Suðurland


Suðurland - 30.03.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 30.03.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 30. marz 1914. Nr. 41. t : x : : ! ?uðurlands er 1 : Maríus • I smii [ kr. I en ••••• S u ð u r 1 a n d kemur út einu siniii í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, orlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innhcimtumaður Sv hér á Eyrarbakka: Oliifsson, verzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUR" á Hájyri. — I Reykjavík: Ólalur Gislason vcrsl- unarmaður í Liveroool Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta : kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstvi síðu, en 1,25 á hinum. ••••••< CiríRur Cinarsson yfirdómslögmaður Laugaveg 18 A (nppi) BeykjaTÍk. Talsími 433. Flytur mál fyrir undirvétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju !ega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Stjórnmálavika Árnesinga. Vikan siðasta hefir hjá oss Árnes - mgurn verið véttnefod stjótnmálavika., bar sem hór í sýslunni hafaí vikunni venð haldnir þessir 5 þingmálafundír, 8em Einar prófessor Ainórsson boðaði til með auglýsingu í síðasta tölubl. Suðurlands. — Fyvst.i fundurinn vav haldinn hér á Eyrarbakka á Þ'iðjudagskveldið. ^ar fundurinn vel sóttur eftir því sern vænta mátti, því allmavgt Eyr- bekkinga er fjarvevandi nú á vertið- inni, út i ÞorlákshÖfn. Einar Arnórsson setti fundinn, en fundarstjóti var kosinn séra Gísli Skúlason á Stóra Hrauni og skrifavi Ronráð R. Konráðsson læknir. Á dagskrá þeirvi, er E. a. afhenti fundarstjóra, voru þessi mál: 1. Stjórnarskrármálið, 2. Launa- og skattamál, 3. Héraðsmál, 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Einar Arnórsson tók fyistur til toáls. Mintist hann fyrst stuttlega a hinav helstu breytingar sem frum "fti'P síðasta þings gerir á stjóvnar- ^i'ánni, aðvav en rikisváðsákvæðið. hann þæv sumav mikilsvevðav, °8 aðrav þannig vaxnav, að vel mætti Vl° una, og yfiv höfuð gæti haun "^¦t á stjórnarskrárfrumvaipið ó- revtt eins og það Jægi fyiir. Pá élí hann að víkisváðsákvæðinu og alaði mjög ýtarlega um það mai. ynai hann fram á það með Ijósum ö skýium rökum hve konungsúr- 8ku'ominn tr& 20. okt. í haust væri Kvað oss bættulegur ef þingið samþykti hann með þögninni eða á annan hátt. Tillaga hans til iivlausnar á málinu var sú hin sama sem hann hefir sett fiam í hinni einkar skýru og ýtar- legu grein um þetta mál sem birtist í Suðurlandi siðast. — Aðviv sem tóku til máls um þetta voi u: Jón Jónatanspon, Jóh. V. Dan íelsfon og séia Ólnfur Magnússon í Arnavbæli. Þeir Jón Jónatansson og séra Ólafur tjáðu sig samdóma E. A. um málið, bæði um það, að þingið mætti ekki láta hinum umræddu á- kvæðum konungsúrskurðsins óraót- raælt, og einR um hitt, að samþykkja bæri að þessu sinni stjórnarskráifrum- varpið óbreytt eigi að síður, en gera jamframt nauðsynlegan fyrivvara til að tiyggja það að engum réttindum vorum væri um leið afsalað. Jóh. V. Dan. kvað sig geta fallist á skýr- ingar E. A. á konungsúrskurðinum, og jafnvel það að betra væri að taka ríkisváðsákvæðið á ný upp i stjórnar- skrána, heldur en að ganga að kon- ungsúrskuvðinum eins og hann er boðaður. En hann