Suðurland


Suðurland - 04.04.1914, Blaðsíða 2

Suðurland - 04.04.1914, Blaðsíða 2
16 4 fara með rangt mál, sem halda því fram, að bæði skýringar ráðherra á ríkisráðsfundinum, og afleiðing þeirra: tímatakmarkið á konungsúrskurðin- um, fari beint i bága við vilja og tilgang síðasta þings. Aðrar mótbárur þeirra, er halda því fram, að taka beii hinum boðaða konungsúrskurði athugasemdalaust, eru varla teljandi. Sú sem mest er haldið fram er þessi, að verið sé að brugga stjórnarskrármálinu banaráð. Hún er handhæg mótbáran sú, og gott að grípa til slikra úrræða þegar komið er í algert röksemdaþrot. En of skammsýnir eru þeir sem láta sannfærast af slíku. -------0*00------- Um nýbýli og fleira. Niðurl. II. fá kem eg að Hallgrími Þorbergs- syni og „Auknu landnánri". Erindi það er að mörgu leyti fróðlegt, og vel þess vert að það sé lesið, ekki síst af þeim sem í sveitunum búa, og áhuga hafa fyrir ræktun landsins, vil eg því ráða sem flestum til að lesa ritgjörðina. Höf. telur það nauðsynlegt skilyrði fyrir ræktuninni og til að halda fóikinu í sveitunum, að bygð séu nýbýli úr landstærstu jörðunum. Skýrir hann frá, að Jónas lllugason bóndi í Bratttahlíð, sem sé nýbýlisstofnandi, teJji nægilega stórt 162 dagsláttur til að framfleyta 3 kúm, 3 hestum og 100 sauðfjár, væii þetta rétt, má fullyrða að allvíða gæti ekki einungis 1 jörð orðið að tveimur, heldur tiu, miðað við land stærð sumra jarða sem nú er. Um ráðið til að koma nýbýlum upp, farast höf. þannig orð: „Lög- gjafarvaldið þyrti að styðja með fjár- framlagi, efnilega fátœka menn, sem vilja stofna nýbýli. Það getur verið álitamál hve mikið það æt.ti að vera. Mér virðis 2000 kr. hæfilegt. Annað þúsundið til þess að landnemi geti komið upp húsum á landinu, og hitt þúsundið til þess, að koma jarðrækt- inni á rekspöl. Virðist ekki óráðlegt að veita helminginn af þessari fjár- upphæð sem styrk til húsabygginga, en hinn helminginn sem lán, þyrfti það að vera rentulaust með afborg unarfresti". Því næst vill höf. láta þingið veita 40 þús. kr. á hverju fjárhagstímabili í þessu skyni, bundið þvi skilyrði að nýbýlistakandi byggi hús á landinu. Af þessari fjárveitingu ætlast hann svo til, að bygð verði 10 nýbýli árlega, sem svo framfleyti 7 manns hvert eða 70 manns á ári. Gæti þetta komist í fiamkvæmd, yrði það óefað fyrsta skílyrðið til að halda fólkinu í sveitunum, og til að auka ræktun landsins. Þessi skoðun er heilbrygð og gengur í rétta átt. Óefað væri þvi fé ekki illa varið sem til þess gengi, og engin hætta virðist gefa verið á því að landssjóður fengi ekki rentur og afborganir af láni þessu, borgað í framtíðinni, þegar landið væri orðið sæmilega ræktað, ogbónd inn gæti farið að gjalda til allra stétta. Eg hefi sýnt hér að framan með dæminu sem eg tók, hvað stórajörð þarf til að framfleyta 12 manns. SUÐU'RL AND rra, a meoan hann væn ao rækta tún. En eins og gotL tún veiður fljótt að óræktarmóa, sé það áburðar laust, eins er góð jörð fljót að gefa af sér töðu eða töðugæft hey, fái hún áburð. Þessi breyting varir ekki lengur en 1—3 ár í báðum tllfellun um, það hefir maður séð bæði þar sem jarðir hafa farið í eyði, og þar stm nátthagar hafa verið bygðir, á sæmilega góðri jörð. — En hvað það atriði snertir, hvað fáir þora að byggja nýbýli — nema Jand — hygg eg koma meir af efnaleysi ungumann anna og kjarkleysi, heldur en hinu að þeir geti ekki fengið land, og ef þeir eru nokkrir menn, ættu þeir fljótt að geta komið þeim fénaði upp sem þarf til að lifa af fyrir 2 — 4 mann eskjur og þóttfleiri væru, sérstaklega ef þoim væri hjálpað til í byrjun, með styrk eða hagfeldu láni, eins og að framan er bent á. Sérstaklega fyndist mér það gaman fyrir 2 unga og efnilega menn, að byrja þannig í félagi, leggja saman efni sín og verja i skepnur, og byrja svo á að byggja sér nýbýli, því slíkum mönnum