Suðurland


Suðurland - 21.03.1914, Síða 1

Suðurland - 21.03.1914, Síða 1
SUÐURLAND IV. árg. t 8 u 5 u r 1 a n d keraur út einu sinui i viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, orlendis 4 lcr. Ritstj Jón Jónatansson á Ásgautsstöðum. Innheimtumaður Suðurlands hér á Eyrarbakka: Mar Ólafsson, vcrzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLEUR11 á Háeyri. — I Reykjavík: Ólafur Gislason vcrsl- unarmaður í Liverpool. Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. ds er 5 í us • Cirífiur Cinarsson j’firdómslðginaður ^augavcg 18 A (uppi) Reykjavík. Tnlsíml 488. ^lyfur mál fyrir undirrétti og yfirdómi. ^onast kaup og sölu fasteigna. Yenju *ega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Ríkisráðsákvæðið. Eftir Einar Arnórsson. Eins og kunnugt er, samþykti al- ^'Ogi 1903 frumvarp til laga um “rsytingar á stjórnskipunarlögum 'andsins, og hlaut það frumvarp ^OOungsstaðfestingu 3. okt. 1903. í gr. þessara Iaga segir svo, að ráð *lerra íslands skuli fara til Kaup- ^Oannahafnar svo oft sem þuifi og k0ra þar upp fyrir konungi „1 rikis ráði“ iög og mikilvægar stjórnarráð stafanir. Á þinginu 1903 héldu allir þing otenn því fram, nema einn, að vér g8etum, þegar vér vildum, tekið hin a!Jðkendu orð („í ríkisráði") aftur úr ^tjórnarskránni. Þetta mál, uppbuið 0r mála voria í ríkisráðinu, vær' sórmál landsins. Ráðherra íslands s«eti í ríkisráði Dana einungis sam *<v<emt stjórnarskrá landsins, cn eigi eftir grundvallarlðgum Dana. Land- várnarmenn héldu fram gagnstæðri skoðun. Hér þarf ekki að þrátta um réttmæti hvorrar skoðunarinnar fyrir Sl8- Svo mikið skal þó sagt, að engri att nær sú staðhæfmg, að grundvall- ‘t'lög Da na hafi með þessu verið lög- t^kin á íslandi. í þingiæðum og ^ofiidarálitum þingsins 1903 kemur f'ab skýrt fram, nð þingið byggir á þe,n skilningi, að það sé sérmál V°rt. hvar mál vor séu borin undir ko ff;r Oúng. Núverandi ráðherra, hr. »Vér •uios Ilafstein, segir þá í ræðu: (0: ist mundum eklci1) samþykkja það ^tjórnarskrái frumv.) ef í því fæl- 11okkur!) uppgjöf á áðurfengnum ^ Returbr. II. H. Alþýðublað og atvinnumála Eyrarbakka 21. marz 1914. léttindum og kröfum". Og: „Ef eg (o: II. H.) héldi, að vér með sam- þykt. orðanna „í rikisráðinu" afsölum oss nokkru af landsiéttindum vorum. þá rnundi eg hiklaust ganga í Land varnaiflokkinn" (Alþlíð. 1903 B, bls. 10 og J 4). Og enn segir hr. H. H. • „Jafnvel þótt svo óliklega færi, að síðar yiði álitið, að allri þjóðinni og þinginu hefði skjntlast, en þessir fáu „landvarnarmenn" einir haft réttan skilning, þá væri þó undir engum kringumstæðum neitt að orðið annað en það, að Ifigtekið hefði verið ákvæði, sem aftur mættl hreyta á stjóvnskipulega réttan liátt, úr |>ví að það einu sinni er dregið uiidir Jögsrjafarsvlð lands ins, en hitt yrði með cngu mótl sagt, að þingið hcfði samþykt nokkra uppgjöf réttinda"1). í þessum orðum kemur allra glöggvast. fram skoðun þingsins, því að þau standa al-ómótmælt, enda kunnugt, að allir þingmenn 1903 — að einum undanteknum — mundu hafa unditskrifað þau. 1911 byggir (ángið á þessari skoð- un hr. H. H. og þingsins 1903. 