Suðurland


Suðurland - 06.05.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 06.05.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 6. iuai 1914. Nr. 50. 1 S u ð u r J a n d kemur út einu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónnr, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheimtumaður Suðurlands er hér á Eyrarbakka : M a r í u s Oiafsson, verzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUR" á Háayri. — I Rcykjavik: Olafur Gíslason versl- uuarmaður í Liverpool. Auglýsingar sendist í prent smiðju Suðurlands, og kosta : kr. 1.60 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,26 á hinum. • : : : i CiriRur Cinarsson yfirdómslögmaðnr Laugareg 18 A (uppi) Kcykjavík. Talsími 433. Plyt.ur mál fyrir undirrétti og yflrdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju lega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Stjórnarskifti. Siðan kunnugt varð um úrslit kosn inganna síðustu, var það öllum vitan- íeet að hlínst mátti við stjórnarskift- um á aukaþinginu í sumar. Og nú er full vissa fengin um þetta. Þar sem ráðherra heflr beðist lausnar eins og getið var í síðasta blaði. Hann hefur tekið þann kostinn að beiðast lausnar heidur en að reyna að fá gerða nauðsynlega bragarbót á gerðum sínum í haust í stjornarskrár- niálinu, eða hann heflr þá ekki feng- ið því framgengt ef haDn hefir réynt það. Pingmenn hafa því nú nægan um- hugsunartíma um það hvernig þeir eiga að skipa ráðherrasætið, — hverj Um þeir nú eiga að fela að fara með völdin, og þurfa þá væntanlega ekki að eyða miklu af tíma þingsins í valdaþjark. Ekki eru þau keppikefli ráðherra völdin að þessu sinni, og mun svo oftast verða. En miklu skiítir nú hvernig skipast. — Það lætur annars hálfilla í oyrum rnargra manna þetta orð: stjórnar- skifti, þeir menn eru til sem helst vilja láta? skipa í ráðherrasætið „upp á lífstíð". Þessir menn setja auð- vitað fyn-t og fiemst fyiir sig eftir- launabyiðina sem á landssjóð iegst fyrir alla þessa ruslakisturáðherra, og það er vorkun. Það er ekkeit vit í tví fyrir fátæka þjóð að greiða mönn. um laun æfilangt fyrir ao tylla sér J'étt sem snöggvast i láðherrastólinn °8 þá alloít til lítilla þjóðnyrjH. Ráð herraeftirlaunin verða því að hveifa ur sögunnni, þau verða þjóðinni ann- ars ofþung og ónauðsynleg byrði, auk þess sem þau verða agn fyrir ó- ,lvtiunga og „spekúlanta", og siðan Þegir þjóðin fer að kveinka sér við stjórnarskiftum vegna eftirlaunabyrð arinnar, verða þau hfakkeri fyrir lib ils nýta eða alls óhæfa ráðherra. Því skal ekki neitað að færa má með nokkrum Jétti ástæður gegn af námi ráðherraeftirlauna, en allar eru þær svo smávægilegar, að engan sam- anburð þola við það sem með því mælir að nema þessi eftiilaun úr gildi, og það þarf að gerast og gerast fljótt. Annars er að öðru leyti ekki á- stæða til að fást svo mjög um það þó ráðherrarnir verði ekki mosavaxn ir í sessinum. Gott að taka því þegar það gefst að svo takist ráðherraval ið að stjórnin geti sem lengst setið að völdum í fullri þökk þjóðarinnar. En þar sem þingræði er, er stjórn- inni markaður aldur með trausti þjóðarinnar, og engin stjórn má þar sirja lengur að völdum, en á meðan hún heflr traust og samhug meiri hluta þings og þjóðar. Þessa reglu má aldrei brjóta. Og þessvegna er það engin harm- saga í sjálfu sér þó skifta verði nm lendingum hefir stundum ekki farið sem hönduglegast að nota þingiæðið, og umhugsunarefni er það framvegis, og ekki síst við hver stjórnarskifti. Stjórnarskifti þau sem nú eru fyiir dyrum eru ný áminning í þessu efni. Þau verða vitanlega eins og geiist: sorgarefni fyrfr þá sem völdunum sleppa, gleðiefni fyrir þá sem völdin þrá, áhyggjuefni fyrir alla, og ekki síst fyrir þá sem völdin hljóta. Ekki er það stjórn þeirri sem að völdum situr í hvert sinn, eingöngu að kenna að hún missir traust þjóð arinnar, og verður að víkja. Sá þing- meirihluti sem hana hefir sett til valda hvort sem er einn flokkur eða fleiri, á ekki siður sökina og ber ekki síður ábyrgð á gerðum stjórnarinnar en hún sjálf, þessvegna er það rangt að skella allri skuldinni á þá menn persónulega sem í stjórnarsæti hafa setið. Pað getur átt við þegar stjórn- in bregst svo flokki sínum eða meg instefnu hans, að hann verður að skifta um stjórn, enda þótt hann ráði völdunum framvegis og hafi Þeir kaupendur SOÐUR LANDS, sem nærlendis búa og eiga óborgaöa eldri árganga blaðs ins, eru alvar- lega ámintir um að greiða andvirði blaðsins nú á sumarkauptiðinni, til gja'ldkerans Maríusar