Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 14.07.1925, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 14.07.1925, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN ••••••••• ingi áfengis til Isndsins og að tafca upp f (járlög þau, er hún leggur fýrir næsta A’þingi, að minsta kosti 50000 króna fjárveitingu til aukinnar binn- lagagæslu i landinu. Boðun banns og bindindis Sökum sfvaxandi drykkjusakspsr þjóðarinnar er Hfsnauðsyn, að kleift sé að haída upp’ sem öflugastri bind- indis og bannboðun á landi hér til þesB, á þann hátt að gera það, sem gert verður, tii björgunar þeim, sem áfengisnautnin leikur grimmilegast og skorar þvf Stórstúkan bér með á rfk isstjórnina að taka upp á næstu fjár- lög að minsta kosti 15000 króna styrk til útbreiðslusjóðs Stórstúku íslanda af I O. G. T ( þessu skyni. Umbætur á bannlögunum Stórstúkan felur framkvæmdarnefnd- inni að fá borið fram á næsta Alþingi enn einu sinni frumvarp tii iaga um bætur þær á bannlögunum, er sfðasta Aiþingi hafnaði, og sömuleiðis frumvarp til iaga um takmarkanir, t. d. há leyfís- gjöld íyrlr rétt til sölu og veitinga öIb, þar með talið hvftöls og eftirlit með brugg- og ölsöiu-húsum. Bannlagagœsla á Siglufirði. Þar sem stjórnarvöid rfkisins hafa enn ekki orðið við hinni réttmætu kröfu Siglfirðinga um aukna löggæslu, sérstaklega bannlagagæslu, á Siglufirði, þá skorar stórstúkuþingið hér með alvarlega á rfkisstjórnina að halda uppi öflugri bannlaga- og Iög gæslu á Siglufirði, aérataklega yfir síldveiði- tfmann. Fulltrúi á bannlagaþing: Stórstúkuþingið felur framkvæmdar- nefndinni að hlutast til um, að sendur verði af íslands hálfu fulltrúi á bann- lagaþing það, sem halds á ( Geneve f snmar, og geri tillögu um, hver valinn verður til fararinnar. Leiðrétting. Af vangá prentsmiðjunnar hafði nafn ritstjóra Ðags staðið á nokkru af upp- laginu áf sfðasta blaði i staðinn fyrir prentsmiðjunafnið. Fréltir frá útlöndum. (Eftir Fréttastofunni.) Frá Parfs er sfmað að ástandið f Marokko valdi mönnum áhyggjum. Kynkvfslir, aem hafa verið vinveittar Frökkum, hallast á sveif með Abdel- krim. Ráðgeft er að mynda rússneskt þing f Paris, og sendi 3 milljónir landflótta RússS fulltrúa á þingið. Einnig er ráðgert að mynda herfor- ingjaráð með Nikolai stórfurata sem ýfirmann. Frá Tokio er sfmað að óguriegur landskjáifti hafi orðið f Tottari f J<p- an. — Fiá Róm: Stoiið hefir verið frá páfa heilögum dýrgripum, 3ia milij- óna lyra virði. í Boston hrundi hús, þar sem fór fram dansleikur; 75 dóu og fjöldi manna særðist. Eigum M chilsens, sem taidar eru um g miljónir, verður varið til að koma á fót vfsindastofnun i Bargen. Franska þingið samþykkir 1833 miijóna fjárveitingu til Marokkostríðs- ins. Síðustu fregnir herma að Frakkar og Spánverjar beiðist aðstoðar Breta til að kúga Abdel, en Bretar ófúsir til liðsinnis. Stjórn Japana leggur til að auka geysilega fjárframlög til flotans. Neðri mílstofa franska þingsins hefir samþykt Washingtonsamþyktina um 8 atunda vinnudag. Bóist við að Betgfa geri Blfkt hið sama. Afakapleg fjírhagsvandræði f Aust- urrfki. Innlendar fréttir. (Eftir Fréttastofunni.) Dönsku 8túdentasöngvararnir komu hingað f morgnn með Gullfossi. — Heilsníar er gott. Kvefpeat er rénandi. Tvö tangaveikistSlfelli f Rvfk og eitt baraaveikis. 13 stúlkur tóku nýlega próf f Ijósmóðurfræði. — Útflutningur fslenzkra afurða f júnf hefir orðið 3 391 083 kr. þar af verkaður fiskur fyrir 1.921.296 og óverkaður fyrtr <73 975- Samtals útflutningur á 6 mánuðum fyrir 25 471 423 kr. Vor- • • ••-• • ••••••• ••-••••• vertfð er lokið á ísafirði. Afli á atærri vélbáta varð f tæpu meðallagi. Fróði, skipstjóri Þorsteinn Eyfirðingnr, varð hæstur með 250000 pund. Smærri vélbátar hafa fiskað stórilla, en ára- bátar ágætlega. ítfirzku togararnir hættir að sinni. Hafsteinn fékk 866 iifrarföt. Hivarður í iftrðingur fékk 776 Árni Johnsen Vestmannaeyjum og Gifmur Stgurðsson Jókulsá hafa hlotið verðlaun úr Carnegisjóði fyrir vasklega björgun. H nn fyrnefndi 400 krónur, en sá sfðari 600 Frá Seyðisfirði; 01100 hefir fengið 70 tunnnr af sfid. Afli góður á stníb&ts, tregur á otærri báta. S áttur byrjaði á Austurlandi um mánaðamótin. Skæðadrífa. Gáfur og mœlska. í ilendingspeðið er að hæia Jóni Þor- iákssyni fynr skörungskap, gáfur, at- okru, framsækni, prúðmensku og mælsku. Skörungskspinn dregur peðið sjálf- sagt af þvf að J Þ. þorði ekki að gefa ábyrgð rfkissjóðs fyrir láni til ha'narmannvirkja hér á Akureyri. Slfk- ur skörungskapur verður J. Þ. sj&lfsagt ætfð til upphefðar hér um sldðir. Gáf- urnar birtast f þvl, er hann samdi við útlent félag fyrir hönd landsina nm byggiogu á Fnjóskárbrúnni, sem byggð var tvisvar fyrir það fé sem Jón taldi hæfilegt fyrir byggingu á brúnni. Þá ern og gáfur Jóns kunnar af tekjuhalla á m<5 f Reykjavík og byggingu EimBkipafélagahússins f Reykjavfk, sem gefur af sér árlegar tekjur, aem svarar bankavöxtum. Er þetta alt gott sýnishorn af fjármála- viti Jóns' Framsæknin birtist f þvf að rffa niðnr það sem aðrir hafa bygt af þjóðþrifafyrirtækjum, svo aem einka- söíu rfkisins á stelnolfu og tóbaki. Þá fer tarfuriun að verða framsækinn, aem veltir um töðufúlgum bænda þegar hann kemst f þær. Mælskan er lfkuBt þvf að við aðra hvora setninga ■éverið að verpa heilli sementatunnu. Ekki er að undra þó peðið dásami Jón X.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.