Suðurland


Suðurland - 17.04.1914, Qupperneq 1

Suðurland - 17.04.1914, Qupperneq 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IY. árg. Eyrarbakka 17. april 1914. Nr. 43. iku, á ■ n kost- ^ isson 2 8uð urlan d kcraur út einu sinni i viku, laugardögum. Argangurinn kost ar 3 krónur, erlendis 4 kr, Kitstj Jón Jónatansson á Ásgautsstöðum. ínnheimtumaður Suðurlands er hér á Eyrarbakka: Marius Ólafsson, verzluuannaður við kaupfélágið „INGÓ LFUR“ á Hásyri. — í Reykjavík: Óia fur Gíslason versl- unarmaður i Liverpool. Auglýsingar sendist í pi'ent smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. CiríRur Cinarsson yflrdðmslögmaður Laugavcg 18 A (uppi) Kcykjavík. Talsímt 433. Flytur ínál fyrir undinétti og yflrdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju loga heima kl. 12T-1 og 4—5 e. li. Kosningaúrslitin. í>á er hún nú afstaðin kosninga- hríðin i.þetta sinn. Sumstaðar hefir hennar oiðið lítið vart, 6 kjördæmi hafa geflð upp vörnina að óreyndu, ®ins og áður heflr verið gotið. í þeim kjördæmum, þar sem kosn- 'ng hefir fiam farið, mun annars hafa verið talsvert kapp i kosningunum, °g kjöifundir yflileitt vel sóttir. Hér fer á eftir yfirlit yfit' kosninga úrslitin í þeim kjördæmum, sem Þegar er fiétt um. Nöfh þeirra nianna, sem kosnir hafa verið, eru flrentuð með skáletri, an atkvæðatölu getið við nafn hvers um sig. í Reykjavík: Sveinn Björnsson 700, yón Magnúsón 655, Jón Þorláksson 605, Sigurður Jónsson 498, LáruS IT Bjarnason 320. Á ísaflrði: Séra Sigurður Stefáns ton 134, Magnús Torfason 130. Á Akureyri: Magnús Kristjánsson 156, Ásgeir Pétursson 149. Á Seyðisfirði: Karl Finnbogason 76, ^altýr Guðmundsson 58. I Vestmannaeyjum : Karl Eínarsson sÝslum. 180, Hjalti Jónsson 48. í Gullbr. og Kjósarsýslu: Björn Kristjánsson 435, Kristinn Daníelsson 40l, Björn Bjarnarson 120, Magnús ^'önðahl 131. í Borgaifjarðarsýslu : Hjörfur Snorra s°n 142, Halldór Viihjálmsson 116. í Mýrasýslu: Jóliann Eyjólfsson í ^Vfiinatungu 117, Sveinn Nielsson á ‘ainbas(öðum 97. Óf, í V’estur ísafjarðarsýslu: Matthias afsson 142, séra Bórðui' Ólafsson l3g, 1 R'tngárvallasýslu : Einar Jónssón 1()> séra Eggert Pálsson 236, Einar Árnason í Miðey 175, Jónas Árnason á Reynifelli 185. / Árnessýslu : Sigurður Sigurðsson 418, Einar Arnórsson 353, Jón Jón- atansson 270, f’orflnnur f’órarinsson 285. í Strandasýslu: Magnús Pétursson 110, Guðjón Guðlaugsson 76. í Suður Múlasýslu : Pórarinn Bene diktsso)b 315, Guðmundur Eggerz 268, Björn Stefáusson 178, Guðmundur Ásbjörnsson 163, Sigurður Hjörleifs- son 134. í Dalásýslu : Bjarni jfónsson frá Vogi 160, Björn Magnússon 61. Kosningingin í Árnessýslu. Suðurlandi þykir rélt að birtayflr lit yflr það, hvernig kjósendur hér hafa greitt atkvæði við þessa síðustu kosningu, og væntir þess að inörgum þyki það ærið nýstárlegt, því eins og öllum er kunnugt er í þetta sinu kosið aðallega um stjórnarskrármálið, og frambjóðendur vildu allir sam þykkja stjórnarskrátfrumv. óbreytt. En aftur á móti skildu leiðir þeirra að því leyti, að þeir E. A. og J. J. vildu ekki