Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Side 1

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Side 1
VERHðMðflURIHN Útgefandl: Verklýðssamband Norðurlands. IX. áfg. * Akureyrl Þrlðjudaglnn 1. Júní 1926. t 40. tbl. • Einokun afturhaldsins. Slikt er engin rýung tneötl hinm avokölluðu siffuðu þjóði, að þeir menn, sem ráð* yfir itvinnufyrir- tækjuro, verslun og auðsuppsprettura landanne, myndi meB sér lokiða hringi, til þess afi geta óáreittir fleytt rjóroan sf þeirri atvinnu, sem þeir stunds, oknð á lifsnauðsynjum ilmennings, þrýst niður ksupi verki lýðsins og bægt öðrum frá gæðum þeiro, sem náttúrsn ber I skauti sfnu En einsdæroi mun þsð vers, ið nokkurt löggjafirþing hafi Isgt blessun sfna yfirslika lokaða hringi með lögverndun eins og nú hefir itt sér stað um Alþingi tslendinga hið nýifstaðns. Þau undur hifa þar gerst, sem almenningi eru orðin kunn, að nokkrum síldarspekúlöntum er með lögum gefið vald til þess að ráða öllu um annan aðalitvinnuveg Norðlendings, sfldarútveginn. Sjó mennirnir sem slldina, veiðs, verka- fólkið, sem að sfldinni vinnur þegar i land kemur, er með lögum útilokað frá þvi að hifi nokkurt atkvæði um rekstur sildirútvegsins. Þessir fáu sildarspekúlantar, sennilega að töl- unni til ekki meira en einn hundr- aðasti hlutinn á móti þeiro, sem við það fást, að draga aflm á land og gera hann að markaðsvöru, eiga að geta sett hinum réttu framlelBendum stólinn fyrir dyrnar og sigt við þá:Nú megið þið ekki veiði meiri if sild- inni. Nú erum við ekki menn til ið selja meira af sild fyrir ykkur. Nú viljum við ekki selji meira fyrir ykkur. Nú verðið þiðað dragi skfp ykkar i naust, þvi við, hinn lög- verndaði sildirsöluhringur, ráðum öllu um þið, hvað þið gerið. Hér á öðrum stið f bliðinu er birt simskeyti til atvinnuráðuneytis rikisins, þar sem mótmælt er sfldar einkisölulögum þeim, sem talað er um hér að fraroan og skorað er á rikisstjórnina að láta þau ekki koma til fnmkvætrdSi Það liggur nokkurn- veginn i augum uppi, að á bakvið þennan lögverndaða sildarsöluhring standa sunnlenskir togaraeigendur, sem hugsa sér að glefsa i sildveiðina 3 til 4 vikur úr sumrinu meðan verið eraðveiða ákveðna tunnutölu sfldar til útflutnings og leita svo á fiskimiðin aftur, þar sem aðal upp- gripin er að hafa. Afleiðingin af slfkum aflabrögðum yrði sú, að útgerðarmenn hér Norðanlands gætu ekki haldið út á síldina lengur en á meðan hinn stóri sunnlenski tog- arsfloti væri að fylla sildarmirkiðinn. Oeta menn þá nokkurnveginn rent grun f þsð. hversu lengi að norð- lenskur sildarútvegur stæðist sam- kepnins, við ef til vill allan togara- flotann sunnlensks, sem hefði sildveiðina til fgrips og skemtunar nokkrar vikur úr sumrinu. Af þvi myndi leiða algert efnahrun fyrir norðlenska útgerðarmenn, sem hafa næstum eingöngu smá skip, sem þurfa næstum allann sildveiðitimsnn til að veiða sæmilega og sem hafa þennan útveg eingöngu til að lifa af. Fyrir norðlenska sjóroenn og verkafólk yrði útkoman hin sama. Styttri atvinnutfmi og algert atvinnu- leysi, þegar sunnleskum togaraeig- endum þætti borga sig betur að gera togarani út á fiskveiðar. Við jafnaðarmenn höldum þvf fram, að rfkið eigi að hafa einkasölu á sild- inni. Það eigi að hjá'pa norðlenskum útgerðarmönnum með hagkvæmum lánum til þess að rétta við þenna atvinnuveg úr þvi kalda koli, sem hann er kominn i. Rikið eigi að Innilegt þakklœti vottum víð öiloir, er Suðaýndu okkur hluttekninga við jarðaríör okkar eltkuðn eiginkona og Kióður, Guðrúnar Þ. Kristjánadóttur. Akureyri 31. Maí 1926. Ayislján Helgason. Freyja Krlstjánsdóttir. Magnea Krlstjánsdótilr hsfa vald á, eða eiga sildarbræðslu- stöðvir, tii þess að taka á móti þeim aila, sem umfram verður það, sem markaður saltiðrir og kryddiBrar siidar þolir. Með einkasölu rfkisins er ölluro, setn við þennan atvinnu- veg iást, gefin jöfn aðstaði til þess að ráða fyrirkomuiagi sildarsölunnir og öðru þvi, sem þennan atvinnu- veg snertir og ríkið hefir afskifti af, þar sem hásetinn á sildveiðiskipinu, verktfólk í landi, jifnt og útgerðar- maðurinn kjósa fulitrúini á þjóöar- þingið, sem svo ákveður um fyrirkomulag sildarútvegsins. Þessi lokaði hringur isl. afturhalds- ins, sem roælir manngildið i sildar- tunnum eins og tað f hrfpi, er bein árás á norðlenskan sildarútveg, eins og bent hefir verið á hér að framan. Þar er ekkert litið á nauðsyn norð- lenskrs útgerðarmanns, til þess að koma þeirri sild í verð, sem umfram verður söltunarsild. Þar er útgerðar- maður, sem ekki helir efni á að salti sildina sina sjálfur, sviftur at- kvæðisrétti uro söiu sildarinnar, eins og maður sem orðiðhefir styrkþegi er sviftur atkvæðisrétti i opinberum málum. Þir er sjómönnum og verki- íólki, eins og áður er sigt, bægt frá þvi með lögum ið eigi atkvæði um þenni útveg.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.