Alþýðublaðið - 02.10.1963, Side 8

Alþýðublaðið - 02.10.1963, Side 8
ÞAÖ barst í tal er við skoðuðum hinn nýja rafmagnsstiga í Iíjörgarði, að ekkert íslenzkt orð er til yfir þetta erlenda fyrirbrigði, sem nú hefur borizt hingað til lands. Á ensku heita þessir stigar „escalator". — Það má teija víst að stigum af þessari gerð fari fjölgandi hér á landi í framtíðinni og þess vegna væri gaman að tii væri íslenzkt lieiti yfir þá. Alþýðu- blaðið beinir þeirri áskorun til lesanda sinna, að þeir spreyti sig á iiýyrðasmíð hvað þetta snertir og sendi blaðinu tillögur sínar. Það hefur ekki staðið á okkur íslendingum áð taka upp nýjung- ar erlendra þjóða, hvort sem þær hafa verið til góðs eða ills. Ein sórBtök undanteknicg eir þó á þessu, en hún er svokallaðir „rúllu stigar“. Þessi seinagangur mun þó eiga sínar sérstöku orsakir, en þær munu helztar vera þær hvarsu fáar verzlanir staösettar eru á annarri hæð. En þar sem slíkt fyrirkomulag er fyrir hendi eru stigar þessir hið mesta þarfaþing. Hér á landi er aðeins einn „rúllu- stigi“, en'n sem komið er. en hann er í verzluninni Kjörgarður, við" Laugaveg. Fyrir forvitnissakir fór um við þangað inneftir í gær og hittum að máli Bjarna Ásgeirsson verzlunarstjóra og báðum hann segja okkur það helzta um þennan merkilega grip. — Hvenær var stiginn tekinn í notkun, Bjarni? — Það var síðastliðið vor. — Hafa viðskiptin aukizt að ráði við tilkomu háns? — Ekki er því að neita, en satt að segja hefur hann verið okkur plága, en það stafar af því að börnunum hefur þótt sérstakt æv- intýri að leika sér í honum. — Fer ekki nýjabrumið að fara af? j — Öðru nær nú eru skólarnir að byrja og þá verður umferðin gífurleg næstu mánuði. Ég vil annars taka það fram sérstaklega, að börnum er algerlega óheimilt að fara stigann nema í fylgd með fullorðnum. Þegar ég var erlendis nú fyrir skömmu, sá ég marga svona stiga, en þar var skýrt tek- ið fram að fólk færi í stigana á ^^89888888988 Íggjggjff: Á hverju ári bætist stór hópur við í fylkingu framlialdskólakenn- ara í höfuðstaðnum, því að margs þarf búið við í þeim efnum;:fólk- inu fjölgar jafnt og þétt og skól- unum líka. Undirbúningsmenntun þessara kennaraefna er með ýmsúm hætti. Margir koma beina leið frá próf- borðinu í kennaraskóla, mennta- skóla eða háskóla; nokkrir hafa unnið eitthvað við kennslu á barná skólastiginw en langflestir eru gersamlega reynslulausir í kennslu. Þeim er því hin mesta nauðsyn að njóta leiðsagnar eldri Og reyndari kennara, því að hvað sem góðri menntun og þekkingu liður þá er reynslan samt ævin- lega bezti skólinn, ekki livað sízt í kennarstarfinu, sem er ein merk- asta og ábyrgðarmesta starfsgrein þjóðféiagsins. Áður hafa verið haldin hér al- menn kennaranámskeið í einstök- um greinum, fyrir starfandi kenn- ara, og þá oft með liðstyrk er- lendra fræðimanna og sérfræðinga í viðkomandi grein. En byrjenda- námskeiðið af því tagi, sem hér um ræðir, hefir ekki verið haldið hér fyrr. Það var Magnús Gíslason, náms- stjóri Reykjavíkur, sem á lieið- urinn af þessarj merku nýjung Á hans herðum hvíldi allur undir- búningur þessarar ráðstefnu, og hann stjórnaði henni með lipurð og skörungsskap, og gekk þar iítið úr skorðum þótt skammur tími væri ætlaður svo umfangsmiklu Viðskiptin hafa aukizt mikið í Kjörgarði síðan „rúllustiginn“ kom. Þessar svipmyndir af stiganum tók ljósmyndari Alþýðublaðs- ins fyrir skemmstu og' var þar þá að vanda margt um manninn. eigin ábyrgð og það sama gildir mætast efst ruglast jafnvægið hér hjá okkur. Hafa orðið slys í og þau detta. stiganum? — Hvað kostar svona stigi upp- — Frjáls þjóð var eitthvað að kominn. tala um að sjúkrabifreið væri stað — Það get ég ekki sagt þér ná- sett hér fyrir utan vérzlunina, en kvæmlega, en hann kostar meira ekki höfum við nú orðið vör við en tvær lyftur. Þessi stigi er smíð- það, hinsvegar mun öldruð kona aður hjá Orenstein — Koppel í hafa slasázt' eitthvað í stiganum Þýzkalandi en það fyrirtæki fram- fyrir skömmu og þurfti að sækja leiðir einnig lyftur. til hennar sjúkrabifreið. Það er — Viltu taka eitthvað fram sér- áberandi hvað eldri konur nota staklega að lokum?. stigann meira en þær yngri. það _ já, ég vil leggja sérstaka er eins og þær séu nýjungagjarn- áherzlu á það sem ég sagði áðan, ari. Annars held ég að aðalhættan ag Vjg tækjum enga ábyrgð á þeim stafi af því að stigaþrepin eru sem stigann nota en frá okkar riffluð og þegar fólk fer í stig- hendi er stiginn þjónustufyrirtæki, ann hálfhrætt, hættir því til að fyrst og fremst. stara á einn stað. Svo.þegar þrepin R.L. Eldri konur nota stigann meir en þær yngri. (Teikn. Ragnar Lár.) Umferðaryfirvöld í Evrópu Löndunum gera nú æ meira af því að taka tæknina í þjón- ustu sína við að hafa upp á hættulegum ökuföntum, sem þverbrjóta umferðarreglurn- ar, og skapa hættu í umferð- inni. Farið er að nota mynda- véiar og sjónvarpsmyndavél- pr í síauknum mæli í þessu augnamiöi. í flestum Evrópulöndum er nú einnig farið að nota radar- tæki til að hremma ökufanta og sanna á þá sök. Radar- tækin þykja hafa komið að mjög miklu gagni og fer notk nn þeirra sivaxandi. Hér á landi liafa engin slík tæki enn verið tekin í notkun, en hvað úr hverju fer ekki að verða vanþörf á því. Má nú benda á, að á þessu hausti verður aii langur kafli hins nýja Keflavíkurvega tekinn í notkun, og má reikna með að margir freistist til að aka allhratt þar. Við ís- lendingar eigmn ekki svona góðum vegum að venjast og er því vafalaust að ýmsurn á eftir að reynast nýji veg- tirinn skeinuhættur. Væri nú ekki tilvalið fyrir yfirvöldin að fá radartæki og Láta þau að minnsta kosti að einhverju leyti um að fyigj- ast með því, að hraðatakmörk LÁTUM FANTA Á *5’< iifiiiimiiiimiiiiuiiiiitiiluiriiliiiiiiiimiiilimxnmtaiii: ■ 8 2. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.