ganga að hinum boðaða konungsúrskurði, og játa með því helsta sérmáli voru undir vald ríkis- þingsins danska. En þeir Sig. Sig. og Þorfinnur vildu meta það mest að núverandi stjórn fengi að sitja aft völdum áfram, og vildu ekki baka henni nein óþægindi útaf frammistöð- unni í þessu máli. Þessa góðgirni hafa kjósendur hér kunnað að meta við Sigurð Sigurðsson. En hversvegna þeir hafa ekki gert Þorfinni sömu skil, er erfiðara að gera sér grein fyrir. Annars verður því ekki neitað, að erfitt or að spá í eyðuna um það, hvað vakað heflr fyrir kjósendum sumum er þeir greiddu atkvæði sín, ef til vill hefir þeim sjálfum ekki verið það vel ljóst og geta þeir þá glöggvað sig á því betur er þeir sjá þetta yflrlit. Atkvæðin féllu þannig: Borflnnur og Sigutður 245, Einar og Jón 216, Einar og Siguiður 119, Jón og Sigurður 53, Einar og Borflnnur 28, Jón og Þoifinnur 11. Það sem sérstaklega er furðulegt við þessa atkvæðagreiðslu er það, hve margir kjósa þá Einar og Sigurð saman, mun ílestum verða erfltt úr að leysa hverskonar „pólitík" það er. Enginn þaif að skilja þessa aðflnslu svo, að ritstj. Suðurlacds sé að barma sér yflr úrslitunum. Ilann er himi ánægðasti, þvi hánn heflr þó sigrað að hálfu leyti, því útaf er oltin þessi nýja hjálparhella stjórnarinnar, sem hér var verið að reysa upp. Og Einar Arnórsson, sem mesta og besta forgöngu heflr haft gegn þessari nýj- ustu innlimunartilraun, hefir komist á þing, og hann þuifti öðrum fremur þangað að komast í þetta sinn. — Og Sig. Sig. heflr fengið nýjan sam- þingismann til að styðjaf?) við næstu kosningar. Yorið er komið! Smábréf úr Rangárþingi. Kæra vor, þú blessar cun i bæinn. Börnin taka kát i þíua hönd. Þú tókst með þér sumar yfir sæinn sólskinskvöld og blóm á fjalla strönd. Tíndu til hvern geisla, sem þú getur, gefðu hvcrjum bros í augu sín. Hvernig ættu að vaka heilan vetur vonir okkar, nema að bíða þín. Þorstelnn Erlingsson. Skáldin og vorið. Ljóðskáldin eru vorboðar í þjóðlífinu, og vorið er áreiðanlega uppáhalds yrkisefni þeiri a, mörg af bestu skáldunum okkar hafa ort sín fegurstu Ijóð um vorið, og sýnt það svo meistaralega, bæði blítt og stritt. En þau sjá víðar vor en aðeins í náttúrunni, þau sjá líka vor í þjóðlífinu — framfarirnar, og vor í lifi einstaklingsins, æskuna. Veturinn 1913—14 verður varla talinn mikið verri en meðalvetur, hvað veðuráttu áhrærir, ef vorið verð- ur ekki þvi stirðara; því þó vetur legðist snemma að og hafl verið harð ur með köflum, verður að taka tillit til þess, að nærfelt allur janúar yar sífelt góðviðri og þýða, svo fénaður lagði litið af þann tíma þó gjafarlaus væri; og er slíkt mikilsvirði og fátítt um hávet.ur. Ileybirgðir manna munu vera nægar víðast hvar, enda var fónaði fargað í haust með mesta móti, því heyfyiningar voru litlar, heyskap- ur fremur rír, og mönnum kom ó vanalega vel saman um að epá höi ð um vetri. Andlegt líf í sveitinni. Oft er um það taiað, að dauft sé á vetrin í sveitunum, og er það ekki ástæðu laust. Hvert heimili verður þar að láta sér nægja það andans fóður sem það hefir