1911 samþykti þingið stjórnarskrárbreyting, og feldi þá úr fyrstu grein stjórnar- skrárfrv. síns orðin „í rikisráðiu án þess að setja nokkuð í staðinn. En milli þingsins 1911 og aukaþingsins 1912 tjaði konungur þáverandi ís landsráðherra, að hann nrundi eigi staðíesta frumvarpið, nema því að eins, að jafnframt yrði gerður sátt máli um ríkisréttarsamband íslands og Danmerkur (sjá Lögbirtingablað 1913, 46. tölublað). Á aukaþinginu 1912 var stjórnarskrárfrumvai pið frá 1911 alls eigi lagt fyrir þingið af st.jórninni. f’ingmenn nokkrir (3) báru það fram, en það var ekki af greitt,. Hafði þjóðin þó einmitt kosið menn til aukaþingsins 1912 fyrst og fremst til þess að taka til meðfeiðar stjórnarskráifrumvarpið frá 1911. Loks tekur reglulega þingið 1913 stjórnarskrármálið enn fyiir. Þá er meðal annars gerð sú breyting á stjórnarskránni, að orðin „í ríkisráðiu eru tekin brott, og greinin hljóðar svo, að ráðherra íslands skuli fara til Kaupmannahafnar svo oft sem þörf gerist og bera upp fyrir konungi „]>ar sem hann ákveður“ lög og mikil- vægar stjórnarráðstafanir. Hver er t.ilætlun þingsins 1913 með þessari breytingu ? Fyrst og fremst sú, að halda fram gamla skilningnum þingsins 1903, að stjórnarskrár löggjafarvaklið geti t.ekið ríkisráðsákvæðið út úr stjórnar skránni á sama hátt, sem það setti það inn í hann. í öðru lagi æt.last þirigiö til þess, að konungur kveði á um það, hvar mál vor skuli undir hann borin. Rar r) Let.urbr. min. með á þingið að sjálfsögðu við kon ung íslands, og að úrskurður kon- ungs verði á ábyrgð ráðherra íslands (þ. e. ráðhena íslands undirritar væntanlegan úrskuið um uppburð sérmálanna fyrir konung). Með öðr- um orðum: þingið gerir ráð fyiir, að þetta mál haldi áfram að vera sérmál, eins og það hafi fyr talið, og að konungsúrskurðinum megi breyta sem venjulegum konungsúr- skurðum nú á dögum með nýjum konungsúrskurði, naínsettum af ís landsráðherra. í nefndaráliti minni hlutans í Nd. er þetta berum orðum sagt,, og engin athugasemd þar við geið á þinginu. Uingið gefur konungi (þ. e. kon- ungi á ábyrgð íslandsráðherrn) fijáls- ar hendur um það, hvar málin verði borin upp eftii leiðis. Munu menn hafa gert ráð fyrir því, að uppburður þeina færi fram í ríkisráðinu. Kemur það að minsta kosti fram í ræðum á þingi. Með því að þingið 1913 samþykti stjórnarskiárbreytingu, áttisamkvæmt 61. gr. stjórnarskrárinnar að rjúfa þing og láta fara fram nýjar kosning ar. 20. okt. f. á. gefur svo konung- ur út opið bréf (auðvitað á ábyrgð íslandsráðherra), þar sem hann fyrir- skipar nýjar kosningar. Er þar jafn framt gefinn út sá boðskapur, að kon ungur ætli að staðfesta frumvaipið með því inóti: 1. Að jafnframt því sem það fái konungsstaðfestingu, verði ákveðið með konungsúrskurði, að sérmál (o: þau mál, sem stjói narskráin tekur yfir) landsins verði eftirleiðis borin upp í rikisráðinu. 2. Að ráðherra íslands beri þann úrskurð upp fyrir konungi. 3. Að á þessu geti engin breyting orðið, nema konungur staðfesti lög um ríkisréttarsamband íslands og Danmerkur, samþykt bæði af ríkis- þinginu og alþingi. 4. í umræðum þeim, sem fram fóru í líkisráðinu um málið og biit- ar eru, ásamt opna biéfinu 20. okt.. f. á., í Lögbirtingabl. 