Suðurland


Suðurland - 13.06.1914, Blaðsíða 2

Suðurland - 13.06.1914, Blaðsíða 2
200 StJÐURL AND S u ð u r 1 a n d kemur út einu sinni í yiku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheimtumaður Suðurlands er hér á Eyrarbakka : M a i* ■ u s Olafsson, verzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUR11 á Há3yri. — í Reykjavík: Ólafur Gislason vcrsl- unarmaður í Liverpool. Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1,50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. * CiríRur Cinarsson yfirdómslögraaður Laugareg 18 A (uppi) Rcykjayík. Talsími 438. Flytur mál fyrir undirrétti og yfirdóm i Annast kaup og sölu fasteigna. Yenju lega heima kl. 12—1 og 4—5 e. li. andfælum og óðagoti, og fara að illsk ast við oss útaf þessu skeyti. En ummæli dönsku blaðanna leiða þetta að visu í ijós. Þar er það gefið í skyn, að vér séum að hugsa um að losna við Danmörku til þess að komast í samband við Noreg. Og hvað er svo þessi aðdróttun ? HJægileg fjarstæða sprottin af af■ brýðissemi og sjúkri imyndun. Það vita allir sein vitaj vilja, að vér íslendingar berum hlýjan bróður hug til frænda vorra Norðmanna og unnum þeim og óskum gæfu og geng is. En oss hefir aldrei doltið í hug neitt pólitískt samband við Noreg. Og Norðmenn vita þetta. — Danir ættu að vita það líka. — Frá Norð- mönnum minnumst, vér heldur eigi að vér höfum orðið þess varir að þeir hefðu heldur neitt slíkt í huga. Ásakanir dönsku blaðanna til Norð manna, út af því að þeir tóku skeyt j forsetanna með svo mildurn fögnuði; eru Jíka með öllu óréttmætar — Danir vita að íslenska þjóðin heild sinni hefir ekki verið með nein skilnaðarheilabrot. Að vísu hefir skilnaðarstefnan gert vart við sig hér, en það er ekki síst undir Dönum sjálfum komið hvort henni eykstfylg eða ekki. Vór erum þess albúnir að una enn um sinn við það samband landanna sem nú er. Vér höfum viljað semja um samband Jandanna framvegis, og fá byggt á jafnrétt beggja þjóðanna. En þetta hefir ekk fengist. Skilnaðarstefnan á hér þó varla enn verulegt fylgi. En hún getur fengið það fljótJega ef Danir blása svo kappsamlega að þeim kolum sem nú gera þeir. Þeim gelur ef til vill tekist að gera alla íslendinga að skilnaðarmönnum. Og það vakir kannske fyrir þeim. — Eru þeir ef til vill að reyna til þess að gera þetta til þess að útvega sjalfum sér ánægjuna og heiðurinn af því að brjóta siðan þann skiJnaðar- hug á bak aftur með hnefaiótti? fað væri ekki ófagtir Jeikur. — En ef svo er ekki, hversvegna eru þeir þá að gera oss getsakii ? Þeim hefir orðið alltiðrætt um það að samkomulagið milli vor og þeirra væri ekki sem best. En í þeirra augum eigum vér einir sök á því. Er engin von þess að þeir geti við rólega íhugun skilið það að með öðru eins framferði og þessu uppþoti dönsku blaðanna, út af engu, eru þeir sjálfir að spilla sambúðinni. — Að þeir eru með þessu máli að slíta seinasta þráðinn. Eða nnnst þeim hótanir, hnefasteyt ingar og getsnkir vera.rétta aðferðin til að sýna þennan „danska bróður hug“ sein þeir eru stundum að tala um ? Undarleg þjóð mættum vér íslend- ingar vera ef sú yrði reyndin. — Svo nauða ómerkilegt sem þet.ta uppþot dönsku blaðanna sýnist raun- ar vera, þá getum vér þó ekki varist þeirri hugsun, að þet.ta sem þar kem- ur fram, sé sagt. af meiri einlægni og hreinskilni, en þessar hátíðlegu fuJIyrðingar, sem Danit hafa stund um gefið oss um það að þoir vildu unna oss fulls sjálfstæðis, og að þoir hefðu enga tilhneiginu tit íhlutunar um íslonsk mál osfrv. Þeir hafa verið sárgramir út af „íslonskii tortryggni". Nú hafa dönsku blöðin gert sitt til þess að auka hana. Afleiðingarnar af þessu blaðaupp þoti geta oiðið oss íslendingum holl- ar og heilsusamlegar, því árásin sem geið er á oss, er gerð án minstu á tyllu, og sýnir oss betur en áður hug Dana. — Og þær gœtu oiðið það líka fyrir Dani ef þeir vildu hugsa sig svolítið um þegar þeim er runnin mesta reiðin. Sýiiishorn af uramælura danskra blafta út af skeytí forsetanna. (Eftir „Vlslr"). A/tenbladet 18. mai, segir frá við- tökum þeim er skeytið fékk, á þessa leið: „Skeytinu var fagnað með hávær- um gleðiópum og tekið með miklum fögnuði, sem ekki er undarlegt. En „hér niðii“ mun það láta illa í dönsk um eyrum og vér fáum aftur tæki færi til þess að tala um íslenskan ruddaskap*. Ehstrabladet 18. maí: „ísland. í gær var norska stórþingið á Pliðsvelli til þess að fagna aldaraf mæli Þess, að landið losnaði undan Danmörku. í hásætinu sat danskur konungsson, sem er konungur Nor- egs. Forsetinn las símskeyti, er borist hafði fiá Alþingi íslendinga. Lestri skeytisins var fagnað með trylltum fögnuði og því næst sagði forsetinn, að jafnvel þótt það kæmi í bága við gi undvallarlögin, að stór þingið komi saman og geri samþykkt ir utan Oslöar, þá vildi hann þó leggja lil, að samþykkt væri að senda sem ástsamlegast svar gegn skeyti íslendinga. Þetta var samþykkt með nýjum fagnaðarlátum. Gleði Norðmanna er skiljanleg — það er beint hægt að finna, hvernig þeir teygja fíknar klærnar eftir „dótturlandinu" og „bróðurþjóðinni", sem breiðir sjálf í móti þeiin opinn faðminn. 