Suðurland


Suðurland - 06.05.1914, Blaðsíða 3

Suðurland - 06.05.1914, Blaðsíða 3
SUÐURLAND 197 Olíufatnaður af öílum stœrðum^og iegunéum. Karlmannssokkar 8to dæuialaust góðir frá 40 aurum. Skófatnaður Og Nærfatnaður Iianda börnum og fullorðnum -— mjög glæsilegt úrval — / hf Hekla. Prjónavél í hverju heimili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega því. Líndéns heimilisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er ein- földust, hontugust og ódýrust allra prjónavéla. Á hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. í fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún kostar aðeins 55 kr. Hverri vél fylgir nákvæmur leiðarvísir. Allar nánari upplýsingar gefur kaupféiagið „Hekla" h|f á Eyrarbakka. Einkasali <3aRoB Sunnlögsson, Köbenliavn K. MMMHNNMMINMHHH Steinolíukaup Fiskifélagsins. Fiskifélag íslands hefir haldið áfram tilraunum til að útvega steinoliu með betri kjörum en danska steinoliufó lagið og nfspringur þess í Reykjavík, hefir boðið. Þetta hefir gengið ervitt, en þó hefir fólaginu nú tekist að fá sölutilboð um olíufarm hingað nú í sumar. Með skipinu „Pollux" liefir félagið fengið nýlega 60 tunnur til reynslu, og selur þær 5 króuum ó- dýrari hverja tunnu, en olíuvetsluu- arendurbótafélagið íslenska. Þetta er góð byrjun. Og nú gefur félagið deildum sínum kost á að panta oliu, sem það svo ætlar að fá hitigað í sumar, og hefir sant deildunum verð- list-i. I?ess ætti að moga yænta að deild irnar noLi sér þessi góðu boð félags- ins, og láti það ekki hafa brotist í þessum tilraunum til einskis. Bændaförin norður. Margt, fer öðiuvisi en ætlað er, — það mun verða sú reyndin eftir vor- ið í vor. Margt af því sem ráðgert var að gera veiður nú að frestast, og þar á meðal bændaförin fyrirhugaða. Stjórn Búnaðarsambands Suðuilands hefir tekið það ráð að fresta Iessari för vegna haiðindanna og var ölium þeim sem ætluðu að veia með í för- iiiui seud tilkynuing um þetta með siðasta pósti. Efúr því sem horfurnar liafa verið til skamrns tíma með veðráttuna mátti liiiast við því nð varla yvðu komniv góðir hestah.igar alstaðar á leiðiiini 'im 20. þ. iii. Og hvað sem !>'i liðu’, þ'i liefir s’orib | etta leikið svo margar sveitir landsíns bæði hér syðra og nyðra, að það yrði engin skemtiför að ferðast um þær í þetta sinn. Þessi fyrirhugaða norðurför verður því að bíða betri tíma. --------------- Aldarhátið Norðmanr.a. Eins og getið hefir vevið áður hér í blaðinu áttu Noiðmenn hinn 17. f. m. að minnast 100 ára afmælis stjórnfrelsis síns. Bann dag voru hátiðahöld mikil í Nóregi. Fjöldi Ameríku Norðmanna kom heim til að taka þátt í þessum afmælisfagnaði. I’éðan að heirnan voru Norðmönn- um serid samfagnaðarskeyti þennan dag. Alþingi, Háskólinn, Stúdenta fjelagið o. fl. sendu skeyti. Skeyti alþingisforsetanna var svo hljóðandi: DóUurlandið sendir móðurlandinu og broður]>jóðinni hugheilustu kveðju og heillaösk af tilefni dagsins. Farsœld og heiður Noregs er gleði og siolt ís lands. Vegna Alþingis Július Havsteen. Jón Ólafsson. pt. forsetar alþingis. fessu skeyti svöruðu forsetar stór- þingsins daginn eftir, með svo hljóð- andi skeyti á nýnorsku: Presidenterne i Altinget, Eeykjavik, Island. Det fagre telegrammet vart framlagd i Storlingets samling i Riyssalen paa Eidsvold igaar og fagna med stor gleda. Fresidentarne fik fuldrnagt til bera fram hjartelig takk fra moderlandet til bröderna paa sagaöyi. Me ynskjer Is land ei rik framtid med vokstr og bloming i nceringsliv, aandsliv og al kultur til heider og lieppa for dei nor röne folk. Presidentarne i Stortinget Lövland og Aarstad. Eitthvað hefir heyrst að Danskur- inn hafi kippst við útaf skeyti al- þingisforsetanna, þyki nóg unt orða lagið: „móðurlandið". En ekki er á- stæða til annars eu að hlægja að þeirri tiltektarsemi þeirra, og vorkenna þeim minnisleysið. Þeir geta víst ekki munað það að ísland bygðist frá Norpgi, og að tal um Danntörku sem „Mod. ilandet" er blábei vitleysa. F.n h”fi Danir reiðst þessu mein- lausa skeyti forsetanna ætti þeim þó að vera huggun í því að skeytið var sent, á dönsku. Fyrir það eiga for setarnir skilið þökk Dana en annara ekki. — Noiðntenn minnast nú með hát.iðaböldnm þess, að þeir losnuðu undan dönsku valdi, sem þeiin hafði orðið til hins mesta ófarnaðar. Þeir hafa hrist af sér deyfðina og dáðleys- ið sem danska valdið hafði ræktað. Þeir hafa sótt fram djarflega og tek- ið geysi fiamförum í öllurn greinum. Og nú er mikill hluti þjóðarinnar einráðinn í því að linna ekki fyr, en alvarlegustu og síðustu menjarnar frá danska tímabiJinu eiu horfnar, en það er: dönsk tunga í ræðu og riti. Og þá berst norska stórþinginu kveðja fiá Aiþingi íslendinga á tlönsku! Hversvegna sendu ekki forsetarnir skeytið á íslensku? Rað var þó sýni- lega allra hluta sjálfsagðast. ------------- Stórkostlegt manntjón Skipaárekstur. Fjöldi manna druknar. Fimtudaginn 28. f. m. rakst stórt. farþegaskip „Ernpress of Ireland“ á kolaskíp norskt „Storstad". Farþega- skipið sökk samstundis, og fórust all- ir er á því voru. Fregnskeytum ber ekki saman um hve margir menn hafi farist og held ur ekki hvar skipin voru á feið. Símfrett til Morgunblaðsins segir manntjónið 600, og að slysið hafl oiðið á Atlansifaftini. En simfregn frá K uipmannahöfn til Visis segir slysið hafa oiðið á Saint Laurenc fljótinu í Norðurameríku, og að far- ist hafi 1032 rnenn. f Séra Jón Bjarnason Dr. theol. aDdaðÍ8t í Winnipeg, 3 þ. m. Æfiminning dbrm. Brynjúlfs Jðnsson- ar frá Minna-Núpi kemur í næsta blaði. Almenningi hér cystra til hægðarauka birtir nú Suðurland ferðaáætlun báts þess sem fara á hér milli hafnanna austanfjalls Regnkapur karla og kvenna nýkomnar i miklu úrvall og scljast með 10% afslætti um tima Verzlun Andrésar Jónssonar. Skófatnaðinn cr öosí að Raupa í verslun cKnðrisar <3óns~ sonar, þar er úrvalið mesf gerðin Best og verðið lœgst.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.