Suðurland


Suðurland - 06.05.1914, Blaðsíða 2

Suðurland - 06.05.1914, Blaðsíða 2
196 SUÐURLAND Þingmál&fundir fyiir Árnossýalu veiða- haldnii: í Tryggvaskála sunnudaginn 28. júní næatk. kl. 3 síðd. Á Húsatóftum mlnudaginn 29. s. m. kl. 12 á hád. Reykjavík 28. maí 1914. Þingmenn kjördœmisins. Stef&n Gunn&rsson Skóversluu Austurstræti 3 Reykjavík. Selur haldgóðan og smckklcgan ♦ ♦ sRóJatnat ♦ ♦ með sanmrjörnu verfti. í>að verða allir að muna þegar þeir koma til borgarinnar, og þuifa að fá sér á fæturna, að koma í AUSTURSTRÆTI 3 og kaupa skófatnaðinn þar. nxiaxuxBixaxaxBixnxnxH Vörurnar í Heklu þær eru afbragðs þing, allir sem þær kaupa, þeim hrósa — af sannfæring. — Þar er þeim gott. að versla, som eiga af aurum fát.t, því alt cr sclt mcð góðu vcrði, bæði stórt og smátt. geta átt hér i vændum, þrátt fyrir öll harðindin, ef hér er rétt að farið. En hvað ætli nú liggi fiamundan helst hjá mörgum þeim er orðið hafa fyrir miklu eigna og atvinnutjóni, og mist hafa bústofn sinn að miklu leyti? Mun það ekki verða eins og áður? Ameríka. Eitt harðindaár ! — Ameríka. Eru þetta allar framfarirnar? Eigum vér á þennan hátt að halda hátíðlegt 40 ára afmæli sjálfstjórnar vorrar? Gera það með því að láta fólkið verða að flýja land útaf eins árs misæri. Hvað verður um allar framtíðar- vonirnar ef sú verður reyndin? — Því verður kannske svarað, að þetta sé ástæðulaus ótti, gott ef svo væri. En reynslan mun sanna hið gagnstæða, eí ekki eru tekin í tíma ráð sem duga. Þingið i fyrra hefir fengið að heyra sitl. af hverju fyrir það að vera að reyna að gera tryggingarráðstafanir, til þess að gera þjóðina færari um að þola dálítið harðinda áfall án þess að kikna við. En illu heilli var það ofseint gert, og of smávægilega. Sumir gátu ekki komið auga á nokkra haiðindahættu lengur — sam göngurnar voru orðnar svo Ijómandi góðar, að öllu hlaut að vera borgið, jafnvel þó ísinn lokaði höfnum norð anlands, hálft árið eða svo. Yið átt- um að vera orðnir svo miklir menn — færir í alt. Og nú heflr ísinn ekki lokað einni einustu höfn hér á þessu ári — ekki einn dag, og við höfum búið við því nær óslitið góðæri það sem af er þessari öld. En hvað hefit svo komið fyrii? Helmingur landsins eða þar um bil varð fyrir frámunaiega óhagstæðu sumri í fyrra. Vet.urinn hefir verið meir en í meðallagi harður, og vorið eitt með mestu haiðindavorum. Ekki er þetta nú langur harðindakafli, á við það sem oft hefir áður gengið yfir þetta land. En þrátt fyrir alt góðærið nú undanfarið, og allar framfarirnar, máttum við ekki við meira. Hann er beiskur á bragðið sann- leikurinn í þessu máli, en þau eru bragðbeisk mörg heilsubótarlyfin. Og nú þorir kannske enginn um þetta að tala af hræðslu við það að landið tapi áliti og lánstrausti osfrv. En það væri bláber heimska og ann- að ekki. Eða væri það hyggilegra, að láta sem ekki sé að orðið og gera ekki neitt til viðreisnar, en láta svo reynsl- una leiða sannleikann í Ijós. Nei, það væri drýgindi uppskafningsins, og kæruleysishreysti