Verkamaðurinn - 16.02.1926, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
SHaffanefnd Akureyrar
verður til viðtals við skattgreiðendur á skrifstofu bæjarstjórans kl.
8—10 síödegis febrúarmánuð ut A pessum tíma eru skattskyldir
menn í bænum beönír að afhenda framtalsskýr&lur sínar og vitja
eyðublaða undir skýrslur, ef einhverjir skattgreiðendur skyldu ekkí
hafa fengið pau.
Aknreyri 8. febr. 1926.
Skattanefndin.
Tilkynning:.
Utborganir á skrifstofu okkar fara hér eftir fram
aðeíns kl. 1—6 e. h. hvern virkan dag.
Kaupfél. Eyf.
#—# • • • • # #| f » f f # # # # j
WAAAAAAAAAAaAAaAAáAAAAAAAM
3 Smáauglýsingar. i
■▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼vvv▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼*
Taubuxur frá kr. 10,50. Brauns
veizlun.
gerði eg ekki fyrri en útséS var um
að enginn annar en þér myndi ssekja
á móti J. S.
Erlingur FriOjónsson.
Smávegis.
Slsem prentvilla vár f blaðinu fyrra
Laugardag; f klansunni; Þeim fjölgar,
breiðu spjótum. Þar stendur: »Fer úr
þessu að verða kviksett f bsenum«,
en á áð vera: Fer úr þessu að verða
hviksasti f bænum og s. frv,
Athygli aimennings skal lé!dd að
stækkun blaðsins, og þvf að það
kemur út tvisvar f víku. Verður efni
þess fjölbreyttara og lesmálið meira,
og nýjustu fiéttir altaf á takteini.
Kaupendum er líka að fjölga, og gerir
það blaðið batnandi auglýsingablað.
Verkamenn og konur ættu að styrkja
útgáfuna með þvf að kaupa blaðið.
Með þvf leggja þau korn f mælirinn,
en málgögn alþýðunnar eru lifsskilyiði
veiklýðshreifingarinnar.
Jón H Þorbergsson á Bessastöðum
og Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri
hafa keypt »Frey« og gefa hann út
nú. Er fyrsta blaðið fjölbreýtt og hið
akemtilegasta aflestrar. Meðsl annars
byijá að birtast þar ferðapistlar eitir
Pál Zóphónfasson skólastjóra, en hann
er f vetur á fetðalagi um Norðurlönd.
Annað tveggja er fréttaritari íhalds
ins hér á Akureyri, Gunnl. Tr. Jóns
son ekki verulega leikningsfær, eða
að honum hefir verið fróun áð þvf að
skýra rangt frá atkvæðagreiðslu um
bannmálið á þingmálafundinum hér um
daginn. í skeyti tíl F. B. segir hann
að tilt. Stórstúkunnar hafi verið aamþ.
með 2/3 atkvæða, en nánustu hlut-
föllin voru 102 gegn 32.
Kaupdeilunni á Norðfirði lauk eftir
4 daga algerða atvinnustöðvun með
5 % tilslökun verksmanna f algengii
dagvinnu, gegn samningsbundnu loí-
oiði atvinnurekenda um vikulega pen-
ingagreiðslu alls veikakacps.
ísfirsku sklpin, sem verið hafa að
veiðum sunnan lánds, voru f janúarlok
búin að fá 40 — 80 þós pund fiskjar,
mótorskip, en gufuikípin 70—120 þús.
pund.
Ur bæ og bygð.
Jón Guðjónsson frá Siglufirði druknaði I
Hafnarfiiði um síðustu mánaðamót. Fanst
llk hans rekið f flæðarmálinu við Geirs-
bryggju, svo nefnda.
Bryjufundur annað kvöld kl. 8. Inntaka
nýrra félaga. Heimboð. Fjölbreytt skemti-
skrá.
íþróttafélagið .Þór" heldur árshátíð sina
i kvöld.
ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kem-
ur, kl. 8V2. Inntaka nýrra félaga. Nýja hag-
nefndin tekur til starfa.
Bæjarstjórnarfundur f kvöld. Reglulegur
fundur átti að vera á þriðjudaginn var, en
Grænsápa,
besta tegund, fæst í
Kaupfél. Verkamanna.
Heyrðu kunningi!
Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? Ef ekki
þá reýndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost-
ar ekki nema elna krónu Argangurinn
kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er bestr;
dagblað landsins og verðskuldar að vera
lesið af öllum hugsandi Islendingum. A
Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið S
Hafnarstræti 99.
íhaldið »skrópaði< alt saman, og féll þvf
fundur niður.
»Nova« koma á Sunnudaginn og fór aft-
ur kl. 4 i gær, suður á leið.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Halldór Friðjónsson.