Suðurland


Suðurland - 25.04.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 25.04.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 25. april 1914. Nr. 44. Suðurland kemur út eiuu BÍnni i viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheimtumaður Suðurlands er liér á Eyrarbakka: Maríus Olafsson, verzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUB," á Háíyri. — I Reykjavík: Ólafur Gíslason vorsl- unarmaður í Livcrpool. Auglýsingar sendist í prent smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1,50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. CiriRur Sinarsson yfirdómslögmaður kangavcg 18 A (uppi) Beykjavík. Talsími 433. %tur mál fyrir undirrétti og yfirdómi. ^nttast kaup og sölu fasteigna. Venju Iega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Eftir bardagann. ... ¦,ninii.i.K.i i,iiiiniiit*«it Ennþá oru kosningaúrslitin ekki ^urm ovrjin til fulls, og er því að svo k°mnu ekki unt að gera sér fulla §rein fyrir þeim né draga ályktanir Utft afleiðingarnar, síst um styrk ÍJ°kkanna. En eitt er þegar augljóst orðið, að tsssar kosningar hafa orðið hinn hiesti ósigur fyrir stjórnina og flokk hennar, Sambandsflokkinn. Hvað veldur þeim ósigri? ílsingar sjálfstæðismanna, segja stí°rnarmonn. En mundi það nú allskostar réft? Mun eigi hitt valda heldur, að ste£na stjórnarinnar heflr bæði inná v'u og útávið verið að ýmsu íeyti i b%t við vilja þjóðaririnar. Kosning- arnar hafa sýnt það að stjórnarílokk- Ur'nn átti ekki þann samhug hjá PJóðinni som hann á siðasta þingi þ6ttist eiga. Osigur stjórnarinnar við kosning 'öar þarf því engum að koma á Va,t, og hann er síst meiii en vænta ^átti. &áðherra kornst til valda 1912 með 'klu fvigi; 0g því treystu margir, honum, scm var orðinn þaul ^ndur i völdunum áður, mundi nú ast að halda trausti og fylgi þings Pjóðar. En sú von brást með , ' íyrst með gerðum hans í sarn- ' ^tnálinu, og síðan með launa totjgi Ur*um, fánamálinu o. fl. á síðasta Stini bin .JOrnin og flokkur hennar á síðasta 81 kendi þinginu um. Þóttist hafa Kvenféíagið á Eyrarbakka þakkar hr. kaupm. Andrési Jóns- syni fyrir hina stórhöfðinglegu gjöf hnns. þjóðina að baki þó þingmenn hefðu brugðist sér. Nú hefir þjóðin svarað fyiir sig. Meiri hluti kjósenda hefir tjáð sig stjórninni andvigan. — Þeir sem nú hafa sigrað, og eru í meiri hluta á næsta þingi, eru að ýmsu leyti sundurleit hjörð, þótt sammála séu um frestun sambands- málsins, og væntanlega um það að taka ekki umyrðalaust við hinum boðaða konungúrskurði útaf ríkisráðs- ákvæðinu. í þessum hóp eru og all- margir nýliðar, sumir þeirra hafa áður haft talsverð afskifti af stjómmálum, en hinir fleiri sem óþekktir eru og óreyndir. Alt bendir til þess að erfttt sé að spá nokkru um þetta næsta þing að svo stöddu, og varla munu foringj- arnir sjálfir teija sér það fært fyr en þingið kemur saman. Og varla er það óþarft að minna þá á það sem sigurinn hafa hlotið í þetta sinn, og verða nú í meiri hluta á næsta Þingi, að nú skiftir það ham- ingjunni hvernig þeim tekst að neyta sígursins. Sjálfstæðismenn hafa dýrkeypta reynslu að baki sér og mörg víti að varast, og skiftir nú miklu hvernig þeim farnast í þetta sinn. — Það er stórpólitíkin sem ráðið hefir kosningunum nú sem fyr og að þessu sinni var það óhjákvæmilegt. Stjórn- arskrármálinu þarf að ráða til lykta, og það á þann hátt, að í engu sé spilt málstað vorum við Dani; og þar til heyrir það að taka ekki við hinum boðaða konungsúrskurði, og um það var nú teflt í þetta sinn. Takist þetta, hljótum vér að geta fengið frið um sinn fyrir þessum stór- pólitísku deilum og losnað við alla þá truflun sem þær valda í innan landsmálum vorum, en beitt oss af öllu afli íyrir þeim málum, og meiri líkur eru þá til þess að smámsaman mætti takast að skapa