Suðurland


Suðurland - 30.03.1914, Síða 1

Suðurland - 30.03.1914, Síða 1
SUÐURLAND IV. árg. •?W' omn • kr. 9 en ••••• S u ð u r 1 a n d kemur út einu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, crlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Ásgaulsstöðum. Innheimtumaður Suðuriands er hér á Eyrarbakka: Hlarius Ólafsson, verzlunarm aður við kaupfélagið „INGÓLFUR“ á Há3yri. — I Reykjavík: Ólafur Gíslason versl- unarmaður í Liveroool Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta : kr. 1,50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. Cirífiur Cinarsson yfirdómslöginaðiir Laugaveg 18 A. (uppi) Keykjavík. Talsími 43B. Plyt ur mál fyrir undinétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju Isga heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Stjórnmálavik.a Árnesinga. Vikan siðasta hefir hjá oss Árnes - 'Ogum verið réttnefnd stjórnmálavika, bftr sem hér í sýslunni hafa í vikunni verið haldnir þessir 5 þingmálafundir, Sem Einar prófessor Ai nórsson boðaði til með auglýsingu í síðasta tölubl. ^uðuriands. — Pyrsti fundurinn var haldinn hér á Eyrarbakka á þnðjudagskveldið. ^ar fundurinn vel sóttur eftir því sem vænta mátti, þvi allmargt Eyr- bekkinga er fjarveiandi nú á vertið- ióni, Ut í Þoriákshöfn. Einar Arnórsson setti fundinn, en fundarstjóri var kosinn séra Gísli SkUlason á Stóra Hrauni og skrifari Konráð R. Konráðsson læknir. Á dagskra þeirri, er E. a. afhenti íundarstjóra, voru þessi mál: 1. Stjórnarskrármálið, 2. Launa- og skattamál, 3. Héraðsmál, 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Einar Arnórsson tók fyistur til Utáls. Mintist hann fyrst stuttlega a hinar helstu breytingar sem frum VíllP síðasta þings gerir á stjórnar- ^•'ánni, aðrar en ríkisráðsákvæðið. ^vað hann þær sumar mikilsverðar, °S aðrar þannig vaxnar, að vel mætti v'b una, og yfir höfuð gæti hatin ^Kiat á stjórnarskrárfrumvaipið ó- br0ytt eins og það lægi fyiir. Þá líann að ííkisráðsákvæðinu og ^ulaði mjög ýtarlega um það má). yndi hann fram á það með Ijósum °g skýium rökum hve konungsiir- ^hrðminn fiá 20. okt. í haust væri Alþýðublað og atvinnumála Eyrarbakka 80. marz 1914. oss hæt.tulegur ef þingið samþykti hann með þögninni eða á annan hátt. Tillaga hans til Urlausnar á málinu var sU hin sama sem hann hefir sett fiam í hinni einkar skýru og ýtar- legu grein um þetta mál sem birtist í Suðurlandi síðast. — Aðrir sem tóku til máls um þetta voru: Jón Jónatansson, Jóh. V. Dan íelsson og séra Ólafur MagnUsson í Arnarbæli. Þeir Jón Jónatansson og séra Ólafur tjáðu sig samdóma E. A. um málið, bæði um það, að þingið mætti ekki láta hinum umræddu á- kvæðum konungsUrskurðsins óroót- mælt, og eins um hitt, að samþykkja bæri að þessu sinni stjóinarskráifrum- varpið óbreytt eigi að síður, en gera jafnframt nauðsynlegan fyrirvara til að tryggja það að engum rét.tindum vorum væri um leið afsalað. Jóh. V. Dan. kvað sig geta fallist á skýr- ingar E. A. á konungsUrskurðinum, og jafnvel það að betra væri að taka ríkisráðsákvæðið á ný upp í stjórnar- skrána, heldur en að ganga að kon- ungsUrskurðinum eins og hann er boðaður. En hann virtist vera því mótfallinn að nokkur tilraun yrði geið