1 fyrstu fá menn trauðla trúað, að alvailegir og „giafhátiðlégir" íslenskir rikisþingsmenn, með ábyrgð, hafi sent, slikt simskeyti. Freistingin er mikil að ætla að hór sé dulin brögð í tafli eða einhver strákapör. En hór er víst ekkert undanfæri. fað ei u íslenskir ríkisþingsmenn, sem bjóða sig þannig fram til Noregs, alveg af- dráttarlaust til þess að fá með þvi ánægjuna af að reka fótinn i Dan- möiku! Skeytið íslenska er nauða merki- legt til aukinnor skýringar á því, hversu háttað er málefnum Norður landa. Fetta spaik í Danmörku í viður- vist hins síbvosandi og hneigjandi danska konungssonar, sern er kon- ungur Noregs! Þetta strákslega xpark, sem sýnir oss fjandafans vorn: hvert sem vér lítum, þá eru eintómir féndur! duld- ir og læðulegii! en nógu hreinskilnir í hatrinu — því hreinskilnari, því dulara sem það er! og í sannleika víst hreinskilnast.ir uppi á íslar.di, því kæra bílandi, sem hóðan - frá þeirri hötuðu Danmörk — er gert að frjáls- ustu þjóð i veröldinni! Sparkað úr öllum áttum — opin- beilega spottað og hatað heitt,: — Sjá, Danmörk, svo ertu sett! Og sjá, hve vér tökum því fagur- lega: lútandi og brosandi, nákvæm- lega eins og danski konungssonurinn, sem nú er konungur Noregs. • Claus Hoff“. „Vort Land“ segir 20. maí: „ísland Sbnskeyti aljiingis getur eklci skoð- ast á annan veg, en sem ósvífni gegn Danmörk". f sambandi við alla framkomu ís- lands gagnvart Danmörku, verður að ætla, að símskeytið sé einmitt af á settu ráði (leturbieyting í V. L.) orð að svo, til þess að etja oddi að Dan mörku. Oss undrar eigi slíkt skeyti; það er í raun réttri verðskuldað. Á þann hátt, sem stjörn Dana og ríkisþing hafa hegðað sér gegn íslandi um langan aldur, og eftir það „sem maður hefir látið sér bjóða af íslandi" má búast við öllu i framtíðinni. Jiann Hér með er öllum harðlega bannað að ganga túli ábýlisjaiðar okkar eða tioða það niður né spilla á annan hátt. Verði þessu banni ekki hlýtt, munum við leita réttar okkar eftir því sem lög frekast leifa. Gamlalirauni 12. júní 1914. Friftrik Sigurftsson Síinon Siraonnrson. FERÐAMENN! Verzlun undirritaðra, er nú sem fyr veb byrg af allskonar Fatnaði og Vefnað- arvöru t. d. karlmanna- og ung- linga-fötum og yfir höfuð öllum fatnaði sem karlmenn þurfa sjófatnaði og lilifðar* fötum. Dömuklæði frá 1,40—2,70. Reiðfata- cheviot fieiri teg. Tvistar og Dagtreyju- tau, Flonell og Léreft 20 teg. og m. m.fl. Markmið verzlunarinnar er Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Virðingarfylst Ásg. G. Gunnlaugsson A Co. Austurstræti 1. Hr. Zhale hefir siðustu árin uæst- um hugúð sér eins og þiæll hr. Hnf- steins og þarf ekki að fara í graf- götur um það, að siikt leiðir til þess, að fólk með eðli Islendinga verður enn þá frekara og „óaitugra", en það hefir verið hingað til. I’angað til framkomá vor gagn vart, íölandi tekur aðra stefnu og öðmvisi handtök, verður vafalaust enginn endi a sifeldum svivirðingum gogn Danmörku fiá íslands hálfu“. „Hovedstaden“ flytur að því er Vísir segir einnig gvein um inálið en skynsamlega og rólega eins og þvi blaði er lugið. I’ykir ekki taka því að vera að gera úlfaþyt Út Úr þfcssu smáræði, eins og rétt er og satt. — Pann kostinn hefði hinum dönsku blöðunuin vorið sæmra að taka. Aftfara nótt 11. þ. m. lést á Landakotsspítala Guðrún ísleifsdóttir systir Arna á Armóti og þeirra syst kyna, og kona Sigurjóns frá Sýrlæk í Flóa. Vörurnar í Heklu þær eru afbragðs þing, allir sem þær kaupa, þeim hrósa — af sanníæring. — Þar er þeim gott að versla, sem eiga af aurum fátt, Því alt cr selt raeft góftu verfti, bæði stórt og smátt. ###########**####**######## lOOOOOOOOOO (Btíu/ilccðin O IOOOOOOOÖ s«‘“, 000000004 frá MOSS nýkomin i miklu úrvalií VERZLUN IOOOOOOOO Jól„nnn>P ooooooooo g ... 00000000004

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.