „í rikisráðinu" afsölum oss nokkru af landsiéttindum vorum. þá mundj eg liiklaust ganga í Land varnaiflokkinn" (Alþlíð. 1903 B, bls. 10 og J4). Og enn segir hr. H. H.- „Jafnvel þótt svo óliklega færi, að siðar yiði álitið, að allri þjóðinni og þinginu hefði skjntlast, en þessir fáu „landvarnarmenn" einir haft réttan skilning, þá væri þó undir engum kringumstæðum neitt að orðið annað en það, að liigtckið kefði yerið ákvæði, sem aftur mætti breyta á stjórnskipulcga réttan hátt, úr pyi að það ciuu siuui er dregið uudir Jöggjafarsvlð lands ins, en hitt yrði með cngu móti sagt, að þlngið bcfði samþykt nokkra uppgjöf réttinda"1). í þessum orftuni kemur allra glöggvast fram skoðun þingsins, því ;\ð þau stauda al-ómótmælt, enda kunnugt, að allir þingmenn 1903 — að einum undanteknum — mundu hafa undiiskrifað þau. 1911 byggir þingið á þessari skoð- un hr. H. H. og þingsins 1903. 1911 samþykti þingið stjórnarskrárbreyting, og feldi þá Ur fyrstu grein stjórnar- skrárfrv. síns orðin „í rikisráði" án þess að setja nokkuð í staðinn. En milli þingsins 1911 og aukaþingsins 1912 tjaði konungur þáverandi ís landsráðherra, að hann mundi eigi staðfesta frumvarpið, nema því að eins, að jafnframt yrði gerður sátt máli um ríkisréttarsamband íslands og Danmerkur (sjá Lögbirtingablað 1913, 46. tölublað). Á aukaþinginu 1912 var stjórnarskrárfrumvaipið frá 1911 alls eigi lagt fyrir þingiÖ af stjórninni. Þingmenn nokkrir (3) báru það fram, en það var ekki af greitt. Hafði þjóðin þó einmitt kosið menn til aukaþingsins 1912 fyrst og fiemst til þess að taka til meðferðar stjórnarskráifiumvarpið fiá 1911. Loks tekur reglulega þingið 1913 stjórnarskrármálið enn fyiir. Þá er meðal annars gerð sú breyting á stjórnarskránni, að orðin „í ríkisráði" eru tekin brott, og greinin hljóðar svo, að ráðherra íslands skuli fara til Kaupmannahafnar svo oft sem þörf gerist og bera upp fyrir konungi n]>ar sem hann ákveður" lög og mikil- vægar stjórnarráðstafanir. Hver er tilætlun þingsins 1913 með þessari breytingu ? Fyrst og fremst sú, að halda fram ganila skilningnum þingsins 1903, að stjóinarskrár löggjafarvaldið geti tekið ríkisiáðsákvæðið út úr stjórnar skránni á sama hátt, sem það setti þaS inn í hana. í öðru lagi ætlast þingið til þess, að konnngnr kveði á um það, hvar mál vor skuli undir hann borin. Þar 1) Lefurbr. mín. með á þingið að sjálfsögðu við kon ung íslands, og að úrskurður kon- ungs verði á ábyrgð ráðherra íslands (þ. e. ráðhena íslands undirritar væntanlegan úrskurð um uppburð sérmálanna fyrir konung). Með öðr- um orðum: þingið gerir ráð fyiir, að þetta mál haldi áfram að vera sérmál, eins og það bafi fyr talið, og að konungsúrskurðinum megi breyta sem venjulegum konungsúr- skurðum nú á dögum með nýjum konungsúiskurði, naínsettum af ís landsráðherra. í nefndaráliti miimi hlutans í Nd. er þetta berum orðtim sagt, og engin athugasemd þar við geið á þinginu. Þingið gefur konungi (þ. e. kon- ungi á ábyrgð íslandsráðherral fijáls ar hendur um það, hvar málin verði borin upp eftirleiðis. Munu menn hafa gert ráð fyrir því, að uppburður þeina færi fram í ríkisráðinu. Kemur það að minsta kosti fram í ræðum á þingi. Með því að þingið 1913 samþykti stjórnaiskiárbreytingu, áttisamkvæmt 61. gr. stjórnarskrárinnar að rjúfa þing og Iáta fara fram nýjar kosning ar. 20. okt. f. á. gefur svo konung- ur út opið bróf (auðvitað á ábyrgð íslandsráðherra), þar sem bann fyrir- skipar nýjar kosningar. Er þar jafn framt gefinn út sá boðskapur, að kon- ungur ætli að staðfesta frumvaipið með því móti: 1. Að jafnframt því sem það fái konungsstaðfestingu, verði ákveðið með konungsúrskurði, að sérmál (o: þau mál, sem stjórnarskráin tekur yfir) landsins verði eftirJeiðis borin npp í ríkisráðinu. 