til þess að koma málinu fram þannig, að samþykkja frumv. óbreytt með nauðsynlegum fyrirvara, en vildi heldur taka upp ríkisráðsákvæðið aftur þegar á næsta þingi. Jóh. V. Dan. gerði ýmsar fyrir spurnir til E. A. um þetta mál, og svaraði E. A. þeim fljótt og greiðlega. Fleiri tóku ekki til máls og bar þá séra Ólafur í Arnaibæli fram svohljóð andi tillögu: „Fundurinn telur að vísu sjálfsagt að stjornarskrárfrumvarp síðasta þings sé samþykt óbreytt á aukaþinginu 1914, en álítur jafnframt nauðsynlegt að samþykki þingsins sé því skilyrði burut ið, að engin sú ráðstöfun verði gerð, er leggi vppburð sérmála landsins und ir valdsvið hins danska löggjafarvalds eða danskra stjórnarvalda.u Um tillöguna urðu engar umrœður, var hUn þá borin urdir atkvæði og samþykt með 18 atkv., ekkert atkv. á móti. — Um launa og skattamálin tóku ekki aðrir til máls en frambjóðend- urnir báðir og Jóh. V. Dan. E. A. kvað það sína stefnu í launa- málinu, að gera engar breytingar á nUgildandi launalöggjöf fyr en það mál hefði verið tekið til rækilegs undiibUniugs í einni heild. Kvaðst hann því hafa verið mótfallinn launa- frumv. þeim er láu fyrir síðasta þingi, og mundi hann, ef sæti hefði át.t á því þingi, ekki hafa greitt þeim at- kvæði. En það taldi hann ósam- kvæmni og festuleysi af síðasta þingi að drepa launafrumvörpin en taka síðan uppá fjárlög niikið af þeim launahækkunum sem í þessum frum vörpum var faiið fram á. í skattamálunum kvað E. A. það sína stefnu að samþykkja engin ný skattalög að svo stöddu, heldur taka það mál til rækilegs undirbUnings til þess að geta fengið festu og samræmi i þá löggjöf, sem honum þótti nU vera mjög reikul, óviss og ósamkvæm, en alt los og regluleysi í ’skatta og tollalöggjöf þótti honum ílt og hættu legt. Vörutollslögunum var hann mótfallinn, og taldi brýna nauðsyn á að láta þau lög ekki eiga lengri æfi en þeim var í upphafi fyrirhuguð. Jóh. V. Dan. gerði nokkrar fyrir- spurnir til frambjóðenda beggja um þessi mál og talaði nokkuð um með- ferð síðasta þings á skattafrumvörp- um stjórnarinnar, þótti honum þingið hafa farið illa og ómaklega með þau mál. Þá var rætt nokkuð um járnbraut- armálið. Tjáði Einar Arnórsson sig vera því máli hlyntan, að því leyti að hann hefði þá trU, að járn- brautin væri eina fullnægjandi fram- t ðarsamgöngubótin fyrir þessi héruð. Hitt annað mál, að rannsaka þyrfti betur en enn er oiðið og undirbUa þetta mál. — Rétt fyrir fundarlokin gerði Pétur kennari) Guðmundsson fyrirspurn til E. A. Utaf einhverju sem E. A. hafði aldrei sagt, og var því þeirri spurn- ingu fljótsvarað. Annar fundurinn var haldinn á Stokkseyri á miðvikudaginn. Sá fundur var einnig allvel sóttur, því ekki gaf á sjó þann dag. Á þessum fundi voru hin sömu mál rœdd, enda dagskráin hin sama. Fundarstjóri var þar kosinn Páll Bjarnason kennari og skrifari ívar Sigurðsson. Ekki tóku aðrir til máls á fundin um en frambjóðendur og fundarstjóti. Gerði hann nokkrar fyrirspurnir til frambjóðenda, bæði um stjórnarskrár- málið og launamál. Tjáði hann sig geta fallist á skoðun frambjóðendanna um konungsúrskurðinn, en kvaðst vera í vafa um hvað ynnist, með fyrirvaranum, virtist fremur hailast að því að láta sitja við