Alþýðublaðið - 22.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1921, Blaðsíða 1
O-efiO tit »f ^lþýöuílolilíiiiim. 1921 Föstudaginn 22. apríl. 90 tölubl. Vökurnar á togurunum. Minnihlutinn f togaravökumálinu ¦í sjávarútvegsnefnd neðrideildar alþingis hefir nú látið írá sér nefndarálit. En minnihluti nefndar innar, eða sá hluti hennar, sem vill ekki lofa sjómönnum að sofa svo mikið sem eina 6 tíma á sólar- hring, en vill láta þrælka þá miskunarlaust, það eru góðmennin Sinar Þorgiisson og Pétur Ottesen. Hvaða rök hafa þeir þá fram að færa, þessi tvö góðmenni? Því er fijótsvarað: Rökin eru engin. Að þessu sinni skal aðeins minst á eitt atriði nefndarálitsins. Þegar þeir, sem eru á móti lög- boðnum hvíldartíma, eru komnir í algei-ð þrot, þá kemur vanalega þetta: Því semja hásetar ekki um þejta við útgerðarmenn? Svarið er: Um jafn sjálfsagt atriði og -þetta á ekki að þurfa að semja. Hér er um almenn mannréttindi að ræða, sem hver maður sér að löggjafarvaldið á að sjá um. Færu sjómenn að semja um þetta við útgerðarmenn, yrðu þeir sklljanlega að gefa eitthvað eftir £ kaupkröfunum, til þess að fá mál sitt fram á þessu sviði- Og hér er að ræða um réttindi, Alþbl. hefir verið beðið fýrir eftirfarandi: Athugasejmdir við vitamálagreinamar i Alþýðublaðinu nr.,79 og 82 þ. á. Þar sem eg sé ekki neina Ieið- rcttingu á greia kunnugs, er hann skrifar um smíði vitanna 1915—16, orðrétt: ¦— „Eo þar var afkasta- lítill trésmiðúr (verkstjóri) og ann- að fólkeftir því." Þar sem því kunnugur gefur í skyn að þarna hafi aðeins tianið sem enginn á að þurfa að kaupa sér með því, að gefa eftir af öðr- um réttindum sínum. Og hvað stæðu svo slikir samn ingar lengi? Það er ekki íangt síðan útgerðarmenn reyndu að hlaupa frá gerðum samningum. Og hvernig færi með þá útgerð- ármenh sem stæðu utan fjelags skaparins. Nei, um þetta mál geta samn- ingar ^ekki átt sér stáð, hér þarf löggjöf. Og um hvað ætti þing- mönnum að vera Ijúfara að gefa lög, en það, að bannið sé að eyðileggja hið dýrmætasta er þjóð in á, vinnukraftinn, með heimsku- legum vökum. Því heimskuleg- ár eru vökurnar á togurunum; heimskulegar fram úr hófi, þvf framleiðslan mundi ekki minka þó lögboðinn væri hvíldartími, heldur sennilegra er hið gagn- stæða. Það er því óhætt að segja að sjaldan hafi legið mál fyrir þinginu, sem hafi verið jafn upp- lagt og þetta. ' En þið tvo góðmenni Einar og Péíur, hsfið þið háborna skömm fyrir nefndarálit ykícar, og vitið það að alþýðan man ykkur þetta! slæpingar — samanber sömu greia fyr — má búast við að ókunnugir dragi lika þá ályktun. En eg vil léyfa mér að mótmæla þessum að- dróttunum, og til sönnunar benda hálfkunnugum á, að líkurnar eru þvert á móti. Þó „kunnugnr" segi verkstjór- ann afkastalítinn trésmið, er það engin sönnun þess, að hann sé ekki duglegur verksjóri eða af- kastamikill járnsmiður. Eða mér er spurn, eru allir járnsmiðir af- kastasamir trésmiðir?!!! En hvað sem því líður.þá mun verkstjórinn hafa verið vel vaxinn starfi sfnu, baeði sem verksjóri og járnsmiður, við slíka vinnu sem vitasmiðin var og með þeim vél- um er til 'voru. Hvað verkamönnunum viðketr- ur, má benda „kunnugum* og hálfkunnugum á, hvað þeir sömu menn eru einmitt orðnir sfðan, að það á 'sfst við nú að drótta að þeim áhugaleysi. Ahugalausum mönnum mundi síst hafa verið trúsð fyrir þeim stöðum, sem eÍE- mitt þessir menn hafa unnið sig upp í síðan — lestir vita áð mena gerbreytast yfirleitt ekki svo snögg- lega, og þá þessir ekki fremur en aðrir. ~ Einnig vil eg minna greinarhöf. á og aðra hálfkunnuga, að einmitt einn af þeim mönnum, sem ucnu við vitasmíðið 1915—16, er eiia- 'mitt eftirsóttasti járnsmiður þessa bæjar, fyrir dugnað sinn og smfða- hæfileika. , En hvað viðvfkur því, sém vits- málastjóri segir i grein sinni um dýríeik vinnunnar viðsmfðið, telst vfst kraftur sá er vélarnar eru drifnar með, en þar sem engin hreyfivél var f húsinu, varð að kaupa hreyfiafi úr annari verk- smiðju, sem sjálfsagt hefir ekkí gefið sitt fremur en aðrir. En sem lítið kunnugur get eg verið sammála „kunnugum" í fyrri grein hans, að landssjóður spari mikil útgjöld við vinnu með þeim auknu vélum sem brúarsmiðjan liefir eignast nú á síðustu árum. Má þar helst benda á „sandblást- urinn" — hreinsun járnsins undrr málun — og sem einnig er marg- falt betur gert én „riðskafa" af handkrafti. Uriur. St a>l£ a. Hver scm efnishyggjuhaus hjartans brennir eldi, getur ferðast fylgdarlalus fram að hinsta kveldi. J. S. Bergmmm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.