Alþýðublaðið - 22.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ 3 Sumarfagnaður stúkunnar Verðandi nr. 9 verður annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Margt til skemtunar. — Dans. — Að- göngumiða vitji félagar í Templarhúsið í dag og á morgun kl. 4—8 síðdegis. Gummf - k venstlg vél vil eg kaupa Sigurður Guðmunds son Laugaveg 71 Fœði fæst á Baidursgötu 32 G'-eiðist vikulega. Hjálparstðð Hjúkrunarféiagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga........kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Stærsta loftskeytastöð í heimi. Á norðurströnd eyjarinnar Long tsland, nálægt N.-w York, er ameríska loftskeytatélagið The Radio Corporation of America, að iáta byggja aflmestu loft- skeytastöð í heicninum. Á stöð þessi að verða nokkurskonar mið- stöð fyrir loftskeytaviðskifti milli Norður- og Suður-Ameríku og Evrópu, og er hún eiginlega sam- sett af 5 sjálfstæðum loftskeyta- stöðvum, sem þó geta allar unnið saman sem ein stöð, og framleið- ir hún þá helmingi meira afl en stöðin við Bordeaux í Frakklandi, sem nú er sú stærsta sem til er. Loítnetin verða alis 12, 2 fyrir hverja stöð, annað tii sendingar og hitt til móttöku; þau 2 sem afgangs verða, eiga að vera til vara. Hver stöð hefir tvær sendi- vélar sem hvor framleiðir 200 Kilo Watt (K. W.). Aðeins önnur verður notuð, en hin höfð til vara. Eins og áður er getið, verður hægt, ef þess gerist þörf, að láta allar vélarnar vinna saman og framleiða þær þá 2000, K. W. eða um 3000 hestöfl. Turnarnir- sem haida uppi loft- netunum, verða 6 fyrir hvert loft- net, eða samtals 72 og verða 400 fet á hæð hver, sjálfstandandi, og svipaðir í lögun og Eiffelturninn í Parts. Lengdin á hverju loftneti verður 1V4 míia*) og svæðið sem stöðin tekur yfir nálægt 10 fer- hyrningsmílur. *) Alt enskar mflur. Á stöðinni verður útbúnaður til að tala með þráðlaust, samskonar og notaður var til að tala við Wilson Bandaríkjaforseta, á ieið hans til Evrópu árið 1919, á skipinu George Washington. Var þá talað við hann úr 2500 mílna fjarlægð .og heyrðist ágætlega. Síðan hafa móttökutækin verið endurbætt mikið, svo lfklegt er að þarna verði komið á þráðlausú talsímasambandi við Evrópu. Auk þess, sem stöð þessi verð- ur sú aflmesta í heiminum, verður hún líklega sú fullkomnasta að öllum útbúnaði. T. d. verður þannig útbúið að ailar stöðvaranr geta sent og móttekið í einu, þótt þær séu svo nærri hver ann- ari, án þess að trufla hvora*aðra, en til skamms tíma hefir það ekki verið hægt. Til þess að geta gett sér betur hugmynd um, hversu stórkostleg stöð þessi verður, raá geta þess að Ioftskeytastöðin hér í Reykja- vík hefir vél, sem aðeins iram- leiðir S K. W. Möstrin eru 253 fet á hæð og lengdin á loítnetinu er 600 fet, samt befir verið afgreitt með henni bæði við Bergen í Noregi og Stonehaven á Skot- landi, en sú vegalengd mun vera náiægt 800 mílur. Sn. (Elektron.)^ Nýr siður. ■ > ■ y ■ Ekki verður því neitað, að hin- nýju flutningatæki, bílarnir, séu á margán hátt til hægðarauka, bæði hvað snértir fóik og annað, Siera flytja þarf. En þeir verða líka stundum tii hugravraar og Ieiðinda. Vildi eg því benda á .nýjan sið“, ef bílstjórar vildu taka hann upp. Eg fæ ekki bet- , ur séð, en hann sé í anda tnann- úðarinnar, sem nú er farin að gera vart við sig, þótt mikið vanti á að hún sé eins og vera ætti. Mér er sagt, að það sé sið- venja meðal bílstjóra í Ameríku, þegar þeir hitta vegfaranda á ferð- um sfnum og hafa auð sæti f bíl- unum, að þeir spyrji hann hvert hann ætli að fara. Og ef ferða- máðurinn ætlar sömu leið í það sinh sem bíistj., er hann sagðor viss með að bjóða manninum sæti hjá sér, án endurgjalds. Slfk tæki- færi eru oft Iögð upp í hendurn- ar á bflstjórunum íslenzku, en þeir munu, því miður, láta þau ónot- uð náunganum til þægðar. Vfst er um það, að hér er ekki um lagaskyldu að ræða, en hugulsem- in og mannúðin hafa lika, á sinn hátt, lög að rnæla. \ Heiðruðu bílstjórarl Viljið þið nú ekki taka upp þenna sið Am- eríkumanna? Hann kostar ykkur ekkert. En hann verður ykkur ó- beinlinis til ágóða og náu’nganum til hægðarauka. Þótt þetta mál sé ekki, fljótt á litið, neitt þýðingarmikið, geturx það oft og einatt haft afar gott f för með sér. En kostnaðurinn er enginn. Fyrirgefið! Steingrímur. Matarkartöflur og útsæði fæst í Hólabrekku á GrímsstaðaholtL U. M. F. R. heldur sumarfagnað sinn í kyöld kl. 9 í Bárunni uppi, — Belgi Valtýsson og fleiri tala yfir káffi- borðum. — Aðgöngumiðar fást við ihhganginn. — Að eins ung- mennafélagsmeðlimir fá iððgang.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.