það sem nU er um ríkisráðsákvæðið án frekari til- tauna, Ur þvi þessi leið, sem þingið vildi fara, ekki reyndist greiðari en þetta. Þessu svaraði E. A. þannig, að fyrst og fremst gæti fyrirvaiinn leilt til þess að vér heíðum vort mál fram á þann hátt, sem þingið í fyrra ætl- aðist til, og þótt svo yiði ekki, og vér yrðum að taka þann kostinn að láta sitja við það sem nU er með þetta mál, væri þó það unnið, að konungsUrskurðurinn yrði aldrei til og vér hefðum haldið fast á rétti vorum um þetta mál, létum enga breytingu ganga fram oss í óhag, og þótt vér síðar að svo stöddu sættum oss við að láta brottfellingn ríkis ráðsákvæðisins bíða, geiðum vér það Nr. 41. eingöngu til þess að forðast árekstur við konungsvaldið í svip. Benti hann á það, að það hefði ekki orðið árang- urslaust er Jón Sigurðsson fékk talið kjark í þingið til að mótmæla stöðu- lögunum, enda þótt vér hefðum orðið að búa við þau, og óvíst væri og enda ólíklegt að vér hefðum fengið það áunnið til þessa sjálfsforræðis sem vér höfum fengið siðan, ef tekið hefbi verið við stöðulögunum á sínum tíma alveg mótmælaust. Jón Jónatansson kvaðst ekki sjá neina ástæðu til að gefast upp að óreyndu. Kvað sér ekki þykja ólík- legt að stjórnarskrárfrumvarpið næði staðfestingu, þó þessi umræddi fyrir- vari væri gerður. Að minsta kosti væri þetta þá fyrst fullreynt er málið hefði verið flut.t fyrir konungi sam- kvæmt, því sem þingið ætlaðist ti). Að þessum ummæium loknum kom fram svohljóðandi tillaga frá Helga Jónssyni sölustjóra: „Fundurinn telar sjálfsagt að stjörn- arskrárfrumvarp síðasta þings sé sam- þykt á aukaþinyinu 1914, en álítur afnframt nauðsynlegt að fyrirvari sé hafður um það, að uppburður sérmál anna í ríkisráðinu verði ekki háður dönsku valdi, eins og fundurinn telur að verða muni með konungsboðskapnum 20. okt. f. á.u Útaf tillögunni urðu engar umræð- ur, en er að því kom að bera skyldi tillöguna undir atkvæði, heyrðist því hreift af 1 eða 2 mönnum, að rétt- ast væri að gera enga ályktun. Til- lagan var samt borin undir atkvæði, og greiddu 23 atkvæði með en 8 á móti. Umræður um launa og skattamál urðu ekki aðrar en þær, að fram- bjóðendur lýstu báðir aístöðu sinni um þau mál í aðalatriðum eins og þeir höfðu gert á Eyrarbakka. Sama er að segja um járnbrautarmálið. E. A. lýsti afstöðu sinni um það má). Þá bar Páll Bjarnason upp fytir- spurn um það, hvernig frambjóðendur vildu koma atvinnumálum fyrir, svo að hag verkamanna yrði sem best borgið. E. A. sagði hér um að ræða allra stærsta og vandasamasta þjóðmál heimsins, og væri ekki unt að svara því að neinu gagni á almennum þing- málafundi. Um þetta hefðu nú þjóð- megunarfræðingar verið að deila í 3 aldir og lítið orðið ágengt. Löggjöf in væri næsta mátt.vana í því að sporna við árekstii vinnuvoitenda og vinnuþyggjenda. Hvað hér skyldi gera væri fyrst hægt að svara þá er verka- menn hefðu einhverjar ákveðnar kröf- ur að gera, er þeir teldu sér til hags- bóta, en kvað sér ekki kunnugt um að svo væri. J. J. tók í sama streng um það, að hér væri um yfirgripsmikið vanda- mál að ræða. Kvaðst skilja fyrir- spurnina þannig, að spurt væri um

x

Suðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.