meiri einingu og samhug hjá þjóðinni um sjálfstæð- ismál vort. En til þess að svo megi verða, verður að varast allar óþarfar ýflngar um það mál, og láta það alt liggja milli hluta sem mestum ágrein- ingi veldur í því máli, og þannig er vaxið að engin nauðsyn knýr oss til að fást við að svo komnu. Og þetta getur tekist þegar búið er að komast útúr rikisráðsþræfcunni á skaplegan hátt og koma stjórnar- skránni fram. Þessvegna verður það nú að sitja fyrir. íslands-vísur Jónasar Guðlaugssonar. fetta snildaifallega kvæði er frumkveðið á dönsku og var prentað þann- ig í vetur í Reykjavikurblöðunum. Nú heflr Matthías okkar tekið sig til og þýlt það lauslega, og er þessi þýðing hans tekin hér eftir blaðinu Norðurland. Ó, svarið oss haukar frá Herjans forna sal, sem horfðuð fyrst á æginn er strendur vorar fal og fróttuð síðan forlög vor um fjöll og grund og dal. Varð frelsið ei vor eign fyrir afreksverk og blóð? Varð ísland ei þín varðstöð, þú Norðurlanda þjóð? Og varð það eigi frægt fyrir vit og hetjumóð? Vor íósturjörð er spottuð, vor frelsisþrá er smáð; en Frón skal rótt sinn verja með krafti, lífi og dáð; vort tungumál og vilji er vörn af drottins náð. Hvort þekkið þér þau kynstur, er þjáðu vora þjóð, svo þruma mættu steinarnir rauna vorra Ijóð og kveða helgan hásöng um þol og þrek og móð. Þeir ríku menn i hásölum hlusta á söngsins dís og höfuðskáldin kveða þeirra stórvirkja prís en fátt er sagt um fólkið, sem berst við báJ og is. En lifi fólk það samt, og sýni að það sé þjóð: er þylur hálfri veröldu ódauðleg ijóð: þá spotti þeir sem vilja minn einfalda óð! Að verja sitt upphaf, sem aðrir höfðu gleymt, svo alt varð að gulli, sem minnið^hafði geymt: það er stærra en sú fordild, sem fiflin hefur dreymt! Á bróðirinn að gjalda að giftu slíka bar? Ó, gefið Svíar, Norðmenn og Danir oss svar. Hvað ísland er, þér vitið, en ekki, en ekki hvað það var. Og svarið oss nú haukar frá Herjans forna sal, sem horfðuð yfir æginn, er strendur íslands fal og fylgduð vorri sögu um sveitir, fjöll og dai. Hvort lifir ekki enn þá vor aldna, djúpa þrá, og ítursnjalla tungan sem landnámstímum á er hetjuljóðin kveður, sem himinskautum ná? Því grænn er enn vor hólmi með hjarnís og glóð og hulinshjálm í augum ber enn þá sveinn og fljóð: Setjið oss í sólskin, þá þekkist íslands þjóð*! M. J. Stjórnarfrumvörp á næsta þingi. í ávarpi til kjósenda sinna hefir ráðhe.tra getið nokkurra frumvarpa er hann muni leggja fyrir næsta þing auk stjórnarskrárinnar. Er þar fyrst að telja fylgifrumvörp hennar tvö. 1. Um kosningu þessara 6 alþjóð kjörnu þingmanna efri deildar. Þess getur hann um þetta frumvarp, að lagt verði til að kjósendum gefist kostur á að raða nöfnunum á fram- boðslistunum og að stryka út nöfn manna sem þeir ekki vilja gefa at- kvæði. Er þetta hvorttveggja mjög mikilsvert og alveg sjálfsagt. 2. TJm hreyting á kjördæmaskip- un. Sfgir ráðherra það hafa verið tekið til athugunar hvort ekki mundi rétt að gera þá breytingu á kjðr- dæmaskipuninni að skifta landinu í 34 einmenningskjördæmi. Þá er bréyting á skrásetningarlög- unum í þá átt að heimila íslenska fánann á skipum innan landhelgi. í sambandi við þetta er þinginu ætlað að láta uppi skoðun sína um fram- komnar tiilögur um gerð fánans. Þá á sparisjóðafrv. frá síðasta þingi að ganga aftur. Lagðar verða tyrir þingið tillögur um fyrirkomulag strandferðanna fram- vegis, til þass að fá grundvóll undir endanlega samninga við Eimskipafé - lagið um byggingu nýrra skipa til þeirra. Eitthvað fleira mun stjórnin að líkindum hafa á prjónunum, en lík- lega vevður þó ekki um margt að gora í þetta sinn, síst meiri háttar. Skattamál verða að likindum ekki lögð fyrir þingið, eftir því sem sjá má á ávarpi ráðherra. —í^-

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.