Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 12.01.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 12.01.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAM AÐURIN N 5 S má auglý singar. E ímrnTTHmfmTTtTTTTi Ný kvenpeysa úr alkiæði og vetrarsjai til sölu. Tækifærisverð. R v. á. Norskur konsúll er Einar Gunnarsson nýlega orðinn. Hláku gerði nú um helgina. Er hálka mikil á götum bæjarins, svo varla er fært um þær nema á mannbroddum. Væri þörf þess, að sandur væri borinn á göturnar. Leikfélagið hér æfir nú *Heimkomuna* eftir Sudermanna. Var leikrit þetta sýnt hér fyrir um 20 árum og þótti þá takast vel. Árið sem leið hefir verið mikið hagsæld- arár. Hefir útflutningur numið nær 71 milj. seðlakrónum, eða 50Va milj, gullkrónum. Er það um 7*/a milj. gullkróna meira en árið 1924. Hefði rfkissjóður getað mist Iag- legan skylding, ef Jón fjármálaráðherra hefði komið fram tekjuskattslagabreytingu sinni. Hallgrímur Daviðsson, forstjóri Höepfners- verslunar hér f bæ hefir látið birta ritstjóra Verkamannsins stefnu fyrir ummæli í grein um niðiujöfnun útsvara 1926 f sfðasta blaði, þar sem þess er getið að almenningur muni ekki geta fundið aðra ástæðu fyrir lækkun- Inni á erlendu verslununum, en hækkun á almenningi, en þá að fulltrúar erlendu versl- ananna hafi neytt aðstöðu sinnar f niður- jöfnunarnefndinni til að verja pyngju hús- bænda sinna. Sáttafundur er ákveðinn 16. Janúar. Yngsta skáídkona heímsins heitir Nathalfa Craane og er fri Broo- klyn. Hún er frændkona ritböfundarins Frank Craane. Hafa komið út eftir hana tvö Ijóðaiöfn, er þýkja svo góð, að hún hefir verið kjörin félagi enikra rithöfenda og tónsmfða-félagsins, sem Thomas Hardy er formaðnr f. Skáld- konan er aðeins 12 ira gömul. Stormtreyjur nýkomnar i Kaupfélag Verkamanna. sem skulda versluninni Hamborg, Akureyrí, 5 eru hérmeð ámíntir um að gera reikningsskil fyrir 20. f>. m., svo komist verði hjá, að innheimta skuldirnar á annan hátt. Akureyri 7. Janúar 1926. Jón E. Sigurðsson. Aðalfundur Verkamannafélags Akureyrar verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum Sunnudaginn 24. Janúar f>. á. og hefst kl. 1 e, h. — DAQSKRÁ samkvæmt félagslögunum4 Fastlega skorað á féiagsmenn aö mæta. Stjórnin. Sölubúð Kaupfélags Verkamanna var opnuð i gœr,% Eins og aö undanförnu verða vörur sendar heim til viðskiftamannaí Von á mikiu af nýjum vörum meö e.s. »Qoðafossi« 22. p; m. •4» VERKAMÁÐURlNNi'kemur út á hverjum Þriðjudegi, og aukablöð þegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Qialddazl fyrlr 1. Júli. Afgreiðslu og innheinrtumaður áskrift- argjalda Halldór Friðjónsson Pósthólf 98, Sími 110. Akureyri. Auglýsingum má og skila í prentsmiðjuna, sími 45. Innheimtu auglýsingaverðs annast Ingólfur Jónsson. Akureyri. Auglýsingaverð: 1 króna fyrir s.m. eind. breidd. Afsláttur eftir samkomu- lagi. - Verkamaðurinn er keyptur I öllum sjóþorpum og kaupstöðum ^andsins, mest allra norðlenskra blaða. i ♦ ♦ ♦ t Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Préntsmiðja Odds Björnssonar. Tóbak nýkomið i Kaupfélag Verkamanna. Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? Ef ekki þá reýndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ar ekki nema elna krðnu- Argangurinn kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuldar að vera lesið af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið I Hafnarstræti 99,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.