Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Síða 2

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Síða 2
2 VERKAMAÐURINN Það á að vera einhver goðgá að útlendingar kotna hingað til lands og kaupa sildina uppúrsjónum og þaö á að vera glæpur, að innlendir menn skuli verða tU pess að hjálpa þessum mðnnum til að verka sildina og gera hana að markaðsvöru. En heyrst heiir, að jafnvel sötnu menn- irnir, sem halda þessu fram standi I samningum vjð Fasreyinga og Dani, sem rétt hafa til þess að veiða i islenskri landhelgi, um kaup á síld af þeim á þessu sumri af þvi þeir geta fengið sfldina ódýrari hjá þessum mönnum, en hjá íslendingum sjálfum Og það þykir ekki aðfinslu- vert, að útlendar siidarbræðslustöðvar noti útlendan vinnukraft eftir geð- þótta hér á landi og kaupi að mestu eða öllu leyti sild af útlend- ingum. Og það heiir ekki þótt neinn glæpur hingað til þó útlendu selstöðuverslanirnar keyptu fisk upp úr sjónum, söltuðu, þurkuðu og gerðu að versiunarvöru. Virðist það þó hliðstætt þvi, að útlendingar kaupa sildina hér og gera hana markaðshæfai Erlingur Friðjónsson. Allsherjarverkfallið í Bretlandi. Etnbver meikilegasti atbnrðnr, aem nokkarntfma hefir gerst f söga verk- lýðsbreyfingarinnar gerfiist nú f byrjun þassa minaðar, allaherjlrverkfall breika verkalýðsina. Svo sem kannogt er hefir nú f beila ðld staðið hörð ainna f Englandi milli verkalýðs og aoðvalds. Un margt hefir verið baiist og sffelt hefir bar- áttan verið að harðnl. Nú eftir ófrið- inn mikla hefir enika anðvaldið komist f kreppo mikla aökom þen að markað ■kortir fyrir iðnaðarvörnrnar, þvf ný- lendarnar taka nú ekki á móti eina mikla og áðor, af þvf þar hefir riaið app alimikill iðnaðar, Framleiðalakreppu þesiarar gsetir einkom f kolaiðnaðinum og það þvf fremar, aem rekitnr kola- nimanna er geraamlega úreltar orðinn. Nú greiair námceigendar og námnmenn á nm hvernig bæta akali úr þvf, að stórhalli er i rekatri þeirra. Vilja námaeígendor Isekka kaoplð (ekki aitt heldnr verkamanna) og lengja vinna tfmann, en n&mumenn, og með þeim allir jafnaðarmenn, ilfta, að grfpa vérði íyrir rsetnr meinsina og geibreyta rekstrerlagina og mynda markað fyrir koiin helma með þvf að nota þao til ýmissar snnarar framleiðsln, en þessi geibreyting kemnr f b&g við hags- mnni eigendanna og verður þvf aðeins framkvsemd með þjóðnýtinga. Deilan stendur því nm hvort námarnar sknli verða aaðmanna- eða þjóðfélags eign. Lengi var reynt að afstýra harðari deila með þvf að lita rikið borga hallann, en þegftr hann var á árinu orðínn 20 miljónir panda, þá þótti flestnm nóg um og þegar avo allir samningar strönduðn 30. Aprfl, var ekki um annað að gera en lita atéttirnar reyna hvor sterkari vssri — og kola- verkfallið hófat I. Maf. Ea vo kaiýð- nrinn ikvað að lita námomenn ekki atanda eina, þvf bér var nú deilan orðin almenn atéttabaritta sem varðaðí allaq verkalýðinn — og þvf fyrir»k>p aði verkalýðsráðið alltherjarverkfali nm alt Bretland. Verkatýðnam var Ijóst að hér var nm heildarhag hani að tefla, tsekist anðvaldínu að sigra námamenn, var áreiðanlegt að það réðíst að hinom verkaaiönaanam á eftir. Verkalýðurinn greip þvf strsx til einhvers sterkasta vopns sfns. Atlar járnbraotir, sporvagnftr, bifreiðar, og önnur flatningstæki stóðu kyr. Engin skip afgreidd, engin blöð prentnð, rafmagns og gaistöðvar hættn og allar hínar stórfeldn vélar verksmiðjanna stóðu kyrrar. Verkalýðarinn var avo ■amhentnr, að það vakti aðd&nn ailia verkamanna út am heim; þeir fanda ■kyndilega töframátt aamtakanna gagn- taka aig og hófnst handa betnr en nokkru sínni fyr til að hjálpa bresks verkalýðnnm með samúðarverkföllam, einangrannm og háum atyrkveitingam, Aaðvaldið og íhaldsstjórn þeas si strsx að við alfkum samtökum gat það ekki reist rönd til lengdar. Það ákvað að gera þvf nndir ein ógnrlega tilrann til að hnekkja verkfallinn og kljúfa aamtökin. Auðvaldinn var strax ljóst að hér átti það fjör og völd að verja. Þsð kastaði þvf strsx þingræð- isgrfmnnni og bak við lýðfrelsisgrfma elsta þingræðislandsins skfn nú glott harðstjórnarinnsr. R'kisvaldinu var þeg- ar f staí beitt gegn verktlýðnnm, her- liðinn otað fram til að æsa hann npp og reyna að berja i bonnm f götn- bmrdögnm; þingmaður Kommúniata, Saklatavala, tekinn faatnr og settur t fangelsi; verkllýðnrinn var beittor röwmusta kúgnn, þvf anðvaidið háði deilnna sem borgarastrfð, — Baldwln kvað allsherjarvetkfall vera nmi og oppreisn — en f t<essari stéttaityrjöld atóð auðvsldið það betnr að vfgi að það hafði vopnin og herinn sfn megin. Dómstólar anðvaldsina hinsvegar lýsta verkfallið óiöglegt og kváðn hægt að dæma verklýðafélögin t sektir, er næmn öllnm eignnm þeirra. Það sýndi sig nndireins að vera rétt, sem kommúniitar höfða sagt, að þegar á reyndí, sæjn menn að lög og réttur, dómstólar og þing værn ekkert annað en >skálkaskjól anðvalda- ins, skapað til að vernda þesa hags- mnni* og stjórnin ekki annað en nefnd, skipnð af anðmönnnm f sama akyni. Og nú sýndi það aig hve rétt það hafði verið af breskn kommúnist- nnom að reyna að vinna hermennina sér tU fylgis og fá þá til að neita að skjóta á verkamenn, en fyrir til- rannir til þesaa vora helstu foringjar Kommúniata dæmdir f hálfs til heils árs fangelsi ntn sfðnstn áramót. Nú varð þsð aagljóit, að til að sigra t ■téttastyrjöldinni, varð verkalýðnrinn að eiga ftök f hernum og vera vopn- nm búinn, en söknm þess að foringjar hana hingað til aðeini höfða hogsað om að atarfa þinglega, hafði allur alfknr viðbúnaðar verið vanræktnr. (Framh.) Brynjufundur annað kvöld kl. 8V2. Fé- lagar fjölraenni. - Stórmál á dagskrá/ Umdæraisstúkan nr. 5 á Siglufirði, heldur fulltrúafund næstkomandi Mánudagskvðld. ísafoldarfundur & Föstudaginn kl. 8V2. Árfðandi raál á dagskrá. Félagarnir fjöl- raenni.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.