Suðurland


Suðurland - 04.04.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 04.04.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 4. aprll 1914. T ( SuðurJand 9 konuu' út einu sinni í viku, á • laugardögum. Argangurinn kost- ^ ar 3 krónur, erlondis 4 kr. ÍRitstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheiratumaður Suðui'lands er • hér á Eyrarbakka: Marius • Olafsson, vcrzlunarmaður 5 við kaupfélagið „INGÓLFUR“ á Hásyri. — í Reykjavík: Ólafur Gislason versl- unarmaður í Liverpool. Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinuin. 4 s : I i : * CiríRur Cinarsson y íi rdómslftgmað nr t'aiigaveg; 18 A (uppi) Ecykjavík. Talsími 438. %fcur ínál fyrir undirrétti og yfirdómi. ^tinast kaup og sölu fasteigna. Venju 'e8a heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Deilan rikisráðsákvæðið. Á verði. Hún heflr verið iöng og hörð deila v°r við Dani um þjóðréttindi vor og R'Hlfsforræðisrótt. í’að voru þeir tím ar að þjóðin þekti hvprugt sjálf, en Vað varð hlutveik JótlS Siguiðssonar au vekja hana af svefni og kenna ^nni að þekkja hvoittveggja og berj- ast fyrir þvi. Og mikið hefir áunn- íslenskt vaidsvið hefir víkkað stækkað sinátnsaman, þrátt fyrir tnótmæli Dana og fuliyrðingar um fnttieysi voit. Peir hafa iátið undan hægt og hægt. Vér höfum tals- vert unnið á, og aidrei þurft að hrekj asst aftur af þeim stöðvum sem vér "'nu sinni höfðum náð. En það er "'at'gsannað af sögunni, að það er etigu minna varið í þá list að kunna neyta sigursins en að vinna hann. ^setnir og hygnir foringjar gera ekki a^laup á óvini sína ef þeir þykjast að þeir muni biða ósigur, en taka ráðið að þæfast fyrir, og láta hrekja sig af stöðvum sínum og ata ekki taka af sér það sem þeir ®'llu siuni h iía náð. Til þess að eHa hepnist þurfa þeir að sjá við Ö11Um launbrögðum og láta iiðsmenn s'tta vera vel á verði. Skiftir þá miklu að VjIik Setpv v,t'tíiega sé verið á verði, augna s skeytingarleysi í þeim efnum valdið óbætanlegu tjóni. ^kki er þeim, sem máttarminni er, . ltlst Þöif á að kunna þá list, að a a vel fengins sigurs, og meðal e aara að láta eigi véla sig af þeirn Vum sem haun hefir náð, en gera alt sitt, til að hakia þeim og víkja hvergi, jafnvel þó ekki treystist hann að vinna neitt á um sinn. Og þetta gildir eigi aðeins fyrir þá baiáttu sem með vopnum er háð. í stjórnmálabaráttu votri við Dani er það lífsnauðsyn fyrir oss að kunna að gæta sem best fengins sigurs. Vér höfum fært út valdsvið vort, og þá er oss áríðandi að gæta vel landa mæranna, táta ekki Dani ná tökum á þvf sem vér einu sinni höfum unn ið, né heldur játast undir neitt það, sem talist getur uppgjöf íéttinda voira. Um það geta tisið deilur, og hafa tisið hér bjá oss innbytðis, hvot t þet.ta eða hitt geti talist uppgjöfiétt- inda eða ekki, og stundum er ágreitt- ingi þeim þannig vatið, að allerfitt getur vetið í fljótu biagði fyrir al- menning að gera sér grein fyrir því rétta. Nú er hér um slíkt ágrein- ingsefrii að ræða útaf konungsúr- skurðinum um ríkisráðsákvæðið. Reyndar hafa verið færð svo skýr og ómótmælanleg tök fyrir því að hér er hætta á fetðum, að engum, sem um málið hugsar, ætti að blandast hugur um þetia. En þeir sem kynnu að vera í vafa, verða að gæta þess að skylda vor er umfrant að vera ttúlega á vet ði og að iáta ekki danskt vald laumast innfyrir þau landamœti sem vér þegar höfum unnið oss áfram að. Hvovt sem oss auðnast að færa þau út eða ekki, hvort sem oss tekst að ná því af íslensku valdsviði sem enn er í Dana höndum, eða ekki, eiga þó eftirkomendur votír heimting á að vór tálmum ekki sigti þeirra með því að hopa að nauðsyrijatausu fiá því sem vér einu sinni fengtim áunnið. Þessvegna er afskiftaleysið um þotta ntál, sem nú liggur fytir, hættulegt, að reyna ekki að gera sér greinfyiir því, að láta sér á sama standa, það er að svíkja skyldu sína, það er að sofa á verðinum. Sambandsmenn og konungsboð- skapurinn. Undarleg er sú afstaðaþeirramanna, sem hafa það í huga að ná aðgengi legum sambandssamningum við Dani þegar tækifæri býðst, að viija ganga að hinum boðaða konungsúrskurði, þrátt fyrit það þó sýnt hafi verið fram á það með rökum, sem ekki hafa orðið hrakin, að með því móti játum vér tneð samningi helsta sér máli voru undir vald ríkisþingsins danska. í*að ætti þó að vera öllum augljóst, að ekki mundi þetta greiða fytir því að viðunattlegir samningar næðust um sambandsmálið, heldur einmitt tálina því mjög alvarlega. Og ekki mundu Danir bjóða riflegri boð cða vera fúsati til að taka upp samninga á ný um sambandsmálið, eftir að vér hefðum get t þetta glappa skot, heldur þvert á móti. fað er því hinn mesti misskilning ur af þeim sem vilja