Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Page 3

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Page 3
VERKAMAÐURINH S *-• «»»•»• • • • • !Á g æ 11 íbúðarhús með eignarlóð, er til sölu á skemtilegum stað í bænum. Húsinu fylgir ræktað tún. Ritstj. vísar á seljanda, Konungskoman. Ritdri kononga er komin til R ;ykj»- vfknr. Hefir hnnn átt tal við móttökn- nefndine hér. Ætlar koanngnr aS koma ihingað 18. þ. m. og dvelja hér þann dag og tvo þá nsevtu. VerSur at- höfnum hagað aem nsest þvf er hér segir: 18 Stígur konungur á land og er f>á til með að þiggja fburðariausar góðgjörðir (the með tilh) f Sámkomu- Mainu og óskar þá eftir að sjá þar# aem fleita bæjarbúa og kynnast þeim. ig. Skoðar konungur bseinn og er þá til með að taka aér túr út f ná-~ grennið, ef svo rseðst og gott verður veður. 20. verður farið norður i Vaglaskóg. Eitthvað likt þessu mun ráðagerðin nú, en vit&nlega getnr orðið töluvert út af þeisu brugðtð eftir atvikum. Dvölin hér verður dagi lengri en setl- að var f fyratu, vegna þess að ekki verður komið á ísafjörð. Ur bæ og bygð. Á Föstudaginn var, andaðist á heimili sínu hér f bæ Marfa Oeirsdóttir, öldruð kona, vinsæl og vfrt. Eins og sjá má á kauptaxta Verkamanna- félagsins, sem birtur er á öðrum stað hér i blaðinu I dag, hækkar eftirvinnu og helgi- dagakaupið með deginum á morgun. Dag- kaupið helst það sama og áður til 15. Júlí næstkomandi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Verklýðssamband Norðurlands sendi svohljóðandi skeyti til atvinnumálaráðaneytisins í gær: Atvinnumálaráðaneytið Reykjavík. Verklýðssamband Norðuriands mótmælir síldareinkasöiulðgum frá nýafstöönu Alpingi vegna pess: 1. Að um einkasölu einstakra manna er að ræða, sem útilokar sjómenn, verkamenn og alla aðra en pá, er við sildarsölu fást, frá pví að hafa áhrif á stjórn atvinnurekstursins. 2. Að framkvæmd Iaganna mundi Ieiða af sér stórkostlegan hnekki fyrir aðalatvinnuveg norðlensks verkalýðs. Af ofangreindum ástæðum skorar verklýðssambandið á ríkisstjóm- ina, að Iáta ekki Iög pessi koma til framkvæmda. Verklýðssamband Norðurlands Akureyri. Blandað kaffl frá kaffibrenslu Reykjavíkur ér besta kaffið, sern selt er h£v á Iandi. Það er blandað saman af mörgumjkaffitegundum, og sett f pað kaffibætir eftir settum reglum. Það þarf þvl ekki annað en láta það f könnuna eins og það kemur fyrir frá kaffibrenslunnl. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og*gerist. Meðmæli liggja hjá verksmiðjunni frá öllum*st£ttum manna, verkamðnn- um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismðnn- ura og konum þeirra. — Meðmæiin verða auglýst sfðar raeir. Biðjiö þvf kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. „S óley“ er besti kaffibætirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins .SÓLEY* og styðjið með því íslenskan iðnab Látið ekki gamia hleypidóma aftra ykkur frá að kaupa hinn eina í sl'enska kaffibæti. — Sannanir Uggjs fyrir hendi að kaffibœtirinn .SÓLEY' sé hinn besti. Biðjið þvf kaupmenn yðar um S ó í e y.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.