1913, tbl. 46, tekur konungur það ennfremur fram, að hann muni í konunglegri auglýs ingu, er forsætisráðherra Dana und- irriti með konungi, kunngera það, er hann (konunguij taki fram í opna bréfinu 20. okt. f. á. Um 1. atriðið er það að segja, að það er að efni til eins og þingið ' gerði ráð fyrir, nð úrskuvður kon ungs mundi verða. Ráðherra íslands hefir þvi ekki að þessu leyti gengið lengra en þingið heimilaði honnm. En ráðh. hefir í ríkisráðs umræðunum um þetta atriði, farið lengra en heimild var til. Páðherra segir, að alþíngi hafi viljað „að ]iað sé forréltur kon ungs, fráskilin ákvörðun aJþingis"') ') Leturbr. mín. Nr. 40. að ákveða, hvar málin skuli upp bor- in. Retta er villandi, því að engin rök liggja til þess, að alþingi hafi viljað afsala sér öllum rétti til þess að breyta ákvæði stjórnarskrárinnar aftur, er því þæt.ti henta. Enn fremnr segir ráðherrann, að alþingi hafi viljað tryggja kouungin- um það stjórnskipulega, að danskir ráðherrar gætu hlutast til um ágrein- ingsatriði um það, hvort mál væri sammál eða sérmál, og að konungs- úiskurðurinn verði eins skuldbindandi fyrir ísland og eins haldgóður og nú- verandi ríkisráðsákvæði. Retta eru fyrst og fremst óþörf orð og betur ótöluð. Hvaðan haíði ráðherra umboð til þessara yfirlýs- inga? Ekki frá þinginu. Tilætlun þingsins gelur þvert á móti eigi hafa verið önnur en sú, að sú skipun, sem konungur gerði um uppburð sérmál anna yrði ekki eins haldgóð og ríkis- ráðsákvæðið í stjórnarskránni. Ef uppburður málanna hefði verið ákveð- inn með venjulegum konungsúrskurði, þá hefði og mátt breyta honum með venjulegum konungsúrskurði. En líkisráðsákvæði stjórnarskrárinnar varð eigi breytt nema með samhljóða samþykki tveggja þinga. En ráðherra vor (og Daniij finna þá ágætis ráð til þess að gera vænt anlegan konungsúrskurð eins „hald- góðan" og rikisráðsákvæði stjórnar- skrárinnar. Og eigi að eins eins haldgóðan. heldur miklu haldbetri. Og þessi „haldgæði" felast í 3. og 4. atriöinu, sem hér var áður nefnt. Forsætisráðherra Dana (Zahle) held ur ræðu á ríkisráðsfundinum 20. okt. f. á., um stjórnarskrármál ís- lands. Ræður hann konungi til að staðfesta stjskrbr. því að eins, að málin verði borin upp fyrir konungi í ríkisráðinu, og með því skilyrði, að cngin breyting vcrði á þvi þar til konungur staðfesti lög um rikisréttarsamband Islands og Danmerkur, samþykt af rik isþinginu og alþingi.1) Ráðherra íslands samþykkir þetta, og konungur. Konungur íslands og ráðherra heita þar með fulltrúa Dana (forsætisráðherranum), að engin breyt- ing verði gerð á uppbutði sérmála íslands í ríkisráðinu, fyrri en rikis- þing Dana samþykki sambandHög milli landanna. Þar með hefir full trúi íslands gefið heit um það, að löggjafarþing Dana megi ráða því, svo lengi sem það vill, hvar sérmál íslands verði borin upp fyrir konungi. Ríkisþing Dana hefir sem sé ávalt i hendi sér að synja sambandslögum samþykkis síns. Og meðan það gerir það, voiður eigi breyting á hinum boðaða konungsúrskurði um uppburð sérmálanna. Að hér hafi fulltrúi úlands gifið ‘) Letiubr. mín.

x

Suðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.