leiða santbands málið til farsællegta lykta, að sætta sig við konungsúrskutðinn. Með orðinu sambandsmenn er hér ekki átt við „Sainbandsflokkitin", heldur þá menn alla sem vænta þess að takast megi að fá þá sambands- kosti hjá Dönum sem vérgetum sætt oss við. Reir menn ættu að hugsa sig um tvisvar áður en þeir ijá lið sitt til þess á kjördegi að þessum konungsúrskurði verði tekið með þögn á næsta þingi. Og þeir gera það vænt- anlega. Suðutiandi er kunnugt um eigi fáa gamla og eldheita fiumvatpsmenn frá 1908, sem eindregið hafa hallast að þeirii skoðun, að sjálfsagt væri að nema burtu tímatakmarkið úr kon- ungsúrskurðinum, og sem hafa iýst því yfir að héldur vildu þeir laka upp ríkisráðsákvæðið aftur í stjórnar- skrána, en sætta sig við þennan halaklepp. Það er því hin mesta fjarstæða sem sumir stjórnarsmalarnir hér reyna að telja mönnum trú um að alt þetta umtal útaf konungsúrskurð inum sé eintóm veiðibrella frá hálfu „Sjálfstæðismanna", sem enginn gam all frumvatpsmaður geti léð eyra. Siíkar fortöiur eiu villandi og aðeins til þess að aftra mönnum fiá að hugsa um málið sjálft, og hver kjós andi, sem reynt er að vilta með þessu móti, ætti að sjá það, að með Blíku er honum getð hin mesta lítils vitðing. Veikar varnir, Varla vetður annað sagt en að ennþá sé lítið um varnir af hálfu þeirra manna, sem taka vilja við konungsúrskurðinum væntanlega með þögn eða þakklæti. Ein af aðalástæðum þeina er sú, að í konungsboðskapnum sé ekkert annað en það, sem þingið ætlaðist til eða bjóst við að verða mundi. Segja þeir jafrtvel sumir, að þingið hljóti að hafa buist við því að svar konungs yrði hið sama og 1911. Væri nú þetta íétt, hver gat þá verið hafa tilætlun þingsins með því að fara þessa nýju leið í málinu ? Hvað gat því gengið til að fara þessa leið, ef það hlaut að búast við að lenda í sömu ógöngunum eins og 1911? Auðvitað er það engum meðal skynsömum manni ofætlun að sjá hvilík dómadagsfjarstæða þetta er, að þingið hafi verið að leika sér þannig að malinu — mikilvægasta máli þjóðatinnar. Og hitt ætti iíka að voia öllum auðsætt, hver munur er Nr. 42. á ákvæði fiumvarpsins frá í sumar sern leggur staðinn fyrir uppburð mál- anna á konungsvald, eða frumvarps- ins 1911, þar sem ákvæðið var felt burtu án þess nokkuð kæmi í staðinn. Þá gátu Danir búist við að vér æt.l uðum oss að kippa málum vorum burt úr ríkisráðinu þá þegar. Nú, eftir frumvaipinu í sumar, gátu þeir búist við að vér sætt.um oss við að láta venjuna haldast, þó vér vildum hafa það fram er vér átt- um fullan rétt á, að nema það ákvæði burt úr stjórnarskránni, að mál vor skytdu borin upp í ríkisráðinu. Þetta nýja ákvæði var svo miklu aðgengi- legra fyrir Dani, að þingið hafði varla ástæðu til að búast við staðfestingar- synjun, né heldur þvi að þau skiiyiði yiðu sett fyrir staðfestingu, sem nú er raun á orðin. Eins og Suðurland hefir áður hald- ið fram, var tilgangur þingsins jafn- framt allur annar en sá að fara að binda uppburð mála vorra við ríkis ráðið jafnfast eða enn fastar en nú er. Þetta kom skýrt fram í umræð um á þingi, má t. d. benda á um- mæli Steingríms Jónssonar í efri deild (Alþ.tið. B. II. 1095). Honum farast þannig orð: „Þetta atriði er mjög þýðingarmik- ið fyrir það, að hér gerum við tiiboð til Dana um að leiða þetta sputsmál til lykta með samvinnuþýðleik, og eg heid að þetta geti með engu móti spilt samvinnunni við Dani. Menn geta að visu spurt, hvað sé unnið með þessu. Málin verði eftir sem áður borin upp í ríkisráði Dana. Það er tvent unnið; fyrst að það er við urkent, að þetta mál sé sérmál, og hitt, að ekki þarf annað en að ráðherra undirskrifi, með konungi „resohtion“ vm, að þessi mál verði ekki borin upp í ríkisráðinu, til þess að því verði hcett'). Eg skal ekki segja hvort þetta verður samþykt, en eg álít aðfetð okkar sanngjarna, og afstöðu okkar til Dana því góða". Þarng, er því með fáum og skýium orðum rétt lýst, hvað þingið ætlaði sér að fá áunnið með því að fara þessa samkomulagsleið, það er ekki aðeins skoðun þessa eina þingmanns, sem þ'arna kemur fram, heldur var þingið alt eða mikill meiri hluti þess honum sammála um þet.ta. Bað var þetta, sem Stgr. Jónsson segir, sem þingið ætlaði sér að vinna, þessi var tilgangur þess. Nú ættu rneiin að athuga vandlega hverttig þessum tilgangi rnuni náð, ef úrskuið- ur konungs verður svo orðaður, sem ráð er fyrir geit. Ennfremur ættu menn að athuga vandlega hvernig þessi. titgangur þingsins kemur heirn við skýringar ráðheira á tikisráðs- fundinum. Með samanburði á þessu öllu eiga þeir kost á að sannfæia sjálfa sig um það, hvort þeir menn *) Leturbr. bluðsins.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.