2. Að ráðherra íslands beri þann úrskurð upp fyrir konungi. 3. Að á þessu geti engin breyting orðið, nema konungur staðfesti lög um ríkisréttarsamband íslands og Danmerkur, samþykt bæði af ríkis- þinginu og alþingi. 4. í umræðum þeim, sem fram fóru í n'kisráðinu um málið og biit- ar eru, ásamt opna biéfinu 20. okt. f. á., í Lögbirtingabl. 1913, tbl. 46, tekur konungut það ennfremur fram, að hann inuni í konunglegri auglýs ingu, er forsætisráðherra Dana und- irriti með konungi, kunngera það, er hann (konungur) taki fram í opna bréfinu 20. okt. f. á. Um 1. atriðið er það að segja, að það er að efni til eins og þingið gerði ráð fyrir, að úrskurður kon ungs mundi verða. Ráðherra Tslands hefir því ekki að ]>essu leyti gengið lengra en þingið heimilaði honnm. En ráðh. hefir í ríkisráðs umræðunum um þetta atriði, farið lengra en heimild var til. Páðherra segir, að alþmgi hafi viljað „að það sé forréttur kon vngs, fráskilin ákvörðun alþingis"1) að ákveða, hvar málin skuli upp bor- in. Þetta er villandi, því að engin rök liggja til þess, að alþingi hafi viljað afsala sór ollum rétti til þess að breyta ákvæðí stjórnarskrárinnar aftur, er því þætti henta. Enn fremur segir ráðherrann, að alþingi hafi viljað tryggja kouungin- um það stjórnskipulega, að danskir ráðherrar gætu hlutast til um ágrein- ingsatriði um það, hvort mál væri sammál eða sérmál, og að konungs- úiskurðurinn verði eins skuldbindandi fyrir ísland og eins haldgóður og nú- verandi ríkisráðsákvæði. Þetta eru fyrst og fremst óþörf orð og betur ótöluð. Hvaðan hafði ráðherra umboð til þessara yfirlýs- inga? Ekki frá þinginu. Tilætlun þingsins geiur þvert á móti eigi hafa verið önnur en sú, að sú skipun, sem konungur gerði um uppburð sérmál- anua yrði ekki eins haldgóð og ríkis- ráðsákvæðið í stjórnarskránni. Ef uppburður málanna hefði verið ákveð- inn með venjulegum konungsúrskurði, þá hefði og mátt breyta honum með venjulegum konungsúrskurði. En ííkisráðsákvæði stjórnarskrárinnar varð eigi breytt nema með samhljóða samþykki tveggja þinga. En ráðherra vor (og Danir) finna þá ágætis ráð til þess að gera vænt- anlegan konungsúrskurð eins „hald- góðan" og rikisráðsákvæði stiórnar- skrárinnar. Og eigi að eins eins halrigóðan. heldur miklu haldbetri. Og þessi „haldgæði" felast i 3. og 4. atriðinu, sem hér var áður nefut. Forsætisráðherra Dana (Zahle) he'd- ur ræðu á ríkisráðsfundinum aO. okt. f. ð., um stjórnarskrármál ís- lands. Ræður hann konungi til að staðfesta stjskrbr. því að eins, að málin verði borin upp fyrir konungi í rikisraðinu, og með því skilyrði, að cngin hreyting yerðl á þyi þar tll konungur staðfestl log um riklsrettarsamband íslands og Danmcrkur, samþykt af rik isþlngiuu og alþingi.1) Ráðherra 'íslands samþykkir þetta, og konungur. Konungur íslands og ráðherra heita þar með fulltrúa Dana (forsætísráðherranum), að engin breyt- ing verði gerð á uppbuiði sérmála íslands í ríkisráðinu, fyrri en rikis- þing Dana samþykki samband^lög milli landanna. Þar með hefir full trúi íslands gefið heit um það, að loggjajarþihg Dana megi ráða því, svo lengi sem það vill, hvar sérmól íslands verði borin vpp fyrir konungi. Ríkisþing Dana hefir sem sé ávalt i hendi sér að synja sambandslögum samþykkis síns. Og meðan það gerir það, vorður eigi breyting á hinum boðaða konungsúrskurbi um upptmrð sérmálanna. Að hór hafi fulltrúi Í^Iands gifið a) Leturbr. mín. J) Leturbr. mín.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.