haft efni og ástæður til að afla sér. — Góð skáldrit er óum- ræðilegra mikilsviiði fyrir andlegt lif sveilafólksins, því það hefir ekki leik- ina eða t. d. aðra eins fyrirlestra eins og Haraldur próf. Níelsson býður Reykvikingum; aðeins fáum við það sem prentað er af þeim í blöðum og tímaritum, ef við þá getum handsam að það. Húslestrarnir tiðkast ennþá mjög víða, og eru mjög mentandi, ef bæk- urnar, sem um hönd ,eru hafðar, eru góðar, eins og t. d. prédikauir Páls heitins Sigurðssonar. — Þáð væri ánnars vel gert, af Har. Nielssyni að semja og gefa út lestra við alla þá helgidaga ársins sem ekki erú í pié- dikunum Páls. Það væri betra en ekkert, þó best væii að eiga heilan árgang eftir hann. Því eins og það er mentandi og göfgandi að lesa eða heyra húslestur í góðri bók, eins sljóvgandi og þreytandi eru þær ef bækurnar eru ekki í góðu lagi. Oddaskólinn. Unglingaskólinn i Odda hefir ekki starfað í vetur, og er það illa farið, því öllum sem þar hafa verið ber saman um að alt hafl verið þar í góðu lagi og árangur hinn besti af jafnstuttri kenslu. Að vísu hafa heyrst raddir um það, að náms- greinar hafl verið fáar, en þá er að gæta að því hvað timinn var stuttur, og námsgreinarnar voru einmitt valdar af þeim endanum sem daglega lífið útheimtir, og áhrifin sem fyrir- myndavheimili hefir að bjóða að auki. Aðrir segjast ekki geta látið börn sín þangað efnahagsins vegna. Hvergi mun þó hægt að fá ódýrari skólavist, því í raun og veru var gjaldið svo lágt, að ótrúlegt er að skólinn hafl borið sig efnalega, því 60 krónur er ekki mikið fyrir íæði, Ijós, hita og kenslu Í 3 mánuði. Er ekki ástæða til að spyrja: Hvað á að gera við iýðháskóla, sem heimtar margfalt meira fé og fleiri nemendur, ef ekki flnnast nógu margir sem hafa vilja og raátt til að fylla svo lítinn og ódýran unglingaskóla sem hér ræðir um. Búreikningar. Nú er mikið rætt og ritað um búreikninga og nauðsyn þeirra. Eg hefl fyrir stuttu lesið Búskaparsyndir bænda eftir Siguvð Sigurðsson. Eina syndina telúr hann vera hirðuleysi bænda um það að vita um siun eigin efnahag. Þar bryddir á því sem oftar hjá Sigurði, að hann hefir betri þekkingu á hög- um bænda yfirleitt en fiestir aðrir sem um landbúnað rita. Hann álítur sem sé ekki von á að bændur geti fært nákvæma búreikninga í byrjun*), enda er óhætt að fullyrða það, að ekki 1 aí 10 bændum er fær um að halda nákvæma búreikninga, þó gott form væri fyrir hendi, sem ekki er. En hittæfti engum að veia vorkunn, að halda nákvæman reikning yflr tekjur sínar og gjöld, og semja skrá yfir eignir sínar einu sinni á áii. Með því sést ljóslega hvernig því er vaiið sem aflað er og hvort efnahag- urinn fer batnandi eða versnandi. Aðalatriðið. Nú er búið að semja og samþykkja lög, sem eiga að koma í veg fyrir hoifeilir og illa ásetningu, og mikið er búið að ræða og nta rnn það mál. Ritgerðirnar og iæð- urnar hafa án efa mikinn árangnr, *) Suðurland man ekki eftir að hafa orðið þess vart .að neinn haft haldið fram hiuu gagnstæða.

x

Suðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.