Verkamaðurinn - 03.12.1932, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Skemtifund
heldur
Verkakvennafél. Eining
á morgun kl. 3'/2 e. h.
— Kaffisamdrykkja. —
Stjórnin.
að fullnaðar sigur fengist ekki.
Var frekari aðgerðum í máiinu
frestað.
Að síðustu var skýrt frá hern-
aðarbraski burgeisanna í Reykja-
vík með stofnun varalögregluliðs
og samþykt með öllum atkvæðum
svohljóðandi ályktun:
»Almennur verklýðsfundur
haldinn á Akureyri 1. des. 1932,
mótmælir harðlega þeim aðförum
ríkisvaldsins að hafa sett á stofn í
Reykjavík fjölmenna varalög-
reglu, sem vitanlegt er að verður
notuð til að berja á verkalýðnum í
komandi launadeilum og til að
bæla niður hagsmunabaráttu verk-
lýðsstéttarinnar. Skorar fundur-
inn á allan verkalýð að fylkja sér
fast saman til vamar gegn þessum
leiguher auðvaldsins og til sóknar
gegn því ríkisvaldi, sem á þennan
hátt hygst að vernda sitt rotna
þjóðskipulagc.
f fundarbyrjun, á meðan beðið
var eftir Erlingi Friðjónssyni, var
rætt um nauðsynina á að fá út-
varpstæki í Verklýðshúsið. Var
skipuð ellefu manna nefnd, sem f
eru bæði karlar og konur, til þess
að efna til bögglakvölds, til ágóða
fyrir »radio-sjóðinn«.
Fundurinn var mjög einhuga i
ðllum þeim málum sem fram
komu, eins og atkvæðagreiðslum-
ar sýna.
Fundur verður á morgun kl. 1% e. h.
f félagi Ungherja A. S. V.
Verður naargt þar til skemtunar s. S.
leikir, söngur og fleira. Rætt um undir-
bfining jólasamkomu.
2. þing Kommúnistaflokks fslands var
aiitið kl. um 9 á föstudaginn 26. f. m.
hafði það þá staðið f 11 daga. — Full-
trfiar héðan komu með Islandi 30. f. m.
heldur Akureyrardeild K. F. f. i Verklýðs-
húsinu mánudaginn 5. des. n. k. kl. 8'/j e.h.
Fundarefni: 1. Fréttir af 2. þingi K. F. í.
2. Frá Rússlandi (stutt erindi).
Allur verkalýður velkominn
Frœðslu og úíbreiðslunefnd.
Útsalan
n
hjá Ryel byrjaðf föstudaginn 2. desember.
Það verður stór hagnaður fyrir heiðraða viðskiptamenn
mína að notfæra sér þetta tækifæri.
Útsöluvörum verður ekki skift eða teknar aftur —
L
Baldvin Ryel.
J
Peningar gefins!
Frá 1. des. til jóla fær hver sá, sem kaupir vörur hjá
okkur, fyrir minnst fimm krr'ntir í einu, gegn stað-
greiðslu, einn tölusettan miða, fyrir kr. 10,00 tvo miða
o. s. frv. — Um þrjá vinninga er að keppa og hljóta
þrjár fyrstu tölurnar, er út verða dregnar, þessa vinninga:
1. vinningur kr.100.oo í peningum
2. —»— — 50.oo - —
3. —»— — 25.oo - —»—
Dregið verður um vinningana á milli jóla og nýjárs, undir lðg-
reglueftirliti, og þær tölur sem vinna auglýstar í blöðunum. —
Virðingarfyllst.
p. p. Verslunin »PARIS«, Akureyri,
Þórstelnn Sigvaldason.
Retta gildir einnig fyrir Verslunin Alaska.
Ábyrgðarmaður: Einar Olgeirsson. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.