Suðurland


Suðurland - 20.06.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 20.06.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 20. júm 1914. Nr. 52. S u ð u r 1 a n d komur út einu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Inuheimtumaður Suðurlands er hér á Eyrarbakka: MarillS Ólafsson, verzlunarmaður við kaupfélagið „INGÓLFUK" á Hásyri. — I Rcykjavík: Ólafur Gíslason versl- unarmaður í Liverpool. Auglýsingar sendist í prent smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1.60 fyrir þuml. á fyrstu síðu, 9 en 1,25 á hinutn. CiríRur Cinarsson yfirdómslðgmaður Laugavcg 18 A (uppi) Kcykjavík. Talsíml 433. Flytur mál fyrir undinétti og yfrrdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju lega hoima kJ. 12—1 og 4—5 <?. li. Raflýsingar á sveitabæjum. Þeir eru tveir bændurnir hérna austanfjalls sem ráðist hafa í það að beisla bæjailækinn og koma á hjá sér raflýsingn. Guömundur á Bilds- felli varð brautryðjandinn. Helgi Þórarinsson í Þykkvabæ, gerði sér feið út að Bíldsfelli sumaiið 1912 til að kyunast útbúnaði Guðmundar, og mí hefir Helgi komið sér upp raflýs- ingu, og nú stendur hann í miklu staifi til þess að auka vatnsaflið hjá sér, til þess að geta fengið nóg raf magn Lil suðu og upphitunar og tel ur hann víst að þetta muni vel tak- ast. Verður þá Helgi líklega fyrsti Bveitabóndinn hér sem nær tökum á rafmagninu til svo margra staifa. Ekki hafa þessir bændur fengið á neinn hátt stuðning frá því opinbera ekki svo mikið sem ókeypis leiðbein- ingar, og mætti p<j varla minna vera og telja má í tugum þusunda á fjár- lögunum fjárveitingar til ýmislegs sem engan samanbmð þolir, við það nytsemdarstaif sem þessir menn hafa gert með dugnaði sínum og áræði. Reynsla þeiira getur orðið öðrum til mikils léttis og leiðbeiningar. Eiga þeir báðir heiður skilinn fyrir fram- takssemina. Utan úr heimi. Stærsta skip hcimssins. Hún or völt og skammvinn vegsomdin sú að eiga st.æistu skip í heimi. Altaf oru bygð stærri og stæni skipsbákn. Skipið sem nú í bili hlýtur þann heiður að vera stærsta skip i hoimi er ný hlaupið af stokkunum i Hain borg, það heitir Vaterland og er eign HamborgarAmeríkufélagsins. Skip þetta lagði af stað í fyrstu ferð sína 14. þ. m. Skipið er 55000 smálestir á stærð lengd þess er 290 metrar dýptin 20 metrar. Vélar skipsins hafa 63000 hestöfl og hraðinn er 25 mílur á vöku. Það getur flutt 4000 farþega. Það er svo sem ekki amaleg vistar- veran fyrir farþega á þessu skipi, síst þá sem nóg hafa í buddunni, og litt verða farþegar á þessum stóru skipum vaiir þeirra óþæginda sem sjóferðir annars hafa í för með sér. En beri sérstök óhöpp að höndum, er öryggið minna á þessum skipum en hinum smærri, og enn ægilegri eru slysin er þessar fljótandi borgir sökkva í haflð með öllum ibúum sínum. -----<„,;„.