Suðurland


Suðurland - 02.05.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 02.05.1914, Blaðsíða 1
SCÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 2. mai 1914. Nr. 45. { Suðurland kemur út einu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krðnur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Ásgautsstöðum. Innheimtumaður Suðurlands er hér á Eyrarbakka: Maríus Ólafsson, verzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUR11 á Háeyri. •— I Reykjavík: ÓSafur Gíslason versl- unarraaður í Liverpool. Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. CiríRur Cinarsson yfirdómslðgmaður tdtugavcg 18 A (uppi) Beykjavík. Talsínil 43B. í'lyt.ur mál fyrir undirrétti og yfirdómi. Annast kanp og sölu fasteigna. Yenju Isga heima kl. 12—1 og 4—5 e. li. Eftir bardagann. II. Kosningarnar síðustu hafa gert all- verulega breytingu á skipun þingsins. 13 af þeim, sem sæti áttu á siðásta tingi, eru nú horfnir af þingbekkjum, 5 af þeim gáfu ekki kost á sér aftur (Jón sagnfr., Kr. J., M. A. Jóh., J. Ól.), ^ tóku framboð sín aftur (Halldór og ,p|yggvi), og 6 liggja fallnir. Þessir 13, sern komnir eru í stað- lntl, eru að mestu leyti nýliðar, að eins 2 þeirra hafa setið á þingi áður Wón á Hvanná og Sig. G). Nær kúðjungur þjóðkjörinna þingmanna er ^ví nýir menn og óreyndir. fað er allsnögg breyting og verður væntan lega til bót.a, — og sumir byggja nú tnestar vonir sínar á þeim, sem onga Pólitíska fortíð eiga. Um flokkaskipun á næsta þingi er ennþá nokkuð á reiki, og þó vit- aolegt væri til fulls um afstöðuna nú, er ekki ósennilegt að nokkur breyting Seti á orðið þegar á þing kemur. Rétt er þó að gera sér grein fyrir **vi hveijar horfurnar eru um styrk öokkanna eftir því er sóð verður að Svo komnu. Verður það yfirlit eitt hyað á þessa loið : Sjálfstœð isfl okkur. ^enedikt Sveinsson Bjarni Jónsson frá Vogi KjÖrn Kristjánsson öuðmundur Ólafsson Ilákon Kristófersson Hjörtur Snorrason Jón Jónsson á Hvanná Karl Einarsson Karl Pinnbogason Kristinn Daníelsson Magnús Pétursson Skúli Thoroddsen Sveinn Björnsson als 13. Bœndaflokkur. Björn Hallsson Einar Jónsson Jósef J. Björnsson Matt.hías Ólafsson Ólafur Briem Pétur Jónsson Sigurður Sigurðsson? St.efán Stefánsson Þórarinn Benediktsson f’orleifur Jónsson alls 01. Sambandsflokkur. Eggert Pálsson? Hannes Hafstein Jóhann Eyjólfsson? Jón Magnússon Magnús Kristjánsson Sigurður Stefánsson alls 6. Til þessa flokks mun einnig mega telja 5 konungkjörna þingmenn, og verður þá hópurinn sá alls 11. Reynd- ar er fult eins liklegt að Jóhann Eyjólfsson vilji taka sér stöðu í Bænda- flokknum, en hér eru ekki i þeim flokki taldir aðrir nýir þingmenn en þeir, sem víst er um að þar eiga heima. Vtan flokka eru þá: Einar Arnórsson Guðm. Eggeiz Guðm. Hannesson Sig. Gunnaisson Sig. Eggerz. Líklega ber að telja 1 af þeim könungkjörnu (B. Porl.) með þessum hóp. „Heimastjórnar"flokkurinn er horf- inn af leiksviðinu, af þeim sem því flokksbroti tilheyrðu á síðasta þingi komust nú aðeins 2 á þing, E. P., sem líklegt er að gangi nú í Sambands- flokkinn aftur, og G. E., sem nú á hvergi heima. Varla er ástæða til að gera að þessu sinni nokra ágiskun um fylgi stjórnarinnar hjá þessu nýskipaða þingi. Það er alveg óyggjandi að stjórnin er í minni hluta, munurinn líklega 4 — 5 atkvæði, þegar henni er talið alt það fylgi, sem hún í mesta lagi á. Að þvi mun þessvegna megaganga sem visu, að ráðherra sleppi völdum. En enginn einn flókkur í þinginu hefir afl til þess að taka við stjórn aitaumunum. En sjálfstæðisflokkur inn mun fremur eiga stuðningsvon flestra utanflokkamannanna, og þá gerir Bændaflokkurinn „útslagið". Þeir sem með engu móti mega til þess vita að fleiri en tveir flokkar séu til á þingi, munu telja niiverandi flokkaskifting þingsins hið mesta mein, og þeir gera að sjálfsögðu sitt lil þess að rugla og riðla flokkunum. En reynslan ætti þó að vera búin að kenna mönnum, hve eftirsóknai vert það er að vera að reyna að tildra upp meirahlutaflokki í þinginu, ein- ungis til þess að fá næga höfðatölu í bili, t.il þess að styðja eða fella stjórn. Þessir „snöggsoðnu" hræri- grautaiflokkar geta með engu inóti orðið til frambúðar, og það er ekkert annað en blindingsleikur að vera að reyna að þrýsta þeim saman í flokk sem enga samst-öðu eiga þar. Og það