virtist vsra því^ mótfallinn að nokkur tilraun yrði geið til þess að koma málinu fram þannig, að samþykkja frumv. óbreytt með nauðsynlegum fyrirvara, en vildi helduv taka upp víkisráðsákvæðið aftur þegar á næsta þingi. Jóh. V. Dan. gevði ýmsar fyrir spurnir til E. A. um þetta mál, og svaraði E. A. þeim fljótt og greiðlega. Fleiri tóku ekki til máls og bar þá séra Ólafur í Arnaibæli fram svohtjóð andi tillögu: „Fitndurinn íelur að vísu sjálfsagt að stjórnarskrárfrumvarp síðasta þings sé samþykt obreytt á aukaþinginu 1914, en, álítur jafnframt nauðsynlegt að samþykki þingsins sé því skilyrði bund ið, að engin sú ráðstöfun verði gerð, er leggi vppburð sérmála landsins und ir valdsvið hins danska löggjafarvalds eða danskra stjórnarvalda." Um tilloguna urðu engav umvœðuv, var hún þá bovin undir atkvæði og samþykt með 18 atkv., ekkert atkv. á móti. — TJm launa og skattamálin tóku ekki aðrir til máls en frambjóðend- urnir báðir og Jóh. V. Dan. E. A. kvað það sína stefnu í launa- málinu, að gera engar breytingar á núgildandi launalöggjöf fyr en það mál hefði verið tekið til rækilegs undiibúnings í einni heild. Kvaðst hann því hafa verið mótfallinn launa- frumv. þeim er iáu fyrir síðasta þingi, og mundi hann, ef sæti hefði átt á því þingi, ekki hafa greitt þeím at- kvæði. En það taldi hann ósam- kvæmni og festuleysi af síðasta þingi að drrpa launafrumvörpin en taka síðan uppá fjárlög niikið af þeim launahækkunum sem í þessum fium vörpum var faiið fram á. í skattamálunum kvað E. A. það sína stefnu að samþykkja engin ný skattalög að svo stöddu, heldur taka það mál til rækilegs undirbúnings til þess að geta fengið festu og samræmi í þá löggjöf, sem honum þótti nú vera mjög reikul, óviss og ósamkvæm, en alt los og vegluleysi í skatta og tollalöggi'öf þótti honum ílt og hættu legt. Vövutollslögunum vav hann mótfallinn, og taldi bvýna nauðsyn á að láta þau lög ekki eiga lengvi æfi en þeim var í upphafi fyrirhuguð. Jóh. V. Dan. gevði nokkrar fyrir- spurnir til fvambjóðenda beggja um þessi mál og talaði nokkuð um með- ferð síðasta þings á skattafrumvörp- um stjórnarinnar, þótti honum þingið hafa farið illa og ómaklega með þau mál. Þá var rætt nokkuð um járnbraut- armálið. Tjáði Einar Arnórsson sig vera því máli hlyntan, að því leyti að hann hefði þá trú, að járn- brautin væri eina fullnægjandi fram- tðarsamgöngubótin fyrir þessi héruð. Hitt annað mál, að rannsaka þyrfti betur en enn er oiðið og undirbúa þetta mál. — Rétt fyrir fundarlokin gerði Pétur kennari] Guðmundsson fyrirspurn til E. A. útaf einhvevju sem E. A. hafði aldvei sagt, og var því þeirri spurn- ingu fljótsvarað. Annar fundurinn var haldinn á Stokkseyri á miðvikudaginn. Sá fundur var einnig allvel sóttur, því ekki gaf á sjó þann dag. Á þessum fundi voru hin sömu mál rœdd, enda dagskráin hin sama. Fundarstjóri var þar kosinn Páll Bjarnason kennari og skrifari ívar Sigurðsson. Ekki tóku aðrir til máls á fundin um en frambjóðendur og fundarstjóri. Gerði hann nokkrar fyrirspurnir til frambjóðenda, bæði um stjórnarskrár- málið og launamál. Tjáði hann sig geta fallist á skoðun frambjóðendanna um konungsúrskurðinn, en kvaðst vera í vafa um hvað ynnist með fyvirvaranum, virtist fremur