<»_ DáillU er í Reykjavík 18 þ. m. eftir stutta legu i lungnabólgu séra Halldór Ólafur Þorsteinsson, fyrrum sóknarprestur í Landeyjum. Hann var á 59. alduisári f. 22. des. 1855, sonur Þorsteins Jónssonarsýslumanns, siðast í Ámessýslu og konu hans Ingibjargar Gunnlaugsdóttur, og al- bróðir Gunnlaugs hreppstj. Þorsteins- sonar á Kiðjabergi. Séra Halldór þjónaði Landeyjaþing- um frá 1882 framundir aldamót, og var ástsæll mjög af sóknarmönnum sínum, sem vænta raátti, þar sem nann bæði var kennimaður góður og hið stakasta Jjúfmenni. Eftir að hann fékk lausn frá embætti dvaldi hann um tíma á Skúmsstöðum í Landeyj- um — Siguiður heitinn á Skúmsst. og hann voru svo miklir vinir, að hvor ugur mátti af öðrum sjá — en síðan átti hann heimili á Kiðjabergi og sið- ustu árin í Reykjavík. Séra Halldór var kvæntur Björgu Schou úr Reykjavík; áttu þau ekki barna og skildu á siðari prestskapaiár um séra Halldórs. Tók hann sér skilnað þeirra svonærri,að hann mun naumast hafa litið glaðan dag uppfrá þvi, og mátti því mæðumaður heita, þótt heiJsa hans væri góð og hann hefði nóg fyiir sig að leggja. En fjúfmensku sinni og piúðmensku hélt hann til dauða- dags, og munu vinir hans jafnan minnast hans með hlýjum hug. G. Sk. Kapp knattspyrnu, hafði Knatt- spyrnufélag Eyrarbakka, nú i vikunni, við Norðmenn af skipum þeim cr hér láu inni. var leikið 3 kvöld í röð. Fyrsta kvöldið höfðu Eyrbckkingar 4 vinninga, cn Norð- menn 2. Annað kvöldið var jafntefli og þriðja kvóldið höfðu Eyrbokkingar 5 vinn- inga en Norðmenn aðeius 1. Eiim Dani var í liði Norðmanna, lék sá miklu best, en af Eyrbekkinga hálfu lék best verskmarm. Tómas Hallgrínisson. Fólk skcmti sér hið bcsta við að horfa á lcikinn og kann þökk fyrir skcmtunina. Timburskip kaupfél Ingólfs, þ.ið er lengst hefir á leið verið og talið var að farist hefði, er nú komið fram í rórshöfn í Eæreyjum, fyrir 5 dögum siðan. Hafði komið þar til að kaupa matvæli og aðrar nauðsynjar. í YERSLUN Andrésar Jónssonar er bestogódýrast Perur, Ananas , Epli Lieverposteje L.ax og margt gott i munninn og hentugt i nesti á ÍÞRÓTTAMÓTIÐ í cÆ Riýg avinnus íoj'a íd Helga Guðmundssonar Lattgaveg 43. Reykjavík. ^ffönéué vinnal <&ljót qfgreiðslaf ^^^^5K^^^^5K^^5K^^^ ?*?*?*? Alskonar álnavara svo semi ¦ fata- kjóla- svuntu- og nótt- I treyju-tau, dömukleeði 3 tog. % ki» sr\ Alklæði og Hálfklæði ¦ Sœngurdúk I Fóður ýmsar tcg. Tvista °g Flonel margar tegundir. Gólf VERZLUN °g | Borð vaxdúka Tilbúnar karhiiaiiuabuxui' I lutanyfirjakkar og vind I jakkar, liöfuðiöt, böfuð Isjöl og hcrðasjOl. | niiiiiu — c3ons <36nassonar á STOKKSEYRI. h ••• •*- ¦ Emaleraðar- og gler-vðrur ¦ nýkomið mikið úrval. B Glysvarníngur og leikföng. Flestar nauðsynjavörur svo sem: KAFFI SYKUR GRJÓN HVEITI 3 teg. Hálfbauuir Bankabygg og Valsaða hafra. |Skilvindan „REC0RD" 3om skilur 120 pt. á klukku- stund og kostav 65 kr. w Brúnstjörnóttur liestur (i vetra, vctraraffextur, alskaliajárnaður, mflrk: Stýft h. blaðstýft fr. v. — Tapaðist frá Stóra-Hrauni i'yrir 14 dögum, skilist þang- að cða að Tryggvasknla. Skipakomur. Millifoiða vébnbat. urinn „Asdis" kom hér í morgiin fiá Vestmaimaeyjum. Kom Inin með vélarbát er Guðnnuidur ídlöiiáKon á Stóru Háeyri heftr keypt þaðan. Jarðarför Guðbjargar Guð- mundsilóttur frá Stokkseyri fer fram að Stokkseyri þriðju tlagínn 23 þ. m. kl. 12 á hád. Dsetur hinnar létnu.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.