draslarans. En hitt ber oss að gera að fara að sjá og viðurkenna sannleikann í þessu máli, lita á ástandið eins og það er án þess að vera að fegra það, en taka áfallinu með dug og dáð. Leita nú þegar skjótra og góðra úr- ræða til að draga úr afleiðingunum, gera þeim héruðTim fært að rétta sem fyrst við aftur, sem verst hafa orðið úti. Finna ráð til að varna því að menn þurfi að missa kjarkinn og ílytji af landi burt. Og þetta verður nú stærsta og alvarlegasta verkefni þingsins i sumar. Nú væri gott að eiga Bjargráða- sjóðinn 20 ára gamlan. Hvaða gagn er að peningum ef haiðindaáfall kemur yfir landið? Svo spurðu í fyrra sumar ýmsir framsýnir þingvitringar. Muudu menn nú þurfa að veiða í vandræðum með svarið ? Að því var vikið í fyrra á þingi, að ef nauðsyn kreíði mætti byrja að nota Bjargráðasjóðinn hvenær sem vera skyldi með því að taka fé að láui.handa honuin gegn tryggingu í lögskipuðum tekjum hans. Það væri hart að vísu að byrja að eyða sjóðn um áður en hann er orðinn til. En úr því verður nú þingið i sumar að ráða, hvort það vill fara þá leið eða aðrar til þess að sjá fyrir hagkvæmu lánsfé, til þess að rétta við búskap- inn aftur í þeim héruðum sem vest- an skellinn hafa fengið. Og það er það sem fyrst liggur fyrir að gera. Annars hefir þetta harðiudaáfall í för með sér marga nytsama fiamtíð arlærdóma, sem þó ekki skal vikið að í þetta siun. Við þutfum harða kennslu, en það er ekki ómögulegt að við getum lært. — Suðurland mun síðar ræða einstök atriði þessa má!s nánar. Veiður í þetta sinn að láta sér nægja þessa byrjunarádrepu. Utan úr heimi. Maimflutiiingar til Ástraliu frá Norðurlönduiu. Agentar a veiðum. Sfjórnin í Ástlralíu leggur mikið kapp á það um þessar mundir, að fá innflytjendur frá Norðurlöndum. ■Hefir hún þegar trygt sér fanými handa fjórtán þúsundum manna á þessu sumri, hjá félögum þeim er halda uppi ferðum suður þangað. Fyrrum hefir veiið sókst eftir fólki í Englandi, en nú fást ekki fleiri þaðan og þá er farið t.il Norðurlanda, Sviþjóðar, Noregs, Danmerkur og Finnlands. „Agentar" hafa verið sendir til allra þessara landa, stórar auglýsingar og glæsilegar settar í blöðin til þess að víðfrægja landkosti og annað ágæti þar syðra, og bækl- ingum með fallegum myndum af mannvirkjum og kvikfénaði, stráð út. „Agentarnir" eiga að vinna sleitulaust í alt sumar og ekki hverfa heim fyrr en í nóvembormánuði. Sagt er þó með sannindum, að kostir imiflytjenda sé alls eigi góðir þar syðra. Kaupgjald er að vísu hátt, en í annan stað eru allar nauð synjar rándýrar. Land það, er inn flytjendur eiga kost á, er mjög hrjóst- rugt og kostarýi t og atvinnuleysi mik- ið víða í landinu. (Vlsir.) Ekki erSuðurland með öllu grunlaust um að hér austanfjalls hafi va.it orðið við útflytjanda veiíar þær er um getur í ofanprentaðri grein. En varlega skyldu menn tiúaagenta skruminu og fógrum fyrirheitum þeim og hugsa sig vandlega um áður en þeir taka þanr. kostinn að hlaupa eftir slíku. Mexikó. Rar stendur alt við sama að því