væri ekki eins nauðsynlegar kýr, fyrst í stað, sem fjölskyldumanni. Gæti þá svo farið, að þeir væru búnir að búa svo í haginn fyrir sig, að þeir gæt.u framvegis lifað þar með konu og börn. Óneitanlega væri það þarfara og upp byggilegra, heldur en að flyt.ja með sumarkaup sitt til kaupstaðanna að haustinu, og eiða því þar að vetrin- um. Ef 2 væru saman í félagi, gæti annar stundað ýmsa atvinnu annar staðar þegar hann hefði ekki nóg að gera heima, og þannig aflað búinu tekna^ Með þessu móti gæti márgur ungur dugnaðarmaður verið kyr í sveitinni sinni, sem annars flytur úr henni, oft sárnauðugur, því öllum er það meðskapað að vilja vera þar kyrrir, sem þeir ólust upp, og geta þar stundað þá atvinnu sem þeir eru vanastir og hentai' best. Margur sér það ofseint hverju hann sleppir, með því að hætta að eiga skepnur og ílytja burt, það er skaðinn mestur, bæði fyrir þá sjálfa og sveitina þeirra. En hvað líður þá með landið handa þessum mönnum ? Að vísu heyrasf raddir eins og IT. Þór. við og við, og væri eðlilegt að þær kæmu þaðan sem allar jarðir væru fullbygðar og yrkt; ar, og sé svo, sem eg efast um, en brestur þekkingu til að dæma um, er ekki neitt urn það að segja, því þeir sem geta læktað jarðir sínar til fulls og notað, telja sig auðvitað ekki hafa land aflögu. Útá það er ekkert að setja, en hins vegar ættu þoir menn þó ekki að draga kjark úr duglegum mönnum með að reyna að taka upp nýbýli þar sem þeir gætu fengið það, með því að gera nýbýlabúskapinn of svartan og lítilmótlegann í augum þeirra, því með því benda þeir menn þeim óbeinlínis á að flytja á mölina í kaupstöðunum, en það tel eg langt- urn verra en hitt. — lagst í eyði, liklega í svarta dauða, mótar enn fyrir stóruur túngöiðum á sumum þeirra. Gjarnan vildi eg Iifa það, að sjá þessi hortnu býli, sem enginn kann söguna af, rísa úr íúst um og skapa fegri sögu. Lifði eg það, auðnaðist mér líka að skila jörð inni betri og fleirum blettum rækt- uðum en eg tók við, og þá væri eg ánægður — Svona er eg nú sinnaður, og svona er trú mín að landið verði mest og best ræktað. — Margt mætti segja meira um þetta mál, en hér skal nú láta staðar num- ið að þessu sinni. Laugarvatni 12. marz 1914 Böðvar Magnússon, Viðskiftafundir á Suðurlandi. Viðskifti bænda á milli eru svo stórt og mikilvægt atriði í búskapar- starfinu, að furðu sætir hve lítið hefir verið gert hér á landi til að greiða fyrir þeim. Aðrar þjóðir hafa fyrir langa löngu séð nauðsyn þessa og bætt úr henni með þvi er eg nefni viðskiftafundi. Þangað kemur bóndinn með kúna eða hestinn, er hann vill selja, svo og með jarðarávexti o. s. frv. Pang að kemur smiðurinn með búsáhöld, er hann heíir smíðað. Þangað kem- ur sá, sem þarf að kaupa þessa hluti, því hann getur ekki búist við að eiga hægra með að fá þá annarsstaðar; hann veit. jð þeir verða til sölu á viðskiftafundunum, þar er líka mestu úr að velja, og þessvegna talsverð trygging fyrir að hann fái góðan grip með sanngjörnu verði. Þetta hefir öðrum þjóðum þótt nauðsynlegt, og það í löndum, sem eru mj’ög þéttbygð og sem þörfin á viðskiftafundum virðist því ekki vera sérlega knýjandi. Spurningin sem vaknar hjá mér er eg hugsa um þetta, er þessi: Er þörf á viðskiftafundum hér? Til þess að .svara þessu verður maður að líta yfir hið núverandi ástand og athuga annmarkana á því. Það þarf ekki að geta þess við bæudur hvað mikla fyrirhöfn það get- ur haft í för með sér að kaupa, þó ekki sé nema hestur, maður getur leitað fyrir sér hálft voiið til einskis, farið margan snúning í þeim erinda- geiðurn, og þarf ekki að taka það fram, hve slíkt getur verið kostnað- arsamt og leiðirflegt, enda getur oft svo farið, að maður hreppi þann giipinn er síst skyldi. Segjum til dæmis að bónda í Ár- nessýslu vanti hest, hann fer að vor- inu iil austur í Rangárvallasýslu til að kaupa hann; bóndi