hallast að þvf að láta sitja við það sem nú er um rikisráðsákvæðið án frekari til- launa, úv þvi þessi leið, sem þingið vildi fara, ekki reyndist greiðari en þetta. Þessu svaraði E. A. þannig, að fyrst og fremst gæti fyrirvaiinn leitt til þess að vér hefðum vort mál fram á þann hátt, sem þingið í fyrra ætl- aðist til, og þótt svo yiði ekki, og vér yrðum að taka þann kostinn að láta sitja við það sem nú er með þetta mál, væri þó það unnið, að konungsúrskurðurinn yrði aldrei til og vér hefðum haldið fast & rétti vorum um þetta mál, létum enga breytingu ganga fram oss í óhag, og þótt vér síðav að svo stöddu sættum oss við að láta brottfellingn ríkis ráðsákvæðisins bíða, gerðum vér það eingöngu til þess að forðast árekstur við konungsvaldið í svip. Benti hann á það, að það hefði ekki orðið árang- urslaust er Jón Sigurðsson fékk talið kjark í þingið til að mótmæla stöðu- lögunum, enda þótt vér hefðum orðið að búa við þau, og óvíst væri og enda ólíklegt að vér hefðum fengið það áunnið til þessa sjálfsforvæðis sem vér höfum fengið siðan, ef tekið hefði verið við stöðulögunum á sínum tíma alveg mótmælaust. Jón Jónatansson kvaðst ekki sjá neina ástæðu til að gefast upp að óveyndu. Kvað sér ekki þykja ólík- legt að stjórnarskrárfrumvarpið næði staðfestingu, þó þessi umræddi fyrir- vari væri gerður. Að minsta kosti væri þetta þá fyrst fullreynt er málið hefði verið flutt fyrir konungi sam- kvæmt því sem þingið ætlaðist til. Að þessum ummæium loknum kom fram svohljóðandi tillaga frá Helga Jónssyni sölustjóra: „Fundurinn telar sjálfsagt að sijörn- arskrárfrumvarp síðasta þings sé sam- þykt á aukaþinyinu 1914, en álítur afnframt nauðsynlegt að fyrirvari sé hafður um það, að vppburður sérmál anna í ríkisráðinu verði ékki háður dönsku valdi, eins og fundurinn telur að verða muni með konungsboðskapnum 20. okt. f. á." Útaf tillögunni urðu engar umræð- ur, en er að því kom að bera skyldi tillöguna undir atkvæði, heyiðist því hreift af 1 eða 2 mönnum, að vétt- ast væri að gera enga ályktun. Til lagan var samt borin undir atkvæði, og greiddu 23 atkvæði með en 8 á móti. Umræður um launa og skattamál urðu ekki aðrar en þær, að fram- bjóðendur lýstu báðir afstöðu sinni um þau mál í aðalatriðum eins og þeiv höfðu gert á Eyrarbakka. Sama er að segja um járnbrautarmálið. E. A. lýsti afstöðu sinni um það mál. Þá bar Páll Bjarnason upp fyrir- spurn um það, hvernig frambjóðendur vildu koma atvinnumálum fyrir, svo að hag verkamanna yrði sem best borgið. E. A. sagði hér um að væða allra stævsta og vandasamasta þjóðmál heimsins, og vævi ekki unt að svava því að neinu gagni á almennum þing- málafundi. Um þetta hefðu nú þjóð- megunavfvæðingar vevið að deila í 3 aldiv og lítið ovðið ágengt. Löggjöf in vævi næsta mátt.vana í því að spovna við árekstii vinnuveitenda og vinnuþyggjenda. Hvað hér skyldi gera vævi fyrst hægt að svava þá er verka- menn hefðu einhverjar ákveðnar kröf- ur að gera, er þeir teldu sér til hags- bóta, en kvað aér ekki kunnugt um að svo væri. J. J. tók í sama streng um það, að hér væri um yflrgripsmikið vanda- mál að ræða. Kvaðst skilja fyvir- spuvnina þannig, að spuvt vævi um

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.