Ólafssonar, veizlunarmanns í Ingólfi á Eyrarbakka. Hinir sem fjær búa og eiga ógreidd blaðgjöld, eru beðnir að senda þau í póst- ávísun sem allra fyrst, til sama. stjórn. Það er ekkert annað en að halda uppi rétti þjóðarinnar — kjós endannn. Vitanlega heppnast mis- jafnlega að skipa stjórnina, og það er síst að furða þar sem þingræðið er svo ungt sem hér. Er þó varla á stæða til að kvarta um þetta hér sérstaklega, nema af því er eftirlaun- in snertir. Stfórnarskifti eiu hér ekki tíðari en gerist með ýmsum öðium menningarþjóðum. Og ef þjóðin er að fást um þetta, er hún að víta sjálfa sig, eða þá meginieglu sem þingræðisstjórnarfyr- irkomulagið er bygt á. Hún er að reka sjálfri sér utanundir. — Varla mun það veiða sagt um nokkuit þingstjórnarland í heimi, að þjóðin fari svo vel með vaid sitt og rétt sem vera ætti. Því veiður ekki neitað að þingiæðið er gallagripur að ýmsu leyti, en þó er það miklu betra en önnur enn nteingallaðti stjórnar- foim, og fiamtíðartakmaikið er, að þjóðiinar með vaxandi menningar þroska læii að nema burt gallana, sníða burtu misfellurnar af þessu stjórnaifyrirkomulagi, sem þrátt fyr ir alla gallana er þó hið eina léttn. Ekki verður því neitað að oss ís traust þjóðarinnar. En miklu síður þegar flokkur sá eða meirihluti sem með völdin fór, hefir glatað því trausti sem hann hafði áður hjá þjóðinni.og sem varð þess valdandi að hann fékk stjórnartaumana í hendur. — Stjórnarskifti þau sem hér verða í sumar má telja til hins síðarnefnda. Stjórnaiflokkurinn hefir mist fylgi og traust hjá þjóðinni. Þessum flokki eða fylgjendum H. H. eru þessi úrslit mikið hrygðar efni. í þeirra augum er H. H. „fær- astur allra núlifandi íslendinga" til þess að hafa ráðherraembættið á hendi. Samkvæmt þessari íullyiðingu getur það naumast verið honum að kenna að hann nú er kominn í bága við meirj hluta þings og þjóðar. Að minnsta kosti er eifitt að gera sér grein fyrir því hvernig á því stendur að „færasti íslendingurinn" skuli ekki geta notið trausts og fylgis þjóðar innar, nema þá að hann væii beittur miklum rangindum, og ef til vill lit ur stjórnaiflokkurinn svo á málið. Ef þjóðin yrði að viðurkenna að svo væii, væri hún með því að kveða upp áfellisdóm yfir sjáifri sér, og hún játaði þá að hún kynni ekki að fara með það vald sem henni er veitt til þess að ráða sér sjálf. En sem betur fer er þessu alls ekki þann- ig varið. Mun þá ekki hitt heldur sönnu nær, að flokkur ráðherra — fylgismenn hans, — eigi þá sökina ? Önnur sennileg ástæða verður ekki fundin fyrir þvi að svona er nú kom- ið. Þeir hafa þá gert þessum manni ómögulegt að njóta sin. Annars er þessi fullyrðing flokks- ins staðleysa ein. — En til þess eru þá vítin að varast þau, og hafa mættu þeir það í minni sem nú taka völdin í hendur. Harðindi og heyleysi. Eignatjón og atvinnuhnekkir. Nýtt Tcrkefnl fyrlr þingift í sumar. Við þvi varð ekki til skamms tíma búist að fyrir aukaþinginu í sumar lægi neitt umfangsmikið verkefni, annað en stjórnarskráin. Flest þeirra mála annara, sem vitanlegt var að koma mundu fyrir þetta þing, eru fremur smávægileg. En nú hefir það borið að höndum, sem fæstir bjugg- ust við, nokkrir héldu að aldrei gæti fyrir komið, og ofseint var af nokk- urri fyrirhyggju búið sig undir. — Það er tjónið mikla sem landbúnað- urinn heflr orðið fyrir á þessu ári af fóðurþröng og fénaðarfelli í ýms- um héruðm landsins. Harðindin í vor hafa valdið geysi- miklu tjóni. Það er ekki til "neins að loka auguuum fyrir því og látast ekki sjá. Og þó tjónið væri nokkru minna en ætla má, eftir þeim fregn- um sem nú berast að úr sveitunum víða — og það væri óskandi að svo væri — þá er það miklu meira en svo að þingið í sumar geti látið það aískiftalaust. — Það er óþarft að minna á hverjar afleiðingarnar urðu af harðindunum siðustu, eftir 1880. — Fólkið sópað- ist til Vesturheims. Margt af þvi skifti um til batnaðar, og fjoldi landa vorra iifir þar nú í góðu gengi. En fjölda margir hafa lika sótt þangað litla hamingju, — en af þeim fara engar sögur. Það var tjón fyrir landið þá að missa aJt þetta fólk í buitu, þó við höfum sætt okkur við það nú, vegna þess hve lönduin voium mörgum hefir farnast vel þar vestia, og okkur þykir vænt um að eiga þeiman myndaiiega bræðrahóp þar. En land- ið ii á enn siður við þvi uú að vest- uiflutningar hefjist að nýju, og nú er Ameiíka ekki lengur það Gósen- latul er húu áður var. Fæbtir þeir sem vestur flytja nú héðan af landi, munu hljóta þar betii lífskjör en þeir

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.