þessi fer til einhvers hrossaríks manns í Rangár- vallasýslu og kaupir af honum hest á kr. 160.00. Royndar er hann nú dálítið öðruvísi en Árnesiugurinn hafði helst viljað, hann vildi sem sé hest, sem mæt.ti nota bæðí fyrir vagn til^reiðar, enjkaupir þarna hest^sei" er alvel óreitt. Rangæingurinn seg'r honum auðvitað að hestar eins og hann vildi'væru lítt fáanlegir, og seg' ir honum þessu til sönnunar ein hverjaývoðasögu aúmanni, sem hafo' ætlað að kaupa slíkan hest en ekk' getað fengið hann. Árnesingurinn gerir það þá að kaupa hestinn frein- ur en að vera að flækjast um aðra sýslu eftir einum hesti, var enda bú inn að leita talsveri fyrir sér í ná- grenni sínu árangurslaust og trúir því sögu Rangæingsins. Annars var nú hestur eins og hann vildi til sölu á næsta bæ við þann er hann keypti hestinn á, en sá sem seldi honum faim ekki hvöt hjá sér til að fræða hann um slíkt, hann hafði sem sé ætlað sjálfum sér þann hest við skap- legu verði, til að selja hann aftur með ábata; kaupir hann líka litlu seinna á kr. 130.00, hann taldi eig- andanum trú um að engin eftirspurn væii efiir svona hestum, en sagðist þó skyldi gefa honuin þetta yfii' „maikaðsverð", því hesturinn væri fallegur. Eg skal geta þess, að þótt eg taki hér dæmi af hestaverslun, þá á þetf.a sér ekki síður stað á öðrum sviðum sveitaviðskiftanna. Það hefir oft verið talað um hve æskilegt það væri að bændur smíð- uðu sjálfir áhöldin er þeir þurfa til heimilisnotkana; þetta er alveg rétt, en það dettur engum í hug að allif geti smíðað, það eru sumir með þeim ósköpum fæddir, að þeir eru vitund hagir, en geta verið bestu bændur fyrir því. Pessir menn verð» að sætta sig við að kaupa áhöld þaU, er þeir þurfa, oft í búðinni. Það er nú svo að kaupmönnum stendur nær einatt á sama uin hvort varan, er þeir selja, er ofurlítið betri eða lakari, ef hún aðeins gefur þeim arð; þaU verkfæri, er þeir selja, eru því ekki ávalt frá besta smiðnum, heldur f'ú þeim sem hefir verið duglegastur að koma sér fram við verslunarstj.; og kaupendur kaupa vöruna ekki alta* aí því hún sé í besta lagi, heldur af því að þeir eru neyddir til þess, geta ekki fengið annað. Auðvitað eru til góðir smiðir, sem smiða ágæt verk* færi, en oft vita ekki aðrir af þeirú en nágrannar þeirra, er þeir smíð® fyrir, þeir hafa því minna að gerá en vera ber, og njóta sín ekki. Menn kvarta undan því að óþaiúr millil ðir séu í verslun vorri við út' Jönd og hafa leitast við að fækk® þeim; en líti menn nær sér, munu þeir sjá að óþörfu milliliðirnir ei'O ekki siður í innlendu versluniuni, 0£ segi óþarfir, þeir væru það ef við' skiftafundir kæmust á, en sem stenú' ur getur maður líklega naumast sag1, að þeir séu það. Þessir millfi'^'1 eru oft hreinustu snillingar í því fá vöruna sem þeir kaupa fyrir f't' verð og þá ekki síður lægnir á a koma henni út við háu verði, vei^3 umboðslaun þeirra á þenna hát stub^ um geipilega hn. Það er nú bverj"111 manni Ijóst að á þennan hátt el atður vinnunnar, framleiðsli"10^ diegiun úr réttum höndum, líka ve' neitendur (— notendui) oft að g'el Yita nlega var og er þar fátækt, en hún á víðar heima. Þessi jörð hefir gefið af sér í ineðal ári 300—350 hesta heyskap. Eg fullyrði að á mörgum stærri og betri jörðum deyr árlega meira af slægjum úti en 3—350 hestar, og viða sumt af þv' kúgæft hey, enda vitanlega sjálfsagt fyrir nýbyggjann, að gefa fóðurbæt' fyrstu árin kúm til að hafa fult ga gn Eg er viss uin að margir sem búa á stórum jörðum, sem þeir ekki ráða við að yrkja upp, eða nota svo sem jöiðin verðskuldar, heldur sjá’,hana fótum troðna af annara fénaði endur gjaldsslaust, eða því sem næst, mundu fúsir vilja leyfa nýbýli á jörð sinni með aðgengilegum kjörum. Fyrir löngu síðan hafa verið fjögur býli í Jandareign miuni, sem öll hafa

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.