or séð verður a£ nýkomnum útlendum blöðum. Caranza foringi uppr.eistarmanna. hefir skrifað Wilson Bandaríkjaforseta bréf, þar sem hann lýsir því yfir að hann skoði íhlutun Baudamanna sem árás á sjálfstæði Mexikóríkis, og sogir að þó Banda- mönnum hafi mislíkað við Huerta forseta og stjórn haris, sé það þjóð inni óviðkomandi þar sem stjórnin sé ólögleg, og sé íhlutun Bandamanna eingöngu til þess gerð að velta Huerta úr völdum og koma þar á friði og löglegri stjórn, þá muni sú stjórn þegar taka kröfur Bandamanna til athugunar. Mælist hann til að fá yfirlýsingu Bandarikjaforseta um það í hverju skyni afskifti hans þar í Mexikó séu gerð. Nú hefir Wilson svarað þessu og að því er virðist fremur Caranza i vil. En óséð er hver endirinn verður. Heimastjóru íra. Frumvarpið margrædda um heimastjórn íra er nú orðið að lögum, hefir verið sam- þykt í þriðja sinn í neðri málstofunni- En nú er eftir að vita hvað Ulster- búar geia. Yarnarsamhand Norðmanna og Svia. Sigurður Ibsen sonur skálds ins fræga og fyrverandi ráðherra, hefir nýlega haldið fyrirlestur í Stokk- hólmi um samband milli Norðinanna og Svía t.il varnar sameiginlegurn ó vinum. Tetur hann það mikla nauð- syn þjóðunum báðum, og hyggur að muui vel farnast. Frosthörltnr miklar 04 harðindi voi u í Norvegi norðanve. ðum nú í f. m. Seinkar þar vorblíðunnni eins og hér. Austurrikiskelsarl hefir verið veikur nú um tíma, og sngður dauð vona og jafnvel dauður. Hann er þó lifandi ennþá kariinn 04 heldur á batavegi, en þó tvísýnt um hann. Ekki er það svo sem neit.t sérlega merkilegt útaf fyrir sig, þó þjóðhöfð- ingi veikist og deyi rétt eins og við hinir, og um þá marga má segja að litlu sýnist skifta um Þó hvoit þeir lifa eða deyja. En spáð hefir því verið lengi að til st.órra tíðinda kynni að draga við dáuða Franz Jósefs, og síst til tryggingar friðinum. Bess- vegna ekki síst hafa þessi veikindi hans vakið athygli. Sklpakomur. Eess var getið hér í blaðinu á dögunum aö tvö skip sem væntanleg voru til kaupfélagsins Ingólfur, væru búin að hafa ískygg1- lega langa lítivisf. Annað þassara skipa, mótorskipið „Venus“ kom til Stokkseyrar í vikunni fyrir Hvíta- sunnu og er nú farið aftur. Hafði feng- ið verstu veður á leðinni. Til timbur skipsins hefir enn ekki spurst. í fyrradag kom til Stokkseyrar gufuskipið „Magnhild" (1300 smáUi skipstjóri M. Clausen, með vörur frá Zöllner til Stokkseyrarfélagsins. Með skipinu voru Hans Zölluer og Árn* Jónsson (frá Múla). Skipið heldur áfram ferðinni á ýmsar hafnir, hefir enn hvergi affermt nema í Vík. Vinaminning. Til sjóðsins með þessu heiti, or hi- P. Nielssen lagði til í Suðurlandi ny lega, að stofua hér á Eyrarbakka, fcl ágóða fyrir sjúkraskýlið fyrirhuga0^’ söfnuðust við jarðarför dbrm. úlfs Jónssonar frá Minna Núpi, kr. Betri visir en ekki. Væntanl0 ‘ hafa menri sjóðinn i huga framve við slík tækifæri. "v \\ TA asyau So ni c\ \iAesw\s -e nuipve\\ íu^iöa rihj\oSu\“ \ýjAnni\ iTvpunj\CQY

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.