er síður en svo að það sé nokkur nauðsyn á því að stjórnin J>urfi endi lega að eiga traust sitt undir einum flokki aðeins. Nú eru flokkarnir í þinginu 3. Utanflokkamennirnir ganga að líkind- um í þessa flokka. Þeir hljóta allir eða aliflestir að geta átt heima í ein hverjum þeirra. Með t.ilstyrk þeirra konungkjörnu hefir Sambandsflokkurinn líklega það bolmagn að hann geti talist annar aðalflokkur þingsins. Bændaflokkur inn verður þá nokkurskonar miðflokk- ur og getur sem slikur haft mikil áhrif. Óvinir Bændaflokksins munu lita svo á að hann hafi litla sigurför farið við kosningar þessar, en sannleikur- inn er sá, að þessar kosningar eiu ekki neinar úrslitakosningar fyrir þann flokk, önnur mál hafa ráðið kosningum nú en þau, sem hann er stofnaður um, og geri flokkurinn skyldu sína á næsta þingi, getur hann tekið framtíðinni ókvíðinn. Á þingi eru nú 6 bændur sera ekki eru hér taldir í Bændaflokknum. Færi nú svo að þessir menn bættust í hópinn, yrði Bændaflokkurinn að minsta kosti annar sterkasti flokkur- inn. En það er reyndar ekkert aðal atriði fyrir ílokkinn um sinn. Hitt skiftir mestu, að þeir séu flokknum tryggir og einlœgir sem til hans telj ast. — Um afstöðu hinna nýkosnu þing manna til ríkisráðsþrætunnar, er Suðurlandi ekki svo kunnugt, að það geti gert sér grein fyrir liðsstyrk hvorumegin í því máli, en væntan- lega má treysta því, að hinum boðaða konungsúrskurði verður ekki tekið fyrirvaralaust, og er þá vel. --------------- Sýsltmefndarfundur í Árnessýslu stóð yfir dagana 20.—25. apríl. Helstu mál voru: 1. Samgöngumál. - Sigurður Eggerz, sýslumaður í Vest ur Skaftafellssýslu, kom á fundinn til að ræða með sýslunefndinni um gufubátafeiðir hér með suðurströid- inni, sem alþingi hafði veitt styrk til. Eftir ýtarlegar umræður, bæði í nefnd og á fundum, var hr. S. E. falið að gera þá samninga, um ferðirnar og alt er að þeim lýtur, sem hann gæti komist að bestum. Það var tekið fram, að hætt væri við, að hinar tíðu og flughröðu bif- reiðaferðir á vegum hér, sem von er á í sumar, mundi geta orðið tálm- andi, og jafnvel hættulegar fyrir nauðsynlegar hestaferðir: óvanir hest- ar mundu fælast, þólt annars væri ófælnir, þá er slík undur kæmi að reim með örskots hiaða; gæti það valdið slysum og tjóni og það því fremur, sem vegirnir væri heldur mjóir til að mæta bifreiðum, væru ekki gerðir með það fyrir augum, og því væri ekki hægt að breyta í tæka tíð, þó landstjórnin tæki það ráð. En hún var beðin að setja nákvæmar reglur um ferðir bifreiðanna og ekki leyfa þær öðrum enn þeim einuin, sem sýnt gæti, að þeim væii trúandi fyrir að hafa lag á því, að fæla ekki hesta og koma ekki í bága við ferðir þeirra, er með þá færu. Og því var skotið til stjórnarinnar, hvort ekki mætti binda bifreiðaferðir við vissa daga í viku hverri, svo lestamenn gæti varast að vera á ferð þá daga. Lesið var upp tilboð skógiœktar- stjóra um skógviðarflutning oían eftir Brúará. Samþ. var að tilkynna það. En litil von þótti þó, að bændur vildi t-iga slíkt á hættu. En léti skógi ækt- arst.jóri taka viðinn upp, flytti hann ofan ána og auglýsti hann svo til sölu á einum eða fleiri stöðum þar neðra, þá þótti líklegt að hann mundi seijast vel með þeim hætti. Synjað var um beiðni Eyraibakka- hrepps um styrk til lögferjunnar í Óseyrarnesi. — Lögferjur annars í góðu lagi, samkvæmt skýrslum. Heitið var 500 kr. til f’orlákshafn- arsíma, ef hann kæmist á og skyldi þá sýslusjóður eignast tilsvarandi hlut í nonum. Gaulveijabæjarsíma voru veittar 100 kr. Beðið var um „bæjarsíma" fyrir Eyrarbakka og Stokkseyri. Mælst var til að landstjórnin rann- sakaði, hvoit ráð mundi, að annar- hvor bankinn stofnaði hér útibú. En þó það veiði stofnað, óska víst fáir að eparisjóður Árnessýslu hætti störf- um sínum. Samþ. var, að brúarvörður Ölfus- áibrúar skoði hvoit sláturfjáin-kstiar haf.i fullnægjandi rekstrarmöik. Pyiir það ómak var honurn heitið 20 kr. aukaþóknup. Landstjórnin var beðin um bætur á Grindaskaiða íjall'egi. Til sýsluvega var lagt : Stlvogs-hr. 50 kr., öifushr. 150, Grafnings-hr. S0, Gi ímsnesh1'. 200, Biskupstungnahr, 160, fírunamannahr. 200, Gin pveija h . 1000, Skoiðahr. 400, Gaulveija- b.ujaihr. 100, Stokkseyraiiir. 280. Villingaholtshr. 40, sumtals 5030 kr.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.